Vörður


Vörður - 04.07.1925, Qupperneq 4

Vörður - 04.07.1925, Qupperneq 4
4 V Ö R Ð U R dal á Kjalarnesi, en hann liafði- næstflesta vinninga í glímunni. Að henni lokinni höfðu íþrótta- menn boðið Noregsförunum til fagnaðar. Töluðu þar ýmsir, en fegurst Sigurður Greipsson glímu- kóngur. Mintist hann í látlausri en innilegri og hrifandi ræðu hins »besta förunautar« þeirra fjelaga í Noregsförinni, en það var islenski fáninn. Kvað hann það vera dýrustu augnablik ferðarinnar, er þeir báru fánann inn á glímusviðin í erlendu landi og áhorfendurnir fögnuðu honum og hyltu þá fjelaga um leið, ekki sem glímumenn, held- ur sem fulltrúa íslands. Hefði sjer þá fyrst skilist hver munur var á því að vera fánalausþjóð og hinu, að geta hvar sem var í heiminum komið fram með merki sitt í fararbroddi og reynt að vekja virðingu fyrir því með erlendum þjóðum. Sigurður Eiriksson regluboði ljest á heimili sonar síns síra Sigurgeirs á ísafirði 26. f. m. Stórstúkuþingið hefir samþykt að kosta jarðarför hans, í við- urkenningarskyni fyrir starf hans í þágu reglunnar. Embættispróf í lögfræði hafa tekið: Valtýr Blöndal (II. eink., 102 stig), Ingólfur Jónsson (II. eink., 82 st.) Kristján Porgeir Jakobsson (II. eink., 76 st.) og Sigurður Grímsson (II. eink., 75 st.). — Læknisfræðispróf hafa tekið: Karl Jónsson (I. eink., 183 st.), Kristinn Bjarnason (I. eink. 177 st.), Ari Jónsson (I. eink., 174 st.) og Hannes Guð- mundsson (I. eink., 160 st.). Versiunarráðstefna. Heildsala- fjelagiö danska hefir boöið nokkrum fslenskum kaupsýslu- mönnum á ráðstefnu, sem halda á i Höfn f þessum mánuði og verður þar rætt um verslunar- viðskifti þjóðanna. Hjeðan eru farnir á ráðstefnuna Ágúst Flggenring alþm., Gisli Johnsen konsúll, Sig. Kristinsson, Garðar Gislason og Sœmundur Halldórs- son frá Stykkishólmi. Auk þess er búist við að baukastjórarnir Sig. Eggerz og Magnús Sigurðs- son sæki ráðstefnuna. 19. júni varð ágóðinn af há- tíðahöldunum 10500 kr. og rann í Landsspitalasjóðinn. 39 stúdentar útskrifuðust úr Mentaskólanum 30. f. m. Joannes Patursson kóngsbóndi, forvígismaður Sjálfstæðisflokks- ins á Færeyjum, er nýkominn hingað með konu sinni. Mun hann hafa stutta dvöl hjer, en frúin verður lengur og yngsti sonur þeirra hjóna, sem hingað er kominn til skólavistar. Iþróttamót stendur að Fjórsár- túni í dag. Gengst bjeraðssam- band ungmennafjelaganna.Skarp- hjeðinn, árlega fyrir íþróttamóti þar. Ræður flytja þeir Guðm. Finnbogason og Arni Pálsson. Noregsfiokkurinn glfmir. Stórstúkuþing hefir staðið hjer f bænum þessa viku. Fulltrúar voru undir 80 að tölu og er það með mesta móti fjölment. Stórstúkan telur nú 6465 fje- laga alls, unga og gamla. Frá Akureyri er sfmað 29. júní: Stærsta brúðkaupsveislan, er haldin hefir verið hjer um slóð- ir í meira en aldarfjórðung, stóð að Æsustöðum í Egjafirði á laug- ardaginn var. Níels bóndi Sig- urðsson á Æsustöðum gifti tvær Gjalddag’i „Varðar“ er 1. júlí. Reikningur Sparisjóðs Sauðárliróks ó.riö 1934. P a s s i v a : Iír. a. 1. Inustæðufje 1071 viðskiftamanns..... 587382 08 2. Ýmsir skuldheimtumenn .............................. 12 80 3. Varasjóður .................................... 69105 89 Alls kr. 656500 77 Sauðárkróki 1. maí 1925. Kristján Blöndal. Hálfdán Guðjónsson. Pjetur Hannesson. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Inn- og titborganir árið 1934. Innborganir: Kr. a. Peningar i sjóði frá f. á.............. