Vörður


Vörður - 16.10.1926, Blaðsíða 4

Vörður - 16.10.1926, Blaðsíða 4
4 V Ö R Ð U R Kosningin í Reykjavík. Því nær sem dregur kosningu, Jjví auðsærra verður, að hjer í Reyltjavík verður hún fjölsótt. Það er alvitað, að sjaldan hefir meira kveðið að sundurþykkju innan Jafnaðarmannaflokksins en á þessu hausti og að mjög skortir á að þar ríki almenn á- nægja með þingm.efnið. Hjeðinn Valdimarsson. Ertalið að marg- ir flokksmenn muni sitja heima á kjördag eða kasta atkvæði sínu á B-listann, því að háðir fram- hjóðendur hans eru vinsælir mjög af alþýðu. En þetta hefir glætt vonir íhaldsmanna og ann- ara þeirra sem andvígir eru jafnaðarmönnum, um að takast megi að koma báðum mönnum B-listans að. Því nær sem dreg- um kosningu, því meir fjölgar þeim, sem hugsa á þá leið, að ekki skuli standa á tómlæti þeirra, að Þórður Sveinsson læknir komist að. óþarf er að fjölyrða um menn- ina á B-listanum, því báðir eru kunnir hverju mannsbarni í Reykjavík. Jón Ólafsson er sjálfhafinn insður, sem hvorki á gengi sitt að þaklca efnum úr föðurgarði eða tangri skólavist. Hann er fæddur og uppalinn við erfið kjör til sveita og fór ungur að heiman til þess að freista gæfunnar á sjónum. Örðugleikar bóndans eru honum vel kunnir og hann hefir ríka sannið með alþýðu manna við sjávarsíðuna. Fyrir dugnað sinn varð hann snemma skipstjóri, síðar útgerðárstjóri og er nú í fremstu röð islenskra at- vinnurekenda. Honum hafa verið falin mörg trúnaðarstörf. Hann á sæti í Mið- stjórn íhaldsflokksins. í stjórn í’yrirætlanir „Titans.“ Klemens Jónsson, alþingism., sem sæti á í stjórn fossavirkj- unarfjelagsins „Titans“, er ný- kominn frá útlöndum og hef- ir skýrt Mhl. frá Jiví, að fjelagið muni fara frarn á það við þingið i vetur að fá sjerleyfi til þess að virkja Urriðafoss í Þjórsá. Vatns- magn hans er 80,000 hestöfl. Ef Jeyfið fæst með ekki lakari skil- yrðum en þeim, er síðasta þing setti fyrir leyfi Jiví er það veitti til fossavirkjunar á Vestfjörðum, J)á verður bráðlega hafist handa við virkjun Urriðafoss. Afl hans verður aðallega notað til þess að vinna saltpjetur úr loftinu. Til virkjunarinnar er gert ráð fyrir að þurfi 600 verkamenn, auk verkfræðinga og verkstjóra, og verður að miklu leyti að sækja J)á til útlanda. En henni lokinni mun vera hægt að komast af með innlent vinnuafl að mestu leyti. Kirkjuhljómleikar. Páll ísólfsson hjelt fjórðu hljóinleika sína í Fríkirkjunni 8. þ. m. Aðalverkin voru Passacaglia ,í D-moIl eftir Diderik Buxtehude og Toccata í C-dúr (Preludium, adagio og fuga) eftir J. S. Bach. Eru bæði þessi tónverk kirkju- legs efnis og sígild. Þótti sem vænta má mikið til þeirra koma í alla staði. Frú Guðrún Ágústsdóttir söng „Fjelags isl. botnvörpuskipaeig- enda“ og „Samtryggingar ísl. botnvörpunga" hefir hann sitið frá stofnun þessara f jelags. Hann situr í stjórn fjelagsins „Land- náms“, og í Bæjarstjórn Reykja- víkur hefir hann setið árum sam- an. Hjá J. Ól. fer saman áhugi at- hafnarmannsins á sjávarútvegi og landbúnaði. Ósjerhlífni hans, dugnaði og þrautseigju er viðbrugðið af þeiin er best þekkja til hans. Pórður Sveinsson læknir er maður skarpgáfaður og auðug- ur í hugsun uin öll mannleg efni. Hjá honum fara saman fjölbreytt óg óvenjulifandi æðri mentun, og hagsýni og' hug- kvæmd í verklegum efnum. Nægir að minna á Jiað, að fyrir- myndarstjórn hans á búinu á Kleppi hefir sparað ríkissjóði tugi þúsunda. Margt mætti segja um þennan merka mann, en í sambandi við framhoð hans er sjerstök ástæða til þess að minna á frábæran áhuga hans á J)jóð- málum, í rýmstu merkingu orðsins. Hvort sem hann nær kosningu að Jiessu sinni