Vörður


Vörður - 20.11.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 20.11.1926, Blaðsíða 2
2 V O R Ð U R Hvernig hefir fekjuskafíur- inn reynst á íslandi ? Eftir því sem auðmagns- skipulag'ið hefir náð meiri þroska, hefir peningabúskapur- inn orðið ríkjandi í þjóðfjelag- inu. 1 stað þess að hvert bú áð- ur framleiddi sjálft alt, sein það þurfti við, framleiðir. nú hver og einn eina eða fleiri vörur í söluskyni, en kaupir svo aftur að allar aðrar nauðsynjar. Af þessu hefir in. a. hlotist mikil- vœg breyting á skattakerfunum. Við það, að peningarnir hafa orðið einskonar samnefnari allra veraldlegra hluta hafa menn komið auga á hugtakið tekjur. Og því fáþæltari sem framleiðsla hvers einstaklings verður, því nær stefnir því, að menn taki tekjur sínar eingöngu i peningúm. Við þetta verður fyrst mögulegt yfirlit yfir og eft- irlit með tekjum manna. Þar sem það nú hinsvegar er alment viðurkent, að tekjuhæðin (með hliðssjón af eignum) sje besti mælikvarðinn á getuna til að bera skatt, er það að vonum að skattakerfinu hefir verið hreytt í þessa átt í flestum löndum. í stað tekjulindáskatts hafa kom- ið tekju- og cignaskuttar. Það Ieikur enginn vafi á því, að þar sem peningabúskapurinn hefir gagnsýrt þjóðíjelagið eru tekju- og eignaskattar full- komnari og betri skattar en tekjulindaskattar. Tveir menn geta fengið mismunandi mikið úr tveimur tekjulindum (t. d. jörðum), sem annars eru jafn- hátt metnar. Við álagning tekju- skattsins er einnig hægt að hlífa þeim, sem búa við sjerstaklega erfiðar ástæður (eiga t. d. fyrir n*örgum börnum að sjá) og enn fremur er þar hægt að koma á stighækkun, sem ekki er hægt þegar skattur er miðaður við tekjulindir. En fyrir hinu er engu síður vissa, að því mcir sem á vantar að breytingin til peningabúskap- ar og vinnuskiftingar sje orðin algjör, því hættara er við að tekjuskatturinn missi marksins. Skilyrðið fyrir því að svo færi ekki, væri aíveg fullkomin og nákvæm bókfærsla yfir allan af- rakstur og neyslu þess bús, sem sliattað er; einskonar bókfærsla in natura. Þessu skilyrði er al- drei fullnægt. Og við þetta bæt- ast þeir örðugleikar, sem eru á allri verðsétningu, þar sem svo stendur á. En þegar nú nákvæmur tekju- útreikningur er hartnær ómögu- legur, þá mun engan með nokk- ura þeklcingu á mannlegu eðli furða á því, þótt menn við tekju- framtal til skatts hafa vaðið fyr- ir neðan sig og telji tekjur sin- ar svo lágt sem þeir í fljótu bragði þykjast geta varið. — Skyldutilfinning manna gagn- vart þjóðfjelaginu er nefnilega ekki þroskaðri en svo, að opin- ber gjöld eru alment talin hin þrautleiðinlegustu útgjöld, sem nokkur maður lætur yfir sína Pyngju ganga. Það hefir ofl verið sagt um oss Islendinga, að við ginum við erlendum nýjungum og notfærð- um þær oft og tiðum án þess að gæla þeirra sjálfsögðustu breyt- inga, sem aðstaða og staðhættir hjer á landi heimta. Jeg hygg að vart geti skýrara dæmi þessa en mál það, sem hjer er um að ræða. Með lögum um tekju- og Leikhúsið. „Sex verur leiía höfundar". Eftir L. Pirandello. eignaskatt nr. 74 frá 26. júní 1921 hefir verið lögleiddur hjer aimennur nýtísku tekju- og eignaskattur, sem jafnvel er hærri en víðast annarsstaðar. Jafnframt hefir láðst að slá hjer þá varnagla, sem annarsstaðar hafá verið slegnir með tilliti til mismunandi þróunar peningabú- skaparins í