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán................... 47726 86 b. sjálfskuldarábyrgðarlán ............ 54033 11 c. lán gegn ábyrgð sveitarfjelaga...... 3310 00 d. lán gegn handveði og annari tryggingu 800 00 Innleystir víxlar .................... Sparisjóðsinnlög ..................... Vextir: a. vextir af lánum.................... 23552 46 b. forvextir af víxlum ............... 7185 67 c. vextir af innst. (bönkum og af verðbr. 3161 75 Kr. a. 11624 78 Bankar og aðrir skuldunautar Seld verðbrjef og fasteignir ... Ýmislegar innborganir ...... 105869 97 206735 84 214441 82 33899 88 17012 05 2000 00 2242 65 Alls kr. 683826 99 Útborganir: 1. Lán veitt: a. gegn fasteignarveði .............. b. gegn sjálfskuldarábyrgð ........... c. gegn ábyrgð sveitarfjelaga ........ d. gegn handveði og annari tryggingu ... 2. Vixlar keyptir........................ 3. Útborgað sparisjóðsinnstæðufje ....... (þar við bætast dagvextir af ónýttum viðskiftabókum)..................... 4. Kostnaður við rekstur sparisjóðsins: a. laun .............................. b. annar kostnaður.................... 5. Bankar og aðrir skuldunautar ......... Kr. a. Kr. a. 42750 00 41599 99 13000 00 3500 00 149473 14 584 34 4200 00 3260 46 100849 99 247030 84 150057 48 . 7460 46 157977 46 6. Keypt verðbrjef og fasteignir 4694 48 7. Ýmiskonar útborganir 45 00 8. í sjóði 31. desbr. 1924 15711 28 Alls kr. 683826 99 Á.t>ati og halli árið 1924. Tekjur: Kr. a. Kr. a. 1. Vextir af lánum 23552 46 2. Forvextir af vixlum 7185 67 3. Vestirafinnst.ibönkumogaf verðbrj. ... 3161 75 4. Ýmsar aðrar tekjur 2242 65 Alls kr. 36142 53 G j ö 1 d : Kr. a. Kr. a. 1. Reksturskostnaður: a. þóknun til starfsmanna 4200 00 b. þóknun til endurskoðenda 150 00 c. önnur útgjöld (húsaleiga, eldiviður, ljós, ræsting, buröareyrir o. fl.) ... 3110 46 7460 46 2. Vextir af innstæðufje í sparisjóði (Rentufótur 4V2°/o) 22650 60 3. Arður af sparisjóðsrekstrinum á árinu 6031 47 Alls kr. 36142 53 Jafflaöarreikningur 31- deebr. 1935. A k t i v a : Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. fasteignarveðskuldabrjef 288592 78 b. sjálfskuldarábyrgðarskuldabrjef 58616 50 c. skuldabrjef fyrir lánum gegn ábyrgð sveitarfjelaga 37756 00 d. skuldabrjef fyrir lánum gegn hand- veði og annari tryggingu 3300 00 388265 28 2. Óinnleystir víxlar 131770 00 3. Ríkisskuldabrjef, bankavaxtabrjef og önnur slík verðbrjef 25000 00 4. Innieign í bönkum 88745 26 5. Aðrar eignir 5440 43 6. Ýmsir skuldunautar 1568 52 7. í sjóði 15711 28 Alls kr. 656500 77 Reikning þennan höfum við endurskoðað og borið saman við bækur sjóðsins, og höfum ekkert við hann að athuga. Sauðárkróki 14. mai 1925. Sigfús Jónsson. Albert Kristjánsson. dætur sinar, Helgu, Pálma Jós- epssgni barnakennara í Reykja- vik, og Jóninu, Sveini Frimanns- sgni, útgerðarmanni í Ólafsfirði. Boðsgestir voru um 200 og komu víðsvegar að. Tveimur nautgripum var slátrað til veisl- unnar og fór hún fram í tjaldi miklu i túninu. Sátu nær hundr- að manna þar að snæðingi i einu. Dansað var og setið að drykkju langt fram á nótt. Brúð- hjónin voru gefin saman af bæjarfógetanum á Akureyri. Aðaifundur íslandsbanka var haldinn 1. þ. m. Hefir bankinn á siðasta ári grætt rúmar 960 þús. kr. Skýrsla Landsbankans um starfs- árið 1924 er nýkomin út. Segir þar svo um afkomu bankans: »Tekjur bankans síðstl. ár hafa alls numið kr. 3.169.453,96 (að frádregnum kr. 40.376,25 er fluttar voru frá fyrra ári), en áriö áður námu þær kr. 2.493.