Vörður


Vörður - 14.08.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 14.08.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 Máttur Fyrirlestur eftir Jónas Frh. í>að hefur iengi verið draurn- nr vísindamanna, sjerstaklega ■efnafræðinganna, að búa lil líf- ræn efni úr ólífrænum, án þess að nota sólarljósið til hjálpar. Engin likindi eru til þess, að það muni nokkurn tíma takast, og jafnvel þó tækist að setja ■saman efni með svipaðri bygg- ingu og jurtirnar hafa, er sól- in hefir látið vaxa úr skauti jarðarinnar, þá mundu þau þó aldrei geta orðið' hæfileg fæða handa mönnum og dýrum. Efnafræðingar mundu aldrei geta blásið þeim lífsneista í efnið, sem sólinni er einni unt að gera. í þessu liggur munur- inn á lífrænum og ólífrænum efnasamböndum. í fæðu manna og dýra verða að vera, ekki að eins lífræn efnasambönd, hcld- ur verður hún að vera lifandi sjálf, með þeim lífsneista ekki útkulnuðum, sem sólarljósið hefir í efnið geislað. Fæðan má ekki missa í matreiðslunni þá hyggingu, sem sólarljósið hefur skapað í hana. Þess vegna verða menn að gæta þeirrar varúðar i matreiðslunni, að skemma sein minst þetta verk náttúrunnar, en það getur lang- vinn suða meðal annars gert að verkum. Við sykurgjörðina eyðileggjast lífgjafaefnin, svo vanalegur r.eyrsykur er algjör- lega sneyddur þeim efnum, og þó að sykur hafi mikið hita- gildi og sjoa mjög- nærandi, er hann þó óholl fæða, bæði vegna skorts á lífgjafaefnum og ekki síður vegna hins, að hann ertir innýflin og meltist upp til agna, þeir menn, sem stunda þær fiski- veiðar, sem gefa meiri arð, og bera því meira úr býtum, að þeir greiði hærri iðgjöld, en helst ætti það að vera jafnt, þar sem bætur eru allar jafnar, en ef á að fara að skattþyngja mönnum sjerstaklega fyrir það, að þeir vinni þau störf, sem öðru frem- ur álítast hættuleg, þá stríðir það á móti öllu siðferðislögmáli, þegar hægt er að sanna það með talandi tölum, að þau eru með þeim allrá nauðsynlegustu, sein unnin eru af okkar fámennu þjóð. I 2. lið 1. gr. er veitt undan- þága frá tryggingarskyldu vjel- bátuin og róðrarbátum, er ekki stunda l'iskiveiðar 1 mán. i senn, Þessa undanþágu hefði ekki átt nð veita, þar sem rjettindi til slysa og dánarbóta eru Jiundin við tryggingarskyldu, þannig, að *á, sem fyrir slysi ver*c5ur ótrygð- ur, hefir engin rjettindi til bóta, liafi hann ekki verið tryggingar- skyldur. Því verður ekki neitað, nð sjómenn eru ekki almennt svo varkárir sem slcyldi með það, að tryggja skipshöfn sína þá er þeir byrja vertíð, en sjeu skýr lagaákvæði fyrir því, að það skuli gera, þá er það óneit- anlega mikil bót í máli fyrir þá, sem eiga að sjá um fram- kvæmd laganna, en með þess- ari undanþágu er þessu vopni 5ólar. , Kristjánsson lækni. og veldur þannig kyrstöðu í þörmum. Þegar menn mala kornteg- undir, og skilja hýðið frá, og neyta að eins kjarna kornsins, hveitisins, vinna menn óhappa- verk. Við það að neyta ekki hratsins með, fara menn á mis við lífgjafaefnin, sem undir hýðinu eru. Enn fremur fara menn á mis við kalk- og járn- sambönd, sem í korntegundun- um eru, ef menn kasta burtu hratinu eða hýðinu utan af korninu. Kalksamböndin eru nauðsynlegar til byggingar bein- anna og viðhalds þeirra, og járnsamböndin eru nauðsynleg til blóðmyndunar. Þar að auki eru trjáefnin i hýði kornteg- undánna „sellulose“, nauðsyn- leg í fæðuna til