ýmsum landshlut- urn (stærri bæjum, smærri bæj- um og sveituin), og það þótt hjer hefði verið miklu ríkari á- stáeða til þess en annarsstaðar, þar sem þessi þróun er hjer bæði styttra komin yfirleitt og eins miklu meiri mimur á henni í ýmsum landshlutum en víða er- lendis. ' Það er því líka hægt að full- yrða, að tekju- og eignaskattur- inn hefir enn sem komið er ln-ugðist nær öllum þeim kröf- um, sem til hans verður að gera, — og þá fyrst og fremst þeirri, að færa svo álitlega upphæð í ríkissjóð, sem svo hár skattstigi sem hjer er, ætti að gera. Það er fróðlegt i þessu sambandi að bera okkur saman við frænd- þjóð vora Dani. Hjer á landi er skattstigi sá, er einstaklingar hlíta, að öllu samanlögðu tölu- vert hærri en hinn danski. Fje- lagaskattur okkar er miklu hærri. Eignaskattur okkar er aftur á /nóti nokkru lægri en hinn danski, en hans gætir líka miklu minna í heildarútkom- unni. Að öllu samantöldu ætti því- íslenski skatturinn frekar að gefa hlutfallslega meira heldur en minna en sá danski. En hvernig er þetta í reyndinni? Éf við aðgætum fjárhagsárin 1923, 1924 og 1925, bæði í Dan- mörku og á íslandi (tekju- og eignaskattur þessi ár er goldinn af tekjum og eignum 1922, 1923 og 1924) þá sjáum við, að eig- inlegir skattar og gjöld til ríkis- ins 'nema að meðaltali hvert Það er ekki að furða, þótt al- inenningi veilist örðugt að átta sig á hinum nýja sjónlöik Leik- fjelags Reykjavíkur, því hann er jafnnýstárlegur að efni og bún- ingi, og gjörólíkur öllu því, er áður hefir sjest hjer á leiksviði. Leikurinn er látinn gerast á leikæfingu. Það á að fara að æfa nýtt verk — leikhússtjórinn er byrjaður að segja fyrir. Þá koma inn á leiksviðið sex persónur — faðir og móðir, sonur þeirra uppkominn, þrjú börn hennar, er hún hefir átt með öðrum manni.og er eitt þeirra fullorð- in dóttir. Þau segjast vera per- sónur í sjónleik, sem ætti að skrifa og sýna, og mælast til þess að leikhússtjórinn veiti þeim áheyrn. Hann vísar þeim á dyr, segist hafa öðru að sinna en að hlusta á slíkt þvaður. — En þau fara hvergi, en byrja að segja sögu sína, að ásaka hvort annað, skíra verk sín-og örlög — og svo fer að leikhússtjórinn hlustar hugfanginn, fer að spyrja þau spjörunum úr, sann- íæi^st um að hjer sje efni i hríf- andi sorgarleik, ákveður að reyna að koma honum saman og byrjar jafnframt að æfa hann Faðirinn hefir hrakið konu sína frá sjer, þegar sonur þeirra var barn að aldri. Hún er einföld og veiklynd kona, maður hennar var orðinn þrautleiður á sam- búðinni og hugði auk þess að konan myndi verða hamingju- samari með öðrum manni. Hún flýr svo á náðir þessa manns, hann er henni góður og þeim verður þriggja barna auðið. Þau flytja til útlanda, þar missir hún föður barna sinna, snýr aftur heim með þau og lifir í fátækt. Elsta dóttir hennar lendir í klón- um á andstyggilegri kerlingu, sem hefir saumastofu að skálka- skjóli fyrir pútnahús og lifir á því að koma ungum stúlkum í klærnar á mönnum, sem eru ó- sparir á fje, aðallega rosknum ólifnaðarseggjum. Maður móð- ur hennar er stöðugur viðskifta- vinur þessarar kerlingar, og án þess að vita hver dóttir konu hans er, er hann þvi kominn að kaupa ástir hennar, þegar móð- ir hennar kemur að þeim og bjargar barni sinu. Faðirinn, sem hvorki hafði vitað hvar kona hans var niðurkomin, nje að hún og börn hennar lifðu við