Vikan - 17.10.1957, Blaðsíða 14
hlíðin upp af eyrinni nefnist Seljabrekka. Var þar lengi sel frá Kirkju-
bóli 'og skipsuppsátur bæjanna í Engidal. Er talið, að þeir Kirkjubóls-
feðgar, sem séra Jón Magnússon, þumlimgur, er prestur var á Eyri 1645
—1690, kom á bálið, vegna galdaofsókna, er hann þóttist verða fyrir af
völdum þeirra feðga, hafi verið brenndir á Seljabrekkunni. Er sú saga
kunn af Píslarsögu þeirri, er sr. Jón Magnússon reit um ofsóknirnar og
hið sjúklega ástand sitt. Er hún talin eitt bezta heimildarit um galdra-
trúna á siðari hluta 17. aldar.
Sérstæð innsigling.
Enn sem komið er hafa Isfirðingar ekki beinar samgöngur á landi.
Eru skipin og flugvélarnar því ennþá beztu samgöngutækin. Er Isafjörð-
ur eini kaupstaður landsins, utan Vestmannaeyja, sem þannig er ástatt
fyrir. Flugvélarnar annast nú að mestu leyti fólksflutningana, en vöru-
flutningar fara að mestu leyti sjóleiðina. Munu því fáir staðir á landinu
vera eins háðir flugsamgöngunum og Isafjörður. Hefur það komið greini-
lega fram i þeim verkföllum, sem stöðvað hafa flugið.
Það, sem fyrst mun vekja athygli ókunnugra, er til Isafjarðar koma
með skipi, er innsiglingin inn Sundin. Er það örmjó renna, um 800 metrar
á lengd, sem siglt er um, en þegar henni sleppir, er komið inn á Poll-
inn. Er þar hin ágætasta höfn frá náttúrunnar hendi. Fyrir nokkrum
árum var innsiglingin um Sundin dýpkuð, og eru þau nú fær öllum ís-
lenzkum skipum, nema Hamrafellinu, en áður þurfti að sæta sjávarföll-
um, til að komast inn á Pollinn. Olli það oft miklum óþægindum og
töfum, auk gífurlegs kostnaðar fyrir skipafélögin.
879.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR.
Lárétt sJcýring:
1 kynfruma —• 3 smá-
dýr — 9 slungin — 12
eins — 13 grip — 14
snjóbleyta — 16 öðlast —
17 sjávardýr — 20 há-
ar byggingar — 22
mannsnafn — 23 dvöl
— 25 matarilát, þf. —
26 svik — 27 hrapa —
29 fát — 31 feiti — 32
hrós — 33 afleiðsluend-
ing — 35 missir — 37
samtenging — 38 skil-
yrðið — 40 sk.st. — 41
gera vel — 42 stigsend-
ing -— 44 á kerti — 45
gjöf — 46 postuli — 49
mildar — 51 upphrópun
— 53 sveinn — 54 tónn
55 máttur — 57 öðlast (stamað) — 58 vindur — 59 ferðalag — 60
aur — 62 sorg — 64 dráttur — 66 fugl — 68a for — 69 hrúga —
71 tungumál — 74 gæfurik — 76 titill sk.st. — 77 líffæri — 79 ósköp
— 80 komast — 81 landshluti — 82 talaði óskýrt ■— 83 til þessa.
Athafnasvæðið í Neðstakaupstað.
Isafjörður skiptist lengi í þrjú verzlunar- og athafnasvæði: Neðsta-
kaupstað, Miðkaupstað og Hæstakaupstað. Það var á þeim árum, þegar
mestur hluti Skutulsfjarðareyrar var fiskreitar og tún og hvert manns-
barn vann beint og óbeint að saltfiskverkun. Ennþá lifir þessi skipting
bæjarins í meðvitund fólksins. 1 Neðstakaupstaðnum — sem náði frá
Suðurtanga upp fyrir Mjósund — er nú þungamiðja athafnalífsins í
bænum. Er athafnasvæði bæjarins þannig að verulegu leyti aðskilið frá
íbúðar- og verzlunarhverfinu.