þarmfyllu, til þess að ýfa þarmana til hæfi- legrár hreifingar. Tómir þarm- ar liggja að mestu hreifingar- lausir, en þarmar með hæfi- legu innihaldi geta notið vöðv- anna í veggjum sínum til þess að ýta áfram til tæmingar þarm- innihaldinu. Það er einmitt þetta, sem fyrirbyggir óeðlilega innvortis rotnun. Þetta hefir einmitt regin mikl a þýðingu fyrir heilsu manna og þrif, bæði líkamlega og andlega. Jeg hefi áður tekið það fram, að það er jafn áríðandi að mat- urinn og hinar ómeltanlegu lcyfar hans fari með eðlilegum hraða gegnum þarma eins og að blóðið fari með eðlilegum hraða gegnum æðar líkamans. Við hvorutveggja það starf vinnst það tvent: Fy-rst, að flytja öll- um frumum líkamans næringu, svift úr höndum þeirra, því það er ekki einatt ákveðið í byrjun, sjerstaklega hjá róðrarbátum, hve lengi slculi róið í senn. Það hlýtur öllum að vera ljóst, hve mikið fjárhagstjón það er eftirlifandi vandamönn- um sjómanna, ef svo slysalega tekst til, að þeir drukna ó- trygðir. Hins mun síður gætt, hversu viðkvæmt mál það er þeim, er eiga að sjá um framkvæmd laganna, þegar svo illa tekst til, þó að þeir geti sjer enga sök þar á gefið. Þá kem jeg að hinum nýju lögum um slysatryggingar við ýmsa vinnu á landi. Mjer finst þessi lagasmíði vera talandi tákn þess, hversu hægt er að mis- þyrma góðu málefni mcð lje- legri afgreiðslu, þegar málin eru illa undir búin og sótt af meira kappi en forsjá, enda er frágangur laganna þannig, að mjög erfitt mun reynast að lullnægja þeim, nema þá með afskaplegri fyrirhöfn og skrif- finsku, og í sumum tilfellum ómögulegt. Þessir annmarkar liggja sjerstaklega í hinum ó- eðlilega gjaldstiga og flokka- skipun. Jeg sje nú ekki annað en að hægt liefði verið að komast hjá því, að leggja út í þetta öng- þveiti með þessa flolckaskipun, og í öðru lagi, að flytja burtu brennsluefni, sem valda eitrun í líkamanum, komist þau ekki nægilega fljótt burtu, á svipað- an hátt og eldurinn kafnar, ef reykurinn kemst ekki burtu. Það er því óhætt að fullyrða, að fóðrun manna er meira vandaverk en í fljótu bragði virðist eða margan grunar. Fyr- ir allar syndir og yfirsjónir á þessu sviði taka menn út hegn- ingu í einhverri mynd. Yfir sjónirnar eru efalaust margvís- legar. Jeg skal hjer aðeins nefna tvær eða þrjár. Er þar fyrst að telja ofnautn. I öðru lagi brott- nám lífgjafaefnanna. í þriðja lagi brottnám úrgangsefnanna eða trjáefnanna, sem ómeltan- leg eru: Hjer við má og bæta þvr að vanalega inniheldur fæðan ofmikið af eggjahvítuefnum. Allar þessar yfirsjónir leiða til hins sama: Of mikillar kyrr- stöðu í þörmunum og ræktunar rotnunar- og bólgumyndandi gerla í þörmunum, í stað mjólk- ursýrugerla. Eiturefnin (toxin), sem myndast við meltingu og bruna þessarar fæðu, kemst ekki nægilega ört burt úr líkamanum, svo þau valda skaða og skemd- um á líffærunum, á svipaðan hátt og reykurinn skemmir hús- ið, ef hann kemst ekki út um reykháfinn. Reynsla vor á dýr- um færir oss heim sanninn um þetta. Því fer fjarri, að það hæti úr skák fyrir mönnum, þótt þeir þykist upp úr því vaxnir að læra af dýrum, sem ennþá heyra rödd náttúrunnar. Því það kost- ar þá árekstur þar til þeir sjá að sjer. — Erlendis eru hestar fóðraðir með höfrum eða byggi eða korni. En þeir þrífast ekki á því eingöngu til lengdar vegna innvortis kyrrstöðn og rotnunar sökum skorts á nægi- lega miklu af