Vörður


Vörður - 27.05.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 27.05.1926, Blaðsíða 2
2 VCROUR Fjáriuálin. (Frh.). Á þinginu 1924 beitti flokk- urinn sjer mjög eindregið fyrir því, að minka útgjöld ríkissjóðs og jafnframt fyrir hinu, að fá samþykt tekjuauka-frumvörp. Miðaði hvorttveggja að því, að bæta hag ríkisins og grynna á skuldum þess. Verklegar fram- farir voru stöðvaðar í bili og alt kapp lagt á, að borga sem mest af skuldum. Viðhald eigna og mannvirkja ríkisins var því nær hið eina, sem fje var veilt til úr ríkissjóði, auk lögboðinna gjalda. Flokkurinn setti sjer það takraark, að greiða hinar ósamningsbundnu skuldir á fá- um árum, til þess að geta síðan beitt sjer fyrir verklegum fram- kvæmdum til atvinnu- og sam- göngubóla. Árið 1924 var sjerstakt velti- ár og bætti það auðvitað að- stöðuna stórkostlega. Árið 1925 var aftur á móti yfirleitt tæpt meðalár. Ea þó fór svo, að þegar þing kom saman i byrjun ársins 1926, voru ailar hinar ósamningsbundnuskuldirgreidd- ar að fullu. Skuldir ríkisins, sem eins og áður var sagt, voru um 22 milj. kr. um það bil sem íhaldsflokkurinn tók við stjórn, voru í árslok 1925 komnar niður í hjer um bil 12 milj. kr. Slíkt grettistak um skuldagreiðslu hefir aldrei þekst fyr hjer á landi og tæpast hlutfallslega annarsstaðar. — Þegar fregnin um þetta barst um landið, vakti hún, sem vonlegt var, hina mestu gleði landsmanna. Þeir sáu, að hinir gífurlega háu skattar, sem þeir höfðu orðið að greiða undanfarið, höfðu verið notaðir á rjettan hátt og að vel hafði gefist að trúa íhaldsflokknum fyrir fjármálun- um. Aldrei hefir ráðherra gefið þinginu skýrslu, sem því hefir þótt vænna um, en þá sem fjármálaráðherra gaf í vetur, um að lausu skuldirnar væru að fullu greiddar. Það var eftir- tektarvert að sjá íraman í þing- menn, er ráðherrann lýsti þessu yfir. Á flestum var óblandinn glrðisvipur, samfara nokkurri undrun, er í sumum andlitum virtist blandin öfund. í*að sem sagt er hjer að framan sýnir, að íhaldsflokkn- um hcfir tekist afburða vel að leysa það verkefni, er hann fyrst og fremst setti sjer. Ár- ferðið 1924 hjálpaöi þar vila- skuld mikið, en þegar andstöðu- ílokkar stjórnarinnar vilja þakka árferðinu einu hversu giftusam- lega hefir tekisl, þá eru það auðsæjar blekkingar, því að hversu gott sem árferðið var, hefði ríkissjóðurinn ekki haft stórfje upp úr því, ef löggjöf- inni hefði ekki verið breytt eins og gert var 1924, en fyrir því barðist íhaldsflokkurinn, eins og fyr er frá sagt. En flokkurinn Ijet sjer ekki nægja að hugsa um ríkissjóð- inn. Hanu beindi einnig athygli sinni að peningamálunum yfir- leitt. Hið sifallandi gengi gjald- eyris vors var honum áhyggju- efni. Og viðskiftin við útlönd voru með afbrigðum óhagstæð, bankarnir skulduðu þar stórfje. Pessu þuríti einnig að ráða bót á. Til þess var meðal annars við hundruðum annara, sem eru jafn hryllilegar. 1924 voru framin 23 þús.sjálfs- morð í Pýskalandi. 