1 Neðstakaupstað hefur nú veiið byggður 220 metra langur hafnar-
bakki, og fer nú mest öll skipaafgreiðsla þar fram. Nokkru ofar er
bátahöfnin, og hefur vélbátaflotinn þar ágæta aðstöðu. Þar liggja einn-
ig vélbátar frá Hnífsdal og Bolungavik, þegar veður hamlar sjósókn
á vetrum. Við skulum nú litast um I Neðstakaupstaðnum og heimsækja
þar helztu vinnustaðina. Neðst í Suðurtanganum er flugskýli, sem flug-
málastjórnin á. Er það radíóviti, en að öðru leyti er það notað sem
skreiðargeymsla. Síðan kemur Skipasmíðastöð M. Bernharðssonar h.f.
Þar er nú búið að bandreisa nýjan vélbát og verður bráðlega farið að
idæða byrðinginn. Á Torfnesi hefur fyrirtækið aðra stöð og dráttar-
braut og vinnur fjöldi skipasmiða árið um kring að nýbyggingum og
viðgerðum fiskibáta.
Þar fyrir ofan koma hinar gömlu eignir Ásgeirsverzlunar, sem nú eru
eign Hafnarsjóðs Isafjarðar.
Við hafnarbakkann er athafnasvæði togarafélagsins Isfirðings h.f. sem
nú gerir út tvo togara, Isborg og Sólborg. Hafa þar á seinustu árum risið
stórar og glæsilegar byggingar, þar sem öll starfsemi félagsins verður
til húsa. Er þar stór saltfiskverkunarstöð, veiðarfærageymslur og hrað-
frystihús í byggingu, sem vonir standa til að geti tekið til starfa í
haust. Þar fyrir ofan er fiskverkunarstöð Fiskiðjunnar h.f. og beint þar
á móti er Vélsmiðjan Þór h.f. í stórri og myndarlegri byggingu, vélbúinni
tækjum. Gegnt bátahöfninni er oliustöð Oliusamlags útvegsmanna og
nokkru ofar olíustöð Olíufélagsins h.f. 1 Mjósundunum komum við í
Rækjuverksmiðju Guðmundar & Jóhanns. Á Torfunesi höfðum við svo
nýja rækjuverksmiðju, sem er eign Niðursuðuverksmiðjunnar h.f. Á þess-
um tveim stöðum vinnur mikill fjöldi kvenna og unglinga 10 mánuði
ársins við skelflettingu á rækju, sem síðan er ýmist soðin niður eða
fryst og flutt út. Er rækjuiðnaðurinn orðinn stór og vaxandi þáttur í
atvinnulífi bæjarins.
Þá erum við komin upp í hinn gamla Miðkaupstað, en þar er nú
athafnasvæði Kaupfélags Isfirðinga. Er þar ennþá fiskreitur, og er það
eini fiskrelturinn, sem eftir er inni í bænum. 1 hinum gömlu húsum
Edinborgarverzlunar, sem nú eru öll eign K.I., rekur félagið fiskverkunar-
stöð cr; olátl’.rhús.
1 Norðurtnganum er Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. og nokkru of-
ar á tr.:iganr.r.i er Ishúsfélag Isfirðinga h.f. Ef við höldum svo inn með
Framhald á bls. 15.
Dagbók ÖNNU FRANK. Framhald af blaðsíðu 7.
renna öll til unglingaheimilis, sem á að koma þar.
I Reykjavík mun Baldvin Halldórsson setja „Dagbók önnu Frank" á
svið I Þjóðleikhúsinu I vetur.
Til að sýna andlit hinnar kátu, hugrökku, barnalegu og mennsku önnu
þarf litt þekkt andUt (alls staðar hafa verið valdar óþekktar stúlkur i
það). Kristbjörg Kjeld, sem hefur verið við leiklistarnám, en aðeins
tvisvar leikið á sviði (í Sápukúlur í Sjálfstæðishúsinu og Horft af
brúnni I Þjóðleikhúsinu) mun taka að sér hlutverk önnu hér hjá okkur.
Ef henni verður tekið með þögn, þá veit hún að hún hefur náð tökum
á hiutverkinu. (Henriette Pierre).
