Vörður - 27.05.1926, Blaðsíða 1
Ritstfóri og ábyrgð-
armaður'
Kristján Aféérfsofl
Túngötu\J8..
VORÐUR
TJtgr6fa.iid.i : JMiOstjorn I IiíiIdísiloiikHiii«.
tV. ar.
Reykjavík 27. mai 1926
23. blað.
Baráttan gegn
Þjóðabandalaginu.
Pýsk«rnssneshi
í lok síðasta mánaðar gerðu
Þýskaland og Rússland með
sjer samning, þar sem hvort
ríkið um sig hjet fullkomnu
hlulleysi, ef á hitt væri ráðist
með ófriði eða samtök gerð milli
Tjitjerin,
utanrlkisráðherra Rússa.
rikja um að hnekkja því fjár-
hagslega. Þessi samningur er
talinn hinn stærsti sigur, sem
rússnesk stjórnkænska hefir unn-
ið jt seinni timum, og hinhættu-
íegasta árás, sem gerð hefirver-
ið á Þjóðbandalagið.
Tjiljerin, rússneski utanrikis-
ráðherrann, er taliun stjórnvitr-
ingur af gamla skólanum, þeim
er rjeði lögum og lofum fyrir
ófriðinn. Hann berst gegn Eng-
landi, sem hann telur höfuöóvin
rússneskra hagsmuna, jafnt í
Evrópu sem Austnrlöndum, og
gegn Þjóðbandalaginu, sumpart
vegna þess að hann telur það
verkfæri í höndum Breta og
sumpart vegna hins, að hann
hefir ótrú á hugsjónum þess.
Allar tilraunir til þess að koma
í veg fyrir styrjaldir eru í aug-
um hans, og Bolsjevikanna yfir-
leitt, annaðhvort sprotnar af
heimsku eða hræsni: Veraldar-
sagan er og verður valdabar-
átta milli þjóða og ríkjasam-
handa, sem eiga ósamrímanlegra
hagsmuna að gæta.
Tjitjerin leitast nu við að fá
sero flest ríki til þess að lofa
Rússum hlutleysi í ófriði. Fyr-
ir áti gerði hann hlutleysisamn-
ing við Tyrki og nú við Þjóð-
verja. Hann hefir boöið Norð-
wrlandaríkjunum samskonar
samning, og ennfremur Eystra-
saltsríkjunum: Lettlandi, Est-
landi og Litbauen.
Með þessum samningum hygst
hann ekki einasta að bæta að-
stöðu Rússa, ef til ófriðarkæmi
vii Breta, heldur og að liða
sundur ÞjóðbandaLjð.
Bandalagið hvílir á þeirri meg-
inhugsun, að allar þjóðir skuli
rísa sameinaðar gegn hyerjuþví
samningurlnn.
ríki, er hefji ófrið. Þessari hugs-
un hefir verið gefið lagaform í
16. gr. bandalagslaganna, þar
sem greindar eru þær skyldur,
seni hvíla á ríkjunum í banda-
laginu, ef ákveðin er sameigin-
leg andspyrna gegn þjóð sem
hefur stríð.
Þessi 16. gr. er máttarstoð
bandalagsins, því sjálft hefirþað
engum^her á að skipa. Ef þessi
stoð fellur, þá hrynur banda-
lagið lil grunna, enginn óttast
ákvarðanir þess, enginn hræðist
vilja þess og riki geta ráðist á
ríki, eins og hingað 'til, án þess
að nokkur alþjóðalögregla skakki
leikinn.
Það var ekkert því til fyrir-
Stresemann,
utanríkisráðherra Pjóðverja.
stöðu að Rússar ogTyrkir gerðu
með sjer hlutleysissamning, því
að hvorugir eru í Þjóðbanda-
Iaginu. En Þjóðverjar hafa sótí
um inntöku í það, Locarno-
samningurinn gerir ráð fyrirþví,
að þeir gangi í það, og þó að
því væri frestað á fundinum í
Genf i mars í vetur, þá er ætl-
ast til þess að það dragist ekki
lengur en til fundarins i sept-
ember í haust. Og hvernig get-
ur það samrimst, að Þjóðverjar
gangi í bandalagið, en heiti jafn-
framt Rússum hlutlevsi ? Ef
Rússar í framtíðinni lenda í ó-
friði við t. d. Pólland og Pjóða-
bandalagið úrskurðar, að þeir
eigi sök á friðrofum og ákveð-
ur að veita Pólverjumlið — hvað
gera Þjóðverjar þá ? Þó að það
heiti svo í samningnum við
Rússa, að þeir lofi þeim hlut-
leysi e/ á þá sje ráðist, þá er
vafasamt hvers virði slíkt á-
kvæði er. Allar þjóðir sem í
stríði lenda, halda því fram, að
óvinirnir hafi átt sök á því og
í raun og veru hafið ófriðinn
með aðgjöröum sínum.
