Vörður


Vörður - 20.06.1925, Blaðsíða 3

Vörður - 20.06.1925, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 á kostnað fátækrar alþýðu. Og yður hefir sárnað það hve illa yður var launað »hólið«, að nú skyidi yður vera stefnt fyrir það — nú ætti að snúa út úr öllu lofi yður um »gengisbrask« »Kveldúlfs« og gera úr því »ærumeiðingar« og fá yður dæmdan í sekt! Svona grátt ætlaði »auðvaldið« að leika yð- ur — alsaklausan! Skömmu eftir að þjer urðuð fyrir þessari óvæntu stefnu fyrir »hól« yðar um »Kveldúlf«, varp- ið þjer fram þeirri spurningu í blaði yðar »hvort hlutafjelög, sem eiginlega eru að eins fjár- munaleg fyrirbæri, geti yfirleitt orðið fyrir ærumeiðingum, hvort hægt sje að tileinka þeim slíkar mannlegar eigindir sem heiður eða æru, — hvort þau sjeu ekki eftir hlutarins eðli ærulaus®. Furðuleg eru þessi ummæli yðar, hr. ritstjóri. Ef einn mað- ur rekur fyrirtæki, þá mun yð- ur vist sýnast sem hann eigi rjett á að verja æru sína gegn blaðasvívirðingum, en ef tveir menn eða fleiri eiga fyrirtæki óg nefna það hlutafjelag, þá virðist yður leika vafi á því hvort ekki sje heimilt að svi- virða þá, saka þá um að þeir láti almenning blæða til þess að geta grætt sem mest sjálfir o. s. frv. Jeg hefi reynt að víkja lítið eitt að rökfimi yðar og hugs- unarhætti, herra ritstjóri. Dóm- arinn, sem dæmdi í máli Kveldúlfs gegn yður, gat ekki fallist á það, að framkvæmda- mönnum þjóðfjelagsins bæri skylda til að taka það sem »hól«, að þeim væri brugðið um, að þeir ynnu gegn alþjóð- arhagsmunum í gróðaskini. Hon- um virðist ennfremur hafa þótt sem hlutafjelög væru ekki æru- lausir dauðir hlutir, líkt og steinar eða viðardrumbar, sem vaxið ört fyrst eftir að landnám hófst, og þær hafa staðið með mestum blóma á 11., 12. og að nokkru leyti 13. öld. En á 14. öld virðist þeim hafa hnignað. Eftir lýsingu, sem varð- veist hefir, hafa alls verið 280 bæir á Grænlandi og íbúatalan hefir vfst í hæsta lagi verið 1500 —2000 manns. Hvaða ástæður geta legið til þess, að bygðirnar lögðust í eyði eftir að hafa staðist svo lengi ? Ein helsta ástæðan hlýt- ur að hafa verið sú, að sam- göngum við Noreg og umheitn- inn hrakaði stöðugt eftir mið- bik 14. aldar. Síðast vitum við til að skip hafi komið frá Græn- landi 1410. Eftir það hefir tek- ið fyrir aðllutning á vörum, og GrænlendÍDgar hafa ekki lengur getað verið án ýmissa nauðsynja sem Ijettu þeim baráttuna fyrir lífinu, svo sem járns til verk- verkfæra og veiðivopna, viðar til bátagerðar, ef til vill líka penings, til þess aö eudurnýja bústofninn. En svo alvarlegt sem þetta var, þá getur það eilt þó tæp- lega skýrt endalok nýlendunnar. Því aldalöng einangrun hlýtur að hafa alið þetta fólk upp til þess að bjargast af eigin ramm- leik áu þess að eiga alt undir fátiðum og oft óábyggileg- urn samgöngum við umheiminn. hver gæti barið á og sparkað í, svo sem honum sýndist. Dóm- aranum hefir vist skilist sem menn, gæddir lifi og lilfinningu, stjórnuðu slikum hlutafjelögum, bæru ábyrgð á ráðstöfunum þeirra og framkvæmdum og hlytu heiður af eða vanheiður — og því væri ekki leyfilegt að lala um þær opinberlega svo sem hverjum sýndist. Hafið þjer nú nokkuð gelað lært af þessum dómi, hr. rit- stjóri? Jeg vona að svo sje, og þá veit jeg að við getum orðið sammála um, að kenslugjaldinu hafi verið vel varið, og jafnvel þó að það hefði