Vörður - 09.05.1925, Síða 3
V ö R Ð U R
3
T r o t s k y.
er fast við þetta gamla ákvæði,
sem felst í fiskveiðalögunum,
koma fram ekki einungis óskir
þeirra, sem fiskveiðar stunda,
keldur einnig óskir landbúnað-
arins. Því er sem sje, sjerstak-
lega um síldveiðarnar, svo farið
að veiðitfminn (júlf, ágúst,
september) er um leiö hábjarg-
ræðistimi landbúnaðarins. Sjer-
staklega á ófriðarárunum og á
fyrstu árunum eftir ófriðinn
urðu úr því stór vandræði fyrir
landbúnaðinn, að vinnuaflið
drógst svo, að hætta vofði yiir,
frá þessum öðrum aðalatvinnu-
vegi landsins, vegna hækkaðs
verkakaup, sem þessi aukni
Bskveiðarekstur gat borið.
2. Rað heíir komið fram, að
valdið hafi umkvörtunum tak-
mörkunin á heimild erlendra
fiskiskipa til þess að hafa bæki-
stöð innan landhelgi. Um bann
þetta, f mótsetningu við bann
gegn verkun, er það að segja,
að það er nýung að því leyti,
að bannið er tekið í nýju fisk-
veiðalögin nákvæmlega eins og
það er orðað í norsku lögunum
um Finnmerkurveiðarnar. Því
skal eigi neitað, að er fram-
fylgja á slíku ákvæði, verður
að nokkru leyti að beita álits-
dómi, og jeg þori ekki að vjefengja
að hjá lögreglustjórunum í mis-
munandi lögsagnarumdæmum
landsins geti í byrjun hafa verið
einhver óvissa um skýringar
laganna og komið fyrir mis-
munandi skýringar. En um síld-
veiðarnar sjerstaklega, hefir ís-
lenska stjórnin lagt fyrir þá,
sem löggæsluna hafa á hendi
að sýna erlendum skipum, sem
óska að flytja veiði sína á land,
svo mikla sanngirni, að ákvæðin
verða engan vegin talin harð-
neskjuleg, eins og þeim er nú
framfygf; það er nú ekki ein-
göngu, að erlendum sje gefin
viðtæk heimild til að sigla inn
og út með veiði sina til sölu til
glæpur, sem framinn verður á
jörðinnil«. K. A.
Franska fulltrúaþingið.
Danski blaðamaðurinn Nic. Blœ-
del, sem var viðstaddur þegar
Painlevé fyrst kom til fundar
í franska fulltrúaþinginu ásamt
hinu nýmyndaða ráðuneyti sinu,
lýsir gauraganginum i þinginu
þennan dag í grein í Politiken.
Painlevé flulti stefnuskrár-
ræðu sína og eftir aðra hvora
selningu varð hann að þagna
fyrir óhljóðum á þingbekkjun-
um. »Pegarhann mintist á sendi-
herrastöðuna í Vatikaninu, þá
breyttist þingið í vitfirringahæli
— jeg tók úrið upp til þess að
sjá hve lengi þessu færi fram, í
9 mínútur stóð forsætisráðherr-
ann ráðþrota, varaforseti þings-
ins hringdi bjöllunni, barði með
sprota sínum í borðbrúnina,
öskraði af gremju — — alt
kom fyrir ekki, f 9 mlnútur
æptu og görguðu hægrirnenn að
vinstriflokkunum, sem auðvitað
svöruðu um hæl með skömm-
um ogformælingum. Ystávinstri
hlið stóð ungur, svarthærður
kommúnisti og hjelt æsingaræðu,
sem ekki heyrðist eitt orð af,
síldarlýsisverksmiðjanna, en
skipum er einnig leyfð talsvert
mikil sala á síld til söltunar.
3. Ákvæði um að bátar skuli
vera á þilfari innan landhelgi,
var fyrst lögfest með 1. 11. júlí
1911, fylgiskal nr. 3. Því hefir
jafnan verið framfylgt síðan; og
þótt áður hafi heyrst raddir sem
kvartað hafi undan því, eins og
undan ákvæðinu um að botn-
vörpungar skuli hafa botnvörp-
ur sínar í búlka, er þeir eru
innan landhelgi, þá hefir þó
reynsla undanfarinna ára sýnt,
að ákvæði þetta hefir ekki
hamlað því að síldveiðar bæði
Norðmanna og Svía hafi stöðugt
farið í vöxt. Ákvæði þetta ber
eingöngu að skoða sem varnar-
ákvæði, en óumflýjanlegt, vegna
erfiðleikanna á eftirlitinu við
hina miklu strandlengju. Skip
sem er að ólöglegum veiðum
innan landhelgi, mun langoftast
fá svigrúm til þess, frá því
strandvarnarskipið sjest, þangað
til það er komið að skipinu
sem er að ólöglegum veiðum, að
koma netum og nótum í bát-
anna; attur á móti mun varla
vinnast tími að koma bátunum
á þilfar. Einmiit f því, hve erfitt
er að ná bátunum á þilfar ligg-
ur hin mikla og nauðsynlega
þýðing þessa ákvæðis fyrir eftir-
litið.
