Vörður


Vörður - 01.05.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 01.05.1926, Blaðsíða 2
2 V O R Ð U n „Þrjátíu ára striðið” Sands-bóndans. Jeg hefi orðið fyrir því mikla mótlæti, að lenda forsælumegin í þeim djúpa dal, sem þrírfram- úrskarandi menn, hver á sinn hátt, ráða yfir. Hætt er við að jeg örmagnist við að bera reiði þessara manna og ákúrur, ef jeg verð einn að bera þykkju- þungann. Eftir langt eintal við sjálfan mig, ræðst jeg í að and- varpa á almannaíæri, yfir ó- gæfu minni, í þeim vændum, að jeg kunni að fá samúð nokk- ura manna. En það er gamalt mál viturra manna og staðfest af Eisteini konungi bróður Sig- urðar Jórsalafara, að sorgbitn- um manni er hugraunabót að því, að um sje rætt trega hans, oghlutdeild tekin i harmsökum mannsins, sem örlögin þjaka.— En feiminn kem jeg nú fram á almannafærið og sannast að segja drepur hjarta mitt stali, gagnvart þeim þremenningum, sem jeg á í höggi við — jeg einn og roskinn að aldri, heilsu- veill og kraftalítill, vanviða og næsta vopnlítill, og verjufár að því skapi. En þeir þrír, allir í broddi lífsins og margreyndir í orrustum og hafandi íhöndum þau vopn, sem dvergar hafa smíðað og hert í eitri og magn- að með þeim álögum, að svo skuli bíta stein sem vax, og stál sem smjör. Þessir afrendu þremenningar heita svo : Tryggvi inn frækni, Jónas prúði og Þórólfur snill- ingur. Til þess nú að alþýða manna skilji þá ofraun sem á mjer liggur í vopnaskiftum og fang- brögðum við þessa vændismenn (jeg skil ekki orðið, en hygg, að það þýði sama sem væn- leiksmtnn), verð jeg að fara fáeinum orðum um afrek þeirra „Misskilningsfoksandur“ Margeirs Jónssonar. Niðurlag. V. »Líkast erþaðljótum draumi« að lesa þenna sleggjudóm höf- undar«, ritar Margeir. »Kristján Sigurðsson á ekki gallalausa vísu, sem taug er i«. Það skal fúslega játað, aðjeg hefði getað komist vægara að orði en þetta. Engan höfundinn vildi jeg meiða. Og þess vegna sagði jeg svo lítið um gallana, sem kostur var. Það lá nærri, að jeg þegði um þá. En jeg gerði mjer far um að leita að hinu besta og sýna það. Góðir menn og vitibornir hafa haft orð á því, að umsögn mín um kverið hafi verið góðgjörn og blýleg. Það met jeg meira en orð Margeirs. Vitanlega las jeg og athugaði vísur Kristjáns oftar en einu sinni. En jeg fann þar enga stöku gallalausa. Nú segir Margeir í ritgerð sinni : »Og til dæmis bendi jeg á fágað form þessara visna : »Varmi blærinn viörar baðm«. Þessi ljóðlína er rjett kveðin og hæfileika. Þó ætla jeg held- ur að draga úr skjallinu, þvi að þeim mun ekki þægð i lofi. Sá er háltur framúrskarandi manna, að þeir kjósa fyrst og fremst og svo að lokum, góðan vitnisburð hreinnar samvisku og sjálfra sin. Þessir menn eru alt í einu: mannvinir og ætt- jarðarvinir. En eigi veitjegmeð vissu, hvort þeir eru að sama skapi guðsvinir. En það mun kunnugt verða á seinni skip- unum. Og margur á sín lengi að bíða. Þar er þá að finna upptök minna rauna og missættis við þá Tryggva og Jónas — viður- nefnunum sleppi jeg öðru hvoru, svo að þau slitni ekki í fijótu bragði — að jeg tók svari Jóns Magnússonar og Pjeturs Gauta gegn Tímamönnum, þegar Pjet- ur var ráðherra og Jón. Tryggvi og Jónas vildu þá koma Pjetri ráðherra inn í betri veröld en sú er, sem vjer lifum í. En