Vörður - 05.07.1924, Qupperneq 3
VORÐUR
3
greiddarhonum eftir kosningarnar
síðustu. En Jónas veit best um
siðustu borgunina tii Gunnars
og á hvaða »kontó «það var fært.
Þrátt fyrir alt virðist Jónas
vera farinn að tapa trausti
samvinnumanna. Margir fundar-
menn ljetu það ótvírætt í ljósi
utan fundarins, að þegar tæki-
færi gæfist þyrfti að senda Jón-
as þangað, sem hann áður var,
í Alþýðuflokkinn. En hvar á þá
að taka fje til að styrkja Al-
þýðublaðið og Rauða fánann,
sem svo skyld eru Jónasi. Z.
Ping'sag’a.
Vegalögin nýju.
Einhver stærsti og merkasti
lagabálkurinn sem þingið af-
greiddi voru vegalögin.
Til þess að almenningur fái
sem gleggsta hugmynd um lög
þessi, birtir blaðið ýmislegt úr
Iögunum sem almenning varð-
ar mestu.
Auk þess er svo birt greinar-
gerð frv. svo að menn sjái að-
albreytingarnarfrálögunum 1907.
F y rsti k a fli.
Hann er um flokkun vega og
skilgreining á því hvaða vegir
skuli teljast þjóðvegir, fjallvegir,
sýsluvegir og hreppavegir.
Annar kafli
laganna er um »Stjórn vega-
mála«. Hefir alvinnumálaráðh.
æðstu stjórn þeirra, en til þess
að annast framkvæmdir er sjer-
stakur vegamálastjóri skipaður.
Sýslunefndir hafa umsjón og
stjórn þeirra vega sem kostaðir
eru af sýslusjóði, en hreppsnefnd-
ir á hreppsvegum.
I1 rið j i k afli
er »Um gerð vega, viðhald þeirra
og greiðslu kostnaðar«.
í 12. gr. þess kafla er svo á-
kveðið að rikissjóður kosti um-
bætur og viðhald þjóðvega, en
ef álitið er að gagnlegt sje að
gera einhvern kafla þjóðvegsins
akfæran, má láta hlutaðeigandi
sveitar eða sýslufjelag leggja
fram tiltekinn hluta alls kostn-
aðarins.
9
Jörðin: hnöttur með
Marsbrautin: baugur —
Mars: hnöttur —
Júpíterbrautin: baugur —
Júpíter: hnöttur —
Satúrnusbrautimbaugur —
Satúrnus: hnöttur —
Úranusbrautin: baugur —
Úranus: hnöttur —
Neptúnusbrautin: baugur —
Neptúnus: hnöttur —
í 14. gr. er svo ákveðið, að
kostnaður við sýsluvegi greiðist
úr sýslusjóði. En í hann skal
hvert hreppsfjelag greiða 2 kr.
árlega fyrir hvern verkfæran
karlmann i hreppnum 20—60
ára, í hverri stöðu sem er.
Fyrir 1 ár i senn má ákveða
gjaldið hærra alt að 5 kr.
í 15. gr. er svo ákveðið, að
heimilt sje að greiða úr rikis-
sjóði styrk til akfærra sýsluvega
er nemi alt að helmingi kostn-
aðar.
17. gr. kveður á um það, að
ef sýslunefnd vilji framkvæma
meiri vegabætur á sýsluvegum,
en tekjur sjóðsins leyfa það ár,
þá geti hún tekið lán til þess,
en áöur skal áætlun um kostn-
að liggja fyrir, samþykt af vega-
málastjóra.
18. gr. ákveður að kostnaður
hreppsvega greiðist úr sveitar-
sjóði. Gjaldið og gjaldendur hið
sama og til sýsluvega.
Húsráðendur inna gjaldið af
hendi fyrir heimilisfólk silt.
Fjórði kafli
er »um jarðrask, landnám, á-
troðning o. fl.«.
Samkv. 24. gr. er hver land-
eigandi skyldur, gegn fullu end-
urgjaldi, að láta land til vega.
