Vörður


Vörður - 29.08.1925, Page 2

Vörður - 29.08.1925, Page 2
2 V Ö R Ð U B oooooooooooooooooooooo* [ VÖRBUR kemur út g á 1 augar d ö g u m | Ritstj ó rinn: ö [ Kristján Albertson Túngötu 18. g S í m a r : O [ 1452, 561. 8 [ A f g r e i ð s l a n: g Laufásveg 25. — Opin O 5—7 síðdegis. Simi 1432 8 [ V e r ð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. ^ 'OOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOO? ekkert virkilegt pund fáist und- ir 26 krónum. Þetta telja menn óeðlilegt ástand, sem verði að breytast, hvað sem kostar. Og þetta er að þvi leyti rjelt, að ef gullinnlausn væri upp tekin á þessum grundvelli þá gætu ekki sömu lög sem áður, gilt um gullþyngd peninganna allra. En það er rangt að því leyti, aö þegar um pappírsgjaldeyri einn er að rœða hefir hann ekkert eðli- legt verð annað en það, sem á- kveðst af kaupmœtti hans. Þetta sjest best ef vjer athug- um til hvers menn kaupa er- lendan gjaldeyri. Jeg kaupi t. d. danskar krónur til þess að kaupa fyrir þær í Danmörku, og til einskis annars eru þær mjer nýtar. Hve mikið vil jeg þá gefa fyrir danska krónu? Auðvitað miða jeg það við það, sem. jeg fæ fyrir krónuna í Dan- mörku móts við það, sem jeg fæ fyrir verö hennar hjer. Ef jeg t. d. fæ jafnmikið fyrir 1 krónu danska í Danmörku eins og fyrir 2 krónur íslenskar á íslandi, þá gef jeg 2 ísl. kr. fyr- ir eina danska (og er þá litið frá öllu öðru en beinlínis sjálfu veröinu). Þetta er hið svokall- aða kaupmáttar-jafngengi, og það er hið eiginlega eðlilega verð- hlutfall milli peninga tveggja landa. Auðvitað er ýmislegt, sem kemur hjer inn og raskar hinu hreina kaupmáttar-jafngengi, en það gildir sem regla engu að síður. Að segja, að íslensk og dönsk króna hljóti og eigi ávalt að gilda jafnt, er því ekkert annað en segja að danskt og islenskt verölag hljóti og eigi ávalt að vera hið sama, en auðvitað nær það engri átt. Framtíð trygginga hjer á landi. Éftir Brynjólf Stefánsson. Siðustu áratugirnir verða á- reiðanlega í framtíðinni taldir merkilegt tímabil í sögu lands- ins. Má segja, að á þeim hafi fyrst sjest verulegur árangur af starfinu til andlegrar og efna- legrar viðreisnar landsins eftir margra alda kyastöðn og ósjálf- stæði á flestum sviðum. Á þess- um árum hefir mörgum um- bótum veriðkomiðíframkvæmd og þó vjer sjeum enn í mörgu eftirbátar annara þjóða, þá hafa þó nú skapast skilyrði fyrir að koma í framkvæmd mörgum af þeim framfarafyrirtækjum, sem nauðsynlegt er að ráða til lykta á næstuuni. Eitt af slíkum fram- farafyrirtækjum eru almennar innlendar tryggingar, og er til- gangurinn með línum þessum að athuga aðstöðu vora til þess máls og gefa stutt yfirlit yfir Þetta verða menn þá að sætla sig við, að »eðlilega« fasta verð- hlutfallið er farið með gullmynt- fætinum veg allrar veraldar, og það er ekki annað en firra að halda þvi fram að einmitt þetta sama hlutfall hljóti að gilda áfram og eigi að nást hvað sem tautar. Sagan sýnir þetta líka átakanlega. Fyrir nokkrum öld- um var fránki og pund ster- ling jafnháar upphæðir, sem sje pd. silfurs. Báðar rýrnuðu stór- kostlega, en fránkinn svo miklu meira, sem raun ber vitni um. Dettur nú víst engum í hug að fránki og pund verði »eðlilega« að gilda jafnt, hvað þá, að nauðsyn beri til að keyra hvort- tveggja upp í pd. silfurs. En það er ekkert annað en tima- lengdin, sem hjer hefir slófgað tilfinninguna, og i raun rjettri