Vikan


Vikan - 11.11.1948, Síða 14

Vikan - 11.11.1948, Síða 14
14 VIKAN, nr. 46, 1948 Eins og gengur — Sterk áhrif! Fyrirmyndar eiginkona — Framhald af hls. 7. 450. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. vindþétt. — 7. skemmdarverkamenn. — 14. forföður. — 15. gróð- urlaus blettur. — 17. mannsn. —• 18. tjón. — 20. spýtur. — 22. ó- soðinn. — 23. særi. — 25. forskeyti. — 26. upphrópun (dönsk). — 27. fangamark kvæða- manns. — 28. á litinn. — 30. rotnunarlykt. — 32. tveir samhljóðar. — 33. lífvera. — 35. lítið fjörug. — 36. fugla. — 37. mikla. — 39. mjöll. — 40. átthagafjötur. — 42. hold. — 43. mylja. — 45. iðnaðarfyrirtæki (fangamark). — 46. ekki afhent. — 48. dá. — ðO.forsetning. — 51. læti. — 52. verkur. —54. guð. — 55. nakinn. —■ 56. kúlulegur. — 58. hirðir. — 60. ruggaði. — 62. stertur. — 64. höfn. — 65. fann að. — 67. mælieining. — 69. þátt. — 70. ákærð. — 71. tímarit. Lóðrétt skýring: 1. fúatré. — 2. vaxtarmikill um of. — 3. frjósi. — 4. samtenging. — 5. þrír eins. — 6. bragðlítil. — 8. ferðast. — 9. einkennisbókstafir. —- 10. sjór. — 11. mynt. — 12. afhýða. — 13. einvaldar. — 16. sveitakirkja. — 19. ending. — 21. sterka. — 24. forskeyti. — 26. hvílist. — 29. verksmiðja. — 31. fæðutegund. — 32. á litinn. — 34. rífur. — 36. land. — 38. efni. — 39. vistar- veru. — 40. reytt. — 41. laugar. — 42. leiðsla. — 44. hrærði. — 46. hræðist. — 47. flog. — 49. frakkir. — 51. óbrotins. — 53. drep. — 55. hljóð. — 57. koma undan. — 59. gælunafn (þolf.). — 61. borða. — 62. hvilist. — 63. mjúk. •— 66. fanga- mark þingmanns. — 68. deild. Lausn á 449. krossgátu Vikunnar. henni fyrir framan spegilinn, annað hvort við að máta hatt eða kjól. Eftir hádegi hvarf hún alltaf út til að kaupa meira. Og hún eignaðist nýja vini. Við máltíðirnar sagði hún honum frá te- veizlunum, sem hún var boðin í og frá þeim, er hún heimsótti. Það voru allt burgeisafrúr — en guð einn vissi, hvar hún hafði kynnzt þeim. „Ég læri margt af þeim, eins og þú getur ímyndað þér, ég var svo illa að mér.“ Hún yngdist í útliti. Hún var kát og talaði alltaf um skemmtistaði. Einu sinni minntist hún á að það væri erfitt að læra nýju dansana, og þannig komst hann að því að hún var að. læra að dansa. „Hún er bara að reyna að drepa tímann meðan ég er að vinna, og er ekkert við því að segja,“ hugsaði hann. Dag nokkurn, þegar hún hafði verið úti allan síðari hluta dags, kallaði hún á mann sinn áður en þau áttu að borða. „Líttu á mig,“ sagði hún hreykin. Hann horfði á konu sína og ætlaði naumast að þekkja hana sem sömu konu og hann hafði kvænzt fyrir nokkrum mánuðum. En hvað hún var breytt! „Sérðu ekki að ég hefi verið á snyrti- stofu og látið setja permanent í hárið á mér ?“ Hár Constance var nú kolsvart og með ótal bylgjur. Andlitið var næstum ó- þekkjanlegt, rauður litur í kinnum og á vörum og bláir skuggar undir augunum. Lárétt: 1. Uggi. — 5. stöng. — 8. róla. •— 12. glans. — 14. gómar. — 15. let. — 16. kal. — 18. aur. — 20. ama. — 21. ar. — 22. Laugar- nes. — 25. pr. —- 26. ákefð. — 28. snagi. — 31. nit. — 32. smá. ■— 34. inn. — 36. klýf. —• 37. bauka. — 39. nála. — 40. stal. — 41. Eros. — 42. flög. ■— 44. kaffi. -— 46. ömmu. — 48. rak. — 50. roð. — 51. aga. — 52. áttar. — 54. gulna. — 56. ár. — 57. afsannaði. — 60. 11. — 62. stó. — 64. arg. — 65. elg. — 66. óró. -— 67. talar. — 69. afmáð. — 71. alma. — 72. katta. — 73. laða. Augnhárin voru eins og langt kögur og augun óeðlilega gljáandi. Kjóllinn var rauður, ermalaus og fleginn ofan í mitti í bakið. „Nú kann ég að farða mig sjálf,“ sagði hún Ijómandi af gleði. „En hvers vegna ertu að þessu?“ stundi Gayet. „Frangois, eigum við að koma út í kvöld, skiptu nú um föt, þá værir þú góður? Eigum við ekki að borða kvöld- verð úti? Við verðum að fara oft út framvegis, ég þekki núorðið nöfnin á öllum skemmtistöðunum. Ó, hvað ég þarfnast þess! I tuttugu ár hefi ég setið inni án skemmtunar af nokkru tagi — án þess að lifa----Mér finnst ég ekki vera meira en tvítug núna. Ég vil dansa og skemmta mér, ég vil aldrei framar sitja með saumnál í hendinni eða búa til mat, látum vinnukonuna gera það. Ég Lóðrétt: 1. Ugla. — 2. Glerá. — 3. gat. — 4. in. — 6. tólg. — 7. nóar. — 9. óma. — 10. lampi. — 11. arar. — 13. skaft. — 14. greni. — 17. auð. — 19. uns. — 22. Leifsgata. — 23. aumu. — 24. sannsögli. — 27. kný. — 29. gná. — 30. ákaft. — 32. salar. — 33. ákefð. — 35. hafur. — 37. bak. — 38. ari. ■— 43. ört. •— 45. fom. — 47. man. — 49. kafar. — 51. auðga. — 52. ártal. — 53. rsr. — 54. gal. -— 55. alráð. 56. Ásta. — 58. Agga. — 59. nett. — 61. lóð. — 63. ólm. — 66. óma. — 68. aa. — 70. fl. Svör við „Veiztu—?“ á bis. 4: 1. Richard Halliburton og var kostnaðurinn ákveðinn eftir þunga hans. 2. Níu. 3. Hann var Hollendingur. 4. 18 ára. 5. Ankara. 6. Ur latínu, carbls. 7. Franz Liszt. 8. I Milano 1904. 9. Um 400 milj. 10. I Grettissögu og Grettir mælti það. ætla að sofa lengi á morgnana. En hvað þetta verður yndislegt." Hann stóð orðlaus. Hann var skelfdur yfir misskilningi sínum. Hvernig gat hann nú helgað sig eingöngu bókum og fræði- mennsku? Það var ekki auðvelt að drepa þessa vakandi skemmtanaþrá hennar. Hann andvarpaði og gekk inn í her- bergið til að skipta um föt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.