Vörður


Vörður - 08.08.1925, Side 3

Vörður - 08.08.1925, Side 3
V ö R Ð U R 3 urkendi aö hafa undirritað það, en hinir 16 neituðu alveg að hafa undirritað skjalið eða gefið nokkrum manni heimild til þess. Af þeim 16, sem neiluðu að hafa undirskrifað skjalið, kváð- ust 5 hafa beðið munnlega brjef- hirðinguna á Kirkjubæjarklaustri að endursenda blaðið, en hinir 11 höfðu ekki um það beðið og kvörtuðu yfir vanskilum á blaðinu. Verði er ekki kunnugt um, hvort eða hvað frekara verður gert i málinu, því að það er nú í rjettvísinnar höndum. Sá maður, sem einn hefir kannast við undirskrift sína, ætti að geta geiið upplýsingar um, hver bjó til skjalið — sjálfur segist hann ekki hafa geit það — eða að minsta kosti hver afhenti hon- um það og tók við því af hon- um, því að sjálfur kveðst hann ekki hafa sent það afgreiðslu Varðar. En við yfirheyrsluna kvaðst hann ekki muna neitt um þetta. Ekki er þetta trúlegt, og væri ekkert á móti að láta hann staðfesta þetta með eiði. Vörður hefir náð tilgangi sín- um í þessu máli. Hans tilgangur var sá einn, að fá sannanir fyrir þvf, að austur þar hefir á óleyfi- iegan hátt verið unnið á móti honum. Blaðið kærir sig að sönnu ekki um að krefjast þess, að málinu verði haldið áfram, en rjett er auðvitað, að skjala- faisaii sá eða skjalafalsarar þeir, sem hjer hafa veriö að verki, fái vist f tugthúsi um nokkurra ára skeið, ef i hann eða þá næst, því að glæpamenn eru þeir af versta tagi, sem víla ekki fyrir sjer að falsa nöfn 16 manna. Skjalafals hefir jafnan verið tal- inn einhver hinn hættulegasti og illkynjaðasti glæpur, sem við- skiftalífinu stafar mikil hætta af. Ekki er grunlaust um að sum- slaðar annarsstaðar á iandinu hafi svipað átt sjer stað og þetta, en mjög er það óviða, sem betur fer. Má vera, að það Austfjarðafje, 12.29% af Norð- landsfje og 15.9u/o af Suður- landsfje. Framtíðar talning verð- ur að sýna, hvort þetta er nokk- uð nærri sanni, en helst þarf, þegar næst verður talið, aðbæta við talningarstað í Vík í Mýr- dal og einhverjum sláturstað i Norður-Múlasýslu. Líka verðnr að telja netju-sulli, en út af fyrir sig. Alls var talið i 17424 kind- um, og er það 3.2°/« af öllu fje á landinu (1922 var sauðfje alls 550 þús.). Af þvi var 12.429/o sollið. Til þess að fá hugmynd um hvar beri að skipa okkur, sam- anborið við önnur sulla-Iönd, með þeim betri eða verri, þá þarf að bera saman sullatölur okkar og annara sullalanda, en samkvæmt þeim útlendu plögg- um, sem jeg hefi, fæ jeg ekki betur séð, en að þar sjeu allir sullir, sem í skepnum finnast, taldir, án greinarálits, hvort sem um echinococcus eða cysticercus er að ræða1. Eru þær tölur því ekki sambærilegar við aðalút- 1) Að öðru leyli hefir talning farið fra eins og hjá oss: að eins talið 1 fullorðnu fje, pað sem hægt var að sjá og þukla í fljótu bragöi. verði betur rannsakað i kyrþey og þá verður ekki lagður fingur á milli, ef upp kemst. Sá skaði, sem Verði hefir verið gerður, með þvi að ná á þennan lubbalega hált frá honum nokkr- um kaupendum, skiftir engu i þessu sambandi, því að kaup- endur hans eru svo margir, að þetta hefir alls engin áhrif á fjárhag hans. Og i raun og veru er það miklu meira virði fyrir þetta blað, að svo hræddir eru pólitískir andstæðingar