Vörður


Vörður - 04.07.1925, Side 3

Vörður - 04.07.1925, Side 3
V Ö R Ð U R 3 nú svo komið, að ef nokkuð það, sem í íslenskt blað er rit- að, er unnið fyrir gýg og að engu haft með þjóðinni, þá eru það skatíímagreinar eftir Jónas frá Hriílu. Ef ræður hans út um land eru ekki annað eu uppsuða á greinum hans í Tímanum í vet- ur, þá þarf eigi að spá um áhrif hans. Síðasti fundur hans stóð á Akureyri 1. þ. m., og barst Fréttaslofunni svo hljóðandi skeyti uin hann daginn eftir, frá blaðinu ístendingi. y>Jónas Jónsson frá Hriflu og Björn Lindal, þingmaður Akur- eyringa, háðu pólitískt einvígi hér í gærkveldi, á fundi, er stóð til kl. 3 í nólt. Jónas hóf um- ræður og talaði hátt á annan tíma. Næst tók Líndal tif máls og stóð ræða hans í tvo tíma. Ressar ræður þingmannanna voru um stefnur og þingmál. Tók Jónas nú aftur til máls og talaði í tvo tíma. Var ræða haus mestmegnis persónulegarskamm- ir um einstaka menn og félög. Líndal svaraði með hálftíma ræðu. Talaði hann prúðmann- lega og taldi tilgangslaust, að halda umræðum lengur áfram, þar sem annar telji það hvítt, er hinn telji svart. Persónuleg- um skömmum kvaðst hann ekki vilja svara og gekk hann af fundi. Jónas kallaði hann bleyðu og ræfil, er flýi af fundinum, en þá er Líndal á burt og slítur fundarstjóri fundi. Nú rifast fylgismenn beggja um, hver hafi staðið sig betur. Ró er alment álitið, að Jónas hafi stórlega talað af sér«. í skeyti frá Degi segir að þingmenn Eyfirðinga hafi verið á fundinum. Eru þeir báðir Framsóknarmenn, en hvorugur lagði Jónasi Iiðsyrði. — Fátt er svo með öliu ilt, að ekki boði nokkuð gott. Meðan heilu lagi. En eigi að síður ber nauðsyn til að vara kennara við að hafna gömlu skólaljóð- unum og taka upp þessi nýju, því að bókin hefir svo marga stórgalla. Hilt er annað mál, að nota má úr henni kvæði og kvæði, ef vill, lil uppfyllingar því sem gömlu Skólaljóðin hafa. Rarna er sem sé ýmislegt fleira að varast en málskemdirnar og hugsunarvilluruar, því söguvill- urnar i kverinu, ofan á alt ann- að, eru hreinl ótrúlega miklar. Þar veldur hroðvirkni höf. lík- lega enn meiru um, heldur en fákunnandi hans. Af söguvillun- um skal ég benda á þessar t. d.: Benedikt Gröndal — — fór suður í lönd alt til Ítalíu (bls. 53). Þetta er vitlaust. Þeir þre- menningarnir gáfu um stund úl tímaril (alt rangt) semhétVerð- andi (bls. 58). Fjölnir, fyrsta heflinu (bls. 63). Fjölnir kom út í 9 ár, en aldrei í heftum. Danir töldu sig ráða yfir Sví- þjóð (bls. 73). Alveg rangt. Wergeland var samtíðarmaður Jónasar Hallgrímssonar, dó áii áður (bls. 89). Þetta er rangt. Þeir dóu báðir sama árið(1845). (Gr. Thomsen) bjó á föð- urleifð sinni Bessastöðum (bls. 114). Slæm villa hjá íslands- söguhöfundi. Bessastaðir voru kóngsjörð, víst sú fyrsta á ís- Jónas ferðast er Timinn auð- vitað ekki eins óvandað blað og þegar hann er heima. Honum hefir hingað til þólt mikið við liggja að Vörður væri ekki nefnd- ur rjettu nafni i Tímanum og sífelt stagast á því að hann væri »pjesi« og aðeins »dilkur« eða »angi« Morgunblaðsins. En nú er búið að eyðileggja alt þetta fyrir lionum, nú er blaðið hans farið að tala um »Vörd« og í siðasta tbl, kallar það hann yyaðalmálgagn Ihaldsinsv — og það feitu letii! Mikið má Jón- asi bregða í brún þegar hann kemur heim og les þessi