Vörður - 09.10.1924, Qupperneq 2
2
V O R Ð U R
3 myndir af Nelson, Smith og
Locatelli.
í*á er næst löng ritgerð eftir
sr. Jakob Kristinsson, sem heitir
»Frændum Síðu-Halls svarað«.
Snýst greinin um það, að færa
rök að því, að kenningar guð-
spekinnar byggist á síst verri
heimildum en kenningar kristin-
dómsins. — Færir höf. mörg
rök að því, en ekki mun öllum
þar fyrir, finnast að þeir fái
órækar sannanir fyrir því, að
kenningar guðspekinnar sjeu
rjettar, enda heldur höf. því
ekki fram að svo sje, og viður-
kennir að sum sönnunargögnin
sjeu engin önnur en vitnisburð-
ur ágætra manna. — tír síst
rjett aö gera lítið úr þeim vitn-
isburði þegar mennirnir bera
um það, sem athugun þeirra og
skynjun getur náð yfir, en stund-
um fer vitnisburðurinn útyfir
þau takmörk og er þá mála
sannast, áð hvorutveggja er jafn
óskynsamlegt, að telja þann
vitnisburð rangan og markleysu
eina og telja hann fullgildan
8em sönnun fyrir kenningunum.
— Flaska oft bæði meðhalds-
menn og andstæðingar ýmissa
stefna, sem að mörgu leyti
byggjast og verða að byggjast
á trú, á þessu.
Annars er þessi grein vel og
hógværlega skrifuð og erfið til
mótmæla.
í*á er snjalt kvæði eftir Guðm.
skáld Friðjónsson »Andri hiun
franski« (André Coúrmont).
Sigurður Kr. Pjetursson rit-
höfundur skrifar um Mannfræði
R. R. Maretts og þýðingu Guðm-
próf. Finubogasonar á henni.
— Fykir honum Guðmundi,
þótt málhagur sje, hafa mis-
tekist allmjög þýðingin og til-
færir dæmi því til sönnunar.
Pá kemur endir sögunnar
»Tímavjelin« eftir H. G. Wells.
Loks eru svo ritdómar eftir
ritstjórann um »Menn og ment-
ir«, »Völuspá«, »Abraham Lin-
coln«, »Redd-Hannesarrímu«,
»Andvökur«, »íslenskar þjóð-
sögur« og »Morgunn«. Allir rit-
dómarnir eru vel og skynsam-
lega skrifaðlr.
Má yfirleitt segja, að þetta
hefti Eimreiðarinnar sje hið
læsilegasta.
Utan úr heimi.
Uppreisnln í iiíua. Hún
heldur stöðugt áfram og er bú-
ist við því, að þess verði ekki
langt að biða, að uppreisnar-
herinn fái algerlega yfirhöndina
og nái bæði Peking, höfuðborg-
inni, og Nanking á sitt vald. —
Stórveldin, England, Ameríka og
Japan hafa fjölda herskipa til
þess að vernda þegna sína og
er talið að engin hætta sje á
því að þeím verði misboðið í
nokkru hvernig svo sem styrj-
öldinni lýkur.
Mikil hungursneyð er orðin
víða í umsátursborgunum og
yfirvofandi hætta á því að drep-
sóttir gjósi upp þá og þegar.
Er ástandið yfirleitt i Kína
hið alvarlegasta. Landið alger-
lega stjórnlaust og múgnum att
út í borgarastyrjaldir af herská-
urn og siðlausum ræningjafor-
ingjum, sem hugsa- um það eitt
að ná í völd og hanga i þeim
þó ekki sje nema um stundar-
sakir.
Kússar og Georgia. Nú
alllengi hefir staðið styrjöld
millum (íeorgiumanna ogRússa.
Gerði Georgia uppreisn og vildi
losast undan ánauðaroki Rússa.
Höfðu stórveldin 1920 viður-
kent Georgíu sem sjálfstætt ríki,
en Rússar sintu því engu og
höfðu þar i frammi margskonar
yfirgang.
Rússar hafa beitt hinni mestu
grimd við að bæla uppreisnina
niður. Náðu þeir fyrir nokkru
siðan bænum Kutais á sitt vald
og drápu miskunarlaust alla þá
uppreisnarmenn sem þeir náðu
í, þar á meðal biskupinn.