þess við áhrif Varðar, að þeir þora ekki að láta samherja sína nje and- stæðinga lesa hann. Hjá þessum mönnum er ekki um að ræða trúna á rjett málefni. Með þess- ari aðferð lýsa þeir yfir eins greinilega og veiða má ótrú sinni á eigin málstað slnum. þeir þora ekki að treysta sínum málstað, nema þeir sjeu einir til frásagnar. Og fyr má nú vera hræðsla, en að svo langt sje gengið, að ráðast í glæp, er varðar margra ára tugthúsvist, til þess að reyna að losna við að blaðið sje lesið og keypt. Enginn getur efast um, að hjer hafi pólitískir andstæðingar Varðar verið að verki, en hverjir þeir hafi verið, skal ekki getum að leitt hjer. Kunnugir menn á þessum slóðum mynda sjer ef- laust einhverja skoðun um, hver eða hverjir glæpamennirnir sjeu. Vissulega er hægt að rekja spor- in nokkuð og ef til vill til hlítar, en í þetta skifti verður ekki nánar að því vikið. Þetta mál, sem hjer hefir verið frá skýrt, gefur annars tilefni til ýmsra hugleiðinga, meðal annars þeirra, að ekki sýnist golt að skilja það, hvernig kjósendur eiga að dæina rjett í landsmálum, ef þeir lesa ekki nema eitt flokksblað. Hitt er skiljanlegt, að ýmsir Tímafor- kólfar óski þess, að Vörður sje sem óvíðast lesinn, því að hann héfir stjakað heldur óvægilega við ýmsum villukenningum og komu á þessari talningu okkar. En svo vili vel til, að Jónas Kristjánsson læknir á Sauðár- króki ljet líka telja netjasullina (sjá skýrslu í Lbl.), og fundust þar í alt að 31.5% alls slátur- fjárins. Sem vænta mátti, fóru oft saman sullir í lifur (og lungum) og netju, og tekur J. Kr. það fram: »Allmargar kindur höfðu sulli bæði í lungum og lifur og netju, og koma þær því fram sem tvær kindur, sem í raun og veru eru ekki nema ein, — «er því óhætt að gera ráð fyrir, að alls hafi verið — (sje hlutfallið milli cysticerus og echinococcus svipuð um alt land, — og má það teljast líklegt, —) c. 40% af fjenu sollið (31.5°/o -f- mikl- um hluta af 12,3°/o), og er þelta mjög há tala, þótt ekki sje hún alhæst. í Argentina (Cron- well og Vegas) 40—60% sollin (eftir Devé). í Mecklenbourg 33% og Pommern 18°/o (Ostertag). (Cit. eítir T. Devé: Les kyster hydatiques 1905). 1 Tunis 40— 60°/o (mismunandi i hjeruðum) og Frisfand 16—24%, í Nor- mandi 0.59—1.12%. (Þetta er tekið eftir F. Devé 1923.)1. Af 1) F. Devé (I Kystes bydatiques rógburðarsögum Tlmans, enkjós- endur, sem eru skyldir til að reyna að mynda sjer rjetta skoðun um landsmálin, verða að kynna sjer þau frá báðum hliðum. Og það er síður en svo, að Vörður sje hræddur við þetta, eins og þeir ýmsir Tímamenn- irnir. Vörður er þess fullviss, hvernig dómurinn muni falla hjá meiri hluta kjósenda, ef þeir kynna sjer rækilega báðar hliðar málanua, og hann telur sig því ekki eiga neitt á hættu, þótt Tíminn, Alþbl. Verkam., Dagur og Skutull sjeu lesin á hverju heimili, ef hin blöðin eru einnig lesin. Pað er full ástæða til þess að vorkenna þeim vesalingi eða vesalingum, sem fölsun þessa hafa framkvæmt, því að haun eða þeir eru svo djúpt sokknir, að þeir veigra sjer ekki við að fremja glæp, sem að landslögum varðar margra ára tugthúsi. Nærri má þó geta, hvort þeir hinir sömu muni vlla fyrir sjer að setja í umferð venjulegar Gróusögur og annað slíkt. Rógburði hrundið. Ritstjóra Varðar hefur borist svohljóðandi »Athngasemd: í 29. tölubl. Varðar, 11. júlf s. 1., stendur grein með fyrir- sögninni »Úr Skagafirði.