Vörður


Vörður - 01.05.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 01.05.1926, Blaðsíða 3
V O R Ð U R 3 tungu sinni vinna sífeld og ó- teljandi niðingsverk. Það þóttu hörð kjör í fyrndinni, þegar það var lagt á einn mann, að hann skyldi vinna þrjú þess háttar glappaskots-vig. En í tíman- legu tjaldbúðinni er ekki um að ræða svo láa tölu. Þar er ekki heldur um 30 að ræða, heldur 300 hermdarverk. Svo er því máli hátlað, að J. J. sjálfur heör stært sig af því, fyrir eitt- hvað tveim árum, að hafa þá verið búinn að unga út 300 rit- smíðum. Lesendur þeirra orða vita, að þorrinn mestur þeirra greina er níðgreina mývargur. Siðan hefir sá fjöldi aukist meira en því svarar, sem skammlaust var í tölunni 300. Hefirþáþessi höfundur átt í striði 300 níð- ingsverka. Og verið gerandinn í öllum þeim verknaði. Þá sný jeg að »30 ára striðia Sandsbónda. Fyrir rúmura 20 árum sótli jeg um styrk til al- þingis og varði til þeirrar um- sóknar rúmum 5 minútum. Eng- an þingmann bað jeg fyrirþessa málaleitun, nje heldur aðra menn. Síðan hefi jeg ekki sótt til alþingis um eitt nje neitt.1) í þessari einu umsókn felst »30 ára stríðið«, mitt, sem rind- illinn grímuklæddi ólgar um og frísar. Hann gerir meira en svo.að hann skapi úlfalda úr mýflugu. 1) Mjer telst svo til, aö 15 miljón- ir og sjö hundruð sextíu og átta þúsundir minútna sjeu í 30 árum, hlaupársdögum slept. Þessa upp- hæö skapar tímanlegi höfðinginn úr 5 mínútum ! Hjer getur að líta sýnishorn pess, hvernig Tíminn og hans verkamenn ýkja, þegar þeir eru að búa til sósu úr mannoröi mótstöðumanna sinna og renna hcnni 3’fir rjettina, sem bornir eru á borð fyrir bændastjettina, en gerðir eru úr harðæti norðan af Ströndum. Pað þótti í frásögur fær- andi, fj’rir fáeinum árum, að mat- reiðslukenslukona, á námsskeiði, gerði 30 rjetti úr þorskhausum. Framsókn gerir betur en að þrit- ugfalda — skepnan! ferskeytla, þegar sál hennar er íleyg, vandað mál, hugsun ó- brjáluð, áherslur rjettar og kveð- andi nákvæmlega gallalaus«. Má af þessu sjá, að það er ekki formið eilt, sem jeg lit á. Og kemur það víðar fram i greininni. Þess vildi jeg óska, að ungir höfundar, hagyrðingar og skáld fullkomnuðu fremur rimlist vora en spiltu henni. Ættu þeir að forðast það, sem miður fer, þótl góðskáld hafi gripið til þess. — Það er fráleitt að rima sam- an, virinn og snýr inn, fraus um og lausum, klœðum og nœða um og felana og Ijet hana, raðar og fölnaðar. Og þetta er jafn ljótt og jafn rangt, þótt viðurkend góðskáld leyfi sjer það. Þá er vert að minnast þess, að »fleira er matur en f!esk«, og íleira er óðsnild en ferskeytl- ur, þó skemtilegar sjeu, ef þær eru prýðilega kveðnar. Og ljóð hinna ungu skálda á síðari árurn hafa einnig nokk- uð til sins ágætis. Þetta hefir Smári sjeð og bent á. Margeir telur að erfitt sje að sjá.til botns fyrir grugginu. Verið getur, að skáldelfin sje ekkitær. EQSVÍpumstnúeftirverö- mæti. Hjer eru perlur til sýnis: Hann gerir eilt sandkorn að álfu, og fis að meginlandi, dropa að úthaþ. Þessi margföldunarmaö- ur óhreina andans á ekki