Vörður - 28.02.1925, Page 2
2
Y'Ö R Ð U R
talið að hann hafi verið um 100
þús. kr. árlega. sem lagst hefir
á vöruna.
Alagning einkasölunnar á venju-
legt tóbak (rjól og rullu) er talin
hafa verið kringum 4 kr. á hvert
kg. árið 1924, þar við bætist
tollurinn 5 kr„ eða álagning og
tollur samtals 9 kr. Flutnings-
menn vilja ekki hækka tóbaks-
tollinn nema úr 5 kr. upp í 6
kr., og ætlast því til að tóbakið
verði ódijrara ef frv, nær fram
að ganga. Aftur á móti vilja
þeir hækka tollinn á vindlum
og vindlingum úr 10 kr. upp
í 16 kr. á kg.
Flutningsmenn ætlast til að
ríkissjóður fái sömu tekjur af
tollinum einsömlum eftir frv.
þeirra eins og af tolli og versl-
unararði nú. Til þess þarf inn-
flutnÍDgur tóbaks þó að aukast
aftur um 12°/» frá því sem nú
er orðið, og gera þeir ráð fyrir
að svo verði, þegar verslunin
verður frjáls, þar sem reynslan
hafi sýnt að innflutningurinn
minkaði um 30°/o þegar einka-
salan tók við, ef tekið er með-
altal þriggja áranna 1922—’24,
og um 24% ef tekinn er ein-
ungis innflutningur tveggja síð-
ustu áranna, sem mátti heita jafn.
Útreikningur flutningsmanna á
fjárhagsatriðinu er þannig:
Hinn 1. apr. 1924 hækkaði
tóbakstollurinn, eins og aðrir
tollar, um 25°/o (gengisviðauk-
inn). Ef þessi hækkun hefði
verið f gildi öll þrjú árin (1922
—’24), hefðu samanlagðar tekj-
ur af tolli og verslun orðið að
öðru óbreyttu:
1922 524 þús kr.
1923 742 — —
1924 903 — —
Meðaltal 723 þús. kr.
Eflir meðal innflutningi þess-
ara þriggja ára og toll-uppá:
stungum frumv. yrðu tekjurnar-
Af 67100 kg. tóbaks
á 6,00 .............= 420600
Af 15545 kg. vindla
á 16,00 ............= 248720
Samtals kr. 651320
eða um 72 þús. kr. lægra en
meðaltal tekna af einkasölufyrir-
komulaginu þessi þrjú ár. Sje
nú gert ráð fyrir að innflutn-
ingurinn aukist um 12% frá
meðaltali þriggja cíðustu ára
verða tolltekjurnar:
75152 kg. tóbak á
6,00..............kr. 450912
17410 kg. vindla og
vindlinga á 6,00 — 278560
kr. 729472
eða litlu hærri en meðatals tekj-
ur af tolli og einkasölm Sá inn-
flutningur, sem hjer er gert ráð
fyrir, er nálega sá sami sem
innflutningur síðasta árs, og að
eins litlu meiri en árið 1913.
Fjármálaráðherra lýsti afstöðu
sinni til fjárhagsatriðisins í mál-
inu á þá leið, að hann hefði að
vísu heldur kosið að flutnings-
menn hefðu stungið upp á
nægilegri tollhækkun til þess að
meðal innflutningur síðustu 3
ári gæfi í tolli eingöngu fullar
meðaltekjur sömu ára af tolli og
i einkasölu, t. d. með því að hækka
tóbakstollinn upp í 7 kr. Þá
teldi hann alveg víst að ríkis-
sjóður yrði skaðlaus af breyt-
ingunni og góðar líkur til að
hann hagnaðist nokkuð vegna
aukins innflutnings. Hins vegar
gæti hann ekki annað en viður-
kent að líkurnar fyiir auknum
innflutningi, alt að 12%, eins
og flm. byggja á, væru svo mikl-
ar að það yrði að teljast sæmi-
lega forsvaranleg áætlun að
reikna tollinn eftir því, og þá
fengi ríkissjóður sínar tekjur
óskertar. Gæti hann því ekki
taJið að frv., eins og það er
flult, skifti neinu máli fyrir fjár-
hag ríkissjóðs.
S. í. S. og hin ótakmarkaða
samábyrgð.
»Yerði« hefir borist eftirfar-
andi yfirlýsing frá stjórn Sam-
bands ísl, samvinnufjelaga:
Tóbakseinkasalan.
Eftir fjögra funda umræður
komst frv. um tollhækkun á
tóbaki og afnám einkasöiunnar
loks til 2. umr. og nefndar. Eng-
inn kostur er að skýra til hlít-
ar frá þessum löngu umræðum.