eða ekki, J)á ber að vona að hann eigi eftir að sitja á Alþingi. Er engum vafa bundið, að hæfileik- ar hans myndu verða J)ar að miklum notum. Jón Ólafsson er vis með að ná kosningu, en enginn má sita heima fyrsta vetrardag af þeim ástæðum að, hann telji vonlaust um að Þórður Sveinsson komist líka að. Reykvíkingar! Fjölmennið á kjörstað á laugardaginn og kjós- ið B-listann ! á hljómleik J)essum 6 lög, J)ar af 3 sálmalög eftir Bach, 1 lag eftir Sigfús Einarsson og 2 eftir Pál ísólfsson. Heitir annað lagið „Bæn“ og hefir eigi verið sung- ið hjer fyr. Þótti það tilkomu- mikið lag og söngurinn í heild sinni góður. Að endingu voru spiluð 2 ný- tísk verk: Priére á Notre-Dame e’ftir L. Boelmann, og Variations de Concert eftir Joseph Bonnet. Hafa þau verið leikin áður á hljómleikum J)essum. Útheimta þau mikla kunnáttu í meðfert orgelsins, þó eigi jafnist þau at efni til við hin fornu verk. Aðsókn var mikil og er J)að Reykvíkingum til sóma. Ain. Atvinnuleysisskýrslan. 414 menn ljetu skró sig sem atvinnulausa við skýrslusöfnun J)á, sem bæjarstjórnin ljet fram fara fyrir skömmu. Þar af voru 262 sveitfastir hjer, 149 utan- sveitar og 3 útlendingar. Andvirði útfluttrar vöru nam í septembermánuði 5.274.- 050 kr. — Frá því í janúar og til 1. okt. þetta ár nam andvirði vör- unnar í seðlakrónum 31.248.310, en í gullkrónum 25.523.427. En í fyrra nam andvirði útfluttrar vörur á sama tíma i seðlakrón- um 49.860.345, en í gullkrónum 34.455.000. Mussoline. borgar, en hvorugt hæfði hinn I einvalda forsætisráðherra. Stundu síðar talaði hann til .j lýðsins af svölum Chigihallarinn- ar og var auðheyrilega mikið niðri fyrir. Hafði hann í hótun- um við Frakka fyrir að leyfa landvist og vernda 'fjölmarga andstæðinga sína, sein land- rækir hafa verið gerðir. Kvað hann óhæfu að Jieim væri þolað Pangalos. Mussolini. Banatilræðið við Mussolini 12. sept. er hið þriðja ,sem stofnað hefir verið til á síðastliðnu ári og' munaði enn á ný minnstu að það heppnaðist. ítalskur verka- maður, sem undanfarin ár hefir húið í Frakklandi og var nýkom- inn heim til ættjarðar sinnar skaut tveim skotum á eftir hon- um er hann ók um götur Róma- Nýltoniið skeyti herinir, að ítalska stjórnin liafi lagt fyrir Jiingið lagafrumvarp um dauða- hegningu fyrir banatilræði við konungshjónin, ríkiserfingjann og forsætisráðherrann. Grikkíand. Byltingar hafa verið tíðar í Grikklandi á síðustu árum. Konstantin fyrv. Grikkjalcon- ungur, sein nú lifir í útlægð i Buda-Pest, komst svo að orði við hlaðamann ekki alls fyrir löngu, að landið hefði í raun og veru verið í ófriðarástandi í 12 ár. Og þó er þjóðin friðsöm, afskifta- lítil um stjórmnál og löngu þreytt á óeirðum og umbrotum síðustu ára. Byltingarnar eru venjulegast framkvæmdar af fámennri klíku herforingja, sem svo sest að völdum. Þess vegna er hver ný bylting svo .auðveld. Það þarf ekki annað en að taka Cesare Rossi. að vinna að látlausum æsingum gegn sjér í Frakklandi og undir- búa þaðan tilræði gegn lífi sínu, og gaf í skyn að hann myndi ekki una við að slíku færi fram. Eftir ræðu Jiessa hófu ítölsku blöðin ákafar árásir á Frakka í anda hennar. En frönsku blöðin svöruðu með Jiví að minna ó, að banatilræðið hefði verið framið í Ítalíu og af ítölskum manni, að ógjörningur væri fyrir frönsku lögregluna að hafa ná- kvæmt eftirlit með Jieim hundr- uðum þúsunda ítala sdn í Frakklandi lifðu. Kváðu þau á- mæli Mussolini og itölsku hlað- anna í garð Frakka vanhugsuð og ástæðulaus. Það væri gömul hefð í Frakldandi, að leyfa land- vist pólitískum flóttamönnum, meðan þeir hjeldu lög landsins, og ekki kæmi til mála að Jiað yrði unnið fyrir vinfengi ítala, að hrjóta gegn Jiessari hefð. í Italíu er því haldið fram, að hatursmaður Mussolinis Cesarc Rossi, sem lifir i útlegð í Frakk- landi, hafi stofnað til banatilræð- isins 12. sept. og kostað ferð þess, er framdi það, til Ítalíu. 