jafn- oka sinn hjerna megin furðu- stranda, svo mikill ýkjunasi er hann. Þegar jeg sólli um þessa aö- hlynningu, var jeg svo staddur, að jeg stóð nýkvongaður og næsta heilsulaus, meö tvær hend- ur tómar — við lokuð sund. Jeg bar í brjósti löngun til rit- starfa, en sá ekki líkur til, að jeg gæti eignast tómstundir. Jeg leit svo á sjálfan mig, að jeg kynni að vera maklegur styrks af opinberu fje, ekki síöur en unglingar, sem þá voru studdir til lærdómsmenta. Jeg fór á mis við þess liáttar hluunindi, vegna þess, að faðir okkar bræðra gat engu miðlað okkur til menta- skólagöngu. Það sem jeg hafði upp úr umsókninni var opinber svívirðingaráleitni í Alþingisrím- unum. Höfundur þeirra (G. G) hafði þó úti net sín og öngla, til að kræla sjer landssjóðstje, eftir því sem hann sá sjer fært. — Hannes Hafstein ráðherra kom mjer svo á framfæri hjá þinginu, og Björn Jónsson ráð- herra, án þess að jeg á nokk- urn hátt stuðlaði að því, og höfðu um mig lofsamleg um- mæli. Síðar fjell styrkurinn til mín undiryfirráð þriggja manna nefndar. í henni sátu dr. Ágúst og dr. Guðmundur og Árni Páls- son. Til þeirra áttu lysthafend- ur að sækja. Jeg sótti þó aldrei til þeirra. Opin og stutt leið er fyrir J. J. að ósanna Jtessi ummæli mín ef föng eru til. Siðan var fyrir- komulaginu breytt og listamanna- og skáldastyrkurinn — sú upp- hæð, óskift og í heilu Iagi, með þings- og stjórnarráðsályktun, lögð í hendur stjóruarinnar, en með því forsenduorði, af hálfu framsögumanna fjárveitingar- nefnda í báðum deildum Al- Á s t a 1 j ó ð : »Hún kom sem engill i konulíki, og húmið breyttist í himnaríki«. Kristinn Guðmundsson. Syngdu góöa, syngdu, sólskinsbarnið mitt. Og jeg skal halda i hjarta minu heilagt nafnið þitt. Sigurður Grimsson. Berum nú þetta saman við ástavisu í úrvalssafni MargeÍTs: Pegar kýs sjer maður mær munann frýs í kringum, ef ei lýsa augun skær innri vísbendingum. Sjá þeir muninn, sem fegurð- arnæmir eru. Margt er sem gliltir í eftir »jökulhlaup í skáldaelfinni«, síð- ustu árÍD, og mætti sýna þetta: Hrekkvís öfund hæla bítur. Heimskan mestra gæöa nýtur. Gullkálfinum græðgin lýtur, Davið Stefánsson. Pyrnar stinga þreytta fætur, þrúin blæða sár. Alt í kring í eyrum lætur úlfaþytur grár. Guðl. Guðmundsson. Fer að gróa foldarskaut, farinn snjóa-bingur, bráðum glóa blóm í laut, blessuð lóan syngur. Jón Jónsson frá Hvoli. Þetta ætla jeg að jafnist fylli- þingis, »að Einar H. Kvaran og Guðmundur Friðjónsson hjeldu sínum styrkjum, likt og verið hefði«. Þá var jeg eigi staddur á Alþingispöllum og vissi ekki um þessa breytingu fyr en seinna. Það gerðist svo næst, að Sig. Eggeiz forsætisráðherra, dró af mjer 200 kr. af vangá — að sjálfs hans sögn. Þá talfærði jeg við þrjá menn, gamla Möðru- vellinga, í neðri deild, hvort það gæti komið til tals frá þeirra sjónarmiði, að Alþingi bætti mjer upp þessar 200 kr. Og það frjetti J. J., höfðingi Framsókn- ar. Um þessa málaleitun brá hann mjer á Breiðuroýrarfundi. Jeg skýrði frá gangi málsins í svar- ræðu. Þá sagði hann í viður- vist 1—200 votta : »Því komstu ekki til