4. Það kemur undarlega fyrir,
að fram hafa komið kvartanir
um hafnargjöldin. Útaf fisk-
veiðalögunum eða eftir að þau
voru sett, hafa ekki verið
hækkuð sjerstaklega hafnargjöld
eða afgreiðslugjöld skipa. Gjöld
þessi eru líklega, sum þeirra,
hærri en sumstaðar annars stað-
ar erlendis. En hjá því verður
eigi komist að leggja á erlend
skip lilutdeild í útgjöldum ríkis
og bæjar- eða sveitafjelaga, þeg-
ar skipin koma á höfn og njóta
þar með góðs af landhelginni
og þjóðfjelagsskipuninni.
en f einu af þingsætum bægri
manna stóð klerkur með báða
I arma útrjetta og helti óbóta-
skömmum yfir Herriot. Þessi ó-
hljóö hefðu alveg eins getað
stað í 20 eða 30 mínútur, í stað
9, ef menn hefðu ekki örmagn-
ast — raddirnar þurftu hvildar.
En Painlevé hafði ekki sagt
nema örfá orð, þegar óveðrk
skall yfir að nýju«. — — —
»í*að er alkunnugt, að fransk-
ir þingmenn njóti lítillar virð-
ingar meðal landa sinna. Dag-
inn eftir, þegar stefnuskráruin-
ræðunum hjelt áfram, voru ó-
Jætin hálfu verri og það svo,
að menn ruku saman f áflog
og það hjá sjálfum forsetastóln-
um. Það var verið að kjósa
forseta þingsins. Ungur hægri-
maður stilti sjer á balt við
skrifarana til þess að fylgjast
með atkvæðatalningunni. Lillu
síðar staðnæmdist sósialisti við
hlið hans, þeir yrtu hvor á annan
og í sömu svipan ruku þeir
saman í áflog. Nú sóttu tvær
fylkingar fram, önnur frá vinstri
og hin frá hægri, 30—50 þjóð-
arfulltrúar slóust með hnúum
og hnefum kringum forsetann,
sem hringdi og hrópaði yfir
stólnum sinum, sem hafði velst
um á gólfið. Glóðaraugu voru
gefin og þegin og jeg sá að
minsta kosti tvo þingmenn mefi
í landi, sem er svo víðáttu-
mikið sem ísland er, og jafn-
framt svo fáment, verður eigi
hjá þvi komist að lögð sjeu
þung gjöld á landsbúa, og ekki
sist á sjávarútveginn, svo sem
aflutnÍDgsgjald á hráefnum, út-
flutnÍDgsgjald á afuröum, vita-
gjald og beinn skattur af tekjum
manna til ríkis og bæjar- og
sveitarfjelaga. Peir útlendingar
sem fiskveiðar stunda og hafa
ekki samband við land, sleppa
við alla skatta og skyldur, en
valda þó landsmönnum mjög
alvarlegri samkeppni, þótt rétt-
mæt sje. Til dæmis skal tekið,
að síldveiðar Norðmanna í bafi
fyrir norðan ísland, hafa numið
blóðnasir. Úrslitin sá jeg ekki,
því forsetinn setti hattinn á
höfuðið, til merkis um að fundi
væri slitið og áhorfendum bæri
að ganga út. En þegar fundur
hófst á ný litlu síðar, munaði
minstu að aftur yrðu áflog.
Fyrir framan forsetastólinn liófst
orðasenna milli sósialista og
Maginot’s, sem var hermálaráö-
herra í stjórn Poincaré’s. Vinir
beggja stjórnmálamanna hlupu
til og skyldu þá, en aörir tog-
uðu í jakka þeirra aftan frá.
Báðir strituðust við af öllum
kröftum, að ná hvor til annars,
en ótal raddir brýndu fyrir vin-
um beggja hve mikill ábyrgðar-
hluti það væri að sleppa þeim.
Og eftir mikla mæðu tókst að
spekja Maginot og sósialistann«.
Trotsky.
Amerískur blaöamaður, Mr.
Hullinger, hefir nýlega lýstTrot-
sky í tlmaritinu Fortnightly Re-
view. Hann dvelur fyrst við út-
lit hans og lýsir því svo: »Hann
er rjóður í kinnum, hár, yfir-
skegg og hökutoppur kolsvart og
vandlega greilt og strokið. Ein-
kennisbúningurinn er nákvæm-
lega sniðinn og fer honumpTýði-
lega, skórnir og legghlífarnar
meiru en sildveiðar íslendinga
sjálfra; þelta á því fremur við
um botnvörpuveiðarnar. Frá
sjónarmiði íslendinga verður
auðvitað ekkert við þessu gert;
en það væri ósanngjarnt, ef
fiskveiðar útlendinga væru látn-
ar njóta hagsmuna af samband-
inu við land, án þess að taka
fullan þátt í útgjaldabyrðum
landsins, með skipagjöldum, er
þær jafnframt njóta þeirra hags-
muna, að losna við ýms gjöld
sem landsmenn sjálfir verða að
greiða.
