Vörður


Vörður - 16.10.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 16.10.1926, Blaðsíða 2
2 V O R Ð U R hefir aðeins eitt skip, Willemoes, í förum landa á milli. Þetta skip er að staðaldri í ferðum millj Englands og íslands vegna olíu- flutninga. Hinsvegar hefir áburð- urinn hingað til nær eingöngu komið frá Noregi. Yrði þetta því ekki vel samrýmanlegt. Nú hefir flutningsm. frv. dottið í liug sú endurbót, að skip Eim- skipafjelagsins yrðu skylduð til að flytja áburðinn. Væntanlega yrði þetta þá samningsatriði miili ríkisstjórnarinnar og stjórn ar Eimskipafjelagsins og þá tæplega endurgjaldslaust./ En lítum nvx á ástandið eins og það er. Hverjum kæmi þessar ívilnanir fyrst og fremst að not- um? Eru það bændur? Að undanförnu hafa verið fluttar inn 400—500 smálestir af áburði árlega. Flutiýngsgjald til landsins nemur því 10—12y2 þús. króna árlega. Meginið af þesssum áburði fer til ræktun- ar kring um kauptúnin. Thor Jensen og Vífilsstaðabúið nota t. d. fimta hlutann af öllum á- burði, sem til landsins flyst. Þ.eim mundi því ialla í skaut 2 .—2j/2 þús. kr. af allri upphæð- inni. Bændur út um sveitir lands- ins nota í hæsla lagi tíunda hlut- ann af þeim áburði, sem flyst til landsins. ívilnunin til þeirra allra yrði því kringum eitt þús- und krónur. Eins og nú standa sakir fjellu hlunnindin því kauptúnunum í skaut að 9/10 hlutum, en bænd- unum að 1/10 hluta. Aukin ræktun ú íslandi, svo að nokkru verulegu ncmi, er ó- framkvæmanleg án tilbúins ú- burðar, segir formaður Búnað- arfjelags Islands. Núverandi bún- aðarmálastjóri telur að árlega tapist miljón króna vegna van- hirðingar liúsdýraáburðarins. Meðan % hlutar bænda eiga ekki áburðarhús, meðan fiskiúr- gangur og þari liggur óhirtur fyrir tugi þúsunda árlega, með- an rafmagnsveitur og áveitur eru víðasi ógerðar, mun mönn- um ganga erfitt að skilja að innflutningur tilbúins áburðar sé „Iiið eina nauðsynlega“ til auk- inna jarðræktarframkvæmdá hér á landi. Tilbúinn áburður getur komíð að góðum notum. En hið cina nauðsynlcga er betri hag- nýting þess ciburðar sem til er í landinu sjátfu. Hr. Tr. Þ. heíir gert aukaatriði að aðalatriði. í því er ávalt liætta fólgin. — Hon- um gengur eflaust gott eitt til með áburðarfrumvarpi sínu. En hann hefir ekki athugað málið nógu vandlega. í ákafa sínum lokar hann augunum fyrir mil- jöninni, sem bændur tapa árlega við vanhirðu áburðarins, jafn- framt því sem hann hampar j>úsundinu, sem hann ætlar að rjetta að þeim með áburðar- frumvarpinu. Á. J. Kristján Albertson kom heim úr utanferð sinni með „Lagarfossi“ á mánudag og tekur aftur við ritstjórn „Varð- ár“ með þessu blaði. Docentsembættið í grísku við Háskólann hjer losnaði við lát Bjarna heitins Jónssonar frá Vogi. En nú hef- ir Kristinn Ármannsson cand. mag. verið settur frá 1. okt. til að gegna embættinu í eitt ár. Leikfjélag Reykjavíkur hel'ir hafið starfsemi sína á þessum vetri ineð því að sýna Spanskfluguna, — skemtilegan þýskan gamanleik í þrem þátt- um. Friðfinnur Guðjónsson, frú Marta Kalman og Indriði Waage leika höfuðhlutverkin. ÖII með- ferð Aeiksins er á borð við það besta sem sjest hefir af gaman- leiklist lijer í bæ. Feröasaga Skviðuklavstri; Fljótsdal 