ósköp. Heimamentun, hnignun hennar og viðreisn. Erindi flutt á fundi U. M. F. »Tindaslóll« á Sauðárkróki 3. maí s. 1. Nánari greinargerð og ástæðnr. Jeg vil þá næst, leyfa mjer að færa fram aðalástæður fyrir hverjum lið í þessari uppá- slungu. Það er þá fyrst að til manna þarf vel að vanda í nefndina. í fyrsta lagi þurfa þeir að vera bókfróðir, einnig smekk- vísir á íslenskt mál. í öðru lagi glöggir og fundvísir á andlega þörf þjóðarinnar og einnig hafa næma tilfinningu og skýran skiln- ing á þvi, sem er siðbætandi og glæðandi hið góða í eðli þjóðarinnar. Að sjálfsögðu þurfa þeir og að vera frjálslyndir og víðsýnir inentamenn í besta skilningi. Og með þetta fyrir augum tel jeg valið gott á þess- um fjórum sjálfkjörnu inönnum. Vel mentaðir menn, munu ætið verða valdir til að annast rit- stjórn tímaritanna Skírnis og Andvara, og sjerstaklega riður á því, að þeir sjeu hreinskilnir landi. Grímur kéypti hana fyrir Belgsholt í Melasveit. »Eggert ólafsson ætlaði að vorlagi frá Barðaslröndinni (sic) á seglbát suður yfir Breiðafjörð« (bls. 96). Auk málvillunnar, er þarna bæði landfræðisvilla og sögu- villa, því Eggert fór síðast frá laudi, í landareign Sjöundár á Rauðasandi. Aflast í kverinu er efnisskrá, sem þannig er klaufalega fyrir komið, að hún er hverjum manni til tafar, sem leita vill einhvers. Parna er raðað eflir blaðsíðutali en eigi eftir upp- liaísstaf kvæðafyrirsagna. Svo að miklu hægra er að blaða í allri bókinni sjálfri, en þessu registri, til þess að finna það, sem mann girnir og býst við að standi í þessu Ijóðahrafli. Yfiileitt ber bókin Ijósan vott þess, að menn með gutlmentun Jónasar eru illa færir uin að semja skólabækur, en aftur á rnóti er víst að engum mönnum er fremur en slíkum lítilmenn- um gjarnt til að halda að þeir sjeu færir um alt. Jóhannes L. L. Jóhannsson. og djarfir ritdómendur. Áður talda kosti verður og landsbóka- vörðurinn að hafa, til að reyn- ast vel nýtur í sínu embætli. Auk þess standa þessir þrír 'menn belur að vigi en aðrir, því þeim eru sendar bækur, hvorl sem er, víðsvegar að. Og t. d. Skírnisritstjórinn er nú þegar sjálfsagður leiðbeinandi í bókavali, með ritdómum þeim, sem árlega eru birtir í Skírni. Landsbókaverði ber og skylda til þess, að aíla sjer meiri þekk- ingar í bókfræði utanlands og innan, en nokkrum öðrum manni, enda er þess ágætur kostur, fyrir hann, í þeirri stöðu. En þá er þetta ekki uæsta mik- ill starfsauki fyrir hann, þegar að eins er um innlendar bækui,,s að dæma, og þeim verður hann að kynnast hvort sem er. Verk- ið vex og heldur ekki að veru- legum mun fyrir ritstjórana, því þeir munu kynna sjer ísl. bæk- ur, þær sem eru einhvers virði, og krafan er því að eins sú, að menn fái að vita álit þeirra, sem bókdómvísra manna, ásamt öðrum nefndarmönnum. Sjálf- sagt finst mjer, að lærðasti mál- fræðingur landsins, sem ætti að vera norrænu prófessorinn við Háskólann, sje í nefndinni, því ætla má, að ýmislegt verði gefið út í þeirri grein, sem staðið getur á hreinum og sjálfstæðum rannsóknargrundvelli okkar éig- in bókfræða. Þá teldi jeg rjett að annar hinna stjórnkjörnu manna væri læknisfróður, því það gæti stult að aukinni heil- brigði í landinu, sem biýn þörf er til, og bækur í þeirri grein þurfa öll heimili að eignast og hagnýta sjer skynsamlega. Hinn