Á öðrum stað flytur blaðið eina
af veigamestu ræðunum, sem
fluttar voru um málið að áliðn-
um umræðum, en til viðbótar
skal hjer skýrt frá helstu upp-
lýsÍDgum um málið, sem fram
hafa komið í greinargerð flutn-
ingsmanna og i urnræðunum.
Einkasalan hófst 1. jan. 1922.
Henni var komið á eingöngu í
þeim tilgangi að auka tekjur
ríkissjóðs, en það hefir hún ekki
gert. Innflutningur tóbaks hefir
minkað við breytinguna, og þar
með hefir orðið skarð í tóbaks-
tollinn, sem jafnast svo að segja
nákvæmlega við verslunararð
einkasölunnar. Meðal innflutn-
ingur á tóbaki var árin 1914—
1921 á mann: Tóbak 0, 95 kg.,
vindlar og vindlingar 0,25 kg.
Með núverandi tolli, sem er 5
kr. á kg. tóbaks og 10 kr á kg.
vindla og vindlinga, nemur toll-
ur af þessum innflutningi árlega
7 kr. 30 au. á mann. Árin, sem
einkasalan hefir staðið var með-
al innflutningur á mann 0,69
kg. tóbakog 0,159 kg. vindla og
vindlinga, og tollurinn útreikn-
aður á sama hátt einungis 5 kr.
05 au. á mann árlega. Þar við
bætast svo verslunartekjurnar,
sem verið hafa að meðaltali
tæpar 217 þús. kr. árlega, eða
sem næst 2 kr. 25 au. á mann,
og nemur þá tollur og verslun-
arhagnaður til samans 7 kr.
30 au. á mann, eða nákvæm-
lega þeirri tölu er samsvarar
tollinum einsömlum eftir inn-
flutningi 1914—1921.
Um rekstrarkostnað einkasöl-
unnar eða tilkostnaðinn við inn-
heimtu á verslunararðinum, hafa
ekki komið fram nákvæmar
upplýsingar í umræðunum, en
Um bókina:
Hrynjandi
íslenzkrar tungu
eftir
Slg. Krlstófer Pétiirsson,
Reykjavík 1924.
Framhald.
Fari þung samstafa næst á
undan þeim, eru þær léttar,
hvernig sem á stendur meðhljóð-
þunga þess, er á eftir kemur, t.
d. landdijr (_ w), Arenníng(_w),
góðleg (_ w). Fari þar á móti
létt samstafa næst á undan
þeim og svo létt samstafa (eða
ekkert) á eftir, verða þær þung-
ar, t. d. beitarhús (_ww)t heim-
alningur (_ w a=í w), undarlegur
(-va w). En komi nú þung
samstafa fast á eftir þessum
reiksamstöfum (sem létt var á
undan), verða þær á nýjaleik
léttar, t. d. þar eru beitarhús gzl
út á melum (_ww/_ ww/_ww/
_ w), Guðrún er mgndarleg kona
(—ww/_ww/_w), Jón telur út-
sgnning uers/an(_ww/_ww/_w).
í ritinu »Sögulegar athuganir
um helztu hljóðbreytingar« o. s.
frv. (bls. 60) hefi ég nú sagt,
að samsettu orðin með léttri
endingarsamstöfu milli orðróla
samsetnings, t. d. jorðabúr, /öru-
kona o. s. frv., hefði öldungis
sömu áherzlu sem á orðunum
sérstæðum, nfl. tvær aðaláherzl-
ur, sína á hvorri rótstöfu sam-
setnings. Petta er alveg iétt, ef
talað er um fornmálið, en um
nýmálið er það ofmælt, því síð-
ari áherzlan, ef um tvær einar
er að ræða, er nú á dögum að
eins styrkáherzla, t. d. hugar-
angur (—w/w_)t höjðingjavald
(—ww/w:), en ef um þrjár á-
herzlur á samsetningi er að
ræða, verður að eins sú f mið-
ið styrkáherzla, en hinar báðar
eru fullar aðaláherzlur, t. d. undir-
stöðusteinn (_w/ww/__)t undir-
stöðusteinar (_w/ww/_w),
Pessa leiðiéttingu (tværþung-
ar áherzlur f. ivær aðaláherzlur)
leyfi eg mér að birta hérna.