9. sept. 1926. I. Um greinar mínar frá í fyrra'. Það hefir glatt mig og örfað, að'taka á móti þakklæti manna fyrir nokkur greinarkorn, sem jag ritaði í „Vörð“ i fyrrasumar og nefndi: Af íslensku menn- ingarástandi; það gladdi mig ekki síst fyrir þá sök, að það færði mjer heim sanninn um, að lil er andleg heilbrigt fólk, sem inetið fær það, sein sagt er eða gert í hreinum tilgangi. En þær greinar voru mjög gerðar í hreinum tilgangi. Jeg ætl- aði 'upphaflega að hafa þær langtum fleiri, en það er vafa- samt hvort heppilegt sje að halda lengi áfram í sama tón. Einhverjar frá tafir ollu þvi, að greinarnar duttu niður botn- lausar, en það gerði reyndar ekkert til, því það stóð aldrei til að það yrði í þeim neinn botn. Jeg er nú löngu búinn að gleyma hvar jeg hætti, eða hvað hefði verið eðlilegast að jeg tæki næst fyrir, en það gerir heldur ekkert til; jeg get alveg eins að austan. byrjað á nýjan leik í ár. Það er hvort sem er alveg takmarka- laust, scm hægt er að segja um heila þjóð. Jeg hef löngu rekið mig á, að það er miklu l'róðlegra, að ferð- ast um í sínu eigin landi, heldur en utanlands. Það göfgar mann meir að kynnast sinni eigin þjóð en öðrum þjóðum. Þetta stafar af því, að maðurinn hefir betri skilyrði til að skilja sitt eigið land og sína eigin þjóð, heldur en önnur lönd og aðrar þjóðir. Og jeg hygg, að enginn Islendingur geti náð hærri sæind en þeirri, að verða góður íslend- ingur; en til þessa þarf hann að skilja landsháttu og þjóðar- háttu. Ekki hygg jeg þó að heppilegri leið sje auðfundin til góðs skilnings á eigin landi og eigin þjóð, en dvöl meðal annara. Menn átta sig best a einum hlut af samanburði við aðra. Hugsun er samanburður, Því eiga menn að fara til ann- ara þjóða í þeim erindum að þroska hæfileik sinn til skiln- ings á sinni eigin þjóð. Það er langt frá mjer, að vilja gefa í skin með þessu, að jeg Brfgsl um Jeg skrifaði hjer í blaðið tvær greinar um skattmál. Sýndi jeg fram á, að skattastefna and- stæðinga íhaldsflokksins væri óf ramkvæmanleg. ,T af nf ram t sannaði jeg, að árásir á stjórn- ina, vegna frv. um breytinga á tekjuskatti hlutafjelaga, er hún bar fram á þingi 1925, væru á sandi bygðar. í tilefni af þessum greinum mínum, sendi Jónas frá Hriflu mjer kveðju í síðasta tölublaði „Tímans“. Hann leiðir þó alveg hjá sjer að ræða um inálefnið, en spyr í stað þess, hvernig á því standi, að h/f. Kveldúlfur greiði hvorki tekju- nje eignaskatt fyr- ir árið 1925. Mjer er nú ekki alveg ljóst, hvað þetta snertir stefnur í skattamálum. Svar Jónasar til mín er svona viðlíka og ef jeg segði við hann: „Hvað viljið þjer vera að ræða um skattamál, sem aðeins greiðið ölmususkilding í tekjuskatt, en eruð þó það betur efnum búinn en aðrir, að einn allra íslendinga hafið þjer dval- ið sumarlangt á dýrustu stöðum heimsins, og það ár eftir ár“. Jeg slcal játa, að það væri þá sameiginlegt í svörum okkar Jónasar, að við vændum hvor annan um skattsvik, og að því leyti má segja að þetta snerti málefnið, að vitaskuld er það mikill galli á tekjuskattinum, að hægt ei'viim vik að svíkja hann. En varla mun þetta hafa vakað fyrir Jónasi, því að auð- vitað eru það rök með mínu máli en gegn hans. Jeg hefi einmitt haldið