Vikan


Vikan - 29.07.1948, Blaðsíða 7

Vikan - 29.07.1948, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 31, 1948 7 Úr ýmsum áttum — Amerískar konur gátu árið 1947 keypt 10 pör af sokkum hver, 7 pör voru úr nylon. Árið 1940 keypti hver kona 14 pör af sokkum, 1 par var úr nylon. 1 Frakklandi eru starfandi 40 verksmiðjur, sem framleiða nylon- sokka. Á mánuði framleiða þær 50.000 pör. ! ! ! Áður fyrr héldu vísindamenn, að loftslagið í Ámeríku væri ekki hollt fyrir líkamsvöxtinn. Þeir álitu, að dýr sem lifðu bæði í Evrópu og Ameríku, væru smávaxnari í Ame- ríku, og að sama máli gengdi um mannfólkið. Þó að það sé að vísu rétt, að sumir kynflokkar séu hávaxnari en aðrir, er ekkert sem bendir til, að •> það sé fyrir áhrif loftslagsins. ! ! ! Kvikmyndaleikari í Hollyvood, sem vildi vera öðru vísi en aðrir, hefur einkasundlaug í garðinum hjá sér. Þegar veizlur eru, fara gestirnir oft í laugina eftir matinn. Til þess að skemmta gestum sínum sérstaklega gaf Buster Keaton hverjum gesti nýjan sundbol. Þegar gestirnir, sem komnir voru í gott skap, hlupu út í laugina, kom það í ljós, að sundbol- irnir höfðu verið saumaðir saman með pappírsþræði. Þetta var eftir þeim eða finnst ykkur það ekki? ! ! ! Nef Tycho Brahe var ekki ódýrt nef. Hinn frægi stjörnufræðingur missti sitt raunverulega nef í einvígi, en lét þá búa sér til nef úr gulli, sem í lögun svaraöi til hins fyrra. Gull- nefið var fest með límkenndu smyrsli, sem Tycho Brahe bar alltaf á sér. Það var líka nauðsynlegt fyrir hann, þar sem nefið var sjaldan lengi fast í einu. , , , 1 Saudi-Arabíu er kaffinu skipt I 3 flokka: Nr. 1 eru baimir, sem falla Ibúar Suðarhafseyjanna notuðu Jifnr, jvavr naalreivV Jttr r jfemuir öflVair þorpsbúum í einu. Það voru heitir steinar. 1 botninn á stórri gryfju var raðað steinum. Ofan á steinana- var lagður viður og ofan á viðinn annað steinlag. Svo var kveikt í viðnum. Þegar viðurinn var brunninn, var efra steinlagið tekið burtu og brauð- ávöxtunum fleygt niður í gryfjuna. Því næst voru steinarnir lagðir ofan á aftur og mold mokað ofan á allt saman. Tveim dögum síðar voru brauðávextirnir teknir upp og þá voru þeir jafnt bakaðir á báðum hliðum. Gryf jurnar gátu verið allt að tólf metrar I ummál. ! ! ! 1 mörgum kirkjum í Evrópu á miðöldum var það ráð tekið á veturna til að fá fólk til að koma í kirkju að hafa i þeim opin eldstæði. Bekk- irnir næst arninum voru mjög eftir- sóttir. ! ! ! Verkamennirnir, sem fengust við Kvikmyndaleikonan Shirley Maycock er 21. árs gömul stúlka frá Ástra- að tína tómata'' IHinois í Banda- líu, sem leikur í nýrri kvikmynd, sem heitir „Bláa tjömin“. Hún er hér að ríkjunum, áttu erfitt með að þekkja gefa dúfum á Trafalgar Spuare í London. (Myndin er frá J. Arthur Rank í sundur þroskaða og óþroskaða kvikmyndafélaginu í London). tómata, og bændurnir urðu af þessum ---------------------------------------------------------------------— sökum fyrir allmiklu tjóni. Litasér- fræðingur var þá tilkvaddur og bjó sjálfar niður. Þeim er safnað saman aðeins þessi tegund kemur í verzl- hann út naglalakk, sem var nákvæm- í línpoka, sem er hafður opinn undir anirnar. ! ! ! iega eins á litinn og fullþroskaðir trjánum og sendur til konungsins. 