Vikan


Vikan - 27.10.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 27.10.1949, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 43, 1949 r* L Gissur í boði —. Teikning eftir George McManus Gissur: Eg vildi að ég gæti losnað við að fara í boðið hennar frú Hallan — maður fær aldrei í sig að gagni í þessum boðum hennar. Dóttirin: Mamma ætlar ekki í boðið til hennar frú Hallan. Gissur: Þetta voru góð tíðindi! Hasmina: Eg fer ekki, mér er mjög illt í höfðinu, en þú sleppur ekki fyrir það, þú verður að fara! Gissur: En mér er líka illt í höfðinu! Konan: Eg má víst ekki bjóða yður púns? Gissur: Það getur verið að þetta sé púns, en það Þjónninn: Má bjóða yður af þessu? er eins og vatn á bragðið. Gissur: Ekki nema hálft — ég ætla ekki að offylla Þjónninn: Má bjóða yður eitthvað af þessu? mig! Gestur: Það var heppilegt, að ég borðaði áður en ég kom hingað! Þjónninn: Munduð þér vilja smakka á þessu? Gissur: Mig mundi heldur vanta stól til að tylla fætin- um á! Frú Hallan: Eruð þér að fara, Gissur? Lotta Gusto ætlar að fara að syngja? Hallan: Skemmtið þér yður ekki vel, Gissur ? Gissur: Jú, en það er eins og einhver hafi sezt á hattinn minn! Gissur: Eg var í boði, þar sem nóg var af ílát- unum en enginn matur! Veitingamaðurinn: Konan mín var alltaf að draga mig með sér í svoleiðis boð, svo að ég setti upp veitingastofu, til þess að geta étið einhvers- staðar almennilega!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.