Lóðrétt skýring:
1 kvenmannsnafn — 2 sjó —1 3 Island — 4 stórfljót — 5 forskeyti
— 6 eins — 7 planta — 8 sorg — 10 iðka — 11 líkamshluti — 13
farartæki — 15 könnun -— 18 amboð — 19 grjót -—• 21 karldýr — 28
tala óskýrt — 24 fara ógætilega — 26 seinkun ■— 27 skemma —
28 mótsetningar — 30 dómur — 31 ítölsk borg — 32 hlé — 34 op
— 36 verzlar — 38 afdankaður kóngur — 39 áhald ■— 41 kjör — 43
stilltur — 47 djúp — 48 langan mann — 49 þýður — 50 á Utinn
— 52 bókstafur — 54 fyrirmæli -— 56 stilla — 59 fallvatn — 61
flækjast — 63 á litinn — 64 í munni — 65 fornbók — 68 skipsenda
— 69 vindkenning — 70 svívirða — 72 lim — 73 tyfta — 74 flokkur
— 75 starf — 78 forsetning — 79 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 878.
LÁRÉTT: 1 illgresi — 6 siveik — 9 eðli — 10 gin — 11 meir
— 13 negull — 15 glannann — 17 rat — 18 mmmm — 20 ræðari
— 24 rissa — 25 kóngur — 27 taug — 29 fitug — 31 gesti — 32
árar — 33 ræðari — 35 mergð ■— 37 fóninn •— 40 Mary — 41 lag
— 43 arabiska — 46 rakinn — 48 líra — 49 ððð -— 50 nein — 51
rúsína — 52 nafnaröð.
LÓÐRÉTT: 1 Ingvar — 2 lungað — 3 róma — 4 sein — 5 iðrar
— 6 sinnti ■— 7 eru — 8 kúlumagi — 12 engin — 14 gimstein ■—
16 narrað — 19 Maas — 21 Æsir — 22 Akureyri — 23 róg — 26
Gerðar — 28 utan — 29 fálmarar — 30 tamr — 31 gró — 34 afUr
— 36 glanna -— 38 iðaðir — 39 nærðuð — 42 galin — 44 Bína — 45
safn — 47 kös.
1. Þær hafa báðar fjaðrir. — 2. Sólmyrkvi er
það þegar tunglið kemur á miUi sólar og jarðar,
en tunglmyrkvi þegar skugginn af Jörðinni feUur
á tunglið, svo þar dimmir. — 3. Ontario, sem er
hérað í Kanada. Hitt eru allt fylki í Bandarikj-
imum. — 4. Ingunn Guðmundsdóttir á Hólum
og Margrét hin haga, prestkona í Skáiholti. — 5.
Jökulsá á Fjöllum. — 6. Kol og vínandi. — 7.
Mahatma Gandlii, sem barðist gegn yfirráðum
Breta alia æfi og átti mestan þátt í að skipta
Indlandi í tvö ríki, Indland og Pakistan. — 8.
Norsk skáldkona og nobelsverðlaunahöfundur. —
9. 1 Gulleyjunni eru allar sögupersónurnar karl-
menn, en í leikritinu eru aðeins konur. — 10.
Meydómur.
Systurnar giftust miljðnamæringum.
Framhald af bls. 9
Tina og Ari bjuggu þarna árlangt. Síðan fluttu þau úr kastalanum.
Orðrómur komst þegar á kreik. Nýi eigandinn var enginn annar en -—
Stavros Niarkos.
„Það er kjánalegt að halda, að Stavros hafi keypt Ara út'úr honum til
þess að sýna mátt sinn,“ segir Eugenie gröm. „Þeir voru búnir að semja
um þetta fyrir löngu.'“
Aristoteles flutti nú úr kastalanum. Hann fór til Monte Carlo og keypti
þar spilabankann, vegna þess að honum líkaði ekki stjórn bankans.
Tina og Ari voru nú hinir ókrýndu stjórnendur Monte Carlo.
„Það er yndislegt," segir Tina. „Monte Carlo er heimili mitt.
Hvar í Monte Carlo? „Á Christina — skútunni okkar.“
Christina er auðvitað stærsta einkaskúta í heimi. Sumir segja, að það
sé engin tilviljun að hún sé stærri en tvær aðrar frægar skútur til sam-
ans, þær Eros og Kreole.
Þvi að Eros og Kreole eru eign Stavros Niarkos ....
1 þessum fljótandi köstulum búa þær systur á sumrin og lifa þar eins
og drottningar í ríki sínu.
— WILLIAM FISHER
Svör við
„Veiztu — ?“
á bls. 13:
14
VTKAN