Hilt er annað mál, að ávalt í
ljóðum og oft í lausu málijafn-
gildir styrkáherzlan venjulegri
aðaláherzlu, en þó fer betur á,
að hún standi fremur í róm-
lægð, en rómhæð hljóðöldunnar,
svo sem höf. sýnir líka í bók-
inni (á bls. 131, húsagarður o.
s. frv.). Þar á móti geta þær
samstöfur aldrei gilt sem léttar
(nema þær hafi áður mist á-
herzlu sína, svo sem fyrr var
sagt um reikulu samstöfurnar).
í Ijóðum verða menn að mmn-
ast jafnan þess, að áherzlaorða
í 2. og 4. braglið er aldrei ann-
að en styrkáherzla (t. d. Synir
lands úr áttum öllum (___w/ww/
—w/ww)t þyj sum sérstæð orð
falla í þeirri stöðu niður úr
vanalegri aðaláherzlu sinni.
Líti maður svo aftur á þær
endingarsamstöfur, sem teljast
léttar, þá geta þær af þeim, sem
hafa áherzluögn (og því síður
þær/Tmeð fullu áheizluleysi)
aldrei jafngilt þungum samstöf-
um í sundurlausu máli, en jafnt
við hinar alveg áheizlulausu
gilda þær vel. Samstöfur með
áherzluögn geta því að eins
fylt stað þungrar samstöfu, að
rfm eða sæti í braglið veiti þeim
óvenjiilegan rómauka, m. ö. o.
geri áheizluögnina að styrk-
áherzlu. Fetta er þó eigi sem
viðfeldnast og því talið einuDg-
is skáldaleyfi. En fari svo, að
samstafa með fullri áherzluleysu
bætist aftan við orð, sem endar
með áheizluögn á lokasamstöfu
sinni, þá breytist áherzluögnin
samstundis í styrkáherzlu, sem
sýna má með þessu dæmi: kon-
ungar (_w^-) og konungarnir
(—www). Jafnframt þessu verð-
ur það augljóst, að þegar menn
áður (einkum i tali um stuöla-
stöðu) hafa talað um sterka
I grein með fyrirsögninni
»Stjórnendur S. í. S. hafðir fyr-
ir rangri sök« í 2. tbl. Varðar
þ. á. hefir sjera Arnór Árnason
í Hvammi vikið að aðstöðu
stjórnar Sambands íslenskra
samvinnufjelaga til hinnar ótak-
mörkuðu samábyrgðar innan
samvinnufjelaganna, sem ákveð-
in er í samvinnulögum landsins.
Út af ummælum sjera Arnórs
í þessu sambandi krefst undir-
rituð stjórn Sambands íslenskra
samvinnufjelaga þess, að Vörður
birti í 1. eða 2. tbl. sínu er út
kemur hjer á eftir svofelda yfir-
lýsing:
Stjórn Sambandsins hefir jafn-
an, er samábyrgðin hefir verið
til umræðu, lýst því yfir að
hún væri algerlega mótfallin að
takmarka samábyrgðina innan
einstakra kaupfjelaga og er hún
enn sömu skoðunar. Aftur hefir
stjórnin tvívegis á aðalfundum
S. í. S. að gefnu lilefni lýst því
yfir, að hún væri elcki mótfallin
takmörkun á ábyrgð deilda
Sambandsins gagnvart því, ef
unt reyndist að finna fyrirkomu-
lag fyrir tryggingum er aðalvið-
skiítabankar þess tækju gilt.
Reykjavík, 24. febrúar 1925.
Ólafur Briem. Jón Jónsson,
frá Stóradal.
Ing. Bjarnason.
Guðbr. Magnússon. Porst. Jónsson.
Þau ummæli í grein sjera
Arnórs Árnasonar, sem stjórn
S. 1. S. vill mótmæla, eru á
þessa leið:
»En á aðalfundi S. í. S. árið
eftir, vorið 1922, lýsti Hallgrím-
ur beitinn Kristinsson því yfir
fyrir hönd stjórnar Sambandsins,
að hún teldi ákvæði laganna
um ótakmarkaða ábyrgð óheppi-
lega og vildi beitast fyrir því,
að þeim yrði breytt svo fljótt
sem tök væru á, þannig að á-
byrgðin yrði takmörkuð.
þessa yfirlýsingu gaf forstjór-
inn ótilkvaddur af fundinum,
og að gefnu tilefni endurnýjaði
aðaláherzlu og veika aðaláherzlu
í íslenzltu, þá er ið fyrr nefnda
ekkert annað en algeng aðal-
áherzla í hákveðum og veik
aðaláherzla nákvæmlega sama
sem sterk aukaáherzla (= aðal-
áherzla í lágkveðu). Þetta má
skýra með þessum dæmum:
skógarbirnir (_www) 0g rœn-
ingjarnir (_www). þarna er
hljóðfallið gersamlega sama í
báðum stöðum, þótt styrkáherzl-
ur þessar eigi sér ólíkan upp-
ruDa, því að í fyrra dæminu er
hún rýring á aðaláherzlunni á
»birnir« (—w), en í síðara dæm-
inu er hún aukning á áherzlu-
ögninni á »ræningjar« (_w--').