því l'ram að beinu skatt- arnir væru varhugaverðir. Nei, hjer mun ráðið hafa sem fyrri, meðfædd tilhneiging Jón- asar til að ráðast á andstæðing- inn, i stað þess að ræða málið. Slíkt eru þó hin mestu svik. Okkur Jónasi er báðum falin þingmenska, sjálfsagt í fullu sje hæfari en hver annar til að skilja ísland og íslendinga, þótt jeg hafi kanski noltkrum sinnum siglt fyrir Reykjanes, eða sje að mælast til þess af fólki, að það gleypi við skoðun- um mínum eins og hinni einu, sönnu trú (sem það kærir sig hinsvegar ekki um að gleypa við). Hitt er annað mál, að gagnvart háttvirtum kjósendum, sem hafa tilhneigingar til að yrkja um mig samskonar leir- hnoð og þeir munu hafa kom- ist að raun um, að virðingar- fíknir broddborgarar þola hvað síst, j)á Jejd’i jeg mjer auðmjúk- legast að halda því fram, að hafi jeg einhvern hlut fyrir augun- um, þá sje ég hann ekki endi- lega lakar en hver annar. Leir- hnoð eftir einhvérn háttvirtan kjósanda um mig persónulega, er því miður mjög illa fallið til að sannfæra mig um að einhver skoðun sé mætari en mín eigin eða eitthvað sjónannið betra. Samt get jeg sagt einhverjum karli að austan (eða norðan?) það til hróss, að honurn tókst að koma sainan einni sæmilegri visu, í dálitlum brag, sem hann fann hvöt hjá sjer til að hnoða saman um mig og senda „Verði“. Veit je,g að þótt ritstj. hafi ver- skattsvik. trausti þess, að við, hvor um sig, vinn'um sem við best megnum að hverju því, er til þjóðþrifa miðar Frumskilyrðin eru frjóvt ímynd- unarafl, glögt auga fyrir þörf þjóðarinnar, rökrjett hugsun, skýr framsetning, en um fram alt, viljinn til hins góða. Ef póli- tískir andstæðingar geta ekki rætt málefni, án þess að alt lendi í persónulegum svívirðingum, er engin von, að timi vinnist til nauðsynlegra starfa, jafnvel þólt stjórnmálamennirnir sjeu góð- um gáfum gæddir og miklum hæfileikum búnir. Heift og hat- ur setjast þá í öndvegi, en heill þjóðarinnar, seln þeim ber skylda til að vinna að, er sett á hinn óæðri bekk. Jeg skal svo víkja að því, að gera hreint fyrir mínum dyrum. Jeg sleppi lúalegustu og götu- strákslegustu dylgjum Jónasar, en vík að ltjarna málsins. „Hvers vegna er „Ivveldúlfur“ skattfrjáls á árinu 1925“? spyr Jónas. Jónasi hugkvæmast sjálfum þrjár lausnir: „1. Að Kveldúlfi sje svo illa stjórnað af Ólafi þm. Gull- bringu- og Kjósarsýslu, að hið mikla vinnuafl, og hið mikla fjármagn sem bankarnir láta í tje gefi angan arð. En að ó- reyndu vil jeg ekki gera ráð fyrir þessu, því að það þyrfti meira en lítið hæfileikaleysi af liálfu Ólafs til að geta haldið þannig á spilunum... 2. Að.ÓIafur skrökvi að skatt- stjóra um eignir og tekjur. Að í raun og veru sje Kveldúlfur ríkur, og hafi skaplegan árleg- an gróða, en að Ólafur segi hið gagnstséða til að komast undan skatti. 