Vörður


Vörður - 30.12.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 30.12.1926, Blaðsíða 2
VÖR8UR 4- I onsson fyrrum bóndi að Stóru Ökrum Hann var fáeddur 25. ágúst 1850 að Hafsteirisstöðum í Skaga- i'irði. Voru fofeldrár hans Jón Björnsson hónda í Glæsibæ, Haf- liðasonar hónda á Hofdölum Jónssonar og Þrúðar Jónsdóttif hónda á Hafgrínisstöðum, Guð- mundssonar í Tungukoti Rafns- sohar. En kona Jóns í Glæsihæ var Guðriin, systir Jóns alþing- ismanns í Ólafsdal Bjarnasonar a Hraunum í Fljótum og Reyni- stað, Þorleifssonar. — Bjuggu foreldrar Árna á Rafssteinsstöð- um og síðan í Ási í Hjaltadal og Saurbæ í Kolbeinsdal, en um 1860 flutíu þau að Miðhúsum í Blönduhlíð og bjuggu þar síðan. Ólst Arni upp með þeim og byrj- aði búskap á móti föður sínum í Miðhúsum vorið 187G og giftist um það leyti Sigríði Jóhanns- dóllur í Krossanesi í Vallhólmi, Þorvaldssonar. Bjó Árni í Mið- húsum í tvö ár, en þá í Brekku- koti í nokkur ár og kom þar upp göðu búi, á nytja-rýru býli. Þá bjó hann á Minni-Ökrum eitt ár, en lók svo Stóru-Akra til ábúðar og bjó þar síðan. Þótti sumum mikið í ráðist af Árna, að taka Akra til ábúðar. Voru þá nýaf- staðin harðindaár og margir orð- ið fyrir skcpnumissi og því óhug- ur í mönnum til búskapar á þeim árum. Hafði Árni orðið fyrir tjóni af harðærum; sýnír það á- ræði hans, að ráðist í að taka síóra jörð, þá fremur skepnufár og heklur fátækur. En fyrir hag- sýni og atorku Árna blómguð- ust efni hans brátt, og átti kona hans góðan þált í því. Var Árni talinn dugnaðarbóndi í seinni tíð. Hann var alla tið leiguliði, sat hann ábúðarjarðir sínar vel og gerði töluverðar jarðabætur á Leikhúsið, 'Vetraræfintýri' eftir Shakespear. „Vetraræfintýri" Shakespears verður ekki talið í röð fremstu verka hans, en her þó öll hin tignusfu og glæstustu einkenni hins mikla Breta, sem af öílum sjónleikjaskáldum heimsins var skyldastur þeim málurum, sem njóta sín þá aðeins til fulls, þegar þeir hafa stóran myndflöt að fylla með formum og litum, svipum og hreyfing. f hverju einasta af verkum Shakespears ægir saman hinu í'jarskyldasía í mannlegu eðli og mannlegum kjörum,— í öflugum andstæðum, i stórfeldum örlaga- h-ik. Hjer inætást konungar og umrenhingar, tiginbor ír og al- múgi, einfaldir og vilrir, glæpa- menn og göfuglyndir — ástríð- um lýslur saman, viljarnir tak- ast á, innri nauðsyn og æfin- týrleg tilviljun ryðja farveginn, sem elfur lífsins streymir eftir, naáttug og breið. Hjer á alt jafnan rjett á að sýna svip sinn, koma tií dyr- anna eins og það er klætt — alt seui er sannleikur, mannleiki, seinni búskaparárum sínum, einkum túnasljettur og girðingar. Arni var vel greindur maður, bókhneigður og fróður, unni hann einkum öllum sögufróðleik og kunni feikn mikið af sögum, sem hann sagði oft öðrum til skemtunar. Hann var hæglátur og stiltur og hinn einstakasti geð- prýðismaður og vildi ekki vamm sitt vita í neinu. Um eilt skeið álti hann sæti í hreppsnefnd og sóknarncfnd sveitar sinnar og þótti