Bætur fyrir jarðrask á óyrktu
Iandi skulu því að eins greidd-
ar, að þeirra sje krafist og land-
eigaudi hafi beðiö skaða.
Náist ekki samkomulag um
skaðabætur meta 2 dómkvadd-
ir menn þær.
Fim t i k a f1 i
er »um brýr, ferjur, sæluhús,
girðingar, hlið o. fl.
Lögferju skylda skal vera liin
sama og nú er.
Girðingar má ekki setja nær
alfaravegi en svo, að 1 metri
sje milli vegjaðarins og girðing-
arinnar.
Gaddavirsgirðingar má ekki
setja nær alfaravegi en svo, að
6 metrar sjeu frá miðjum vegi
til girðingar ng ekki nær en svo
að 4 metrar sjeu frá vegjaðrin-
um til girðingarinnar.
Hús má ekki reisauærveg-
jaðri en 4 metra.
Ef vegur er gerður gegnum
land manns, á hann rjett á að
óhindraðan aðgang að veginum
á einum stað frá landareign
sinni.
Ef vegur, stigur eða götu-
troðningur liggur yfir land manns
og telst eigi til neins vegaflokks,
má landeigandi gera girðingu
yfir veginn með hliði á, en aðr-
ar hindranir má hann ekki gera
nema með leyfi hreppsnefndar.
S j ö l ti k a f 1 i
er »um framkv. viðhaklsins,
vetrarviðhald og vetrarvegi«.
Hann hefir ákvæði að geyma
um það, að hlutaðeigandi stjórn-
arvðld skuli fá hæfa menn til
að sjá um og hafa eftirlit með
vegunum.
Skulu þeir kæra þá menn,
sem ekki hlýða ákvæðum lag-
anna.
Einnig er þar svo ummælt, að
ef löglega hefir verið ákveðið að
halda akfærum vegi við með
snjómokstri, þá á hreppsnefnd-
in að annast um það og má greiða
kostnaðinn úr sveitarsjóði en
líka má jafna því niður sem
skylduvinnu á alla verkfæra
menn í hreppnum, þó má leysa
sig undan því með 4 kr. gjaldi
fyrir hvert dagsverk.
Sjöundi katli
er »sjerstök ákvæði um vegi í
kaupstöðum og verslunarstöð-
um, sem eru hreppsfjelög útaf
fyrir sig«.
Áttundi kafii
er »um reglur fyrir umferð
um vegi«.
Niundi. kafli
er »um viðurlög fyrir brot
gegn ákvæðum laganna«.
Tíundi kafli
er »um það hvenær löginganga
i gildi. Er það 1. jan. 1925 og
um leið eru öll eldri lög sem
fara í bága við lög þessi num-
iu úr gildi. Framhald.
A th u gið,
Þeir sem hafa 21. tbl Varðar
umfram þarfir eru vinsamlega
beðnir að senda það til af-
greiðslunnar á Bergþórugötu 14
Reykjavík, vegna þess það tölu-
blað er uppgengið.
Pyrirlestur flr. Sehmidts.
Niðurl.
Síðari hluti fyrirlesturs þessa
var um lifshætti álsins. Sögu
hans þekkir dr. Schmidt betur
en nokkur annar núlifandi
manna.
Állinn lifir í ám og vötnum
við allar vesturstrendur Norður-
álfunnar. Einnig heldur hann
sig við strendur Miðjarðarhafs
og Svartahafs og lítið eitt suð-
ur með Afríku. Annarstaðar
þekkist hann eigi. Þó er skyld
fiskitegund vestanmegin Atlands-
hafs nálægt miðbiki Ameríku.
Tímgun álsins hefir til skams
tíma verið óráðin gáta. Valda
því allskonar myudbreytingar
sem állinn tekur og svo hitt að
hrygningarstöðvar hans hafa til
skams tíma verið óþektar.
Á vorin ganga upp í ár og
síki lítil sivöl álsseiði 5—7 cm.
að lengd. Petta nefnast glerálar.