10—20 menn fasta, stundum færri, og svo er „þjóðin frelsuð undan oki kúgaranna" og „nýr hetri tími runmnn yfir Iandið“, að því er ávörp hinna nýju vald- hafa segja. Síðasta byltingin var i ágúst í sumar. Pangalos general, sem undanl'arið hafði liaft alræðis- vald á Grikldandi og neytt þess með harðneskju og dæmafáu blygðunarleysi lil J)ess að auðga Konduriotes. sig og fylgismenn sína, var tek- inn hönduni og sendur í varð- hald til Krítar. Fyrir þessu stóð annar herforingi, að nafni Iiondijlis. Myndaði hann Jiegar nýtt ráðuneyti, kvaddi fyrv. forseta lýðveldisins, Kondúriotes (þann er Pangalos hafði flæmt í útlegð), á veldisstól að nýju, lofaði Jijóðinn frelsi að nýju, kvaðst mUndi vinna að gengis- hækkun grískra peninga, mink- un dýrtíðar o. s. frv. Og bendir óneitanlega alt til þess að hinir nýju valdhafar. Grikklands sjeu heiðarlegri menn og þjóðhollari en síðustu fyrirrennarar þeirra. Konduriotes varð forseti Grikklands 1920, eftir að A!ex- ander konungur kiest úr blóð- eitruri, sem valdið hafði apabit. Um leið og tíainn tók við völdum borgaði ríkið spilaskuldir hans„ til þess að Jiær yrðu ekki mann- orði hans að meini. Hann var virktarvinur og gamall samherji hins fræga gríska stjórnmála- slcörungs Venizelos. Síðustu skevti herma, að>' dómsmáiáráðh. Grikkja krefj- ist þess, að Pangalos verðí dæindur fyrir morð, þar eð hann hafi látið lífláta marga menn án dóms og laga í stjórnartíð sinni. Ennfremui' berst sú fregn, að- talið sje að Venizelos inuni bráð- lega heitast fyrir myndun sam- steyp u r á ð u neýt i s. Dánarfregn. Um miðjan síðastliðinn mán- uð andaðist Sigfús Jónsson bóndi að Halldórsstöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjar- sýslu, rúnilega sjötugur að aldri. Sigfús vai' mesti dugnaðarmað- ur, f jármaður nxéð afbrigðum og annálaðrir hestamaður. Hann var greindur vel og hagorður, glimurn aðiir á yngri árum, söngvinn og gleðimaður mesti alla daga. Ekki fjekst hann inikið við opinber mál, en kynti sjer þau vel og var jafnan ákveð- inn í skoðunum. Hann var kvæntur Sigríði Jónsdóttur, al- systur Jóns heitins alþm. frá Múla og lifir hún mann sinn. Öll eru börn þeirra uppkomin og eru meðal þeirra: Jón bóndi á Hall- dórsstöðum, Sigurður Bjarklind forstjóra Kaupfjelags Þingey- inga og Pjetur starfsmaður vi8 K. Þ. Guðmundur Kamban. Kvikmynd Kambans „Det sov- ende Hus“ liefii' verið sýnd fyrsla sinni í Höfn og hlotið lof i blöðunum, segir nýkomin sím- fregn. Húsbrun á Hólum. Aðfaranótt finitudags hrann gamla skólahúsið á Hólum í Hjaltadal til kaldra kola. V»r það notað fyi'ir heimavistir og kenn- araibúðir og bjuggu í því alls 30 manns. Talið er að eldurinn hafi komið upp í kompu einni á há- loftinu, þar sem föt voru geymd, en með hvaða hætti er ókunn- ugt. Allmiklu varð bjargað úr húsinu. Líklegt er að kensla falli niður í neðri deild búnaðarskól- ans í vetur, en reynt verði að halda uppi kenslu í efri deild hans. Níels P. Dungal læknir hefir verið skipaður docent í læknisfræðideiíd Há- skólans. Hefir hann dvalið ytra hálft annað ár til þess að búa sig undir embættið en kom heim nú í haust. Dánarfregnir. Ársætl Jónsson bóndi í Hösk- uldarkoti í Njarðvíkum andað- ist 30. sept. á 94. aldursári. —- Brgnjólfur Magnússon frá Prestbakka á Síðu er nýlátinn á sjúltrahúsi á Danmörku. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.