1925 er tal- ið að þau hafi verið all að helmingi fleiri. í desember í vet- ur voru framin 7 sjálfsmorð að meðaltali á dag í Berlín — sem vitað varð um með vissu. Einn af kunningjum minum, sem býr niður við Spree, var á einuin mánuði vottur að þremur til- raunum til þess að drekkja sjer í ánni, tvær þeirra heppnuðust«. Bretland. Símað er að bæði námaeigendur og fulltrúaþing námamanna hafi hafnað miðl- unartillögu stjórnarinnar í kaup- gjaidsmálinu. Talið er að verk- fallið muní verða iangvarandi. Sultur og neyð ríkir víða í kola- námahjeruðunum; einkanlega er hagur námafólksins bágur í Wales. — Fjöldi kolaskipa er á leiðinni frá Ameríku lil Englands. Námamenn hafa skorað á hafnarverkamenu og járnbrauta- verkamenn að sýna sjer hlið- hollustu. — Námamenn hafa þegið þessi 260 þús. sterl. pund frá Rússum, sem miðstjórn verka- mannafjelaganna hafnaði á dög- unum meðan allsherjarverkfallið stóð yfir. í Þýskalandi er ófriðlegt um þessar mundir. Stjórnarskifti eru nýlega um garð gengin. Marx er orðinn kanslari, Strese- mann verður utanríkismálaráð- herra áfrarn. — Fyrir skemstu komst upp um leynimakk milli Yilhjáhus fyrv. keisara og þýskra afturhaldsmanna. Freista átti byltingar og fann lögreglan miklar birgðir af skotfærum, sem þeir höfðu grafið niður í skógi fyrir utan Berlín. — Nú er símað að kommúnistar úr öllu landinu flykkist til Berlín til þess að stofna þar til óerða, og hefir lögreglan mikinn við- búnað til þess að varðveita friðinn. Enn um stjórnmálalegt hlutleysi samyinnunnar. í janúar i fyrra skrifaði jeg þrem breskum samyinnuraönn- um: I. W. Mercer ritstjóra Co- operative Offícial i Manchester, R. Murry ritstj. Scottish Coopera- tor í Glasgow og James Haslam iitstj. Producer í Manchester. Pessir þrír menn svöruðu fyr- irspurnum mínum greiðlega. Jeg hafði í brjefum minum til þess- ara manna talað sjerstaklega um stjórnmálalegt hlutleysi sam- vinnunnar í ýmsum löndum Ev- rópn. í því efni studdist jeg eink- um við »People's Year Book«, bók almennings, er breskusam- vinnufjelögin gefa útárlega. Hún flytur samvinnufrjettir itarlegri en öll önnur rit, er um sam- vinnumál ræða. James Haslam sjer um útgáfubókarinnar. Hann tjáði mjer að í þessa bók rit- uðu merkustu samvinnumenn ýmsra landa. T. d. Þjóðverjinn Heinrich Haufmann, Finnlend- ingarnir E. Linna og Hannes Gebhard professor, Svisslending- arnir W. E. Rappard prófessor og doktor Oskar Schár, Charles Gide prófessor við Parísarhá- skóla, llklega einn hinn merk- asti samvinnumaður, er nú er uppi og sem ásamt M. de Boyve er talinn faðir samvinnunnar í Frakklandi. Jeg skal einnig geta þess að ritstjórar samv.blaðanna í Noregi og Danmörku skrifa i þessa bók samv.frjettir þaðan. Pá vil jeg og nefna G. J. D. C. Goodhart formann miðstjórnar neytendafjelaganna í Hollandi og er hann einnig í stjórn Al- þjóðasamvinnusambandsins. Er hann mjög kunnur fyiir ýms rit, er hann hefir skiifað um fjeiagsmái. 1. W. Mercer benti mjer á grein í The People.s Year Book 1922 bls. 194—197 eftir Good- hart, þar sem hann lýsir skoð- un sinni á stjórnmálalegu hlut- leysi samv.manna í Hollandi. Hann segir svo: »Af því sem að framan segirmá sjá, að vjer höfum enga þingmenn kosna sem sam- vinnumenn »that we have no members of parliment elected as cooperators«, og starfsmenn sam- vinnufjelaganna hafa ekki held- ur verið kosnir sem Ijelagar verkamannaflokksins eða ann- ara flokka. í því tilliti hefir meir að segja orðið afturför. Mennirnir í fyrverandi ráðu- neyti voru næstcm allir fjelag- ar Haag-samvinnufjelagsins, en það eru að eins tveir eða þrír þeirra, er sitja i núverandi ráðu- neyti. En svo virðist sem í Hol- landi beri enga nauðsyn til að samvinnuhreyfingin hafi nein pólitisk áhrif (there is no need in Holland for special