Vörður


Vörður - 04.09.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 04.09.1926, Blaðsíða 3
V Ó R Ð U R 3 urdsson ikke har noget at ind- vende niot en saadan ordning". (Á islcnsku: Vjer áttum lienna íund nieð Carl Olsen konsúl úr firm- •anu Nathan & Olsen 5./2. 1925 og létum þá þetta firma fá einkasölu á -Noregssaltpjetri á íslenskum markaði verslunarárið 1925—1926 með ákveðn- um skilyrðum, og skuldl)undum oss frá fundardeginum til febrúarloka 1926'að selja hvorki beint nje óbeint Noregssaltpjetur á íslandi um aðra milliliði en Nathan & Olsen, auk lyess sem vjer lofuðum að vjer mundum heldur ekki gera samning við annað firma l'yrir 1926—1927, nema bafa áður haft tækifæri til að bera oss saman við N. & O. munnlega eða skriflega um svipaða verslun á þvi ári — alt þó að því tilskildu, að Bún- aðarf jelag íslands, eða þáverandi framkvæmdarstjóri þess búnaðarfje- lags, herra Sigurður Sigurðsson, hefði ckkert á móti slíku fyirkomu- lagi“.). Er af niðurlagi þessara orða ■enn ljóst, auk þess- sem áður er getið, að Norsk Hydro hefur skoðað Búnaðarfjelag fslands einkasala sinn á íslandi, þó að ekki væru um það skriflegir samningar, þar eð samþykki þess er heint skilyrði fyrir að einkasalan hverfi í hendur firm- anu Nathan & Olsen. Ennfremur segir Pálmi svo í skýrslu sinni um Norslc Hydro: . „Þáð skrifar Búnaðarf jelaginu C./2. og kveðst hafa talað við Carl Olsen frá firmanu Nathan & Olsen, Reykjavík, viðvíkjandi sölu á Noregssaltpjetri framveg- is, og mundi hr. Carl Olsen per- sónulega gefa Búnaðarfjelagi fs- lands upplýsingar um hvað hafi farið fram. þessu viðkomandi milli Norslc Hydro og hans firma“. Þetta hrjef hefir stjórn Búnað- arfjelags íslands alls ekki sjeð. Segir búnaðarmálastjóri, sem um það hefir verið spurður af stjórn- inni, að þetta brjef hafi hann ekki fengið. Carl Olsen hefir og ekki gef- ið stjórn Búnaðarfjelags'íslands neinar þær upplýsingar, sem nægilcga rakamikil til þess að fyrirbyggja þrýsting í fiskin- um, myndi hann lagður á hill- ur í lestinni, sem dreifðu þung- anum. Á þennan hátt mætti geyma fiskinn óskemdan að öllu leyti dögum eða vikum sanian, án þess þó að frysta hann, sem einnig skemmir fiskinn. í þessum einum hefir verið lýst aðferð, sem dansk-amerísk- ur maður nýlega hefur látið uppi. Hann gerði reyndar ekki ráð fyrir því, að venjulegir tog- arar væru þannig úr garði gerð- ir, eða þessum tækjum búnir, enda leikur mikill efi á því, hvort slíkt rfaundi henta svo rúmlitlum skipum. Skipagerðin átti J)ví að vera önnur en nú tiðkast, og hygst þessi maður að hal'a komist að þeirri niður- stöðu, við inargra ára rannsókn og athugun, að díselskip muni hest hæf til ísfisksveiða nreð þessum útbúnaði. En jafnframt álítur hann að breyta þurfi veiði- aðferðuin á þann hátt, að á dag- inn sje notaðar hringnætur (snurrevaad) en botnvörpur að nóttu til. r yrir meir en ári síðan var mJög tíðrætt um áform Jiessa manns í dönskum blöðurn. Hafði hann borið fyrirætlanir sínar á borð fyrir dönsku stjórnina og •óskað stuðnings hennar til þess brjefið hermir að hann hafi lofað að gefa. Kom hann þó rjettum mánuði síðar, 5. mars tvisvar á fund stjórnarinnar, 1925, eins og áður er sagt, og enn verður að vikið. Hinn 7. mars 1925 fær svo Norsk Hydro svo hljóðandi sim- skeyti frá Nathan & Olsen: „Accept 200 tons Norgesalt- peter price conditions as per your letter of 5./6. february however will be obliged if you will agree shipment beginning of May. Please Confirm“. (Á íslensku: Samþykkjum (að kaupa 200 smálestir af Noregssalt- pjetri verð (og) skilmálar eins og greinir í brjefi yðar 5./6. febrúar mundum þó vera yður skuldbundnir ef þjer vilduð fallast á að blaða salt- pjetrinum í skip væntanlega í lok aprilmánaðar eða byrjun maí. Gjörið svo vel að staðfesta). Og sama dag fær þaö sim- skeyti undirritað: „Landbrugs- direktör Sigurdsson“, svohljóð- andi: „Bunadarfjelag indforstaaet Nathan Olsen dagstelegram“. (Á islensku: „Búnaðarfjelagið sam- þykt skeyti N. & O. í dag“.). Endar áðurnefndur skrifstol'u- stjóri hjá Norsk Hydro frásögn sína Jivínæst með Jiessum orð- um: „I skrivelse av 7./3. 