verið 50 kr. hærra en það var. Enn er eitt sem jeg vildi minnast á. Þegar blað yðar hinn 24. maí í fyrra skýrði frá því að »Kveldúlfur« hefði stefnt því, þá sagði það að iitsljóri þess hefði »sjaldan orðið jafn- ánægður sem þá, er sáttakæra þessi kom, og því heitir hann af þessu tilefni íslenskri alþýðu, öllum verkalýð og þeim öðrum, er beðið hafa tjón við gengis- fallið, að upp úr þessu máli skuli reynt að hafa eins miklar upplýsingar um gengisbraskið og unt er, þótt það kosli rekst- ur til hæstarjettar«. Sama dag og næslu daga á eftir skorið þér á menn í auglýsingu að gerast kaupendur að Alþ.bl. »frá deginum í dag«, svo að þeir geti »fylgst með í mála- ferlunum úl af gengisbraskinu«. Jeg efast ekki um það, að blaði yðar hafi bæst hundruð nýrra kaupenda fyrir þessar auglýsingar, það má nærri geta að margan hefir þyrst í að sjá flett ofan af »Kveldúlfs-hringn- um«, sem undanfarið hafði leik- ið alþjóð manna svo svívirði- lega, að því er blaði yðar sagð- ist frá. En hvað hefir nú orðið úr Grænlendingar sjálfir virðast ekki hafa átt haffær skip, þeir höfðu ekki í landi sínu efnivið til að byggja þau. Eftir aðGræn- lendingar höfðu af fúsum vilja gengið Noregskonungi á hönd um miðja 13. öld, var verslun- in 1294 gerð að einskonar kon- unglegri einokun. Eftir það hefir alt verslunarsambandið verið í því fólgið, að konungsskipið »Kuorr« frá Björgvin sigldi til Grænlands, oft svo að mörg ár liðu milli ferða. Þessi »Knorr« fórst, og auk þess vantaði kon- ungsvaldið oft fje til þess að gera hann út, og því kom það fyrir, að svo liðu langir tímar, að ekki kom skip til Grænlands. Menn hafa hugsað sjer þá skýringu á endalokum norrænu bygðanna, að stórstreymi Eski- móa bafi flætt inn í Suður- Grænland, borið Norðurlanda- búana ofurliði og útrýmt þeim. En mjer virðist það ósennilegt. Það er í fyrsla lagi víst, að Eskimóarnir voru í Grænlandi, og þá líka í Suður-Grænlandi, löngu áður en hinir fyrstu ís- lendingar komu þangað. í öðru lagi hafa Eskimóar hvergi ver- ið herskáir, jafnvel ekki á norð- urströnd Ameríku, þar semlnd- íánar oft rjeðust á þá og ræntu þá. Það má vera að stundum hafi slegið i bardaga með Eski- mónm og íslendingum, og þá efndum þessa loforðs, sem þjer gáfuð »íslenskri alþýðu, öllum verklýð og þeim öðrum, er beð- ið hafa tjón við gengisbrallið« og alveg sjerstaklega öllum nýjum kaupendum? Blað yðar hefir steinþagað um allan gang þessa máls fyrir dómstólum, þangað til það nú fyrir nokkr- um dögum skýrði frá því, að ummæli þess um »Kveldúlf« hefðu verið dæmd dauð og ó- merk og ritstjórinn sektaöur fyrir þau. Svo fór nú um sjóferð þá. Fyrst þungar sakargiftir — alþýðunni blæðir undan hrammi auðvaldsins. Hátíðlegt loforð um að fletta ofan af hinum ægilega »Kveldúlfs-hring« frammi fyrir rjettvísinni. Svo löng, löng þögn — í heilt ár. Loks nokkr- ar línur á 4 síðu, ummæli blaðsins dæmd að vera upp- spuni einn, og hann svo ill- kynjaður, að ritstjórinn er sekt- aður fyrir. Ætlið þjer að kosta upp á »rekstur til hæstarjettar«? Allir nýjir kaupendur frá því í fyrra munu bíða þess með eftirvæntingu, að sjá hvort úr því verður. Því það var satt að segja lítil ánægja að fylgjast i blaði yðar með málarekstrin- um fyrir undirrjetti. Með virðingu Kristján Albertson. Mál S í. S, gegn Birni Kristjánssyni. Eins og mörgum er í fersku minni gaf Björn alþm. ICristjáns- son