stjórnkjörni nefndarmaðurinn, þyrfti að vera guðfræðingur og sú tillaga, að Háskólaráðið velji 7. manninn í nefndina, ætti síst að fá mótmæli, því vits og lærdóms og andlegs víð- sýnis, verður þar tæplega vant og síst ætti hlutdrægni um val oddamanns — einhverjum bóka- útgefanda í vil — að komast þar að. Þar sem ætla má, að menn þessir sjeu fróðari, en ílestir aðrir um útlendar bækur, er sjálfsagt að nefndin sameigin- lega benti forleggjurum á góðar bækur, sem hún hefir sjerslak- lega miklar rnætur á, til út- breiðslu meðal almennings, og það á hún að gera óbeðin, eins og beðin, án þess það sje hið minsta vonarorð, látið falla um það, hverjum dæmd verði verð- launin. Álitamál er það, hvort nauð- syn yrði á, aö birta bókadóm nefndarinnar tvisvar á ári; þó tel jeg það betra bæði fyrir kaup- endur og útgefendur. Bækurnar ganga örar út, því eftir áliti yrði aðallega farið, þegar um bókakaup væri að ræða, því að sjálfsögðu innihjeldi álitið skrá yfir bestu bækurnar. Framhald. Margeir Jónsson. Hallbjörn Halldórsson ritstjóri Alþgðubl. hefir skrifað ritstjóra Varðar annað brjef um mál sitt við »Iíveldúlf«. Því miður er brjefið of langt til þess að vjer getum sjeð af rúmi í Verði til þess að birta það, en efni þess má segja í fáum orðum.* Ritstj, segir að hann muni nú taka að birta í blaði sinu gögn málsins, en kveðst hafa dregið það vegna þess að málaflutningsmaður sinn hafi verið því inótfallinn að það ' yrði gert fyr en dómur væri uppkveðinn. Þá segir ritstj. að hann muni nú stefna máli sínu til hæstarjettar : »Yfir dómi undirrjettar er dómur hæsla- rjettar; yfir dómi hæslarjeltar er dómur almennings; yfir dómi almennings dómur sögunnar og yfir dómi hennar dómur guðs, og jeg hefi fullan hug á að skjóta máli þessu til allra þess- ara dómstóla, eins af öðrum, i trausti þess, að rjettlæti njóti sín og sannleikurinn komi í ljós að minsla lcosti við ein- hvern hinna æðri þeirra«. Eftir þessum orðum H. H. að dæma má búast við því að það drag- ist enn um skeið, að hann við- urkenni málsittendanlegatapað. Fundarhöld. fjárm.ráðh. í Þingeyjarsýslu. Timinn kemst svo að oröi 24. júuí — um fundinn að Breiðu- mýri: »Þeir Þórólfur í Baldurs- heimi og Arnór skólastjóri á Laugum hjeldu uppi svörum fyrir Framsóknarflokkinn og vax það hvers manns mál, að ráð- herrann hafi farið mjög halloka i þeim viðskiftum«. Jeg var á þessum fundi og hafði besta tækifæri lil að at- huga það sem þar gerðist. Mitt álit og flestra annara var á þá leið, að Þórólfur og Arnór frændi færu mjög halloka fyrir Jóni Þorlákssyni og Birni Líndal, svo sem nærri iná geta, að þing- rnenn beri af kjósendum í orða- senuu, sem snýst um og veltur að miklu leyti á þekkingu á þingmálum. Nú þó að Þórólfur í Baldursheimi hafi gengið um þingsalinn stundum, eru þó þingmennirnir kunnugri en hann gangi málanna, einkanlega ráð- herrar og meiri háttar þingmenn. En i þeim flokki eru Jón Þor- láksson og Björn Líndal. Tíminn segir ennfremur: »Þeg- ar mjög var liðið á fundinn, bar Arnór Sigurjónsson fram til- lögu, sem lýsti vantrausli á nú- verandi stjórn, eu fundarstjóri var Þórarinn Stefánsson á Húsa- vlk, sem er íhaldsmaður. Sleit hann fundi áður til þess kæmi, að tillagan væri borin undir at- kvæði fundarmanna og forðaði ineð því stjórninni frá hirtingu fundarins«. »Svo