er það engu »eðlilegra« að t. d. íslensk króna jafngildi öðr- um Norðurlandakrónum eða sje 0*4803 grömm peningagulls, ef verðlags • hlutfaliið sýnir alt annað. Rjottlætiskrafan. En þó að þetta sje nú kann- ske alt saman rjett, þá er það samt hróplegt ranglæti. Jeg hefi átt 10000 krónur, sparaðar í svéita míns andlitis á árunum 1900—1914. Jeg á þær í banka í fullu trausti þess að rikið, sem sett hefir bankanum lög og eftirlit, og sem vernda á mig og eignir mínar, sjái svo unr að mjer sje óhætt að geyma fje mitt þar. Ríkið tekur innlausn- arskylduna af bankanum og afnemur þar með gullmyntfót- inn í veruleikanum, en jeg er samt rólegur, þvl jeg treysti því, að ríkið fari ekki að svifta mig lögmætri eign minni. En svo skeður þetta samt. Fyrir þessar aðgeiðir lækkar krónan, og er svo loks »stýfð« t. d. í 70 aurum, og jeg fæ 7000 kr. af minum 10000 kr., eða ef jeg fæ 10000 kr. talsins, sem senni- legt er, þá er þyngd þeirra í gulli ekki nema sú sama sem 7000 krónur áttu að vera, og kaupmátturinn eítir því. En ríkið svarar: Jeg get ekki hvernig tryggingamálum vorum yfirleitt er komið sem stendur. Innlendar tryggingar eru enn þá á bernskustigi hjer á landi í sambandi við það sem tíðk- ast hjá öllum nágrannaþjóðum vorum og enda flestum menn- ingarþjóðum heimsins. Trygg- ingaþörfin er þó og hefir verið hin sama hjer og annarsstaðar, en meðan engin innlend fjelög voru til, voru menn neyddir til að tryggja hjá útlendum fjelög- um, sem umboðsmenn hafa hjer, og þær áhættur, sem útlendu fjelögin vildu ekki taka að sjer, hafa fram á þenna dag orðið að vera ótrygðar. Fyrir aðeins 10 árum var þannig ástatt um allar greinar trygginga, en á þessum síðasta áratug hefir á- hugi margra af okkar beslu mönnum vaknað fyrir því að koma á fót innlendum trygging- um á sem flestum sviðum. Grundvöllurinn undir öllum tryggingum og aðalmarkmið þeirra er eins og allir vita það, að heill fiokkur manna, sem sameiginlegt eða samskonar tjón látið þig fá meira. Jeg varð að breyta lögunum. Það er með öðrum orðum í vissu falli gjald- þrola yfirlýsing, afskrift skulda. En lítum nú nokkru nánar á rjeltlætiskröfuna. Það geta fleiri komið með slíkar kröfur, og þær á hinn bóginn. Allir sem skuldir hafa stofn- að á lággengistímanum koma og segja: Jeg fekk 10000 krón- ur sem giltu ekki meira en 7000 í raun og veru eftir gull- þyngd. Á nú að fara að neyða mig til þess að borga þessar 10000 kr. með gullveröi, eða sem svarar rúmum 14000 krón- um með því peningaverði, sem var, þegar jeg fjekk lánið. Þetta er óneitanlega líka nokkuð at- hugavert mál. Og svo má spyrja, hvort nokkur ástæða sje lil þess að hækka eign þeirra, sem grætt hafa verðlitlu krónurnar þannig að þær fái gullverð. Rað er hætt við því, að ef vjer viljum gera öllum »rjetl« í þessum efnum, þá komumst vjer hvorki fram nje aftur, en verðum áttaviltir í þeirri þvögu allri. Það er svo oft, að ekki er hægt að bæta úr skeðu rang- læli. Pað er ekki hægt að drepa og lífga svo aftur ef maður sjer aö skaði var að drepa. Vjer verðum að horfa á þetta atriði frá skynseminnar sjónar- miði sem hagfræöilegt atriði, en ekki samt gleyma því, að »honesty is the best policy«, að það að gera rjelt er líka skyn- samlegt, og liður í hagfræðinni. Erflðleikarnir við að hækka gjaldeyrlnn. Erfiðleikarnir við að hækka gjaldeyrinn hafa verið prjedik- aðir svo háum lónum, að varla er þörf að leggja hjer