þar, sem annarsstaðar, koma vel fram. Eftir að dragferj- an komst á Hjeraðsvötnin, hjá Ökrum (eftir 1890), varð Arni ferjumaður og gengdi því starfi lcngi. Var hann á þeim árum mörgum kunnur, því umferð var þá mjög mikil á ferjunni, því flcstir ferðamenn fóru landleið- ina, þar eð skipaferðir voru þá strjálar og óhagstæðar. Arni hætti búskap vorið 1919, hafði hann þá húið á Ökrum yfir 30 ár. Síðustu árin hafði hann haft fje- lagsbú við Jón son sinn, og dvaldi hann hjá honum á Ökrum til vors 1922, að Jón flutti burtu úr sveitinni. Fór þá Árni til dótt- ursonar síns, Magnúsar bónda á Vöglum Gíslasonar og andaðist þar 20. nóvemher 1925. Var bana- mein hans lungnabólga. Börn Arna og Sigríðar konu hans voru þrjú: Þrúður, kona Gísla Björnssonar bónda á Stóru- Ökrum og síðar á Vöglum, JÓn, bóndi á Stóru-Ökrum og svo á Skörðugili ytra á Langholti, og Sigríður, kona Rögnvalds Jóns- sonar, bónda á Ytri-Kotum í Norðurárdal. S. Magnús Guðmundsson ráðherra og frú hans fóru ut- an með „Esju" 27. þ. m. Mun ráð- herrann í þessari ferð Ieggja fyrir konung sljórnarfrv. þau, er flutt verða á þingi í vetur. líf. Hjer er ekki tekið fyrir kverkar neinum, þótt hann sje láglyndur og klúr i orðum. Hjer hljóma alíár raddir náttvirunn- ar, sainstiítár af tónsþrota hins mikla meistara. Þannig er lífsverk Shakespears í senn hin auðugasta og blóð- ríkasta lýsing mannlegs lífs, sem nokkurt skáld hefir skapað — og hinn sannasli, kynbornasli íýdn/eiA'jr'askáldskapur, sem til er. Því ekkert af leikskáldum heimsins hefir sem Shakespear kunnað að bregða birtu yfir hið leyndasta í sálum mannanna — í logbjörtum leiítrum, :'in þess að stáldra við, án þess að draga úr þeirri hraðfleggi hinnar sí- streymandi rásar viðburðanna, sem er aðalsmerki hins mikla drama. Jeg læt ógjört að rekja efni „Veíraræí'iníýrisins", því að cnginn færi nær um fegurð og tilþrif leiksins þótt jeg feyndi það, í svo stuttu máli sem jeg gæti hjer til þess varið. Vel sje Leikfjelagi Reykja- víkur fyrir að hafa nú enn að nýju ráðist á garðinn þar sem hann er hæstur — og boðið krafta sína í þjónustu Shake- spears. Auðvilað er meðfcrð leikenda mjög ávant — en eng- inn vex á því að glíma aldrei við Hesíavísur. Síðan að dr. Guðmundur Finn- bogason gaf út Hafrænu — sjáv- arljóð og siglinga — hefi jeg heyrt fjölda marga menn hafa orð á því, að æskilegt væri, að safnað væri í eina heild Öllu því besta, sem kveðið hefir verið um hesta, reiðmenn og fleira í því sambandi og það gefið út í bókar- formi. Nú er vitanlegt, að mihstur hluti þess kveðskapar hefir verið prentaður, íslendingar hafa i margar aldir leikið þá list, að kveða um gæðinga sína og þó að margt af því tagi sjc týnt, mun þó allmikið gej'inast enn hjá alþýðu og finnast, ef vel er leitað. Jeg hefi nú í fjórðung aldar unnið að því að safna allskonar alþýðuvísum og bjarga frá glöt- un. Hel'i jeg á þann hátt komist yfir allmikið af hestavísum, sem hvergi eru prentaðar. En betur má ef duga skal. Þess vegna eru