fátækt, tekur þau nú öll heim til sín. En lífið þar heima verð- ur hin hryllilegasta kvöl fyrir þau öll. Sonur hans, sem aldrei hefir vitað neitt til móður sinn- ar fyr, fær andstygð á henni og þessum þrem „hórungum" hennar. Dóttirin fyrirlítur mann hennar, sem hafði látið hana fara úr sorgarklæðunum, er hún bar eftir föður sinn, til þess að nota sjer umkomuleysi hennar og kaujia atlot hennar — það var svo sem ekki honum að þakka, að móðir hennar kom nógu snemma! Og yngri bróðir henn- ar, sem skilur að þau eru öll ó- velkomin á hið nýja heimili þeirra, veslast upp af hugsýki, „tekur hvergi út þroska nema í augunum" — og endar með að skjóta sig, en yngri systir hans druknar í brunni í garðinum við húsið, þar sem hún leitar blóma á daginn. Lengra fáum við ekki að fylgja sögu þessara sex vera. Þær segja frá, leika atriði úr lifi sínu, þær heimta að fá að verða að sjónleik, hver þeirra er blind fyrir öllu nema sinni sorg, sinni ógæfu, hver þeirra otar fram sínum hugsunum, skýring- um, vörnum og afsökunum. Faðirinn og eldri dóttir konu þessara ára ca. 405 milj. kr. í Danmörltu, eða nfflega 120 kr. á íbúa, en rúmunV 11 milj. kr. á íslandi, eða rúmlega 110 kr. á íbúa. Danski tekju- og eigna- skatturinn nam að meðaltali 133 —34 miljónum þessi ái', eða hjerumbil 33% af öllum tekj- um ríkisins, en íslenski tekju- og eignaskatturinn var að með- altali 1 milj. 376 þús. eða rúm- lega 12% af tekjum ríkisins. Danski skatturinn nam ca. 40 kr. á íbúa, en íslenski skattur- inn tæpum 14 krónum. Mis- munurinn er svo gífurlegur, að liverjum manni hlýtur að verða Ijóst, að „thcre is something rotten“. Landreikningarnir sýna ann- an ágalla á þessum^skatti, sem ekki er ljettari á metunum en hinn fyrtaldi, sjeð frá sjónar- miði fjármálastjórnarinnar. Jeg á við hinn geysimikla og óút- reiknanlega mun sem er á skatt- upphæðinni frá ári til árs. Fyrsta árið sem skatturinn er goldinn, 1922, gefur hann ríkissjóði 13— 1400,000 kr. tekjur. Næstu 2 ár- in 1923 og 1924 gefur hann rúm- lega’) 800,000 hvort árið. En fjórða árið þrefaldast hann og gefur hjerumbil 2% milj. kr. Jeg held að óhætt sje að fullyrða, að slík sveifla á upphæð tekju- og eignaskatts, að óbreyttum skatt- stiga, sje alveg einsdæmi i heim- inum. Á venjulegum tímum á það að að vera keppikefli fjármála- stjórnarinnar, að tekjur og gjöld standist nokkurnveginn á, svo að hvorki verði mikill tekjuhalli nje tekjuafgangur. Það þarf ekki skýringar við, að ekki eigi að vera tekjuhalli, og um tekjuaf- gang er það að segja, að skatt- greiðendur geta altaf varið bet- 1) Skattstiginn var lxkkaður noklc- uð 1922. hans vilja bæði verða höfuðper- sóna Jeiksins, vilja að hann rjett- læti örlög þeirra, lýsi þeim til- hneigingúm sem gert hafi lif þeirra að viðbjóði. Dóttirin er æst og lætur til- finningarnar tala. Faðirinn er djúphugull og reynir af mikilli alvöru að ráða gátur sálar sinnar og skilja ógæfu sína. Hann skýr- ir vandlega fyrir leikhússtjóran- um hinn hrýllilega atburð, þegar kona hans kom að honum, þar sem dóttir hennar hvíldi hálf- nakin við brjóst hans: „Og nú skal jeg sýna yður, leikhússtjóri, hvernig sorgarleik- urinn varð til, alveg fyrirvara- laust, eins og reiðarslag. Af því að jeg', því miður, fyrir áeggjan þessarar ólánsfýsnar í holdi mínu — já, það er sannkallað ó- lán fyrir einstaklingsmann, sem aldrei