mikla á- herslu á þá hliðina. En það skal íúslega jálað að þeir eru miklir. Bæði hækkunarráðstaf- irnar sjálfar, svo sem háir vext- ir, íhald um lánveitingar (og líklega innílutningshöftll) og annað slikt er þungt á atvinnu- vegum og einstaklingum. Og takist þessar ráðstafanir, koma eiga á hættu, leggja allir eitt- hvað af mörkum, þannig að samanlögð tillög allra hrökkvi til að bæta þeim einstaklingum innan flokksins tjónið, sem fyr- ir þvi verða. Það tjón, sem gæti orðið hverjum einstökum þung- bært eða óbærilegt, kemur Jjelt niður þegar öll heildin ber það, og tryggingarnar- miða þannig í þá ált að hver beri annars byrðar, án þess þó að nokkur góðgerðablær sje yfir, þar sem enginn veit fyrirfram hver fyrir óhappinu kann að verða. Þó að hver fyrir sig liti að eins á eig- in hag, vill hann gjarna vera með í tryggingunni, þar sem hann veit ekki fyrirfram nema óhappið geti hent sjálfan hann. Það fyrirkomulag tryggingarinn- ar, sem beinast lægi við, væri nú það, aö þessi flokkur mynd- aði með sjer fjelag, gerði upp t. d. um hver áramót alt það tjón þeirrar tegundar sem trygg- ingin nær til, sem allir fjelags- menn til samans hafa orðið fyr- ir á árinu, og jafnaði því svo niður á fjelagsmenn. Þetta fyr- afleiðingarnar, sjálf gjaldeyris- hækkunin, líka hart niður. En þelta alt saman má líka mikla fy^rir sjer um of. Sömu atvinnuvegirnir, sem þessi verð- hækkun gjaldeyrisins kemur harðast niður á, hafa áður spunnið silki á gjaldeyrislækk- uninni. Þelta er eins og með kaupmenn á verðlækkunartíma. Þeir verða þá að borga aftur það, sem þeim græddist á verð- hækkuninni. Þetta er eins og hver önnur skuld, sem auðvit- að er þægilegast að borga ekki, en heiðarlegra að borga. Hjer kemur líka rjettlætið og gerir sínar kröfur. Þá hafa menn »reiknað« það, hve miklu hækkun gjaldeyris- ins megi nema mest á ári til þess að þjóðin þoli það, og eftir því er svo reiknað, hve lengi þessi þrautatími standi yfir. En reynslan kemur og slær hjer í borðið. Ensk reynsla, sænsk reynsla og islensk reynsla hefir mótmælt þessu, og nú síðast dönsk reynsla og norsk, ef hækkun sú, sem orðið hefir ný- lega, helst til frambúðar. Sagan hefir marg sýnt það, að áföllin eru ekki jafn »drepandi«, sem af er látið. Mæíti sína það með mörgum dæmum ef pláss væri, en verður slept nú. Jeg heí í sjálfu sjer enga tilhneyging lil þess, að gera lítið úr hækkun- arörðugleikanum, en einhliða má ekki líta á þetla mál frem- ur en önnur, en það er gert, þegar málið er að eins skoðað frá bæjardyrum úlflytjenda. Það eru líka margir, sem búa liinu- megin i daluum og hafa alt aðra útsýn. Það eru allir þeir, sem af fastri peningaborgun lifa og allir þeir, sem sparað hafa saman fje. Og ef gert er lítið úr þeim, sem spara saman fje og þeirra rjettur talinn rýr á móts við framleiðendurna, þá mælti kanuske spyrja hverjir eigi fjeö, sem atvinnuvegirnir starfa með, á hverju lángeta bankanna byggist og hvað bag- fræðin segði um það, ef raeDii hætlu að spara og leggja upp. Erflðleikarnai* við að siýía nú. Menn tala stunduni svo, sem irkomulag hefir líka líðkast sumstaðar og gerir enn, og eru slík fjelög nefnd gagnkvæm tryggingarfjelög (gensidig For- sikring). Ýmsir annmarkar hafa þó kotnið í Ijós við þelta trygg- ingafyrirkomulag, annmarkar sem sennilega myndu sýna sig bjer líka. Stofnun og rekstur slíkra fjelaga krefst mikillar framtakssemi einstakra manna og