Þar halda þeir sig í 10—12 ár.
Una þeir sjer best í lygnu og
volgu vatni, jeta mikiðog stækka
smámsaman uns þeir eru orðn-
ir 50—80 cm. að lengd.
þá taka þeir allsnöggum breyt-
ingum. Kynfærin þroskast en
meltingarfærin ganga saman.
Liturinn skýrist og augun stækka
Kallast hann nú bjartáll. En
jafnframt breytingum þessum,
kemur á hann ferðasnið. Hann
heldur til sjávar út á djúpið.
Enginn vissi hvað um hann
varð. Hann sást eigi tíðar.
Þannig stóðu sakir þegar dr.
Schmidt kom til sögu. Menn
þektu miðbikið úr lífssögu áls-
ins, en hvorki upphaf hennar
nje endi. Menn vissn hvorki
hvaðan hann kom nje hvert
hann fór.
Ýmsar hugmyndir höfðu menn
um upptök hans. Fyrri tima
menn hugðu hann kvikna í
leðju á mararbotni, aðrir hugðu
hann fæða lifandi unga.
Lengi höfðu menn þekt í Mið-
jarðarhafinu smáfiska 6—15 cm.
að lengd, þunna ljósa að lit, er
nefndir voru smáhöfðar. Frakk-
neskur náttúrufræðingur Delage
að nafni geymdi árið 1886,
þenna smáfisk í sjóbúri Í7 mán-
uði og það leiddi í Ijós þá und-
arlegu niðurstöðu, að hann
breyttist á þeim tíma í venju-
legan glerál.
Nú var eftir að vita hvert
állinn færi og hvar hann legði
eggjum sinum. Dr. Smidt var
kjörinn til þeirrar farar. Engin
tök eru að lýsa henni hjer, enda
fór hann þar fljótt yfir sögu í
ræðu sinni. Leitað var víðsveg-
ar um alt Miðjarðarhaf og At-
lansdhaf. Sú leit stóð yfir í fleiri
ár. Loks fundust hrygningar-
stöðvar hans og tiltölulega litil
sporöskjulöguð svæði austur af
Vesturheimseyjum. Þar úði og
grúði af hrognum og seiðum á
öllurn aldri. Þar fæðist állinn
og þar deyr hann.
þegar álseiðin eru búin að
lifa 1—lVa ár á æskustöðvum
þessum leggja þau upp i lengri
för en nokkur annar fiskur fer:
sem sje þvert yÍBr Atlandshafið
og upp í ár og vötn í Norður-
álfunni. Þegar þangað er kom-
ið sækir hann fast að komast
úr straumvötnum og inn ístöðu-
vötn. Eigi stekkur hann fossana,
en í þess stað skríður hann ef
svo ber undir upp úr farvegin-
um og klifrar snarbrettu á landi.
Sýndi ræðumaður alleinkenni-
legar myndir af þessháttar. Var
állinn þar að liða sig upp eftir
snarbröttum klettaskorum til
þess að komast upp fyrir háan
foss. Eftir 10—12 ára dvöl fer
hann nú sömu löngu leiðina til
baka 4—6 þúsund km. Par
hrygnir hann einu sinni og deyr
að því búnu.
Að loknum fyrirlestrinum
sýndi samverkamaður hans,
Andersen, kvikmyndir af vinnu-
brögðum á skipi þeirra, áhöld-
um, fásjeðum fiskum, og öðru
er að ferðum þeirra laut.
Á. M.
Prófessor Guðm. Flnn-
bogason hefir verið kosinn
forseti bókmentafjelagsins.
Manualát. Fimtudaginn 19.
júní andaðist Stefán Eiriksson
trjeskurðarmeistari 62 ára að
aldri.
Stefán heitinn var hið mesta
ljúfmenni og snillingur i sinni
grein eins og kunnugt er.