úrgangsefnum. Þeir verða að fá hálm með til þar sem lögin eru bygð á þeim grundvelli, að atvinnurekand- inn greiði allan kostnaðinn, sem jeg get nú ekki sjeð, að sje rjettlæti. Eða er það ekki nóg, að þeir greiði beina kostn- aðinn við tryggingarnar, þó þeim sje ekki líka gert að skyldu að semja utan um þetta margbrotið skýrslubákn, sem þar að auki gæti tæplega orðið svo, að liægt væri að votta það upp á æru og sainvislcu, að það væri bókstaflega rjett, en það á auðvitað að gera. Það þýðir ekkert að benda á það, að atvinnurekendur haldi vinnuskrár hvort eð er. Það vita allir, að það er alt annað að halda skrá yfir það, hverjir vinni hvern dag, en að halda skrá yfir það, hvaða verlc hver maður vinni hverja klukku- stund á liverjum degi. Og það skoplegasta við þetta er, að þetta starf að reiknast út fyrir- fram, því gjöldin eiga að greið- ast fyrirfram. Jeg vil nú benda á, hvernig þetta myndi nú koma út hjer í Bolungarvík, eftir því sem injer hefir talist til. Hjer eru aðal- lega þrír atvinnurelcendur, og sú vinna, sem unnin er, myndi aðallega tilheyra þrem áhættu- flokkum, og að þessu öllu er oft unnið sama daginn af sama fólkinu. Miðað við þann fólks- þess að þrífast. Háhnurinn er að mestu leyti ómeltanlegur. En liann hefur mikið af trjáefni „Sellulose“ sem fyllir þarmana og ýfir þá til hreyfingar og tæmiiigar, og það fyrirbyggir innvortisrotnun. Þegar jeg var drengur heima í foreldrahúsum, tók jeg eftir þVí þegar grös stóðu i sem mestum blóma og voru safaríkust, að hestar átu þurt torf úr veggjum þegar þeir voru reknir heim í hlað; sjer- staklega þeir hestar, sem gengu á mýrlendi. Mig furðaði á þessu. Nú veit jeg, að hestarnir voru að fá sjer úrgangsfóður, eða ó- meltanlegt fóður, til þess að bæta sjer upp skort á „Sellu- lose“. En af því fengu þeir eltki nægilega mikið úr mýrgresínu meðan það var sem safaríkast. Hestarnir eru börn náttúrunn- ar og heyra hennar rödd. Mann- skepnan er orðin of siviliseruð til þess að heyra rödd fóstru sinnar, og er ekki að furða þó það kosti árekstur. Margir hafa veitt því eftir- tekt, að ungbörn eru stundum sólgin í að jeta ösku. Það stafar af því, að þau vantar kalk, og ef til vill fleiri sölt, og eðlisá- vísunin vísar þeim rjetta leið meðan menningin hefur eklti sljófgað hana. Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður segir frá þvi í einni af ferðasögum sínum, að hann og fjelagar hans urðu matar- lausir af öðrum mat en selspiki. En þeir þoldu ekki spikið ein- tómt, og fann hann þá upp á því að jeta fiðtu* * með spildnu tii þess að komast hjá innvortis rotnun, sem hefði sjálfsagt riðið þeim að fullu, því spikið meltist upp til agna, en fiðrið var úr- gangsfóður, sem kom því til leiðar að það gekk úr þeim. Lífgjafaefni og úrgangsefni fylgjast mjög oft að í fæðunni, fjölda sem þarna vann síð- astliðið ár, myndu þessir at- vinnurekendur þurfa að greiða í tryggingargjöld á ári ca. 500 ltr. En jeg get ekki annað sjeð, en að vinnan við þetta hjá þeim öllum, ef það ætti að vera nokkuð annað en kák, myndi að minsta kosti útheimta hálft mannsverk yfir árið. Og sje nú miðað við það, að honum væri goldið 3 þús. kr. í kaup, sem mun vera meðalkaup hjer við svipað starf, þá er það þrefalt gjald á við iðgjöldin. Er nú virkilega ekki eitthvað bogið við þau lög, sem útheimta margfaldan kostnað í vinnu á við beinu útgjöldin? Það þykir