Uppreisnarmennirnir er á flótta
en á undanförinni eyðileggja
þeir alt sem unt er. Nálægt
Baku lögðu þeir eld í 36 oliu-
námur og tókst Rússum ekki að
slökkva eldinn. — Er tjónið af
þessum bruna talið afskaplegt
og einnig er álitið, að þessi eyði-
legging á námunum muni verða
til þess að ekkert verðiúr.ýms-
um einkaleyfisveitingum, sem
ráðgert var að Rússar veittu
ýmsum erlendum þjóðum til
oliuvinslu.
Leifarnar af uppreisnarhern-
um leita nú upp til fjallannaog
hygst að halda þar áfram upp-
reisninni í návígi við Rússa.
Uppreisnin í Georgiu hefir
smitað út frá sjer. — Eru ó-
eyrðir nú víða i Suður-Rúss-
landi, bæði i Ódessa og Sebastó-
pól. Stafa þær einkum afgremju
íbúanna yfir því, að Rússar
skuli flytja út korn i stórum
stíl enda þótt hungursneyð sje
fyrirsjáandi í Rússlandi í vetur.
itjórnarskif'ti á Spúní.
Talið er nú víst að Primo de
Rivera, sem stjórnað hefirSpáni
nú undanfarin ár, sem einvald-
urværi,munihröklast frá völdum.
Hefir honum margt mistekist
í seinni tið i innanríkismáium,
en einkum hefir honum þó tek-
ist illa herstjórnin gegn Mar-
okkómönnum. — Talið er að
konungur munifela Weylerhers-
höfðingja að mynda nýja stjórn,
sem taki meira tillit til þing-
ræðisins en hin gamla gerði.
*§ænshu Rosningarnar.
Úrslitin í þeim hafa ekki enn
frjest, en kosningabaráttan hefir
verið mjög heit. — Slagurinn
stendur aðallega um það hvort
dregið skuli úr herbúnaði eða
ekki. — Vilja hægri menn í
engu minka hann, en helst
auka hann, en verkamenn og
frjálslyndir vilja draga úr hon-
um.
Atkvæðamestu menn flokk-
anna eru Trygger foringi ihalds-
manna, Branting foring verka-
manna ogEkmann foringi frjáls-
lynda flokksins.
lonku Rosiiingarnar.
Kosningar standa einnig yfir í
Noregi nú og kosningabaráttan
þar er líka mjög heit. Eins og
lesendur blaðsins muna fór
hægrimannastjórnin frá völdum
þar vegna þess að hún fjekk
ekki komið fram frumvarpi
sínu um afnám bannlaganna, en
með því eina móti, virtist henni
unt, að hægt væri að gera fjár-
lögin tekjuhallalaus og rjetta
við fjárhag ríkisins, sem verið
hefir mjög örðuguiy — Tók þá
vinstrimannastjórn við völdum
undir forystu Johan Ludv. Mo-
winckels.
Snúast kosningarnar nú, nær
því einvörðungu um það hvort
bannið skuli afnumið eða ekki
og verður ekki um það sagt
hvor stefnan verður ofan á. —
Hægri og frjálslyndir vinstri
menn, sem í raun og veru eru
sömu skoðunar, fylgjast að í
kosningum. Hafa þeir í sam-
einingu sett Abraham Berge,
sem var forsætisráðherra hægri-
mannastjórnarinnar, efstan á
lista í Bergen, en vinstrimenn
hafa Mowinckel þar nr. 1. —
Má því nærri geta að kosninga-
baráttan þar verður heitt. —
Geysimikill stuðningur hlýtur
hægrimönnum að verða í því
að Chr. Michelsen, forsætisráð-
herra og frelsishetja Norðmanna
íi sjálfstæðisbaráttu þeirra 1905
gegn Svíura, fylgir hægrimönn-
um að málum og telur þá og
Abraham Berge, foringja þeirra
vera eina færa til þess að leysa
þau fjárhagsvandræði semnorska
ríkið á nú við að stríða.
Konumorð. 1 fylkinu Illi-
nois í Bandarikjunum hefir
prestur einn að nafni Lawrence
Hight verið tekinn fastur, sak-
aður um það að hafa drepið
konu sína á eitri.