jpg vildi að landið nyti Pjeturs, þjóðin, samvinnan. Sennilega hefir það vakað fyrir þessum mönnum, að Pjetri væri betra að komast þangað, sem hjartað er vegið og drengskapurinn sann-virtur, en að vinna fyrir sambandið og fá eftirlaun hjá t-í-m-a-n-u-m, sem vjer lifum og hrærumst í. En þessir at- burðir gerðust í dýrtíðinni og á krepputíma landsins og þá hugsaði jeg mest um veraldleg efni. Liklega hefir guðfróðimað- urinn í Timanum litið svo á — í fljótfærni skulum við ætla — að jeg hafi viljað loka hliðinu eilífa fyrir ráðherranum. En jeg Ieit svo á — i hita hólmgöng- unnar, að þeir væru þess al- búnir, að ráða hann af dögum. Ó, þú flugufótalausi misskiln- ingur! Hve oft slitur hann vin- áttuböndin og stíar sundurgóð- kunningjum ! Áður en þessar misfellur gerð- ust, hafði jeg fengið frá Tryggva og getur talist formfögur, en þriðja Ijóðlína visunnar er svo: »Nú með kœrleik fall’a í faðm«. Þessi Ijóðlína er gölluð. Það er »grunnfærni« að telja hana formfagra. Hann kveður og vera fágað form á þessari vísu : »Huldur allar innri prá«. Seinasta Ijóðlínan er þannig: »inn til fjall’a og heiða«. Einu alkvæði er aukið eins og í hinni stökunni. Ogerrangt að kalla þetta formfegurð. Enn vitnar hann i formfeg- urð þessarar vísu : »Par má lýður friðstund fá«. Önnur ljóðlína þessarar stöku er svona : wfinn’a í stríði bætur«. Þetta ergallað rim. Heilskygn maður sjer það, heilvita maður finnur það, og sanngjarn mað- ur viðurkennir það. — Slökurnar hans Kristjáns sómdu sjer ekki illa ívenjulegu safni. En Margeir Jónsson verð- ur að muna, að hjer er ekki um að ræða algengt safn, held- ur vúrvalssafna, þar sem getur að lita )>fegurstu kostagripi hag- mœlsku og hugsunara, eins og Margeir orðar það í formála sínum. Margeiri »hefir orðið sú meg- inskyssa á« að gera ekki grein- guðsmanni brjef langt og lof- samlegt, svo að yfirgnæfði ná- lega allan brjefasæg minn frá mörgum ágætismönnum — með- tekinn með þökk. Og Jónas hafði þá borið á skáldgáfu mina og talgáfu — mælskulist — i Skinfaxa, þau hólyrði, sein jeg hefi mest fengið um dagana. En þessir gullinburstuðu og fánaskreyttu loftkastalar lofsins hrundu í einni svjpan. Ogþess- ir sömu, fyrrum ágætismenn, tóku til að kasta í mig og á grjóti og — öðru enn verra. Slikt og þvílikt! Er það ekki ógæfa að verða fyrir þessu aðkasti? Jeg aumur maður og hamÍDgjulítil. Hver mun rjetta mjer hjálparhönd sem verið gæti til hjálpar ? Öðrumegin þrir áífrekamenn — þ. e. menn sem' rekið geta álfa úr hólum með orðagangi — hafandi að bakbjalli stórveldi (blaðið) og ómælilegt haf af svita bændastjettar vorrar. Hins- vegar lamaður bóndi einn síns liðs, svo fjarlægur öllu »prent- verki«, að þá leið kemst valurinn naumast á vorlöngum degi, þó að honum standi byr undir báða vængi og stormurí stjelið. Og þó fanst mjer, sem jeg myndi þora að hugsa til hólm- göngu við Tryggva ’inn frækna og Jónas drenglynda. En þegar Þórólfur bættist við, fjölkunn- ugur heimspekingur, með tvent til reiðar: btlinn og vagnatrossu- lestina, herklæddur brynjunni Emmu, sem Haraldur harðráði týndi við Stafnafurðubryggju og aldrei festi vopn á, en þá brynju fann Pórólfur, þegar hann fór til Bretlands að kaupa vörurn- ur góðu — þá fjell mjei ailur ketili i eld. Þar að auk er Þórólfur sá