10
11
12
metra geisla þau> sem Tifl liaun eru ltend eru næst-
O.oosí um á þessa leið:
227.34 sje tekin talnaröðin;
O.eoai o—3 -6—12—24—48—96—192—(384)
777.40 og 4 lagðir við hverja tölu svo að
O.0701 fram komi tölurnar:
1427.78 4—7—10—16—28—52—100—196-(388)
0.0599 0g þetta látið tákna hlutfallslegar með-
28 7 3.86 alfjarlægðir hnatla frá sólu, þá fellur
0.0318 reikistjarna á hverja tölu nema 28, og
4502.84 til þess að samræmi fengist í sólkerfið
0.o2i7 yrði að fá reikistjörnu i námunda við
þá tölu.
Til þess að fá hinar sönnu fjar-
lægðir út i kilómetrum má nú marg-
falda þessar tölur með 15000 000. Pá
verður:
km. km. frá sólu
Úranus 15 milj. • 196= 2940 milj.
Neptúnus 15 — • 388= 5880 —
Sje nú þelta borið saman við fyrri
töfluna, sjest að yfirleylt munar furðu
litlu. Neptúnus — sem þá var ófundinn
— er eina stjarnan, sem brýtur regluna
verulega. Hann ætti að falla á töluna
300 í stað 388. Pess má þó geta að
Bode lagði til grundvallar töluna 2,8,
en eigi 3 og við það minka skekkjurn-
ar yfirleitt, en hverfa þó eigi. Enn
merkari mundu Iög þessi talin hefðu
þau mátt fylgja fullkominni »geómetr-
iskri talnaröð sem sje: IV2—3—6 ....
eða 1.4—2.s—5.6 . . . . að viðbættum 4
alstaðar, en við það færist Merkúr all-
Um. km. frá sólu mikið frá rjettum stað.
Merkúr 15 milj. • 4= 60 milj. En jafnvel þó regla þessi sje nokkuð
Venus 15 — • 7= 105 ófullkomin þá getur naumast hugsast
Jörðin 15 —. • 10= 150 að hún sje tilviljun ein. Og mikið hafa
Mars 15 — • 16= 240 menn þreytt við að benda á nauðsyn
? 15 — • 28= 420 — lögmáls þessa, en eigi tekist.
Júpiter 15 — • 52= 780 — Smástlrnln fundin.
Satúrnus 15 — • 100= 1500 — 6. Svo mjög heilluðu Bodeslög hugi
manna, að stuttu fyrir 1800 skiftu stjörnu-
fræðingar með sjer »dýrahringum« —
þ. e. belti því sem reikistjörnurnar
sveima um — til þess að leita hinnar
óþeklu stjörnu. Næstum samtímis þvi,
1. jan. 1801, fann ítalskur stjörnufræð-
ingur stjörnu þessa. En hún var langt-
um minni en vænta mátti — liklega
minni en rtnsihrTrT rúmtaki jarðar
vorrar. Smástirni þetta var nefnt Ceres
og braut þess ákveðin. En skömmu
siðar fanst annað og svo hvert af öðru
uns komu voru 5, náiægt miðri öldinni
sem leið. Síðan hefir talan stöðugt auk-
ist, og nú mun skrásett á annað þúsund.
Á allmiklu belti virðist óslitinn straum-
nr smáhnatta renna kringum sólina og
belti þetta liggur einmitt á þeim stöðv-
um sem Bodeslög mæla fyrir. Par stóð
til að hnöttur hefðist viö, en einhverra
hluta vegna hafði náttúrunni mistekist
hnattsmíðin. Hún hafði farið í mola,
og að likindum situr þar við, á meðan
heimur er við líði.
Bodealög;.
5. Sje nú litið á töflu þessa, þá verður
ljóst að fjarlægðirnar milli hnattanna
vaxa eftir nokkurn veginn ákveðnum
hlutföllum. Bode hjet maður. Hann var
þýskur að ætt, sljörnufræðingur og stærð-
fræðingur. Var uppi um miðja 18. öld
og veitti þessu fyrstur manna eftirtekt.
Par af ályktaði hann að í eyðunni
rniklu, sem er á milli Mars og Júpíters
hlyti að vera ófundin reikistjarna. Lög