political influence to be exercised by the cooperative movement). Jafn- rjetti fyrir alla, er hollensk raeg- inregla, sem jeg er sannfærður um, að engin hollensk stjórn mundi vikja frá. Vjer hollensk- ir samvinnumenn biðjum því að eins þess, að vera látnir af- skiftalausir, því að vjer erum vissirumaðsigraaðlokum«. (The People’s YearBook 1922,bls. 197). Pá þykir mjer rjett að birta meginhluta greinar E. Linna um sundrung meðal samv.manna í Finnlandi. Pað má telja merki- legt í finsku samvinnuhreyfing- unni, hve bændurnir hafa veriö trúir fjelagsskapnum. Peir hafa ekkí gerst liðhlaupar. Pað sem E. Linna skýrir hjer frá, er að kalla má orðrjett þýðing afgrein hans í »People’s Year Book« 1922 bls. 178—181. Og er lýs- ing hans í þessu efni samhljóða því, er Hannes Gebhard pró- fessor hefir haldið fram. Frá- sögn E. L. er á þessa leið : »Prátt fyrir það, áð samvinnu- hreyfingin í Finnlandi átti flesta stuðningsmenn sína meðal fá- tækari stjettanna, og að fyrsta kaupfjelagið var stofnað meðal verksmiðju-verkamanna, varð hreyfingin samt sem áður ger- samlega sjálfstæð bæði gagnvart verkamannahreyfingunni og öðr- um stjólnmálaflokkum. Petta sjálfstæði og hlutleysi samvinnu- það ráð tekið strax vorið 1924, að draga úr innflutniugi frá út- löndum með rajög ströngum innflutningshöftum, en þegar leið að árslokum 1924 var nokk- uð slakað til á þeim, þegar sýnt var hve mjög gott árferði, mik- il framleiðsla og útflutuingur bættú viðskiftin við útlönd. Enginn efi er á því, að inn- flutningshöftin bjálpuðu mjög mikið til þess, að rjetta við viðskiftajöfnuðinn út á við, og það sýndi sig jafnframt, að króna vor fór að slíga, enda er það alviðurkendur sanril'ikur, að viðskiftajöfnuður út á við er eitt af því, sem mest áhrif hefir á gengi krónunnar. Á önd- verðu ári 1925 var svo komið, að bankarnir áttu inni erlendis stórfje, eftir okkar mælikvarða, og snemma sumars það ár þótli fært að fella innflutningshöftin úr gildi. Og haustið 1925 varð íslenska krónan um 80 gullaura virði, en var sem næst 47 gull- aura virði, er íhaldsflokkurinn tók við völdum. Meðan innflutningshöftin voru framkvæmd, hentu ýmsir and- stæðingar stjórnarinnar gaman að þvi, að hún befði lagt kapp á að hækka stórum toll á vör- um á þingi 1924, en bannaði svo innflutning á þeim. Þetta Ijet vel í eyrun^ ýmsra, en stjórnin skeytti því ekki, því að henni skildist, að bæði þurfti að rjetta við hag ríkissjóðs og ná viðskiftajöfnuði út á við, Hjer þurfli að synda milli skers og báru, og það varð með þessu móti einu gert. Fram- sóknarmenn víttu stjórnina fyrir að innflutningshöftin væru of væg, en Sjálfstæðismenn fyrir að þau væru of ströng. Báðir þessir flokkar einblindu á ann- að markið, sem þurfti að ná, en þó sitt hvor. lhaldsflokkur- hreyfingarinnar varskoðaö nauð- synlegt fyrir framför hennar. Pó að sveitamenn væru ekki auðugir, aðhyltust þeir þó ekki kenningar jafnaðarmanna. Og það voru ekki einungis verka- menn, sem voru fjelagsmenn kaupfjelaganna i verksmiðju- bæjum. Vanalega voru stofnend- ur landbúnaðarfjelaga og kaup- fjelaga ekki verkamenn nje smá- bæudur. Verkstjórar úr verk- smiðjunum, barnaskólakennarar og aðrir förustumenn úr þorp- unum voru oft hvatamennirnir til kaupfjelaga, hver á sínum stað, og hjeldu áfram að vera aðal-stuðningsmenn þeirra. Eftir þvi, sem kaupfjelaga- hreyfingin jókst stöðugt, stækk- aði