Alþýðublaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 leiddrar vöru oa; þjóðarhaginn, þá ætlast h mn víst til, að sem flestir vinni að íramlelðslunn’, þvl að þá eykur »Dáttúran< þjóðarauðinh og vinnukaup verkamanna hækkar. Má þvi búast við, að hann víti þá stefnu, sem nú þróast I sjóþorpum og kaupstöðum, að margt af.ungum mönnum og konum litilsvirða vinnuna og vinna ekkert að framleiðslunni, •— en hrúgast utan um framleiðslufyrirtækin, og reyná að lifa af atinara vinnu. (Frh.). Hafnflrðingur. Dagsverkagjafirnar til Alþýðuhússins. Nönnugötu io, Jón Brynjólfsson Hverfisgötu 58, Guðni Guðnason Grettisgötu 10, Gísli Magnússon Grettisgötu 22 B, Jón Halldórs- son Óðinsgötu 17 B, Þórður Guð- mundsson Spítaldstfg 8, Ásmund- ur Jóhannsson Klapparstíg 13, Ólada Jónsdóttir Laugaveg m, Þorgeir Guðjónsson Bergstaða- stræti 10, Sæmundur Einarsson Vesturgötu 26 A, Jón Gíslason Grettisgötu 22 C, Arnbjörn Jóns- son Hverfisgötu 58, Guðríður Jónsdóttir Hverfisgötu, Guðval- ínus Guðjónsson Nönnugötu 10, i Magnús Björnsson Lindafgötu 6. 5.—7. marz unnu: Bent Jó- hannsson Þórsg. 7, Þorleifur Arnason Njálsg. 17, Gísli Guð- mundsson Þingholtsstr. 26, utan- flokksmaður, Ólafur Árnason Bragag. 35, Þórður Bjarnason Barónsstíg 15. Bjarni Sigurðson Barónsstíg 30. m ÁÆTLUNARFERÐIR ■§ m há m 'm. Nýju bifreiðastððinni ^ Lækjartorgi 2. W Keflavík og Garð 3 var í Q M t viku, mánud., miðvd., lgd. m m Hafnarfjörð allandaginn. Q m Vífilssfaðir suttnudögúm. ^ m Sæti 1 kr. kl. 1 ix/2 og .2*/a; m H Sími Hafnarfirði 52. m — Reykjavík 929. m Fundur í Hafnarfirði. Björn Kristjánsson, sem enn þá er alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, efndi til fyrir- lesturs í Bíó-salnum í Hafnarfirði 1.— 3. marz unnu: Sigurður Magnússon Hverfisgötu 91, Eyj- ólfur Pálsson Skólavörðust. 16 B, Kristinn ÁsgrímssonLaugav. 111, Sigmundur Guðmundss. Brekku- stfgr 5, Árni Þorleifsson Njáls- götu 17, Þórður Þorsteinsson Alþýðti fiokks menn I Enn þá eru m irgir steinar eítir og margar kbippir ósprengdar í Ajþýðuhúss-grunninum. Fleiri komast að. Hafið grunninn tilbúinn f vor. í tyrrakvöld. Var fyrirlesturinn frei.nur vel sóttur og stóð yfir í rúman klukkutíma. Efni fyrir- lestursins var um >socialisma<, sem hann sagðl að stríddi á móti náttúrulögmálinu, auðsöfnun ein- stakra manna, [sem hann ságðí Thomas Krag: Skugga-völd. Meðan við ræddumst við, gengum við á burt frá áfangastað flökkufólksins. Við fóium samhliða. Maðurinn talaði greitt. Og Óg lét hann tala í næði. „þér fninnist á sannanir," hvíslaði hann. „Ójá. Ég hefi fengið að þreifa á sönnunum, — fleirum en ég hefi kært mig um,“ sagði hann. „Sönnunum? Sönnunum fyrir hverju?" spurði ég. Hanri lét ekki standa á sér. #Hafið þér lesið miðaldasöguna? Ég á ekki við þ'að, sem fréttablöð og tímaiit segja eða áiykta um hana, . og ekki heldur við það, sem undirstöðu- laus yfirboiðsvizkan telur gott og gilt um það ef.ui, . . , heldur: Hafið þér sjálfur gert yður grein fyrir henni með alvöruþunga alhugans. Hafið þér lesið sögu galdra-vísindanna, stjörnuspekina og sögu hennar, og sögu djöflavaldsins? . . . Jæja. En það vil ég lála yður vita hér með eins Ijóst og ég get, áð ég trúi á djöflakyngi og djöflavald eða, ef yður sýni'st skáv að orði komist, á vald vondia þanka, hatursins drepandi vald,- . . .“ Hann rétti úr sór. Höíuð hans riðaði, og það hvein í nösum hans. Hann hélt áfram: wÉg fullvissa yður um það, að það fyrirfinnast menn, sem geta steindrepið meðbtæður sina — ekki með líkamlegum misþyrmingum eða moið- vopnum, heldur með hvítglóandi htf.uisafli alhuga síns.“ Ég þagði eins og steinn. Ég átti ekkert svar á reiðum höndum. Maðininn hlaut að vera sjóðandi vitlaus. Herra minn trúr! Hvað hann gat orðið magnþrunginD og gnötrandi í röddinni, og kjamm- inn, bleikur og gljáandi. — hvað hann maurildaði sig skarplega frá húmi næturinnar! Ég svaraði hopum loks með nokkrum orðum, er mór veitti hálf-eifiðlega að koma fram úr mér: „Éað ytði sennilega nógu fróðlegt að heyra yður skýra þetta nánara. Ég þykist að vísu renna nokk- urn giun í, hvað þér meinið. En þér hafið vafá- laust margt merkilegt að segja um það, hvað ýtt hefír yður t,il umhugsunar um (þá hluti, er þér hafið int að.“ Hann þagði sturidarkorn og hnipraði gekk svo íboginn og fyrirferðarminni úr því. „Jú-já, rétt," sagði hann, „Svo þér spyrjið þess, hvað hafi leitt mig eða knúið ti) athugunar um þessa hluti. Með .öðrum orðum: Éér óskið eftir að hnýsast inn í mitt marg-hrjáða líf, vita með - hverjum hætti ég varð einn af myrkursins magn*- þrungnu þegnum. Éá það. í .rauniDni þarf enginn að óttast okkur; — ég meina aflkyngi „djöflavalúsr ins —. Við erum alls ekki vondir. Yið eíum ab eins i sannleika sagt hamingjuvana olribogabörn. 0£ við gerum sáralítið að því að beita meinsemi við manneskjuinar yfiileitt. Hluturinn er, að við hötum þá, sem gera alt eða flest öðrum til kvalar, 'en lifa sjálfir við háborð hamingjunnar, við hroka og rembilæti. En bíðum við. Þessar athugasemdir mínar auka sennilega ekki þekkingu yðar til muna. Og vitanlega er mér auðgert að gera yður skii-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.