5 km.fyrir austan bæinn Orleans tómatar. Verkafólkið málaði negl- Nr. 2 eru baunir, sem falla niður. í Indíanafylki í Bandaríkjunum hvarf urnar á sér með þessu lakki og eftir þegar trén eru hrisst. Þær baunir fá fljót, sem rann til bæjarins og sást það átti það ekki í neinum erfið- höfðingjar og embættismenn. Nr. 3 ekkert eftir af því. En í 10 km. leikum að þekkja í sundur þroskaða eru þær baunir, sem eru tíndar, og fjarlægð, hinu megin í bænum kemur og óþroskaða tómata. það upp aftur. En fljótið rennur sem neðanjarðarfljót þarna á milli. Þetta er ekki aðeins merkilegt heldur líka ergilegt, því að á einum stað kemur fljótið upp inni í bænum og myndar þar mikið flóð. öruggasta ráðið var að flytja fljótið upp á yfirborðið alla leiðina og það hefur bæjarráðið nú tíl athugunar. ! ! ! Hestur eða kanarífugl Framháld af bls. 4. dagblöðin. En dálítið málverk? En hún var kannske litblind." Er við nú sátnm þarna í bezta gengi, kom hermaðurinn upp að sólbyrginu með húfuna á ská yfir öðru auganu. Hann reyndi að sýnast karl í k’rapinu. „Halló, Pete,“ sagði Francese. „Ég skal nú strax koma. Þetta er Bert Chancy. Hún gekk inn í húsið, en sjóliðinn tók að glápa á kaffistellið, sem ég var með. „Safnar þú gömlum munum?“ spurði hann. „Eða hefirðu erft kaffibollana hennar ömmu þinnar?“ „Þú ert nokkuð munnhvatur, sjóarinn minn kæri,“ mælti ég. „Hvert ætlarðu að fara með hana Francese?“ „Það gæti nú verið nógu gaman fyrir þig að vita það, en þér er bara ekki boð- ið með.“ Áður en mér gafst tími til að fleygja honum niður tröppurnar, kom Francese út. Hún gekk af stað með sjóliðanum nið- ur gangstiginn. Ég labbaði heim. Eftir miðdegisverð- inn gekk ég út í sólskýlið okkar og hug- leiddi, hvaða brúðargjöf mundi bezt hæfa Bernice og George. Þá heyrði ég fliss og fótatak bak við limgerðið. Ég læddist nið- ur að gerðinu og hlustaði með athygli. Þá heyrði ég lágan smell. Ég brölti gegn- um gerðið. Það var alls ekki mér að kenna, þótt ég dytti á magann rétt frammi fyr- ir sjóliðanum hennar Francese. Hann hló, og ég tók að fika mig upp eftir honum, þegar Francess blandaði sér í málið. Hún lamdi okkur báða, en mig þó mest. „Bert,“ æpti hún, „gættu að hvað þú gerir.“ „Vertu sæl, ljósið mitt, ég kem á morg- un. „Og ef þessi náungi verður of nær- göngull, skal ég jafna um hann,“ sagði sjóliðinn og hypjaði sig á brott. Francese varð svo reið yfri ónæðinu, sem ég gerði henni, að ég óttaðist að hún mundi sparka í mig. „Ekki má ég kyssa sjóliða, svo að þú sért ekki kominn þar,“ sagði hún og þaut burtu. Ég fékk ágæta hugmynd viðvíkjandi brúðargjöfinni, og þegar ég hafði tekið ákvörðunina, sofnaði ég ánægður. Er ég hafði snætt morgunverð daginn eftir, gekk ég niður til Whitty’s gamla hestaprang- ara. Ég sagði honum, að ég hefði nýskeð unnið hundrað dollara í happdrætti, og nú vildi ég kaupa hross fyrir þessa pen- inga. Fyrir svona litla peninga getur þú nú ekki fengið nema dauða bykkju,“ sagði sá gamli. „En bíddu annars hægur. Hér er gamall afsláttarklár, sem átti að fara að farga rétt í þessu, hann getur þú feng- ið fyrir þetta lítilræði. Hann er svo gam- all, að hann gæti verið faðir þinn.“ Ég borgaði svo peningana og fékk hestinn. Hann hét Edgar og var mesti sómaklár. Ég fór nú með hestinn heim til ungu hjónanna og drap á dyr- Bernice lauk upp. „Vertu ekki hrædd,“ sagði ég „Ég hagaði mér kjánalega í gær. Ég er kom- inn hérna með brúðargjöf handa ykkur. Framhald á bls. 14.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.