Sumir telja þýsk-rússneska
samninginn fyrirboða þess, að
Þjóðverjar muni ekki ganga í
bandalagið, en hyggi í staðþess
á samvinnu við Rússa. Og fleiri
millirikjasamningar hafa verið
gerðir í seinni tíð, m. a. hlut-
leysissamningur milli Pólverja
og Rúmena og milli Jugo-Sló-
vakiu og ítala, sem benda til
þess, að þjóðirnar vantreysti
bandalaginu og leiti sjer í þess
stað band-unanna gegn sameig-
inlegum keppinautum í hags-
muna- og valdatogstreitu rikj-
anna. Og í þessari rás viðburð-
anna þykjast menn sjá aðdrag-
andann að nýjum styrjöldum í
Evrópu.
Seyðiii í Berjír^Torífl 1926.
Svo nefnist grein, sem nýlega
birtist í Neue Freie Presse í Wien
eftir dönsku skáldkonuna Karin
Michaéles, sem er nákunnug á-
standinu í Þýskalandi. Hjer fer á
eftir í þýðingu kafli úr greininni:
»Á nýári í vetur nutu 800 þús.
atvinnulausra styrks af rikinu
og auk þess rúmar 3 miijónir
manna, sem ekki höfðu viður-
kendar lágmarkstekjur til fram-
færslu sín og sinna (þær eru
t. d. rúmar 20 kr. á viku fyrir
kvæntan verkamann, sem á fyrir
að sjá konu og tveim börnum).
1. febr. var 16. hver maður í
Berlín atvinnulaus.
Á ári hverju fæðast í Þýska-
landi 800 þús. andvana börn.
í Berlin deyja 11% af börnum
meðan þau eru á brjósti. Rann-
sóknir i Moabit (fátækrahverfi
í Berlín) leiddu í Ijós, að 18% af
börnum fá þar enga mjólk á
fyrsta ári og 6% ekki fyr en á
5. ári. 32% af öllum börnum,
sem í Berlin fæðast koma úr
móðurlífi með augnabólgu, sem
stafar af kynsjúkdómi hjá for-
eldrinu. Fjöldi barna í fátækra-
hverfunum smitast af kynsjúk-
dómum vegna þess, að húsnæð-
isvandræðin neyða 10 og 12
manns af báðum kynjum og
ýmsum aldri til þess að búa í
sama herbergi og sofa þar í
einu eða tveimur rúmum —
foreldra, börn og leigjendur. —
Auk þess hefir fjöldi þessara
barna tæringu og magasjúkdóma.
Fjölskyldan G. bjó til ársins
1922 uppi í sveit í Schlesíu, en
flutti þá til Berlin með dálitið
af peningum og byrjaði á kál-
melisverslun. Hjónin áttu þrjár
dætur, 24, 19 og 15 ára að aldri
og þrjá syni 20, 17 og 13 ára
gamla. Fyrsta missirið gekk alt
vel og móðir konunnar flutti til
þeirra frá Schlesíu. Svo byrjaði
maðurinn að drekka og van-
rækti verslunina. Fjölskyldan
flutti í minni og lélegri íbúð.
Elsta dóttirin giftist. Hin af eldri
börnunum reyndu að sjá fyrir
heimilinu. Faðirinn var tekinn
fastur fyrir að hafa tælt yngstu
dóttur sina. (Enginn af ættinni
hafði nokkru sinni áður komist
undir manna hendur).
J3r»iicleiil>iarg-er Tlior
hið fræga, fagra sögulega minnismerki, sem blasir við íyrir öðr-
um endanum á Unter der Linden í Beriín, hve nú vera svo hrör-
legt orðið og að hruni komið, að hætta stafar af, og er ráðgert að
hressa upp á það hið bráðasta. Það var reist á veidisdögum
Prússlands, 1788—91, er 62 metra breitt og 20 metra hátt. Ofan
á því ekur sigurgyðjan í vagni sínum.