hefir viljað leggja á sig niðurlægjandi höft —- en sem ekki er svo gamall, að hann geti kvenmannslaust lifað, og eltki er nógu ungur til þess að hann geti sóst eftir kvenfóólki án þess að verða að athlægi! Ólán, sagði jeg, nei, það er þraut, þraut! af því að engin kona getur veitt honum fölskvalausa blíðu. Og þegar hann svo loks kemst á snoðir um það — þá ætti hann að hætta að slægjast eftir -----eg kannast svo sem við þetta. Nei, leikhússtjóri, allir ur tekjum sínum en til þess ai greiða óþarfa skatta. Ennfremur hætt við, að undir voru stjóra- arfyrirkomulagi verði handa- gangur í öskjunni, þegar tekjur fara fram úr nauðsynlegum út- gjöldum, og að þá verði upphæí þcirri, sem umfrani er, varið til nxiður þarflegra hluta. En til þess að hægt sje að forðast slíkt, þurfa tekjur ríkisins að vera nokkurnveginn fastar og ákveðn- ar, en ekki að falla ofan úr skýj- unum öðru hvoru, eins og happ- drættisvinningur. Báða þessa stórgaila skatts- ins, —- að hann gefur ríkissjóði of litlar og of ójafnar tekjur, rúá nú rekja aflur til þeirra or- saka, er áður voru nefndar: Vegna þess hve bregtingin til peningabúskapar og vinnuskifi- ingar er skamt á veg komin, bregst skatturinn utan Reykja- vílcur og þá sjerstaltlega iil sveita. Þetta verður best sýnt með nokkrum hlutfallstölum frá skattárinu 1925. Skatturinn er þá greiddur af afkomu ársins 1924, sem að visu var einstakt veltiár fyrir sjávarútveginn, en einnig allgott ár til sveita. Reykjavík, sem hefir ca % af íbúatölu landsins, ber þetta ár % hluta skattsins. Til þess að skattgjaldið hefði orðið jafnt á nef hvert í Reykjavík og annar- staðar á landinu hefði skattur- inn utan Reykjavíkur þurft að vera áttfaldur. Taki maður kaupstaðina 6 mcð, bera þeir og Reykjavík sanxtals % hluta skattsins. Og taki maður enn- fremur með kauptún þau er hafa yfir 300 íbúa og tvo hreppa, Seltjarnarneshrepp og Glæsibæj- arhrepp — en annan þeirra verð- ur að telja hluta af Reykjavík, að því er snertir atvinnuveg og liínaðarháttu, og á skattgreiðslu hins setur Kiossanesverksmiðj- an mark sitt — þá bcr sá rúmi menn reyna — í augum axia- ara að taka á sig tigu- lcgan svip. En auðvitað vita þeir fullvel, að nndir þvi öllu bærist, í fylgsnum sálna þeirra, sitthvað, sem þeir ekki getað trú- að neinum fyrir. Svo láta mem undan síga — menn falla fyrir freistingunni — en rísa strax upp aftur og reyna að koma tigu- lega svipnum, virðingunni fyrir sjálfum sjer, fyrir á sínum gamla stað, heilum og óskemduin eftir föngum .. .. Og svona er þaö með okkur alla. En auðvitetS brestur flesta kjarkinn til þess að tala um vissa hluti“. — „Já“, segir dóltirin, „en kjark til aÍ konxa þeim í verk hafa þeir all- ir“. — „Allir“! svarar faðirinn. „En ekki nema á laun! Þessvegna þarf mikinn kjark til að nefna það! Verði nú einhver til að segja það — það kemur nefni- lega stundum fyrir! — þá er feldur á hann sá lokadómur, að hann sje blygðunarlaus. En þaÖ er ekki satt, leikhússtjóri! Hann er alveg eins og allir hinir. Eða frekar skárri, sje það nokkuð, já, hann er skárri en hinir, af því að hann er óragur við að beina leitarljósi skilningsins að kinn- roða blygðunarseminnar innan um allan sóðaskap mannanna, sem lygna aftur augunum til þess að s já hann ekki. Konan — já — Við skulum senx snöggvast at-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.