Vikan


Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 23

Vikan - 20.06.1995, Blaðsíða 23
rjóma, sinnep og tarragon í pott. Sjóðið niður um helming, í u.þ.b. fimm mínútur. Hrærið kapers, sýrða rjómann og gras- lauk saman við og hitið en látið ekki sjóða. GRILLSPJÓT MEO AUSTURLENSKU ÍVAFI FYRIR 6 1 kg svínagúllas 1 lítill laukur, smátt skorinn 1 tsk. rifin engiferrót 2 hvítlauksrif, marin 1 tsk. steytt fennika 1 tsk. steytt kóriander 1 tsk. steytt kúmen ffree 1 rauður chilepipar, fintsaxaður ANANASSPJÓT 1 heildós ananas i sneiðum 1 agúrka SÓSAN: % bolli ósaltar hnetur 1 msk. olía 1 laukur, fintsaxaður 2 hvitlauksrif, marin 1 tsk. rifin engiferrót 1 tsk. turmerik % tsk. steyttar kardimommur '/< tsk. kúmin (ekki kúmen) Vi bolli vatn Vi bolli kókóshnetumjólk Blandið smátt skornu kjötinu saman við lauk, engifer, hvít- lauk, fennel, kóríander, kúmen- fræ og chílepipar. Látið bíða í 30 mínútur. Þræðið kjötið upp á grillteina. Grillið þar til það er meyrt og penslið af og til með olíu. Ananasspjót: Skerið hverja ananassneið í 6 bita. Skerið agúrkuna langsum í tvennt, takið kjarnann úr og skeriö í sneiðar. Þræðið an- anas og agúrku á víxl á grilltein og hitið á grillinu með kjötinu. Sósan: Myljið hneturnar í matvinnslu- vél. Hitið olíu á pönnu, setjið lauk, hvítlauk og engifer á pönnuna og hitiö í eina mínútu. Setjið þá turmerik, kardimomm- ur, kúmín og hnetur saman við og hrærið vel. Blandið vatninu saman við, hitið að suðu, lækk- ið þá hitann og látið malla án loks í 5 mínútur. Hrærið þá kókoshnetumjólkina saman við. 23 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.