erfitt þar sem ekki er því þjettbýlla að safna svo stórum flokki manna sem æskilegt er við allar tryggingar. Ennfremur gerir það trygginguna óaðgengi- legri að fjelagsmenn geta ekki vitað nákvæpnlega fyrirfram hve há tillögin verða, ef öil tjón á að bæta að fullu. Verða fjelög- in því að safna varasjóði lil að geta mælt árum þar sem tjónin fara fram úr áætlun. Þess vegna er iðgjaldatryggingin miklu al- gengari, þar sem hver einstak- lingur greiðir fyrirfram ákveðna upphæð (iðgjaldið) og fær fyrir- fram ákveðna upphæð ef tjón ber að höndum. Fjelag það (hlutafjelag eða fjelag rekið af engir örðugleikar sjeu á því að stýfa gjaldeyrinn og taka upp gullinnlausn og það jafnvel hve- nær sem vera vill. Það sje ekk- ert annað en ákveða, að í stað þess að móta 2480 kr. úr 1 kg. af skiru gulli skuli framvegis móta úr því t. d. 2823 kr. og taka svo upp gullinnlausn á þeim grundvelli. Gullverðlag er þá endurreist á nýjum grund- velli og allar upphæðir breytast ósjálfrátt. Þ. e. a. s. ekkerl breytist. Gjaldeyririnn helst að eins áfram í sama veiði, sem liann hefir nú. En þelta er ekki eins einfalt og út lítur í fyrslu, og mundi tæplega vera lengi að færa mönnum heim sanninn um það, að fjármálahnúlarnir veiða sjaldan höggnir heldur verður að bisa við að leysa þá þó erf- itt sje. Fyrst er nú sálfræðilega hlið- in á þessu máli. Þelta kann einhverjum að þykja meir en litið undarlegt að lala um sál- arfræði í sambandi við fjármál. En það er nú einmiít ekkeil undarlegt. Sálárfræði og fjármál eru nátengd hvort öðru, og fjár- málamaðurinn verður að vera góður sálarfræöingur, annars hlekkist honum á fyr eða síðar. Verður þetla strax Ijóst þegar þess er gætt, að í fjármálunum er ekki um dauðar vjelar að ræða, heldur lífið sjálft, menn- ina. Traust eða vantraust, hræðsla eða ró eru stórveldi í heimi fjármálanna. Banki getur hrunið uin örlög fram ef hræðsl- an grípur viðskiftamennina, og það má oft bjarga banka meö því einu að sefa óltann, þó að enginn eyiir sje lagður af mörk- um. Rjettarmeðvilund, erfða- venjur og skoðanir eru öfl, sem reikna verður með. Stýfing gjaldeyris án knýjandi orsaka mun alt af reka sig á fastan múrvegg í þessa áttina. Menn vilja oft bera ótrúlega miklar byrðar lieldur en láta af skoðun sinni eða breyta í þá ált, sem þeim finst gegn eðli. Að segja alt í einu: íslensk króna skal verða lægri en krón- ur hinna Norðurlandanna, verða rikinu), sem tekur tryggingarn- ar að sjer, verður við iðgjalda- trygginguna að beru þann halla, sem af því hlýst, ef samanlögð tjón fara fram úr áætlun, og þar sem mikil samkeppui er í hverri tryggingagrein, þannig aö hvert fjelag vill bjóða sem besl kjör, ríður hverju fjelagi á að hafa þá éætlun, sem farið er eftir við ákvörðun iðgjaldanna, sem ábyggilegasta. Nú er ein- göngu hægt að byggja slíka á- ætlun á reynslu liðna tímans um tjón þeirrar tegundar, sem tryggingin nær til. Það verður því eitt af fyrstu verkefnunum við stofnun innlendra trygginga- fjelaga að safna svo nákvæm- um og ábyggilegum skýrslum frá síðustu tímum, sem hægt er, um tjón þau, sem fjelagið tekur að sjer að tryggja. Verður nán- ar vikið að þessu atriöi síðar í sambandi við líftryggingarnar. Það er nú að vísu svo, að þessu aðalmarkmiði trygging- anna, sem lýst hefir verið hjer að framan, verður náð. þó trygt sje hjá útlendu fjelagi, svo fram-

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.