« Þar má lesa þessi orð: »Fundarmenn undruðust mjög, er Jónas Jóns- son sagði í ræðu sögu um það, að þegar lækniskona, sem ný- flutt er til Reykjavikur, kvaddi vinkonur sínar á Rangárvöllum i Hvolhreppi, hafi hún á ferð sinni milli bæja, stundum orðið að taka með sér kaffi, sykur og kaffibrauð og gefa vinkonum sínum til þess að þær gætu aftur gefið henni »kaffi og með því« Sagði hann sögu þessa sem þessu sjest, að fá lönd taka okk- ur fram í þessu. Þólt engin hundaskoðun hafi farið fram og ekki sje hægt að segja neitt um bandormafjölda í þeim, þá má ráða, að hlut- fallið milli fjölda t. e. og t. m. sje hið sama og þegar H. Krabhe var hjer. Hann taldi einn hund með t. e. móti þremur með t. m. (28:71°/o) og J. Kr. telur eina kind með echinococcus á móti þrem með cystcercus tenui- collis (11,7 : 31.5%). Petta bendir að minsta kosti í þá ált, enda engin likindi til að það hafi breyst, þótt tænium fjölgi eða en Normandie) getur þess, að A. B. van Dinse í Rotterdam haldi þvi fram, að sullaveikin hafl borist lil meginlands Evrópu frá íslandi á 17.—18. öld, með hundum er þar- lendir hvalfangarar hafl flutt með sjer frá íslandi. — Jeg hefl nú spurt prófessor Pál. E. Ólason um þetta, og segir hann að á þeim öldum hafi verið mikið um franska og hollenska hvalveiðamenn hjer, er jafnframt ráku mikla launverslun við landsmenn. Má því vel vera að þeir hafl flutt tæniusjúka hunda með sjer af landi burt, eða skips- hundar þeirra sjálfra náð i sulli i landi eða um borð, því telja má víst, að þeir hafl fengið sjer öðru- hvoru kind hjá landsmönnum í vöruskiftum. merki um menningarástand þar sem kaupfjelög væru ekki«. Eg mun vera einasta læknis- sonan, sem nýlega hefi flutt úr Etangárvallasýslu til Reykjavíkur. Ef þessi saga er rjett höíð eftir Jónasi Jónssyni 1 Verði, getur ekki annað verið en að hann hafi hana eftir mjer, og að jeg sje lækniskonan, sem varð að taka með mjer kaffi, sykur og kaffibrauð og gefa vinkonum minum til þess að þær gætu aftur gefið mjer »kaffi og með því«. Par sem ekki verður um það vilst, að mjer er lögð þessi saga í munn, þá lýsi jeg því yfir, að hún er ranglega höfð eflir mjer, og þarafleiðandi raka- laus ósannindi, því að mjer hefir aldrei komið til hugar að segja nokkrum manni nokkuð þessu líkt. Eg þykist að vísu vila, að enginn muni trúa þessari sögu, en þó þykir mjer rjettara að láta þess getið, svo að ölLtvímæli sjeu aftekin. Jeg” þykist lika vita, að eng- inu Hvolhreppingur hafi trúað þvi, að eg væri upphafsmaður sögu þessarar, enda sæti það illa á mjer eftir 12 ára gott ná- býli við !þá, að fara að gjöra lítið úr menningarástandi þeirra. Eftir minni þekkingu er það síst verra þar"en í öðrum hrepp- um sýslunnar, og það jafnvel þeim sem fyrir mestum áhrifum hafa orðið frá meuningarstraum- um kaupfjelagsskaparins. í framtíðinni vonast jeg svo til þess, að Jónas Jónsson noti mig aldrei sem agn á þá pólitísku öngla, sem hann reynir að renna ofan í landsmenn. Morgunblaðið hefur tekið sögu þessa eftir Veiði og vildi jeg þvi biðja það um að birta þessar línur. P. t. Stykkishólmi. Margrjet Lárusdótiir. Til ritsjóra Varðar.