Jafnframt leikur sterkur grun-
ur á því, að hann muni hafa
verið riðinn við að stytta giftum
manni aldur. Hefir lik þess
manns verið grafið upp til þess
að hægt verði að ganga úr
skugga um hvort hann muni
líka hafa verið drepinn á eitri.
Iflisþyriniiis' á liöriium..
í dönskum blöðum er alloft
getið um mjög viðbjóðslegar
misþyrmingar á börnum í Khöfn
og það jafnvel af hálfu foreldra
barnanna.
Nýlega hefir eitt slíkt mál
komið þar fyrir, sein vakið hefir
mikla eftirtekt einkum vegna
afskifta dómsmálaráðh. danska,
Sleincke, af því.
Skal hjer sagt í stórum drátt-
um frá þessu máli.
Stúlka að nafni Ebba Sundin
kærði málakennara einn, Wed-
in að nafni og konu hans fyrir
misþyrmingu á 6^/2 árs gömlu
barni, sem konan átti, en Wed-
in var stjúpfaðir að.
Misþyrmingin var þannig að
konan hjelt barninu allsberu á
meðan stjúpfaðir þess barði þaö
miskunarlaust með hundasvipu
hjer og hvar á líkamann uns
barnið var nær dauða en lífi
og líkami þess allur blár og
blóðugur.
Stúlkan sem bjó í húsinu hjá
þessum hjónum hafði oft orðið
þess áskynja að þau Ijeku barn-
ið mjög hart, en í þetta sinn
keyrði þó úr hófi og því kærði
hún. — Málið kom fyrir undir-
rjettinn og kom það þá upp
við ranusókniua, að álíka mis-
þyrmingar höfðu ekki svo sjald-
an átt sjer stað og að ástæðu-
lausu. Hafði barnið oft verið
barið svo miskunarlaust, að það
þoldi enganveginn að vera á
eftir, hvorki sitja eða liggja og
marblettir og bólguþrimlar voru
hjer og þar á líkama þess. —
Undirrjetturinn dæmdi hvort
hjónanna fyrir sig í 30 daga
fangelsi. — Dóminum var áfrýj-
að til æðri rjettar og hækkaöi
hann refsinguna upp í 60 daga
fangelsi. , — Hjónin sóttu eða
fengu einhverja fyrir sig til að
sækja um náðun og árangurinn
af beiðninni varð sá, að þeim
var gefin eftir helmingur refs-
ingarinnar og látið sitja við
Kjallari >Varðar«
Samvinnan á Bretlandi.
VI.
Út frá Rochdalefjelaginu eru nú sprott-
in um 1500 neytendafjelög, 102 fram-
leiðendafjelög og 3 heildsölufjelög. Tafla
sú er hjer fer á eftir sýnir þróun fjelag-
anna fyrir 4 ár.
1 3 T3 co CN 05 OO uo co
a a 3 CU CM uo
.2 s * 3 O 2 £ X 5 00 <M 05 co l> co c0
s Ö0 tn od Ö ö CM
t/i 05 co 05
- s i> 00
tn co co 05
TJ a 'rr ö r^
a r«H 10 0 00
C3 > wH ?H TH T“’
S Oí CD r- 05
c T3 05 s Ol 00
ífí 3 3 ö OO' CM
u* 03 X? £ 1 a a <v 1/5 co CM 'rf s O I> r->' n QÓ
Cj Já th TH rH
X* 00 C0 <D O lO 05 uo OO 8
L* OO T—< co
.ce Xt 2 fl 3 60 a l6 • CO co % co 00
cx 03 tn 2 £ S CL> O 0 05 co
a a ö ló 00* Tt
> w? co CO co
KO n r—t CM co
U) 60 O O 58 I> co
co i ■' H 0 » 'd Cl 8 CO UO T—<
C a Ö Ö co
0 1 5 u 0 s co <M r^ uo
a ~ CO Ö ö
to cO 00 T—H
»0 > a a 8 a a § co CN >0 Ö 05 s r^ co oó
G % T—I 05 05
s s 0 co co co 00 có uo rt
oSoiatj 00 0 05 r- CM
tO rf
U, BIBi T—' T—1 T-4 TH
jx OO uo 00 T«H
c/5 U -< 05 fH 05 53 05
T*H fH
/
10
Tölur þessar sýna og sauna, hvemik-
ill máttur er samfara heilbrigðum sam-
tökum, þar sem heill fjöldans er látin
sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum fárra
manna.