- 998,23. Innborgaðir vextir hafa numið á árinu kr. 1.713.201,45 (1923: kr. 1.187.278,33) og for- vextir af vixlum og ávísunum kr. 1.144.273,12(1923: kr. 971.- 181,10). Ágóði af rekstri útbú- anna nam kr. 79.683,81 (1923: kr. 45.086,19) og ýmsar tekjur námu kr. 216.511,00 (1923: kr. 137.416,84). Þegar dregið er frá tekjunum greiddir vextir (þar með taldir vextir af seðlum í umferð samkvæmt lögum irá 1922) og kostnaður við rekstur bankans, alls kr. 2.513.878,09, verður afgangs af tekjunum kr. 695.952,12. Verðbrjef hafa verið lækkuð i verði um kr. 104.032,- 62. Afskrifað tap bankans sjálfs á víxlum og lánum kr. 188.147,- 47 og útbúsins á Eskifirði kr. 644.638.91. Gengistap hefir orð- ið kr. 123.032,76 og lögákveðin gjöld nema kr. 15.000,00. Alls nema gjöldin kr. 3.588.729,85 og rýrist því varasjóður um kr. 378.899,64«. Aðalfundur Eimskipafjelags Is- lands stóð 1. þ. m. Ágóði fje- lagsins siðastliðið ár var 292 þús. kr., og verður honum var- ið nær öllum til afskrifta á eig- um fjelagsins. Hluthafar fá eng- an arð. Hjúskapur. Síðastl. þriðjudag, voru gefin saman í bjónaband, austur í Pingvallasveit, ungfrú Helga Jónsdóttir, hjúkrunarkona og síra Jakob Kristinsson. Pró- fessor Haraldur Nielsson gaf þau saman. Danska listsýningin. Henni er nú lokið og fór Struckmann málari heimleiðis síðastliðið sunnudagskvöld. L. Kaaber bankastjóri keypti eina fegurstu og dýrustu myndina, sem þar var: Jómfrúin i ormshamnum, eftir Joakim Skovgaard, og gaf hana málverkasafni landsins. „Yörn í guðlastsmálinu“, Rjetlvísin gegn Brynjólfi Bjarnasyni. Fæst hjá bóksölum um land alt og á afgr. blaðs- ins. Nokkur málverk fleiri voru keypt, eftir ýmsa. Myndir frá íslandi. Svo sem kunnugt er, ferðaðist franski vísindamaöurinn Poul Gaimard hjer á landi árin 1835—36. Hjeldu Hafnar-íslendingar hon- um veislu er hann kom frá Fróni og orti Jónas Hallgríms- son við það tækifæri hið fræga kvæði sitt: »Þú stóðst á tindi Heklu hám«. í för meö Gaimard var málarinn A. Meger og teikn- aði hann fjölda mynda hjeðan, sem siðan fylgdu landabrjefum þeim er Gaimard gaf út með ferðabók sinni. Mun verk það í fárra höndum hjer á landi og þessar steinprentuðu myndir (litografiur) því lítt kunnar ís- lendingum. Nú hafa verið send- ar hingað um 140 af þessum myndum og eru þær til sölu hjá firmanu Jón Grímsson og Carl Tulinius í Hafnarstræti. Myndirnar gefa ágæta hugmynd um lífið á íslandi fyrir 90 ár- um, búninga, húsagerð til sveita og kaupstaða o. fl. íslenskir listamenn, sem hafa sjeð þær, telja þær mjög vel gerðar og sumar stórfallegar. Ræktunarsjóðurinn. Um for- stjórastöðuna við hann sækja þessir: Vigfús Einarsson fulltrúi, Pjetur Magnússon lögmaður, Gunnar Viðar hagfræðingur, Björn Pórðarson hæstarjettarrit- ari, Porsteinn Jónsson bankarit- ari, Páll Jónsson og Hallgrímur Jónsson. Dönsku stúdentasöngvararnlr koma til bæjarins á miðvikudag. Peir eru 38 að tölu og syngja hjer í bæ 4 sinnum. Halda svo kringum land á sunnudag og syngja á tsafirði, Sauðárkrók, Siglufiröi, Akureyri og Seyðis- firði. — Á fimtudagskvöld verða söngvararnir gestir á dansleik, sem Stúdentafélagið heldur. Á laugardag býður bærinn þeim til Pingvalla. Genglð. Rvik. 26. júní 1925. pund sterl. . . . kr. 26,25 dönsk kr — 110,76 norsk — .... — 98,47 sænsk — .... — 144,98 dollar .... - 5,4174 Prentsmiðian Gutcnberg.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.