« fækki, sbr. það, sem fýr er sagt um aðgang hunda að sullum1. »Cave canem« segir E. J. Mc. Donnel að ætti að vera motto fyrir Ástraliu, og er golt að hafa það hugfast, líka hjer á landi, ef enn ganga þúsundir tæniu- eggja niður af fjórða hverjum íslenskuin hundi (svo komst H. Krabbe að orði 1863), en þó er svo, að fleira ber að varast en hundana, því þótt þeir sjeu uppspretta veikinnar, þá getur verið lykkja á leið tæniöeggsins frá þeim og í meltingarfæri mannsins, þvi margt er ein- kennilegt við sullsýking fólks. [Nlöurlag]. 1) Pegar um tæniusýkinga er aö ræöa, þarf ekki aö taka tillit til stórgripasulla, þvi aö þeir eru oft- ast ófrjóir, en að eins miða við sulli í sauöfje, sem næstum ætið eru frjóir (80°/o — Devé). Gjalddag-i blaðsins var 1. júlí. Hjörtur Snorrasori alþingismaður andaðist 1. þ. m. á heimili sínu, Ainarholti í Borgarfirði. Bana- mein hans var krabbamein. — Pessa merka manns verður nánar minst I næsta blaði. Utan úr heimi, Kaupdellur I Englandl. Undan- farið hefir staðið á langvarandi og örðugum samningum milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda i kolaframleiðslu á Englandi. Það er af flestum viðurkent að báöir aðilar hafi átt erfitt m$ð að láta undan kröfum hins. Verkamenn voru illa launaðir en námureksturinn hefir hins vegar borið sig með alversta móti siðustu ár, enda hafa fjölmargir námueigendur hætt að láta vinna i námum sinum svo að nú eru 17 —18% af ensk- um kolanámumönnum atvinnu- lausir, eða meir en fimm sinn- um fleiri en í fyrra um þetta leyti. Ástæðurnar til þess að kola- námureksturinn ber sig svo illa, eru ýmsar. Kolaframleiðendur eiga eifitt með að keppa við erlenda keppinauta. í Bretlandi vinna námamenn 7 stundir á dag, i öðrum löndum 8. Auk þess er þvi haldið fram, að unnið sé úr námunum með úreltum aðferðum, sem ekki geti lengur svarað kostnaði. Loks á allur enskur iðnaður erfitt uppdráttar um þessar mundir, vegna þess hve gengi sterlingspundsins er hátt og erfitt fyrir þjóðir með lægra peningagengi að kaupa breskar vörur. Sjest á þvi hve varasamt er og hættulegt fyrir allan at- vinnurekstur að peniugagengi einstakra landa hækki örar en þeirra þjóða annara sem þau skifta við. Á Englandi eru nú 1% miljón atvinnulausra verka- manna. En auðskilið er að svo mikið gleypir breski iðnað- urinn af koiaframleiðslu lands- ins, að kreppa hans hlýtur að hafa í för með sjer minni eftir- spurn eftir kolum. Niðurstaðan á öllum tilraun- um stjórnarinnar til þess að ráða fram úr vaudræðum kola- framleiðslunnar varð sú, að þingið samþykti tillögu hennar um að veita námuiðnaðinum ríkisstyrk, fyrst um sinn 10 mil- jónir sterlingspunda, til þéss hann gæti boðið verkamönnum betri kjör. Jafnframt því verður nú hafin rannsókn á reksturs- fyrirkomulagi námanna, hvort ekki megi taka upp nýjar og betri aðferðir, sem geri námu- reksturinn arðvænlegri. Nýjustu símskeyti herma að megn óánægja sje með þessi úr- slit á Englandi, þar sem skatt- gjaldendur verða í rauninni að borga brúsann. Fremstur i fiokki hinna óánægða er Llogd George, sem ræðst allhvast á stjórnina fyrir aðgerðir hennar. Jafnframt krefst hann stórfeldra breytinga á landbúnaði Breta. Bendir hann

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.