Vikan


Vikan - 20.06.1995, Side 28

Vikan - 20.06.1995, Side 28
HUNANGSGLJÁÐ NAUTARIF FYRIR 6 2 kg nautarif Va bolli tómatsósa Va bolli hunang 1 msk. Worchestershiresósa 2 tsk. sojasósa 1 msk. hvitvfnsedik Snyrtiö rifin. Blandiö saman tómatsósu, hunangi, Worchest- ershiresósu, sojasósu og hvít- vínsediki. Þekið rifin með sós- unni. Látið standa í nokkrar klukkustundir eða í kæli yfir nótt. Grillið þar til kjötiö er meyrt og skorpan dökk. KJÚKLINGAR KJÚKLINGALÆRI MEÐ APPELSÍNUSÓSU FYRIR 6 6 kjúklingalæri V* bolli óvaxtahlaup (s.s. hindber eða rifsber i krukkum) 1 msk. rifinn appelsínubörkur 1 bolli appelsínusafi 1 tsk. rifin engiferrót V* tsk. sinnepsduft 1 msk. maísenamjöl 1 msk. vatn Setjið kjúklingalærin í skál. Hitið ávaxtamaukið í potti og bræðið, setjið appelsínubörk saman við og safann, engifer og sinnep. Hellið yfir kjúklinga- lærin. Marinerið í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Grill- ið kjúklinginn þar til hann er steiktur í gegn og gullinn. Hitið kryddlöginn á ný í potti, hrærið maísenamjölið út í vatni og hell- ið í löginn. Hitið þar til þykknar. Hellið yfir kjúklingalærin áður en þau eru borin fram. KJÚKLINGALEGGIR Á MEXÍKÓSKAN HÁTT FYRIR 6 12 kjúklingaleggir CHÍLEBLANDA: 3 msk. þurrkað oregano 3 msk. paprikuduft 1 tsk. sinnepsduft 2 tsk. kúmin chfleduftblanda eftir smekk og órseði VIKAN 28

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.