Sambönd breskra
samvinnfjelaga
Heildsölu samvinnufjel. bresku eru 3
og skal hjer stuttlega minst á 2 þeirra.
Samband skoskra samvinnufjel. hefir
aðsetur sitt í Glasgow í Morrisonstreed.
Eru hús þess einhver hin fegustu í
borginni og kostuðu um 1.250.000 ster.-
pund, en nú er búið að færa verð þeirra
niður í 400.000 sterl.pd. Á sambandið
langa sögu og merkilega, sem hjer verð-
ur að litlu leyti sögð. Fjelag þetta hefir
samskonar hlutverk að vinna fyrir
skosku* kaupfjel. og samband ísl. sam-
vinnufjel. fyrir fjelögin hjer bjá oss. Er
Skotar hugsuðu til þess að stofna sam-
bandsheildsölu fyrir fjelögin, báðu þeir
mr. A. Greenvod, sem þá var form.
fyrir Rochdale, að gangast fyrir því
verki. Hann naut trausts og álits þeirra
manna, er fremstir stóðu í samvinnu-
fylkingunni. Hann hafði stjórnað Roch-
dale með skörungskap og framsýni, og
og var því sjálfkjörinn til að taka við
11
forustunni, enda komst hann ekki hjá
því. Vöxtur sambandsins er að miklu
leyti hans verk. Hinar traustu og skraut-
legu byggingar fjelagsins og öll þau fyr-
irtæki, sem sambandið hefir gengist fyr-
ir að koma á fót, sýnir það ljóslega,
að hann var sjálfkjörinn til þessa verks,
Sá, sem vill fá rjetta mynd af starfsemi
A. Greenvod, fær hana rjettasta með
því að athuga vöxt sambandsins. Það
var hann sem lagði undirstöðuna undir
þetta risafyrirtækí, sem nú veitir 10.000
manns atvinnu og borgar þeim í launa-
greiðslu árlega 1.378'792 sterl.pd. Geta
menn best sjeð á þessu starfsemi fje-
lagsins og hve langt það er komið í
efnalegum þroska. A. Greenvod varð
gamall maður. Hann dó árið 1911, þá
87 ára og var grafiinn í Rochdale »a/
the Mecca of the movement« eins og
Englendingar orða það.
Flest fyrirtæki eiga erlitt uppdráttar
í fyrstu og svo var það um samband
skoskra samvinnufjel. Fyrstu starfsárin
voru erfið og lengi var árangur af starfi
þessa ágæta manns A. Greenvod að
koma í Ijós. Það var ekki mikill ágóði
sem skosku fjelögunum barst í hendur
fyrstu starfsár heildsölunnar. Hún var
stofnuð um 1860. Árið 1867 var versl-
unarmagn heildsölunnar 9.697 str.pd.
12
«5
OO
CO
3
G
a
S
03
en
Oi
(-4
t/i
O
Jd
tn
a
ce
s
cö
00
Launa- greiðslur sterl.pd. 405.815 655.874 1.542.962 1.378.792
Tala’ verkam. 8.685 8.522 10.887 10.223
2 ^ ■2 s O) O L. X a r sterl.pd. 340.770 500.915 271.514 -* [
Verslunar- magn. sterl.pd. | 8.964.033 1 17.079.842 29.549.314 22.041.158
Innláns og hlutafje. 1 ~ sterl.pd. 3.696.415 4.257.818 ' 5.795.895 5.694.379
C3 6C 3 a Eh « 268 263 272 273
Ih 1913 1917 1920 1921
'O
o
co
o
Ou
C3
E-
en ágóöi það ár að eins 48 str.pd. 10
árum síðar 1877 var verslunarmagnið
komið upp í 589,221 str.pd. og ágóði
var þá 10.925 str.pd. og 1887 var versl-
unarmagnið 1.810.015 og str.pd. og ágóði
og ágóði 53.538 str.pd. 1897 var versl-