seint á árinu 1922 út bækl- ing, sem hann nefndi Verslunar- ólagið. Gerði hann þar sjerstak- lega fyrirkomulag kaupfjelag- anna og Sambands ísl. sam- einkum vegna þess að hinir síð- arnefndu hafi beitt harðýðgi við frumbyggjana, sem þeir hugðu vætti og tröll, sem í sögunum eru ekki kallaðir annað en tröll eða skrælingjar, og þá sennilegt að Eskimóarnir hafi varið sig eða hefnt sin. En þeir höfðu engin skilyrði til að geta út- rýmt þeim. Þeir eru ekki »a fighting race«. Eftir að uppgröftur kirkju- garðsins á Herólfsnesi hefir veitt oss svo óvænta fræðslu um lífskjörin á síðustu tímum hinna norrænu bygða, þá hlýtur sú ágiskun að vera úr sögunni um aldur og æfi, að Eskimóarnir hafi útrýmt kynfrændum vorum. Það þarf hvorki stríð eða yfir- gang til þess að skýra það, hvernig svo Iitið og veiklað þjóðfjelag líður undir lok, og þessir vesalings einangruðu og máttþrotnu Grænlendingar hafa vist ekki látið svo ófriðlega, aö það hafi getað freistað Eskimó- anna til árása, jafuvel þólt þeir hefðu verið herskáir í eðli. Og ekki verður sjeð að þeir hafi getað unnið neitt við að ráðast á þá. (Próf. Nansen sýnir því næst frain á, að engar ástæður sjeu til að halda að veðrátta hafi versnað svo mjög í Grænlandi á 14. og 15. öld, að það hafi gert út af við norrænu nýlend- vinnufjelaga að umtalsefni. Taldi hann á því allmikla galla og benti sjerstaklega á og sýndi fram á með ljósum rökum.hversu hinar víðtæku samábyrgðir kaupfjel.manna gætu reynst hættulegar almenningi. Enn- fremur benti hann á hvaða leið- ir hann teldi heppilegaslar til að bæta úr göllunum. Riti þessu svöruðu Sambands- menn fyrst með hamrömmum persónulegum árásum á höfund bæklingsins í blöðum sínum, en síðan birtust tvær langar rit- gerðir um málið í Timariti isl. samvinnufjelaga og var þar gerð tilraun til þess að hnekkja rök- um Bj. Kr. Reit hann þá annan bækling, er hann nefndi Svar til Timarits isl. samv.jjel. Þótti Sam- bandsmönnum nú ekki hlýða að halda áfram rökræðum um mál- ið og varð það þá að ráði, að S. t. S. höfðaði skaðabótamál á hendur Bj. Kr. Taldi það hann með ritum þessum hafa gert samábyrgðir kaupfjelaganna tor- tryggilegar i augum almennings, fælt menn frá kaupfjelögunum og kaupfjelögin frá því að ganga í Sambandið, spilt lánstrausti þess hjá bönkunum o. s. frv. Krafðist það að sjer yrði til- dæmd halj mitjón króna i skaða- bœtur og enn fremur að 75 til- greind ummæli i bæklingunum, 46 í Verslunarólaginu og 29 í Svarinu, yrðu dæmd dauð og ó- merk og loks að Bj. Kr. yrði dæmdur í þyngstu refsingu sem lög leyfa (6 mánaða fangelsi) fyrir þessi ummæli. Undirrjettur dæmdi málið á þá leið, að 6 ummæli voru dæmd dauð og ómerk, en að öðru leyli var Bj. Kr. »5ýknað- ur« algerlega. Var málinu þá skotið til Hæstarjettar og var það dæmt þar 17. þ. m. Dómur Hæsta- rjettar var á þá leið, að B. Kr. urnar, en þeirri skoðun hafa sumir hallast að). Vjer vitum að Grænlendingar lifðu á kvikfjárrækt, á dýra- veiðum og fiskveiðum. Fæstir þeirra hafa vitað hvað korn var og það er sýnt, að það muni aldrei hafa verið flutt inn svo nokkru nemi. Það kolvetni sem þeir þurflu að fá í dag- legri fæðu sinni, fengu þeir í mjólkinni, og þeir átu líka dá- lítið af grænmeti, t. d. hvannir, ýmsar mosategundir og ber (mest krækiber). Þeir höfðu sauðfje og geitur og dálítið af nautpeningi. Þeir námu land inn