Vikan


Vikan - 20.06.1995, Side 29

Vikan - 20.06.1995, Side 29
CHÍLEBAUNIR: 15 g sm jör 1 hvftlauksrif, marið 2 laukar, ffnsaxaðir 2 grænar paprikur, ffnsaxaðar 2 dósir nýrnabaunir (2x440 g kidney beans) 2 dósir niðursoðnir tómatar 2 litlar dósir tómatmauk chfleduftblanda eftir smekk og óræði ’/a bolli fylltar ólffur, f sneiðum Látiö kjúklingaieggina malla í vatni í 15 mínútur. Þerriö. Blandiö kryddinu saman í lok- aöri glerkrukku. Afganginn má geyma í nokkra mánuði. Veltiö leggjunum upp úr kryddblönd- unni, setjið á grillið og snúiö oft. Penslið með olíu af og til. Gljáiö lauk, hvítlauk og papr- iku í smjöri í nokkrar mínútur. Setjið nýrnabaunirnar saman við (hellið vökvanum fyrst af), þá tómatana með safanum (saxið gróft niður), tómatmauk- ið, chílekryddið og vatnið. Látið malla yfir vægum hita í 30 mín- útur og hrærið í af og til. Setjið olíurnar saman við rétt áður en rétturinn er borinn fram. KJÚKLINGALEGGIR MEÐ KRYDDSMJÖRI FYRIR 6 12 kjúklingaleggir 200 g smjör % bolli ferskt basilikum, saxað 1 bolli furuhnetur, saxaðar 1 hvftlauksrif, marið 'A bolli parmesan ostur Setjið vatn til suðu. Lækkið strauminn, leggið kjúklingalegg- ina í og látið malla í 12 mínútur. Takið úr vatninu, þerrið og kæl- ið. Hrærið saman smjöri, basil- ikum, furuhnetum, hvítlauk og parmesan-osti. Þrýstið smjörblöndunni milli skins og kjöts á hverjum kjúkl- ingalegg. Grillið þar til steikt og penslið með smjörblöndunni af og til. 29 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.