það lilmæli min til hagyrðinga, hestamanna og allra annara góðra manna, sem slíkan kveðskap eiga í fórum sín- um, að þeif riti hann upp og sendi mjcr. Það mega vera lausa- vísur, erfidrápur eftir hesta, reið- vísur, ferðavísur — yfir höfuð alt, sem kveðið er í einhverju sambandi við hesta. Gott yæri að einhverjar upp- lýsingar fylgdu um höfunda vísnanna, svo sem fæðingarár þeirfa, eða hvenær þeir hefðu uppi verið, og hvar, og ef kost- ur er, dánarár þeirra, sem ekki eru lengur ofanjarðar. Þá mundi og ekki spilla þó að sitthvað fylgdi með um gæðinga þá, sem kveðið er um, hvenær þeir voru uppi og hvar og hverj- ir áttu þá. Bregðist alþýða vel við þessari málaleitan minni, vænti jeg að ekki verði þess langt að biða, að lir safni þessu megi vinna og gefa þrautir, sem honum eru um megn. Leikurinn er manninargur, það hefur orðið að tefla fram lítt reyndu og óreyndu fólki, en ýmsir hinna vanari leikenda í'engið hlutverk, sem vart eru meðfæri óleiklærðra manna. Best tekst það scm öbrptriast er og riæst hversdagslifinu — en þeg- ar kemtir tiþþ í hálendi mann- legra iilfinninga ástfiðha, þcgar óvæitir griinmra örlaga sækja að mönnum og instu líf- táugár þeirra spennast og titra, þegar ofðfæíið verður myndrikt og þrungið af umbrotum hinna viltustu sálafkrafta — þá brest- ur víöa á hæfileika og kunn- áttu í leiklist. Hinu innri funi hrekkur ekki til, Icikend- urnir hafa ekki vald á að anda inn í orðin því lifi sem i þeim felst. Hugsun, scm á að hæfa hjarla þess, sem htin er töluð til, eins og hárbeittur hnífsoddur, verður að þokuhnoðra, sem líð- ur uj>p í loftið. Óvæntum hörin- uhgum eða gleðifregnum er tek- ið með stakri geðprýði o. s. frv. Það er auðvitað ekkert nýtt að of ve.ikt, of dauíiega sje leik- ið á leiksviði yoru. En í verkum Shakespears verður sjikt tilfinn- anlegra miklu en í leikum ann- ara skálda. Örvænting og fögn- Jörðin Mykjunes í Holtahreppi í Rangárvallasýslu, er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Jörðin hefir greiðfær og grasgefin tún, góðar engjar, sem liggja vel til áveitu, og góð ræktunarskilyrði að öðru leyti. — Lyst- hafendur snúi sjer til éiganda jarðarinnar Runólfs Halldórssonar, Rauðalæk. Aðalfundur H. f. Eimskipaf jelags Suðurlands verður haldinn múnudagiim 21. febrúar 1927 á skrifstofu herra hæstarjettarmálaíiutnings- manns Lárusar Fjeldsted, Hal'narstræti 19, Reykjavík, og hefst kl. 4 eflir hádegi. Dagskra samkv. 14. gr. fjelagslaganna. Reykjavík, 30. descmber 1920. Fjelqgsstjqrnin. út skcmtilegt úrval af hestavís- um þjóðarinnar. Reykjavík, 2(5. des. 1926. Einar E. Sæmundsen. Blöð út um land eru vinsam- lega beðin að birta greinarkorn þetta. Skriðuhlaup eyðir bæ. Segir svo frá í skeyli til F. B.: Aðfaranótt annars jóladags hljóp skriða á bæina á Steinum undir Eyjafjöllum. Er þar tvi- býli og bjuggu þar bæhdurnir Björn Jónasson og óláfur Sí- monarson. Síra Jakob Ú. Lárus- son i Holti undir Eyjafjöllum segir svo frá í skeyti til eins af dagblöðunum hjer í bænum: „Kl. 2 á aðfaranótt annars jóladags vaknaði fólkið í Ytri- Steinum við það að vatnsíióð fylli bæinn. Svonefndur Steina- lækur hafði í stórrigningu hlaup- uð, ást og heift, ótta og reiði, — aít er honum tamast að mála með sterkum litum. Annars eru tilsvörin i leikum Shakespears oft örðug viðl'angs, jafnvel þaulæfðtirii leikendum — langdregin, flókin, ofhlaðin inn- skotssetningum — og verður alt þetta till'innanlegra mikhi í þýð- ingu á máli, sem cnn er óþjált og ólamið í þjónuslu klassiskrar leikritagerðar. Á þetta her að líta þegar dæma skal þá erfiðlcika, er leikendur glima við í meðferð slíks leiks sem „Vetrara'fintýr- ið" er. En þegar metin cr annars- vegar öll aðstaða og starfsskil- yrði Leikfjelagsins, hins vegar sá vandi', sem bundinn cr sýn- ingti margmahns og stórfelds Iciks af Óleikiærðum léikendum — þá má hiklaust telja að með „Vetrara'í'inlýrinu" hafi í'jelagið sótt i brattánn og það svo, að því sje sómi að. Allur ytri biíningur leiksins, tjöld og sjerstaklega búningar, er hinn fegúrsti pg skrautlegasti scm enn hefir sjest hjer á Ieik- sviði. Það var æfintýraljómi og suðrænt sólskin yfir ölluin leikn- um. K. A. Um síðastliðin mánaðamót, tapaðist rauðblesóttur hcstur á 6. vetur, frá Brautarholti á Kjalarn. Mark: Blaðstýft í'r., stig aft. v. Finnandi beðinn að gera undirrituðum viðvart hið allra fyrsta. Tcódór Arnbjórnsson, ráðunautur. ið úr farvegi og stefndi á báða bæina. Bóndinn úr Suðurbæ fór til hesthúss með dóttur sinni. Komust þau ekki heim til bæjar þar sem eftir var nætur, vegna vatnsgangs og grjótburðar. Þau i'undu hestana á sundi í húsinu og björguðu þeim út um þekj- una. I uppbænum var veik kona rúmföst. Bjargaði i'ólkið sjer og henni og húsmóðurinui í Suður- bæ upp á baðstofuþekjuna og hafðist þar lengi við. Komst það- an með nauminduin á skemmu- þekju, þ'aðaii eftir langa stund til fjárhúss, er hærra stóð. Ljct þar fyrirbcrast uns birti, en Ieit- aði þá nágrannabæja. Vatri og skriða fylti beelna báða á Ytri- Stcinum og jafnaði aðra baðstof- una við jörðu ásamt bæjardyr- um og ticstum vitihúsuin. Fylt- ust bæjarstæðin og umhverfið stórgrýti og aur, i'jós fyltust og slóðu kýr þar í vatni á miðjar síður. Bæirnir eru nú hrundnir að mcslu. Það sem eflir stcndur er á kafi í stórgrýtisurð. 40 menn hafa í dag verið að moka þar til. Kálgarðar eru ger- eyddir, fun, engi og hagar hai'a stórskemst. Hey eru að mcstu cyðilögð. Matvæli, innanstokks- munir, sængurföt og annar fatn- aður sömuleiðis. Tjónið skiftir þúshndum. Tilfinnanlegt fyrir í'átækt i'ólk. Væri þörí' hjálpar almennings mcð samskotum". Dánarfregn. Guðrún Jónsdóttir, kona Magn- úsar Ólafssonar ijósmyndara, aridaðist hjcr í bæ 21. þ. m. Ferðir „SuSurlands" milli líeykjavíkur og Borgar- ness janúar—apríl 1927: Frá Reykjavík: Jariúar 5., 14., 21. Febrúar 1., 9., 17., 24. Mars 4., 14., 22., 30. April 0., 12., 20. Skipið kemur við á Akranesi í hverri ferð ef veður leyfir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.