Vörður


Vörður - 16.07.1927, Blaðsíða 1

Vörður - 16.07.1927, Blaðsíða 1
V. ár. Reyhjavík 1«. JÚJÍ 1927. 29. bSað. Stresemann í Osló. Utanríkisráðherran þýski dr. Kosningarnar. Stresemann, var fyrir skemstu í Osló lil þess að þakka fyrir í'riðarverðlaun Nobels, scm hon- um voru veitt í vetur ásamt Briand og Chamberlain, í við- urkenningarskyni fyrir það skref i friðaráttina sem stigið var með Locarno-samningnum. Eins og kunnugt er úlhlutar nefnd, kosin af norska stór- þinginu, friðarverðlaununum, — en Nobelsverðlaunum fyrir vísinda- og bókmentastörf er úthlutað i Stockhohn. Meðan ísland og stórveldin. Frá Khöfn er símað 14. þ. m., að hið kunna frakkneska hlað Le Temps hafi gert ís- landsferð þýska sendiherrans að uintalsefni í samhandi við íslensk stjórnmál. Hyggur blað- ið, að íslandsferð sendiherrans standi i sambandi við skiln- aðarkröfur íslendinga og gisk- ar á, að Þjóðverjar hafi trygt sjer yfirráðin yfir náttúruauð- æfum íslands. Blöðin í Þýska- Vér höfum áður hirt skeyti um vatnavextina og snjóflóð- ið i Rjúkan í Noregi. Bærinn stendur undir fjalli og hófst flóðið með því að 30 nýir læk- ir ruddust niður hlíðar þess Stresemann dvaldist i Oslo flutti hann fyrirlestur í hátíða- sal háskólans um gildi Locarno- samningsins sem tryggingu fyr- ir friðsamlegri samhúð Þjóð- verja, Frakka og Breta. Myndin yfir þessum linum var tekin á járnbrautarstöðinni i Oslo við komu Stresemanns. Á myndinni sjást, frá vinstri til hægri: Stresemann, Lykke, forsætisráðherra Norðmanna og dr. Ahomberg, sendiherra Þjóð- verja í Oslo. landi hafa þegar andmælt og stendur í þeim, að skilnaður hafi lengi verið á stefnuskrá bændaflokksins íslenska. Enn- fremur benda þau á, að ætla megi, að Englendingar muni seilast til forráða yfir íslandi. Flotamálaráðstefnan. Frá Khöfn er símað 9. júlí: Símað er frá Genf, að menn búist við því, að árangur af flotamálaráðstefnunni verði lít- og streymdu um götur bæj- arins. — Það kvað við í lofti af grjóthruni og vatnsniði. Fölk flúði úr húsum og hraktist um á víðavangi heila nótt. Meðan vatnstraumurinn niður fjallið ' I ill eða enginn, vegna ágrein- ings uin beitiskipin. Frá Khöfn er símað 12. júlí að Bretar sjeu fúsir til þess að fallast á, að Bandaríkin hafi jafn-öflugan flota og Bretaveldi, en verði að krefjast þess, að þöim sje heimilt að hafa 500 þús. smálesta beitiskipaflota, vegna víðáttu Bretaveldis. Bandaríkin leggja það hins vegar til, að ekkert stórveldanna megi hafa stærri beitiskipaflota en 400 þús. smálesta. Vonir manna um, að samkomulag náist á Genf- fundinum, eru næsta litlar. En stjórnir Bandaríkjanna og Bret- Iands eiga nú í samningum um málið. Kína. Frá Khöfn er símað 8. júlí: Suðurherinn kínverski nálgast bæina Tsingtau og Tsinan. Jap- anar sendá herlið til þess að vernda járnbrautina milli bæj- anna. Útlendingar flytja frá Peking, því þeir óttast, að svo kunni að fara fyrr en varir, að borgin falli í hendur Suður- hersins. (Tsinan er höfuðstaðurinn í Shantunghjeraði, ibúatala