Þrem árum eftir er þannig
komið fyrir fjölskyldunni: Móð-
irin og amman búa saman með
börnum elstu dótturinnar og
föðurnum, þegar hann ekki er
í hegningarhúsinu fyrir nýja
glæpi gegn smátelpum. — Þau
búa i kjallaraskonsu. Á henni er
enginn giuggi, en loftop með
vírneti fyrir en engri rúðu.
Gamla konan á enn þá rúm sitt,
en rúmfötin eru farin. Hún og
börnin sofa í rúminu, og breiða
gamla kolapoka ylir sig, en
móðirin sefur á gólfinu. Hún er
orðin drykkfeld. — Elsta dóttir-
in bjargar sjer á götunni með
systur sinni. Maður hennar býr
með báðum. Yngsta dóttirin hefir
strokið frá uppeldisstofnun, þar
sem henni var komið fyrir, og
er haldið að hún sje með far-
andtrúðum í Póllandi. — Tveir
eldri synirnir eru atvinnulausir,
unnusta hins yngra heldur lífinu
í báðum. Hún býður sig á göt-
unum. Yngsti sonurinn er á upp-
eldisstofnun. — Eldra barn giftu
dótturinnar er 2 ára. Hið yngra
10 mánaða. Þau hafa bæði smit-
ast af syfilis af móður sinni,
veikin er í munninum. Nú býr
móðir þeirra með mahninum
og systurinni í herbergi, sem hún
leigir til þess að taka á móti
»viðskiftavinum«.
Önnur sorgarsaga: Fátækra-
læknisins er vitjað til fjölskyld-
unnar D. í Ackerstrasse. Hún
býr í ofnlausu þakherbergi. Yngri
dóttirin, sem er 13 ára og 9
mánaða að aldri er lögst og á
von á barni. Fjölskyldan á ekk-
ert — ekki grænan eyri. í tómu
herberginu sitja maðurinn, kon-
an, eldri dóttirin og unnusti
hennar. Eldri dóttirin vinnur í
verksmiðju, hefir 10—12 mörk
á viku og sjer fyrir heimílinu.
Unnustinn er vinnulaus vjela-
smiður, innan við tvitugt. Hann
fær 8 mörk á viku í styrk frá
ríkiuu. Faðirinn er raúrari, en
hefir ekki getað unnið fyrir gigt
siðan í fyrra vor. Móðirin vinnur
sjer öðru hvoru inn nokknr mörk,
með því að þvo gólf í íundar-
hú.si í grendinni eða selja blöð
á götunum. Þau lifa öll á gömlu
brauði, sem er keypt bjá járn-
og tuskusala (hamingjan má vita
hvaðan hann fær það). Unn-
ustinn er röskur og viljugur
strákur, sem bjálpar eftir bestu
getu. í kvöld hefír hann nóg
að gera við «ð sjá um að fað-
irinn hengi sig ekki. Hann hefir
hvað eftir annað komfð í veg
fyrir það, skorið á á síðasta
augnabliki. Hálsinn á föðurnum
er blár og rauður af marblett-
um eftir snærið.
Litla stúlkan er þá tæpra 14
ára. Kvöld eitt hafi roskinn
maður fengið bana með sjer inn
í port, afsíðis, og borgað henni
með súkkulaði-piötu. Þegar hún á
eftir sat á húströppum og grjet,
kom annar maður og sagðist
vera læknir. Hann tók hana með
sjer upp til sin, gaf henni vin
og bar hana ofurliði. Þegar hún
kom heim var hún drukkin.
Auðvitað hafði hún enga hug-
mynd um hvaða menn þetta
voru. Annarhvor þeirra var faðir
barnsins, sem hún átti von á.
Hún hefir nýrnabólgu og það
er hætta á að hún lifi ekki af
fæðingu barnsins.
Hún vill ekki láta flytja sig
á spítala — má ekki heyra það
nefnt! Hún liggur og hljóðar
og fullorðna fólkið stendur hjá
og veit ekki hvað það á að gera.
Tvisvar um nóttina reynir fað-
irinn að hengja sig. Litla stúlkan
fær krampagrát, barnið er tekið
með töngum, það er andvana.
Nokkrum stundum eftir fæðingu
þess deyr móðir þess úr hjarta-
slagi. Daginn eftir kaslar faðir-
inn sjer fyrir járnbrautarlest.
Jeg veit með fullri vissu að
þessar tvær sögur eru sannar í
öllum atriðum. Jeg gæti bæit