Rað er margt, sem er eftirtekta-
vert við ið undurfagra áherzlu-
lögmál Dýmálsins ísleDzka. En
bókin þessi, sem hér er dæmt
um, sýnir, hve vel höf. hefirtek-
izt, víðast hvar, að greiða úr
þessu flókna viðfangsefni i öll-
um höfuðatriðum. Hann hefir
hætt sér inn í völundarhúsið og
eigi villzt, heldur komið aftur
margs um vísari en hann áður
var. En þar njóta svo aðrir
góðs af þessari rannsókn.
Vel kann það áð vera, að
menn hafi gengið full langt
(eða svo virðist höf. finnast) í
því að telja leyfilegt, að nota
formaður Sambandsins þessa
yfirlýsingu á aðalfundi þess á
Akureyri vorið 1922«.
Pessari frásögn sjera A. Á.,
sem er mergur málsins í grein
hans, mótmælir stjórn Sam-
bandsins ekki í yfirlýsingu sinni,
og virðist hún þar með stað-
festa að hún sje rjett, enda þótt
stjórnin hafi »jafnan« (þ. e. ekki
altaf) »lýst því yfir að hún væri
algerlega mótfallin að takmarka
samábyrgðina innan einstakra
kaupfjelaga«.
K. A.
Lærðir búfræðingar.
Rætt hefir verið nokkuð um
það hjer, að lærðu mennirnir
væru að verða of margir, og
árleg viðkoma þeirra meiri en
þörf krefur og munu fiestir, er
um það mál hugsa, á eitt sátt-
ir um, að svo muni vera. Sama
umkvörtun gerir og vart við
sig víða erlendis. í*ykir það
skaði mikill, þegar ungir menn
á þennan hátt missast frá verk-
legri þátttöku í atvinnulífi þjóð-
anna. Eftir 10 — 15 ára nám eru
flestir orðnir lítt færir um að
vinna algenga vinnu, hvort held-
ur er, til sjós eða lands.
Svipað er nú að segja um þá
er ganga á búnaðarháskólana.
t*eir eru að verða of margir. —
Nám þeirra tekur vanalega með
undirbúningi, 5—6 ár, og stund-
um meira. Að loknu námi eru
þessir menn komnir á sinn besta
aldur, og eiga þá ekkert til.
Sumir eru stórskuldugir eftir
námið. Þegar svo búfræðiskandí-
datarnir geta ekki fengið at-
vinnu við sitt hæfi — ráðu-
nautsstarf, kennarastöðu o. s.
frv. — er oftast ekki nema, um
tvent að gera fyrir þá, annað-
hvort að fara að búa eða vinna
algenga erfiðisvinnu.
En álitlegt er það ekki fyrir
fátæka menn, þótt búfræðiskan-
áherzlurýrar samstöfur f fram-
sætum bragliðanna og sérstak-
lega sem endarím. Hér er þó
vissulega þess að gæta, að all-
mikill munur er á því, hvort
um afleiðsluendingar er að ræða
eða beygingarendingar, því þær
fyrrnefndu hafa iðulega, i sjálf-
um sér, styrkáherzlu, og eru
því eiginlega órýrar að áheizlu.
Þá ber og þess að gæta, að
hvervetna þar, sem brageyra
íslenzkra manna eigi særist
neitt við þess konar notkun
endinga, þar er hún eflaust
leyfileg, samkvæmt kliðlögmáli
því, er nú drottnar i tungunni.
Ennfremur er sjálfsögð skylda
að athuga það, að áherzlulög-
málið er nu, í samum atriðum,
talsvert breylt frá því, sem var
að fornu. Par á ég einkum við
jafnvægislögmál það, sem nú
einkennir málið svo sterklega,
en eigi var líkt því jafnríkt fyrr-
um. Fyrir það lögmál færist
áherzluögn stundum upp í
styrkáherzlu (en heldur eigi
meira). Sú aðferð má þó virð-
ast óhæfileg, að láta fallending-
ar, sem einkvæða sporðliði,
lenda í þungasæti rómhárra
bragliða, því það særir íslenzkt
brageyra. Þetta er ofurskiljan-
legt. Til þess að skipa framsæti