Framtíðin - 15.04.1923, Blaðsíða 4

Framtíðin - 15.04.1923, Blaðsíða 4
m fRAMTÍÖIN framfarir við tannlækningar. Hnýsuveiði hefur verið mikil þessa síðustu viku. Fara veiðimennirnir alia leíð austur fyrir Héðinsfjörð lil að náiga^i þxr. Heigi Ásgrímsson á Kambi mun vera hæstur, heiur hann drepið 24 hnýsur á 6 döguin. M s. »Stathav« iagði út á hákarla- veiðar á fimtudagskvöld. Skipstjóri er Ásgrímur Einarsson. »Sirius« kom á föstudaginn um miðjan dag. Með honum komu: Q. Hannesson bæjarfógeti, Sophus Árnason kaupm., Páll S. Dalmar kaupm., H. Henriksen útgerðar- maður og sonur hans. Tunnuverksmiðju ætla bræðurnir Espholín að byggja hér í vor. Vél- arnar komu núna með Sirius. Sundpoilur. Ungmennafélag Siglufjarðar beitir sér fyrir sundpolls- byggingu hér í firðinum, ásamt öðrum félögum. Er þegar byrjað á undirbúningi, þó til verulegra fram- kvæmda komi ekki fyr en í maí. Er ætlast til að byggingu sund- pollsins verði hraðað svo, að sund- kensla geti farið fram í vor eða sumar. Karamellur, Gráfíkjur, Döðlur, er best að kaupa hjá Finni Níelssyni. Eggjaduft nýkomið til Finns Níelssonar. Rúsínur á eina krónu enskt pund Friðb. Níelsson. H • Hérmeðr er¦ skorad 4 t"f^1flC||n lóðareigenduraðhafa I ^IHOUII. hreinsað lóðir sínar hér í bænum fyrir 25. þ. m., ella verða þær hreinsað- ar á kostnað lóðareigenda. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 14. apríl 1923. O. Hannesson. Lögtak. Ógoldin útsvör 1923, sem komin eru f gjalddaga, verða tekin lögtaki án frekari tilkynningar, eftir 25. þ. m. Skrifstofu Siglufjarðarkáupstaðar 14. apríl 1923. G. Hannesson. Rúgmjöl, Haframjöl, Hveiti, Strausykur, Melís, Kartöflumjöl, Baunir og Macaroni fæst hjá /7/7/7/ NíelssynL Ný Saumamaskína (fótmaskína) til sölu með tækifærisverði. Kom með Ooðafoss frá útlöndum síð- ustu ferð. - Matthías Hallgrímsson. Gleðjið litlu börnin á sumardaginn fyrsta með Leikföngum frá Sophusi Árnasyni. Gumístígvél koma með »Esju«. Friðb. Níelsson. NYKOMIÐ: Hvelti Kartöflumjöl Rúsínur Sveskjur Þurkuð Epli Hvítt léreft gott og ódýrt. Rúðugler. Sig. Kristjánsson. Allskonar Gummíhælar Hælspennur Skósverta og Reimar mjög ódýrt. Hallgr. Jónsson. Cement fæ eg með Lagarfoss. Ojörið pantanir fljótt. Friðb. Níelsson. Siglufjaiðarprenieniiðja.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.