mín? Jeg skyldi hafa komið þessu í kring«, á þing- inu. — Mjer er óskiljanlegt það inn- ræti, sem veldur því, að sami maður gerir þetta þrent: slettir þessu í mig á opinberum fundi, játar eftir fáar minútur að jeg hefði fengið leiðrjettingu hjásjer, ef jeg hefði komið til sin. Og reynir enn í 4. eða 5. sinn, í Tímanum oftast, að óvirða mig fyrir að jeg reyndi lítilsháttar að ganga eftir mínu. Þettaspark er því undariegra, að jeg ætla, að haDn hafi greitt atkvæði í þinginu með mjer. Drengurinn í honum, sá hinn sami, sem í Skinfaxa hældi mjer, hefir orð- ið ódrengnum yfirsterkari — inni í þinghelginni, eða í lög- rjettu landsmálanna. J. J. fer villur vegarins, ef hann heldur, að með þessum broddfluguslingjum geti hann sært mig átakanlega. Þingið og þjóðin hafa ekki gert við mig svo vel, að það nje húneðajeg, þurfi að bera kinnroða til efsta dóms — þó að jeg hafi fengið fjórða part úr meðal prestlaun- um um 15 ára skeið, eru allir lega á við stökur í úrvalssafni Margeirs. Eftirfarandi vfsur nálgast há- mark braglistar: Grunur sá i geði mjer grimruan ótta hvetur, að þú dragir eftir þjer yfrið þungan velur. Hjálmar Jónsson. Vfsa sú er lijer fer á eftir er kveðin við barn: Tárin renna títt um kinn. Taktu þenna mola! Árin kenna: Órjettinn eiga menn að þola. Porsteinn Gislason. Nátlúrulýsing: Eyðiflag er akurrein, is um haga skaflnn, vindar naga visna grein, vetrarbragur hafinn. Sleph. G. St. Það mætti setja hjer til sam- anburðar eina visu, sem Mar- geiri þykir tæk í úrvalssafn sitt: Átti hnýfla' að brjóta böls, bægja’ innýíla-pfnum, en við að stífla elfur öls urðu fífl að svínum. Það lítur út fyrir, að »fok- sandur misskilnings« hafisnort- ið augu þess manns, sem hygg- ur að framanskráð vísa eigi heima í »úrvalssafni«. þumlar lands- og ríkissjóðs jafn- tómir, eða fullir fyrir því og slíkt hið sama tota vetlingsins. Og J. J. veit það vel, að jeg sit hvorki nje ligg við pell og purpura, nje gullbúin hibýli. Ef afkomendur Hrifiubóndans gera betur en jeg, sinar sakir, leggja til þjóðfjelaginu fleiri liðs- menn, afreka á bókmentasvið- inu meiri handarvikum og anda- starfi en jeg — þá er því að fagna, fyiir þá sem þess njóta. Við hann sjálfan vildi jeg ekki skifta, þótt eg ætti þess kost, afrekutn. Lófi minn hefir ekki verið sárari af sviða en það, að ekki hefir hann notið umbanda. Enda hefi jeg með honum unn- ið harkaverk og áreynslu. Ef um tvent væri að velja, mundi jeg heldur kjósa sviða i lófa, af synjun fjárstuðnings, en þann fiöring í góinana, sem einn maður, alræmdur, bar við deil- ing dánarbús ræöismanns er- lendrar þjóðar. . . Grímu-nasi Tímans, sem sjálf- ur þekkir fátækt foreldrahússins, og einnig útþrá og námfýsi smaladrengsins, ætti ekki að hafa i fiflskaparmálum þá bar- áttu, sem háð er sumstaðar í sveit. Hrafnsgörnin i honum má hlakka yfir 30 ára baráttu fjöl- skyldumanns, nú, þegar hann stendur sjálfur báðum fótum i jötu bændasmárans. Maður sem háð hefir 55 ára baráltu fyrir lífi sínu og sinna, þorir að lita framan í snjáldrið á J. J. þrátt fj’rir það, að baráttumaðurinn hefir