af fjörðunum og reistu þar bæi sína, til þess aö geta heyjað handa fjenaði sínum. En á þessu ráði var sá galli, að vænlegra var að búa úti við hafströndina til fiskiveiða og seladráps. Þegar nú samgöngur við um- heiminn tóku að leggjast niður á 14. öld og stöðugt varð örð- ugra að auka kvikfjár- og naut- peningsstofninn eða endurnýja hann eítir hallæri, þá hefir bún- aði Grænlendinga hrakað, þeir hafa stöðugt orðið háðari fiski- veiðum og sela- og hvaladrápi og lífið inni í fjörðunum hefir orðið örðugra með hverju ári. En til veiða sköruðu Eskimóar fram úr þeim. Kajakar þeirra voru Ijettir og þeir höfðu har- púna með blöðrum. Það er því var algerlega sýknaður af kröfu S. í. S. um skaðabœtur, en 3 ummæli um forkólfa Sambands- ins voru talin móðgandi fyrir þá. Voru þau ómerkt og skyldi stefndi greiða 100 kr. í sekt fyrir þau. Auk þess voru 6 um- mæli ómerkt, án þess því fylgdu nokkrar sektir. En 66 af hinum stefndu ummælum þótti hvorki ástæöa til að merkja nje láta Bj. Kr. sæta sektum fyrir þau. Málskostnaður i hjeraði skyldi falla niður, en Bj. Kr. greiða 200 kr. upp í málskostnað fyrir Hæstarjetti. Hjer fer á eftir sá kafli úr dómi Hæstarjettar, er fjallar um ummæli þau er sektað var fyrir: »í ummælum þeim í riti gagn- áfiýjanda, Verslunsrólagið, bls. 47, sem átalin eru, er komist svo að orði: »Og vel má búast við, að þeir menn setji öll járn í eldinn til þess að halda við ástandinu sem er, sem búnir eru að búa svo vel í haginn fyrir sig við kaupfjelagsmenskuna, að þeir njóti nú sumir sennilega hæstu launa alira manna í landinu, t. d. við Sambandið«. í þessum orðum felst aðdrótt- un um, að starfsmenn Sanbands- ins, ótiltekið hverjir, kunni ef til vill að misbeita stöðu sinni í.eiginhagsmunaskyni. Samskon- ar aðdróttun felst einnig í þess- um ummælum á bls. 18 í Svari áfrýjanda til Tímarits ís- lenskra samvinnufjelaga, er einn- ig hafa verið átalin: »En um þetta hafa nútíðar- forkólfarnir ekki hugsað, þeir virðast hugsa aðeins um það, að troða sjer sjálfum fram með olnbogaskotum og steyttum hnef- um. Dæmin eru líka deginum ljósari«. Hvorttveggja þessi ummæli eru meiðandi fyrir menn þá, er sennilegt, að að minsta kosti, nokkur hluti norrænu ibúanna hafi lært af Eskimónm og smám saman tekið þeirra lifnaðarháttu upp, blandað blóði við þá og flust út að hafinu, þar sem auð- veldara var að afla sjer viður- væris. Og við blóðblöndun hafa afkomendur þeirra orðið Eski- móar, meðan hinir, sem eftir urðu inni í íjörðunum, áttu stöðugt erfiðara með að fleyta sjer fram. Þannig hefir mjer virst eðli- legast að skýra endalok hinna fornu norsk-íslensku bygða á Grænlandi. Því er nú kaidið fram, að grafarrannsóknirnar í Heijólfsnesi afsanni þessa skýr- ingu, þar sem þær ekki hafi leilt í ljós bein áhrif af Eski- móa-menningunni. Fötin eru að mestu leyti al-evrópsk að sniði og hauskúpur þær, sem fundist hafa, bera engin einkenni blóð- blöndunar norræna kynsins við Eskimóa. En þessar mótbárur virðast mjer lítt sannfærandi. Þar sem kaþólska kirkjan taldi það ó- fyrirgefanlega synd að blanda blóði við heiðingja eða taka upp þeirra lifnaðarháttu, þá væri fá- sinna að ætla að allir norrænir Grænlendingar hafi gerst Eski- móar og gifst inn í ættir þessara heiðingja og trölla. Það hafa á- reiðanlega verið margir, sem

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.