1925 be- kræfter vi mottagelsen av Bunadarfjelagets telegram om dets samtykke, idet vi bl. a. an- förer at „vi i henhold dertil for- staar, at vor Salgsavtale af 5. d. s. med herr konsul Carl Olsen paa vegne af firmaet Nathan & Olsen, dersteds, definitivt er godtbekendt av deres forening“. „Vor salgsvirksomhed paa Is- land vil herefter overensstem- mende med avtalen indtil videre foregaa udelukkende gjennem firmaet Nathan & 01sen“. „Vort enesalg for Island var hermed lagt i Nathan & Olsens hænder, idet der ikke indlöb no- gen indvending fra Bunaðarfje- að koma á endurbótum í fisk- veiðum Dana. Var hugmyndin sú, að smíðuð yrðu þegar í stað 3 fiskiskip með þessu nýja fyrir- komulagi. Málið vakti talsverða eftirtekt, fekk byr undir vægi í fyrstu og stuðning ýmsra fiski- lróðra manna Jiar í landi, en þó varð eigi úr því, að danska stjórnin legði því liðsstyrk sinn. Nú hefur málið risið upp að nýju fyrir skömmu síðan, en þó nokkuð á annan veg, en ætlast var til í fyrstu. Hefir verið stofn- aður fjelagsskapur með % mil- jón króna hlutafje, sem ráðist hefir í kaup á 800 smálesta skipi og breytt því í lcæliskip eftir fyrirsögnum Vestuheims-danans. Skipið hefir verið skýrt „Cold- air“, og er því ætlað að flytja kjöt og aðrar afurðir til Þýskalands, til Rínarbæjarins Duisburg sem viðtölcustaðar. Auk Jjess er ætl- unin, að flytja kældan fisk frá Þórshöfn í Færeyjum til Spánar. byrir oss er ])að sjcrstaklega eftirtektarvert við þessa fjelags- stofnun, að áformað hefir verið að flytja nýjan fislc til lands, sem hingað til hefir verið stærsti innflytjandi saltfiskjar, og veitt mesturn hluta saltfisks- afurða vorra viðtöku. Það væri vel að Jiessari tilraun yrði gaurn- ur gefinn, þar sem brátt verða nú ráð í hendi vorri að feta i lag Islands efter modtagelsen af dets telegram af 7./3. 1925 und- ertegnet landsbrugsdirektör Sig- urdsson“. ♦ (Á íslensku: „í brjefi 7./3. 1925 staðfcstum vjer möttöku simskeytis Búnaðarfjelagsins um samþykki þess og tökum þar m. a. fram, að „vjer sitmkvæmt því lítum svo á, að sölu- samningur vor 5. þ. m. við herra Carl Olsen vegna firmans Nathan & Oisen þar, sje enclanlega samþyktur af fje- lagi yðar“. „Sölustarfsemi vor á íslandi mun samkvæmt samningnum upp frá þessu um óákveðinn tima fara fram ein- göngu fyir inilligöngu N. & O.". Einkasala vor á íslandi var með þessu lögð í liendur firmans N. & O. með því að oss barst elcki nokkur mótbára á móti því frá Búnaðarfje- lagi íslands — eftir að vjer fengum skeyti þess frá 7. mars 1925, undir ritað af (Sigurði) Sigurðssyni búnað- armálastjúra). Þetta brjef frá 7. mars 1925 hefir stjórn Búnaðarfjelags ís- Iands heldur ekki sjeð. Og hún- aðarmálastjóri segir, er hann hefir verið um Jiað spurður af stjórninni, að þetta brjef hafi hann heldur ekki fengið. — Hef- ir Norsk Hydro Jiannig sent Bún- aðarfjelagi íslands tvö brjef um málið, með eins mánaðar milli- bili, sem búnaðarmálastjóri full- yrðir að hvorugt hafi komið fram. Otkoman verður því sú, að stjórn Búnaðarfjelags íslands verður vandlega dulin öllum Jiessum tíðindum. Ástæða er ennfremur til að taka