3. Að Einar Arnórsson hafi gleymt Kveldúlfi." Fleiri möguleika sjer Jónas ekki. Hann gefst svo eiginlega ið ófáanlegur til að prenta þessa vísu í fyrra, þá gerir hann það nú, fyrir mín orð, af því að við erum gamalkunnugir. Leyfi jeg mjer að skrifa um áherslu orð á cinum stað í vísunni, til þess að áferðin sje feldari: „Margt haniT) sá um miðja nótt, máske líka hálfur. Sá sem ölluni ætlar ljótt oft er fantur sjálfur." — Annars eru íslendingar nú á dögum svo skapdaufir, að þeir eru hættir að yrkja alinennilegt níð. II. Þurrabúðarfólk. Tvö ár voru liðin síðan jeg hafði stigið fæti í fjarðarkaup- stað íslensltan og nú steig jeg af „Esju“ á Reyðarfirði, einn á- gústmorguninn, eftir nokkurra daga læi'dómsríka ferð meðfram ströndinni. Jeg dvaldi viku á fjörðunum og lærði margt af fólkinu, sem þá var í algleymi út af síldinni, en síldin er, eins og menn vita, ímynd guðs al- máttugs á þessu landi og ræður örlögum manna, enda fagur fiskur, gerir menn rika og fá- 1) nfl. H. K. I.. upp við ráðninguna og segir: „En skýringuna vantar enn. Og úr því Ólafur á annað borð fer að skrifa um skattamál, þá liggur hendi næst, að hann skýri þessa stóru gátu: Hvers- vegna er Ivveldúlfur skatt- frjáls? Er það samkvæmt ein- hverri af þrem undanteknum tilgátum, eða er einhver enn dýpri skýring?" Jeg skal nú ráða þessa „stóru gátu“ fyrir Jónas og sýna hon- um, að þótt hún standi í honum, er hún auðráðin. „Hvers vegna er Kveldúlfur skattfrjáls á árinu 1925?“ — Þessari spurningu má skifta í tvent: A. „Hversvegna greiðir Kveld- úlfur ekki tekjuskatt á árinu 1925?“ . B. Hversvegna greiðir Kveld- úlfur ekki eignaskatt á árinu 1925?“ A. % Jónas segir: „Á svari Ólafs veltur mjög mikið, því að ef hann sann- ' ar að atvinna eins og Kveld- lilfs beri minni arð í meðal- ári heldur en starf eigna- lausrar vinnukonu, þá verður að gera ráðstafanir til að forða ungum mönnum frá að leggja fyrir sig að verða fram- kvæmdarstjórar í togarafjelög- um.“ „Meinleg örlög margan hrjá“. —Það er eins og það hafi verið á mig ólöglærðann manninn lagt, að fræða þennan lögheimska lög- gjafa um lög. Jeg hefi fyrr lent í deilu við Jónas, og þurfti einn- ig þá að fræða hann um megin- atriði þeirra laga, er hann sjálf- ur hóf deilu um. „Sagan endurtekur sig“, — og enn verður þetta mitt hlutslcifti. Við byrjum þá á því að slá upp í lögum um tekju og eignaskatt, nr. 74, frá 26. júní 1921. Þar stendur, í 13. gr. 3. málsgrein: „Frá hreinum tekjum inn- lendra fjelaga og stofnana, cins . tæka, hyggna eða ringlaða, alt eftir dutlungum sinum. Það er þessi litfagra og dutlungafulla skepna utan úr hafinu, sem stjórnar landinu, og skil jeg ekki enn hvað því veldur, að stór- skáld vor skuli vera svo langt á eftir tímanum í hugsun, að hafa ekki uppgötvað þetta, held- ur vera að yrkja einhverjar romsur um Christian R. og konu hans. Að vísu eru þau heiðurs- hjón alls góðs makleg, en það er engu að siður sildin, sem stjórnar landinu. Jeg skrifaði eystra smásögu eina, sem heitir Síldin, en það er ekki nema vesælt andvarp, og hefir svo fleirum farið, sem reynt hafa að yrkja um þá máttu er ráða örlögum mannanna. Nú bið jeg háttvirta kjósendur forláts á þvi, að jeg hefi ekki gáfur til að skrifa um framtíð- arskilyrði kauptúnanna, i þeim tón, sem siðvenja er til, þegar menn setjast á rökstóla og skrifa um ferðir sínar í blöðin. Jeg ætla ekki heldur að lýsa fram- kvæmdum athal'namanna á fjörðunum, að þessu sinni, nje framkvæmdaleysi athafnaleys- ingjanna. Aðeins leyfi jeg mjer að geta þess, að jeg varð hvergi snortinn af neinu, er vott bæri

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.