nú máske aukaat- riði, að benda á þá leið þessa máls sem. snýr að þeim, sem eiga að sjá um framkvæmd þessara laga, t. d. hreppstjóra. Jeg vil nú samt leyfa mjer að sýna fram á, hvernig þetta myndi koma út hjer. Jeg geri ráð fyrir að það myndi minsta kosti útheimta 1 dagsverlc í viku hverri, eða ca. 50 dagsverk á ári, Því þess ber að gæta, að hann þarf bæði að gteta þess, að allir fullnægi þessum trygg- íngarskyldum, og hafa nákvæmt eftirlit með þvi, að hver vinni það verk, sem hann er trygður við i hvert sinn, því að ef slys vill til, þá þarf hann auðvitað til dæmis í korntegundum. Það er því ekki að furða þó það kosti árekstur þegar hvort- tveggja er runnið burtu úr fæð- unni, og hins neytt, kjarnans, sepi þar að auki skortir bæði járn og kalksambönd, sem nauðsynleg eru líkamanum til blóð- og beinmyndunar, ekki síst börnum og unglingum, sem eru að taka út vöxt. Fyrir hjer um bil tveim ára- tugum var þeirri kenningu mjög haldið fram af einstökum mönnum innan læknastjettar- innar erlendis, að best og heppi- legast væri að nærast á sem kröftugastri fæðu, fæðu sem taki sem minst rúm og melt- ist svo að segja upp til agna. Það var talið áríðandi að tyggja matinn vel, sem og rjett er, þar til hann væri orðinn fljótandi. Trefjuefni, sem í honum voru, átti helst að' taka burtu, og nejda þeirra alls ekki. Sá hjet Horace Fletcher, sem þcssi kenning var kend við í Englandi og í Ame- ríku. Margir urðu til þess að taka upp þessa siði í mataræði, þar á meðal heimspekingurinn William James. En bæði hann og aðrir urðu að leggja þessa siði niður aftur, ve^iia þess að þeir ollu þeim kyrstöðu í þörmunum og þar af leiðandi innvortis rotnunar. Á siðustu árum hefur enn betur sannast, að þetta er hin argasta villukenning. Þeir menn, sem hana tóku upp og reyndu að lifa eftir henni, gátu ekki hægt sjer svo vikum skifti. Hægðirnar urðu harðar og lykt- árlausar, vegna þess að öll rotnun fór inn í líltamann, og er það vel skiljanlegt, hvort það hefur valdið vellíðan einni. Það er nokkurnveginn áreið- anlegt að þeir menn eldast bet- ur og endast lengur, sem hafa örar hægðir, heldur en hinir sem tregar hægðir hafa. að gefa embættisvottorð um það, að sá sem fyrir slysinu varð, hafi verið trygður við það verk, sem hann slasaðist við, og gefa nákvæma skýrslu um, hvernig slysið vildi til. En það er nú ekki meiningin að hreppstjór- inn eigi að gera þetta endur- gjaldslaust, fremur en önnur störf sín, því samkv. 10. gr. á hann að fá liálf innnheimtu- launin, þegar hann hefir inn- heimtuna á hendi, og þetta yrði þá með ca. 15 kr„ eða 30 aurar á dag, miðað við 10 st. vinnu. Svo er mikið ósamræmi í lögum þessum, að eftir að skyldað hefir verið að tryggja við ýms störf, sem ekki virðast vera neitt sjerlega hættuleg, svo sem skósmíði, brauðgerð, fiskþurkun o. fl„ þá er öðrum slept, sem verða að álítast hin hættulegustu, sem unnin eru hjer á landi, t. d. bjargsig; við það verða mjpg oft slys, líklega 1 eða fleiri á ári hverju, og er það inikið, miðað við hversu fáir þeir menn eru, sem það verk stunda. Þá eru vetrarferð- ir á landi. Þær eru fleiri hættu- legar en póstferðir. Það munu fá ár líða svo hjer á landi, að ekki verði íleiri eða færri menn úti, og sjaldan gengur svo stór- hríð yfir landið, að elcki komi fyrir slík slys. Þá mætti nefna

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.