fram eftirfarandi: Eins og getið er hjer að fram- an, hjelt stjórn Búnaðarfjelags Islands tvo fundi 5. mars 1925, með búnaðarmálastjóra, Jirem mönnum frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur og Carli Olsen stór- kaupm., til þess að ráðstafa sölu á Noregssaltpjetrinum. Lagði búnaðarmálastjóri málið þannig fyrirf eins og áður getur og gjörðabókin skýlaust ber með sjer, að Búnaðarfjelag íslands fótspórin, ef vel tekst tilraunin. Neysla á fiski liefir mikið auk- ist síðari árin i löndum, sem til skamms tíma hafa haft lítið af fiski að segja, og ekki eru salt- fisksneytendur. Er þar á ný um áhrif kælitækjaiðnaðarins að ræða, Jiví víðsvegar hefir kæli- útbúnaði verið komið fyrir í járnbrautarvögnum, sem flutt hafa kældan fislc og skapað hon- um markað í löndum sein liggja langt frá sjó, og i flestum hinna stærri hafnarbæja nálægra landa hafa verið reistar stórar kælistöðvar, sem dreifa frá sjer kjöti og fiski í allar áttir um meginland Evrópu. Enn sem komið er hafa íslend- ingar ekki á neinn liátt notfært sjer Jiá möguleika fyrir aukinni afurðasölu, sem umbætur Jiessar hafa haft í för með sjer, enda hcfir eigi enn til þess rekið, að Jiess gerðist brýn nauðsyn. En J)að er vonandi, að kæliskipið, sein í vændum er, verði Jiess hvetjandi, að tilraunir verði gerðar til Jiess að skapa fiskiaf- urðum vorum víðtækari mark- að, samhliða kjötafurðunum, og verður J)að naumast fram- kvæmt á annan hátt hetri eða fljótari, en ineð J)ví, að taka kæliskip í þjónustu sína og feta í fótspor þeirra, sem rutt hafa leiðina til nýrra markaða.—Á.Þ. eigi kost á að fá 200 smálestir af Noregssaltpjetri frá Norsk Hydro og á ])eim grundvelli er áburð- inum skift, verð hans ákveðið o. s. frv. En tveim dögum siðar símar hann að Búnaðarfjelagið sje samþykt símskeyti því, sem Nathan & Olsen sendi samdæg- urs. Búnaðarmálastjóra hlýtur því að vera kunnugt þetta skeyti, sem Nathan & Olsen J)á sendu, J)ví að annars gat hann ekki sam- þykt það, en það skeyti ber það með sjer, að það er ekki Búnað- arfjelag íslands, sem á kost á að fá áburðinn, heldur er J)að Na- tlian & Olsen, og skeytið segir ennfremur að Nathan & Olsen eru áður búnir að semja um verð áburðarins og ráðstafa nú sendingu hans. Þetta símskeyti búnaðarmála- stjóra er með öðrum orðum alt annars eðlis en það, sem gert var ráð fyrir af stjórn Búnaðarfje- lags íslands. Og — þar sem ómögulega er hægt að gera ráð fyrir öðru en að búnaðarmálastjóri hafi vitað hvað í því skeyti stóð sem hann samþýkti, þá verður að telja víst, að honum hafi J)á verið orðið ljóst að einkasölu Búnaðarfje- lags íslands á Noregssaltpjetri var lokið um leið og samþylct var að Nathan & Olsen gerðu sölusamning við Norsk Hydro og fengju ráðstöfunarrjett yfir á- burðinum, eins og skeyti þeirra ber með sjer. En hann dylur stjórn Búnaðarfjelags þessum tiðindum alveg. Afleiðing af sending þessa sím- skeytis, fullkomlega á bak við stjórn Búnaðarfjel. íslands verð- ur og sú, að Norsk Hydro skoðar skeytið sem samj)ykki fyrir því, að Nathan & Olsen fái einka- söluna. Og svo sem málið lá fyr- ir verður ekki annað sagt, en sá skilningur hjá Norsk Hydro liggi beint við. III. Um það leyti sem stjórninni barst skýrsla Páhna Einarsson- ar var komið fram á J)ingtíma. — Höfðu hinir þingkjörnu stjórnarnefndarmenn- þá ákveðið að leggja það á vald landbúnað- arnefnda, vegna breytinga á. lög- um Búnaðarfjel. á síðasta Bún- aðarj)ingi, hvort þær vildu á ný gera lillögur um menn i stjórn fjelagsins. Var sú ákvörðpn tekin á fundi stjórnarinnar 23. febrúar síðastliðinn og til- kynt landbúnaðarnefndunum. — Landbúnaðarnefndirnar