fimleikamaður, sem orð er á gerandi. Breiðafjarðarhetjurnar stóðu á höfði á bátshnífli, í brirai, segir Matthias. Og það var fallega gert. En Pórólfur armun á »úrvalssafni« og al- gengu vísnasafni, þar sem flest- ar stökur eru teknar, sem eitt- hvað hafa sjer til ágætis. Margeir virðist vera kærulaus um búning vísna í Varðargrein sinni. Og er leitt, hve fljótt hann hefir gleymt formála kvers síns. Par lcemst hann svo að orði : »Vildi jeg óska þess, að safn þetta yrði ungum skáldum öfl- ug hvöt til þess, að leggja rækt við ferskeytlusmíð, ekki siður en aðrar háttategundir braglist- arinnar og vanda gerdina sem best«. Pað verður engum öflug hvöt til að yrkja vel, þótt Margeir safni miðlungsstökum og ljeleg- um ferhendum. Hitt gæti orðið hagyrðingum »öflug hvöt« að vanda gerðina sem best, ef Margeir safnaði eingöngu ágætum vísum að efni og formi, og úrvali hefir hann lofað, hverjar sem efndir verða. Margeir ritar: »Um Kolbein Högnason segir höfundur þetta .• »Er það skaði, hve lítt hann vandar búning um besta efni«. Bætir svo M. J. við: »Jeg verð að efast uin það, að H. J. hafi lesið vísur Kolbeins, áður en hann skrifaði þetta. Vísa sú er hann tilfærir sem gallalitla«, ljek þá list, að hann Ijet blóma- bú foreldra sinna koma fyrir sig höfðinu, en áður stóð sá fjárhagur föstura íótum. Og þó hafði hann ekki aðra ómegð, en sjálfan sig fram að færa, þessi »framkvæmdanna for- kólfur«. Og svo er hann listamaður, Hann getur gert tvær ávtsanir úr einni og reist frá dauðum farseðil . . . Og hann er skáld. Jeg tel það ekki, að hann hefir sent tónsmið Ijóð, til þess að fá við það lag. Jeg á við skáldsögu hans um Sandsbónda, að hann »lifi á spenum íhaldsins«. Petta er meira en skáldskap- ur;*'það er einnig náttúrufræði í Dýrri mynd. Samkvæmt þessu eru spenar, líklega með mjólk, á kgnleysinu. Pví að ihald er kynlaust. Og svo myndi það fæða af sjer jóð, eða afkvæmi! Þórólfur er slyngur! Liklega á »þessi Þórólfur« við það, að íhaldsmennirnir á þjóð- málasviðinu haldi í mjer og mínum lífinu með fjárhagslegri bjálp. Pegar bjer er komið, get jeg litið hvast framan í Pórólf og rent til hans öndóttum aug- um. Pað sem jeg hefi fengið af opinberu fje, er samþykt með atk\æði allra flokka, sem á þinginu hafa setið þá stund, sem um er að tefla. Pingskjöl og þingsaga sýna það og sanna. Engir íhaldsmenn hafa gefið mjer fje eða fjemuni, ekki held- ur gengið í ábyrgð fyrir mig. Fáeinir hafa lánað mjer fje og fengið það greitt, eftir því sem ákveðið var. Og styrkur sá sem jeg hefi fengið hjá þingi og stjórn, er ekki meiri en það, að hann nemur og hefir numið Y* úr launum sveitaprests. EIl- efu börn verða ekki alin upp á þeirri fúlgu, neinsstaðar í landi voru. Eugir dugandi menn hafa, svo að jeg viti, talið eftir þenna hefir áhersluskekkju í endarími 1. og 2. vo. En hann gengur frambjá öllum gallalausum vís- um hans«. Petta er ekki vilurlega mælt, þar sem engin visan er galla- laus. Og þverrar nú sannleiks- ást Margeirs. Vandlega leitaði jeg að full- kominni stöku hjá Kolbeini, og mig iangaði til að finna hana, af því að skáldtegurð vísna hans er víða allmikil og efni hugnæmt. Jeg marglas vísur Kolbeins og sá vel kosti þeirra, þar af leiðandi taldi jeginnihald þeirra ))besta efni«. Það er ranglega mælt, að