lika fjelagsmannahópurinn að sama skapi og náði iil fólks af ýmsum flokkum og stjettum. Pess vegna bar enn meiri nauð- syn til en áður, að halda sam- vinnuhreyfingunni hlutlausri til þess að einingin meðal sam- vinnumanna gæti verið óhögg- uð............. Búnaðar-samvinnan hefir þess vegna gætt reglunnar um sam- vinnu-hlutleysi. Pað hefir aldrei komið til mála, að hætta við þetta hlutleysi og þess vegna hefir það aldrei valdið kapp- ræðum eða sjerstökum fundar- samþyktum á þingum búnaðar- samvinnumanna. í kaupfjelags-hreyfingunni var inn aftur á móti hafði opin augun fyrir hvorutveggja, hafði bæði augun opin. Hinir fiokk- arnir voru einsýnir og hefðu stýrt í strand, ef við stýri hefðu setið. íhaldsflokkurinn stýrði milli skerjanna, sem raun ber vitni um. Eins og kunnugt er, hefir verið ailmjög um það deilt, hvort hækkun sú, sem varð á genginu síðastliðið haust, hafl verið rjettmæt. Um það verður ekki mikið rætt hjer, en rjett er þó að bentja á, að hækkun- in var að raestu eða öllu leyti eðlileg og nauðsynleg afieiðing af viðskiftaástandinu út á við, eins og það var þá. Frara- sóknarflokkurinn á þingi hefir beitt sjer mjög fyrir stýfingu krónunnar, að einuin (sem flestir munu telja þeirra besta mann) undanskildum. En ekki sýnist flokkurinn þora að standa betur við tillögur sínar í gengis- málinu en svo, að hann sendir nú Magnás Kristjánsson út í landskjörs-bardagann, mann, sem er mjög eindregið fylgjandi hækkun krónunnar. Með þessu lýsir Framsóknarflokkurinn ó- beinlínis yfir því, að hann óski ekki og vilji ekki, að lands- kjörið snúist um stýfing krón- unnar. Kemur þetta mjög illa heim við þær margendurteknu fullyrðingar Framsóknarforkólí- anna á þingi, að stýfing krón- unnar sje langmesta framfara- sporið, sem vjer getum stigið. Timinn hefir nýlega skýrt frá mjög miklum meiri hluta, er M. Kr. hafi fengið við prófkjör til landskosninga, en ekki sýn- ist hann bera skyn á, að f þessu, ef rjett er, felast eindregin mót- mæli gegn stýtingunni, því M. Kr. hefir ekki farið leynt með skoðun sína í þessu máli. Annars er nægilegt að geta þess hlutleysis einnig gætt stranglega á fyrstu árum hennar. Af því að í kaupfjelögunum voru fleiri úr flokki verkamanna frá verk- smiðjum heldur en i samvinau- búnaðarfjelögunum, kom það fyrir, að þjóðfjelags- og verka- manna-málefni voru þar oftar á dagskrá, en í búuaðarfjelögunum. Þannig var á fyrsta þingi kaupfjelaganna í Tampere árið 1903 það atriði tekið til athug- unar, hvort kaupfjelögin skyldu styðja sósíal-demokratisku verka- mannahreyfinguna.Pareðómögu- legt var að koraast að fullkomnu samkomulagi um þetta atriði, varð að skoða umræðurnar sera svar við spurningunni. Allir voru þeirrar skoðunar, að nauðsyn bæri til að halda kaupfjelaga- hreyfingunni sameinaðri, og eng- inn óskaði eftir fundarsamþykt- um, sem hefðu orðið til þess, að kljúfa samvinnuflokkinn og veikja hina sameiginlegu sa«- vinnu. — Pessi var skoðun finskra sam- vinnumanna í nokkur ár, og þetta fyrirkomulag var naeiri hluti samvinnumanna ánægður með. Seinna meir, þegar finski verkamannaflokkurinn varð ö€- ugri, tók hann að beina starfc- semi sinni í áttina til kaupfje- lagshreyfingarinnar, í þeina til- gangi, að leggja undir sig þessa hreyfingu, sem þá þegar var orðin öflug. Afleiðing þess hefði

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.