5. Um undanþáguákvæðin
hefir íslenska stjórnin tjáð mjer
að þau hafi verið notuð svo
víðtæk sem um geti verið að
gljáandi. Augun dökk og tindr-
andi, tennurnar skínandi hvítar,
í*að var ómögulegt að hugsa
sjer meiri andstæður en hann,
fágaðan i útliti, geislandi lífi og
krafti, og svo hópinn andspæn-
is honum, sljófan og durgsleg-
an. Svo að þetta var þá Trot-
sky, hinn ógurlegi foringi öreig-
anna, rauða hersins I
Hann varpaði umsvifalaust
skjalamöppu sinni á borðið fyr-
ir framan sig og ásamristundu
var fundurinn á valdi hans.
Trotsky tók altaf hugi manna á
vald sitt. Jeg man ekki eftir því
að hafa nokkru sinni sjeð hann
svo, að ekki beindist allra at-
hygli að honum einum«.
Hullinger lýsir Trotsky þar
sem hann flytur ræðu fyrir 15
þús. hermönnum á Rauða torg-
iuu í Moskva.
»Það var hvassviðri og regn,
en samt stóð mannþyrpingin
hreyfingarlaus i fimtán minútur,
heilluð af yfirburða- persónu-
krafti Trotsky’s. Röddin var há
en hljómurinn ekki sterkur,
maðurinn sjálfur lágvaxinn og
langt í burtu frá flestum áheyr-
endunum — en þó hjelt hann
lilfinningum þeirra í háspennu
allan tinran með sterkri og
markvissri mælskulist mikils
mannþekkjara«.
Hullinger segir að Trotsky
ræða. En ef einhverjar sann-
gjarnar óskir eru í þessu efni,
sem ófullnægt er, verður auð-
vitað hægt að taka það atriði
til ihugunar.
Pegar íslendingar ihuga til-
slakanir um framkvæmd fisk-
veiðalaganna er ákaflega nauð-
synlegt að beina athyglinni að
þvi, að, eins og samningum ís-
lands við önnur ríki er skipað,
njóta öll önnur lönd sjálíkrafa
ivilnana sem veittar eru ein-
hverju landi, enda þótt hitt
landið framfylgi ákvæðum sem
strangari eru. T. d. njóta Norð-
menn hagsmuna af þriggja
mílna takmörkun á islensku
landhelginni, enda þótt Noregur
sjálfur, eftir þvi sem frekast er
kunnugt, framfylgi gagnvart út-
löndum fjögra mílna takmörk-
unum. Pað við kemur auðvitað
ekki íslandi að lýsa skoðun
sinni á hagsmunum Norðmanna,
en það verður þó væntanlega
ekki talið óréttmætt að vekja
athygli á því í þessu sambandi,
að öll lönd sem eiga auðug
fiskimið við strendurnar hafa
sameiginlegra hagsmuna að
gæta, um að vernda, svo sem
frekast er unt, bæði rjettindi
landsmanna til fiskveiða frá
landinu og almenna hagsmuni
sem felast í þvi að varna rán-
yrkju fiskveiðanna; en þar
undir fellur að finna þá aðferð
til eftirlits, er komi að sem
bestu haldi, en sje jafnframt
| fjárhagslega viðráðanleg.
,,I*óré» tók þýskan togara
að veiðum við Vestmannaeyjar
á fimtudag og var hann sektað-
ur um 10 þús. gullkrónur og
afli og veiðarfæri gerð upptæk.
Togaraskipstjórinn hafði sýnt
mikla þrjósku og varð Þór að
skjóta þrem púðurskotum og
tveim kúluskotum áöur en hann
ljeti sig.
hafi oft verið fyndinn og skemti-
legur í viðræðu. En svo bætir
hann við :
»Trotsky kom mjer ekki fyr-
ir sjónir sem mikilmenni. Hann
var ekki »geni«. Hann var ekki
stjórnmálamaður. Hann er skýr,
eldfljótur að hugsa, skarpur en
ekki skapandi hugur. Gáfnafar
hans var annars eðlis en Len-
ins — og það var vafalaust gott,
úr því að þeir urðu að vinna
saman svo árum skifti. Trotsky
var allra manna færastur til að
framkvæma. Pegar stefnan var
mörkuð, þá sá enginn betur en
hann, hvernig átti að fylgja
henni fram til sigurs. Hann
var ráðsnjall um aðferðir. En
hann var ekki af kyni þeirra
stórmenna, sem leggja hönd á
hráefni mannlegra örlaga og
móta stjórnarstefnu, sem er hæf
til að framkvæinast. Lenin var
stjórnmálamaður. Trotsky her-
foringk.
Áskrifendur „"Varðar**
eru beðnir ad tllkyiina
afgr. breytingar á heim«
ilisfangi.
ti>|al«i<lagi bladsins er
1. Júlí.