jeg gangi framhjá gallalausum [vís- um, sem Kolbeinn hefir kveðið og í Stuðlamálum standa. Hitt er annað mál, að rím- lýti vísna hans eru ekki meiri en finna máhjá ýmsum góðskáld- um vorum, og lítið vantaði til, að ein vísa hans næði hámarki. En það má furðulegt kallast, ef Margeir getur ekki fallist á það, að fegri yrðu Kolbeinsvís- ur, ef búningur samsvaraði bet- ur innihaldi. »En þetta sakar Kolbein alls ekki neitt«, ritar Margeir. Jeg felst á það með honum, að það muni ekki Iíolbein saka, þumalseyri. Jónas Porbergsson, nafni hans Jónsson og Pórólfur, kendur við Baldursheim, eru einir um þessar eftirlölur og má á þeim marka andlegt ætt- erni þessara granna. Nú sný jeg að Jónasi Hriflu- bónda; skal jeg ekki kasta sandi í augu hans, heldur vega með stáli. Hann mun vera höf. lit- smíðar á fremstu bls. Tímans, sem hann nefnir »þrjátíu ára stríðið á Sandi«. En ef annar (þ. e. Þórólfur) er höf. þáskifi- ír það engu. Efni þessa samsetnings hefir áður og oft í Tímanum staðið, blaðinu sem stjettarbræðurmín- ir kosla og jeg hefi lagt til fje alt að þessu (sem fjelagsmaður í samvinnunni). Efni þessa önd- vegisleiöara er það hrófatildur, að jeg hafi háð »30 ára stiíð« til að kræla rojer fje úr lands- sjóði og ríkissjóði og áður er það sagt í sama blaði, að jeg hafi manna mest —allra manna ef jeg man rjett — matað þann krók minn. Jeg hefi drepið á upphæðina hjer að framan, þá sem jeg hefi fengið, og neraur og numið hefir Vr úr presta- launum á ári, þó ekki i 30 ár, heldur hálfu færri. J. J., sem hefir skelt hrömmum yfir, ár- lega, tuttugu sinnum, eða jafn- vel þrjátíu sinnum riflegri fúlgu af opinberu fje, en jeg, handa hágöfgi sjálf.s sín, ætli ekki að telja eftir þenna kökubita, haf- andi sjálfur hleifinn »í klóm og gini«. Væri sú trölladyngja fjármun- anna, sem ormsnáttúra hans hefir undir sjer, eigi eftirtölu- verð, ef varið heföi gáfum sin- uro, ér hann fjekk i vöggu- gjöf, til guðrjettilegra orða og verka.j En þvf er ekki að fagna, nje heilsa. Sá skapa- dómur virðist hafa verið yfir honum kveðinn, meðan hann spriklaði á naflastrengnum, að hann skyldi með gáfum gæddri þótt jeg lúki lofsorði á hann og finni hóflega að rimi hans. Margeir sýnir fram á, að jep rimi ónákvæmt. Pað er rjelt, að rímlýti eru á stöku þeirri, sem Margeir vitnar i. Hefði Margeir beðið mig um ferhendur og látið mig vita að þær ættu að birtast i »úrvalssafni« og þyrftu að vera »fegurstu kosla- gripir hagmœlsku og hugsunar«r myndi hann hafa fengið stökur af skornum skamti. Og það efast jeg ekki um, að allir höfundar Stuðlamála haíi vitað, að stökur þeirra áttu að fara í úrvalssafn eða þeim haíi verið sýnt, hve Margeir setti markið hátt, áður en þeir sendu bonum vísur sínar. Jeg geri ekki ráð fyrir, að hann hafi tekið vísurnar í óleyfi, til þess að birta þær í svona»völdu safnia. Margeir segir: »H. J. heíir orðið sú meginskyssa á, að líta að eins á búning visnanna, en minnast ekkert á efni þeirraa. Petta vona jeg að Margeir sjái að er rangt, þegar hann les grein mína gætilega. Eins og áður er sagt, segijeg um J. S. B.: »Fer víða saman hjá honum besta mál, óbrjáluð hugsun, audríki og ágætt rim«. Ennfremur stendur í greinminni: »En það kallast fullkomin

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.