verið heilsubilaður í þessi 55 ár, eða síðan hann lá á öðru ári — og aftur á sjöunda — í lifsháskasjúkdómum, sem alla æfina láta til sín taka, með í- tökum og eftirköstum. Sú bar- áltusaga verður ekki bjer greind, þó fróðleg kynni að vera. Þó að jeg sé ekki mjög her- tygjaður, hefi jeg þá nefbjörg á hjálmi mínum, að klær Tímans munu ekki rífa mig til óbóta í Og ætla mælti, að sá hinn sami hefði ekki »nægilega þekk- ingu« nje ákjósanlegah fegurð- arnæmleik eða viðeigandi gætni til þess að tina úr leirnum feg- urstu gullin. Nú skal borin saman rimleysa og rim. G. S. kvað : Falleg ertu Rósa min eins og morgunstjarna; jeg pekki, hvað þú ert góð belur en allir aðrir. Þetta er hlýlegt ávaip, falleg liking og líklega sannleiki sagð- ur. Þarna er kveðið »sem næst daglegum framburði málsins!« eins og Margeir orðar það. En þessi samsetningur verð- ur tæpast íleygur og skemtir ekki, af þvi að formfegurð vantar. Páll Ólafsson var lengra kom- inn i listinni. Hann kvað : Ragnhildur min björt á brá ber af öllum sínum; Hvítasunnu-engil á enginn líkan mínum. Staka þessi er fallstuðluð. Hún er fleyg eins og kunnugt er. VII. Vonandi er að Margeir Jóns-" son vandi nú betur til næsta heftis Stuðlamála og taki hvorki í það rímgallaðar vfsur nje Vlolet Gibsin, enska konan sem skaut á Mussolini 7. f. ro., eins og skýrt var frá i síð- asta blaöi, er af aðalsættum og hefir frá æskuárum verið móður- sjúk og taugaveikiuð. Á síðari ár- um hefir hún öðru hvoru verið þjáð af geðveiki og eitt sinn gert tilraun til sjálfsmorðs. Hún hefir játað að hún hafi ætlað að drepa Mussolini, til þess að frelsa Ítalíu undan »oki harðstjórans«, og siðan páfann í Róm, ef færi gæfist. Likur eru til að hún sleppi við fangelsi en verði i þess stað lokuð æfilangt inni á geðveikrahæli. framan. Og þó að hann nú leggi fölsuð skjöl í dóm nútíð- ar og framtíðar, óttast jeg eigi, að uppvekist sá hni/jafningi hans, sem unnið geti mjer geig undir grasrótinni. Meðan jeg hefi skinnið í lófunum, líkt þvi sem verið hefir, mun jeg fá róið báti mínuin milli skers og báru, án þess að hann verði þóftufuliur, enda þótt rok róg- burðar og holskeflur lýginnar druslur. Þyrfti hann að taka vel öllum leiðbeiningum, sem mættu honum að gagni verða í þessu starfi bans. Margeir hefir tekist þann vanda á hendur að safna vfegurstu kostagripum hagmœlsku oghags- unar«. Viðleitni sú er virðingarverð. Iivorki mun Margeir bresta á- huga nje dugnað. En það þarf marga aðra kosti o% mikla yfiiburði, til þess að leysa þelta verk prýðilega af hendi. Forystumenn þuvfa að reyna sjálfa sig, prófa sjálfa sig grand- gæfilega. — Þeim tjáir ekki að verða upp- næmir af smámunum og missa stjórn á sjer, þólt einhverkynni að anda á þá. Þeir verða að forðast hátt- semi hins grunnfærna oflátungs. Þeir þuifa að varast hugarfar heimskingjans. Sigurður Guð- mundsson frá Heiði lýsir hon- um í þessari stöku sinni: Heimskur þykist liygginn, því hroka ryk hanu blindar; sínum mikill augum í aulastrykin royndar. Hallgrimur Jónsson.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.