drógu lengi að svara, «g allan J)ann tima lá mál J)etta óhreyft, að sjálfsögðu, meðan alt var i ó- vissu um hverir myndu skipa stjórn fjelagsins. Þá er Jiess var óskað af land- búnaðarnefndum, taldi stjórn Búnaðarfjelagsins sjer skylt, þar sem um aðila var að ræða, sem tilnefnir meiri hluta stjórnar- innar, að koma á fund nefndanna og segja sögu áburðarmálsins. Sagði stjórnin J)á sögu í aðal- atriðum svo sem gert er í fyrsta kafla þessarar greinargerðar, og lagði auk J)ess fram áður um- getnu skýrslu Pálma Einarsson- ar. Er Jiað opinbert mál hvernig tekið var í málið af nefndanna hálfu, en þar sem J)ó margir, sem þessa greinargerð fá i hendur, munu ekki hafa AlJ)ingistíðind- in, fer hjer á eftir meginkafli úr nefndaráliti landbúnaðarnefnd- ar neðri deildar um frv. til laga um tilbúinn áburð: „Flutningsmaður mun heldur ekki hafa haft flutningsgjöldin svo mjög i huga með flutningi frv. nú, eins og sjá má af grein- argerðinni, heldur mun fremur bera að skoða frv. sem tilraun til þess að bjarga áburðarnot- endum frá öðrum og ef til vill þyngri útgjalda-auka. Það mál er ])annig vaxið sam- kvæmt skýrslu stjórnar Búnað- arfjel. íslands, að framkvæmdar- stjóri fjelagsins hefir snemma á síðastliðnu ári, af ástæðum, sem ekki eru kunnar, slept, að þvi er virðist viljandi, J)vert ofan í sam- þykt BúnaðarJ)ingsins einkasölu þeirri, er Bún.fjel. íslands hafði haft frá Norsk Hydro á Noregs- saltpjetri, í hendur firmanu Nathan & Olsen í Reykjavík, og dulið fjelagsstjórnina þessu nær hálft annað missiri. Firmað Nathan & Olsen hafði einnig einkaumboð fyrir Dansk Gödnings Kompagni hjer á landi, en það hefir aftur umboð fyrir þýslcu kalksaltpjetursverksmiðj- urnar. Állur kalksaltpjetur, er hingað flyst, er þvi nú á hendi firmans Nathan & Olsens. Nefndin er sammála um, að þetta skipulag sje mjög óheppi- lcgt og geti orðið svo óhag- kvæmt fyrir áburðarnotendur, að J)að tefði að mun fyrir ræktun landsins. Leiðin, sem frv. bendir til út úr Jæssum ógöngum, er að vísu fær, en nefndin telur hana þeim annmörkum bundna, að hún kýs heldur að stíga sporið fyllra og lieimila að taka einkasölu á á- burðinum. Nefndin telur eðlilegast, að Búnaðarfjel. Islands hafi þessa einkasölu, en gengur þá jafn- framt út frá því, að ])að hafi þá þeirri framkvæmdarstjórn á að skipa, er treysta megi. Nefndin er að vísu andvíg einkasölu yfirleitt, en telur þá atburði, er gerst hafa í þessu máli þannig, að ekki sje við hlít- andi, og ræktun landsins svo mikils verða, að hún vill J)rátt fyrir J)að grípa til einkasölu- heimildar, ef ekki tekst að greiða fram lir málinu á annan hátt“. Allir nefndarmenn rita undir þetta álit, Jieir: Hákon Kristó- fersson, (form.), Jörundur • Brynjólfsson, Jón Sigurðsson (frsm.), Halldór Stefánsson og Árni Jónsson. Fyrst um miðjan maíinánuð voru skipaðir í stjórn Búnaðar- fjelags Islands, Magnús bóndi Þorláksson á Blikastöðum og Tryggvi Þórhallsson. Áttu þeir, ásamt Vigfúsi Einarssyni fundi um málið 17., 18. og 19. maí. Höfðu liinir síðarnefndu tveir oftlega haft tækifæri til þess áð- ur að ræða málið við Sigurð Sig- urðsson búnaðarmálastjóra og óskað umsagnar hans um málið, án þess að fá nokkurt fullnægj- andi svar. Voru allir stjórnarmenn á einu rnáli um það, að svo yrði að líta á, sem búnaðarmálastjóri liefði um þýðingarmikið atriði, sem snertir landbúnaðinn, bæði nú og í framtiðinni, orðið Jiess vald- andi, að brotið var í gegn yfir- lýstum vilja Búnaðarfjelagsins á þann liátt er hún yrði að telja með öllu óhafandi. Ennfremur voru þeir allir sammála um það,

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.