hljóda guðspjallsins orð« — sögðu gömlu mennirnir, þeg- ar þeir lásu húslestrana. En þetla er ekki fagnaðarboð- skapur sannleikans. Um þessa tillögu annars er það að segja fyrst og frsmst, að Sigurjón faðir Arnórs óskaði þess í ræðu, að tillagan yrði ekki sauþykt. Meðan um hana var rætt, íóku fundarmenn að fara á stjá og sumir út, vildu bersýnilega losna við að greiða atkvæði um hana. Svo virtist, sem fundinum væri tillagan ó- geðfeld. Þórarinn fundarstjóri var í þessu sæti hvorki lhalds- maður nje Framsóknar. Hann var blátt áfram sanngjarn og frjálslyndur fundarstjóri. Margt mætti segja um þessa fundi í Þingeyjarsýslu og má enn gera. En í þetta sinn skal jeg staðar nema. Guðm. Friðjónsson. Thomas H. Johnson. Norðmenn i Bandaríkjunum efndu til mik- illar hátíðar í síðasta mánuði, til minningar um, að þá voru hundrað ár liðin síðan hinir fyrstu innflyljendur frá Noregi settust að í Bandaríkjunum. Há- tíð þessi var haldin í Minnea- polis, sem er ein af stórborgum vestur-ríkjanna, og á því svæði, sem Norðmenn eru flestir á vestra. Hátíðin hófst þ. 6. f. m., en aðalhátíðisdagurinn var þ. 8. Var þar margt stórmenna og fluttu þeir ræður: Calvin Cool- idge, forseti Bandaríkjanna, full- trúi norsku þjóðarinnar, og ís- lendingurinn Thómas H. John- son. Kom hann þar fram sem fulltrúi Canada. Forsætisráð- herra Canada, Mackenzie King, hafði verið boðið þangað, til þess að koma þar fram fyrir Canada. Gat hann ekki farið, vegna stjórnaranna, og varð Thómas Johnson íyrir vali í hans stað. Þótli honum mikill sómi sýndur með þessu. Er ræða hans birt f Lögbergi, í íslenskri þýöingu. M. a. komst hann svo að orði: »HæfiIeikar mfnir eru takmarkaðir, þegar leysa skal slíkt vandaverk af hendi, og mjer mundu fallast hendur, ef eg ælti ekki því láni að fagna, að vera Canadamaður, sem er af norrænu bergi brotinn, fædd- ur á íslandi«. í lok ræðu sinnar beindi hann orðum sínum til forseta Banda- ríkjanna og lauk máli sfnu með þessum orðum: »Megi hinu ómælilega afli, er hvilir í örmum þessara blóð- tengdu þjóða(þ. e. Canadamanna og Bandaríkjamanna), aldrei verða beitt til þess að fjarlægja þær hvora frá annari, heldur í þeim tilgangi einum, að trey$ta vináttuböndin betur en nokkru sinni fyr«. Thomas Johnson er mælsku- maður mikill. Er hann fyrsti íslendingurinn er gegnt hefir ráðlierraslöðu vestra. Vandasöm trúnaðarstörf hefir hann oft haft á hendi fyrir rfkissljórnina, enda er hann kunnur um Canada þvert og endilangt. Vafalaust hefir hann enn vaxið af fram- komu sinni á minningarhálið þessari. [Frá Frjeltastofunni]. fslamlsgliman var háð á fimtu- dagskvöldið í Barnaskólaport- inti, í fögru veðri að viðstöddu miklu fjölmenni. Keplu um ís- landsbeltið 6 af Noregsförunum, en þeir eru nýkomnir heim. Hafa þeir sýnt glímuna á 24 stöðum í Noregi og eftir norsk- um blöðuin að dæma gertlandi sínu sóma með fræknleik sfnum og framkomu allri. Ber að þakka þeim för þeirra og eins farar- sljóranum, Jóni Porsteinssyni leikfimiskennara, sem hefir æft þá f vor af miklum dugnaði.— íslandsbeltið vann að þessu sinni Sigurður Greipsson frá Haukadal í Biskupstungum, og er það hið fjórða sinni að hann vinnur það. Stefnuhornið, sem veitt er fyrir fegustu glhnu, var dæmt Ágúst Jónssyni frá Vanna-

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.