að sögn 300.000. Borg þessi stend- ur við Hoangho, um 200 kílóm. frá mynni þeirrar ár. Tsinan er mikil verslunarborg). Vatnavextir. Frá Khöfn er símað 10. júlí: Fádæma vatnavextir eru í Sach- sen, einkum í Elben-fljóti. Er vatnsflóð milcið i bæjunum, fjöldi húsa hrunið og eru mörg þorp gereyðilögð. Skaðinn af völdum flóðsins skiftir miljón- um. Iiingað til hefir frést um að 150 menn hafi farist. Svæð- ið, þar sem flóðið hefir valdið mestuin usla er fjölsótt ferða- mannasvæði. (Elben er eitt af stærstu fljótum í Þýskalandi, 1165 kílóm. á lengd). Frá Khöfn er síinað 11. júli: Ástandið á flóðasvæðinu í Sacli- sen er mjög slæmt. Hefir þeg- ar borið á matvælaskorti víða. Alla hjálp er mjög örðugt að veita vegna þess að samgöng- ur hafa tepst. Stórtjón hefir orðið á ökrum og búpeningur druknað. var sem mestur, hljóp 50 metr. breið snjóskriða úr bjarginu á bæinn. 6 menn fórust og fjöldi húsa hrundi eða stórskemdist. Á myndinni sjest 3 hæða hiis sem skriðan feldi. Þegar þetta er skrifað, hef- ir frjest um kosningar í 27 þingsæti, en ófrjett um 9. Kosn- ingu hafa náð 11 íhaldsmenn, 10 Framsóknarmenn, 4 jafn- aðarmenn, 1 frjálslyndur (Sig. Eggerz) og 1 utan flokka (Gunnar Sigurðsson). íhalds- menn hafa tapað 4 þingsætum (á ísafirði og Akureyri, í Norð- ur-MúlasýsIu og Vestur-Skafta- fellssýslu), en ekkert unnið. Framsókn hefir tapað 2 þing- sætum (í Dölum og á Rangái'- völlum) og unnið 2 (í Norður- Mújasýslu og Vestur-Skafta- fellssýslu). Jafnaðarmenn hafa engu sæti tapað en unnið 3 (í Reykjavik, á Akureyri og ísa- firði). Frjálslyndir hafa tapað einu sæti (í Reykjavík) og unnið eitt (i Dölum). Einn flokksleysingi hefir komist að á kostnað Framsóknar. Það er þegar fyrirsjáanlegt, að stjórnarskifti verða afleið- ing þessara kosningaúrslita. Það er óhugsandi að íhalds- flokkurinn vinni 4 sæti í þeirn kjördæmum, sem enn hafa ekki verið talin atkvæði i, í stað þeirra sem hann hefir mist. Ef flokkurinn heldur þeim af þess- um kjördæmum, sein hann áð- ur átti (Borgarfjarðarsýslu, Barðastrandasýslu og Vestur- Húnavatnssýslu), þá hefir hann 17 þingmenn á næsta þingi, 14 þjóðkjörna og 3 landkjörna. Vjer munum síðar gera upp kjósendafylgi flokkanna, þegar frjest hefir um úrslit i öllum kjördæmum. Þó skal hent á það, Jarðskjálftar. Frá Khöfn er símað 13. jiilí: Miklir jarðskjálftar hafa orðið á Gyðingalandi. Menn hafa far- ist hundruðum sarnan og fjöldi húsa hrunið. Ýmsar stór- byggingar í Jerúsalem, hebreski háskólinn og kirkjan yfir gröf- inni helgu hafi skemst mikið og Jeríkómúrarnir hrunið. Dorothea Spinney, nafnkunn ensk leikkona ljek í Iðnó á fimtudaginn hinn fræga sorgarleik Euripides „Al- kestis“. Leiksviðið var tjald- að dúkum, leikkonan klædd grískum búningi. Hún skýrði fyrst efni leiksins í höfuðdrátt- um og ljek hann síðan ein, — hvert hlutverk og ltórið líka. Þessi lireska leikkona er virtuos göfugasta tegundar, hæfileikar hennar óskeiltulir og aðdáan- lega fjölbreytilegir, tign og feg- urð yfir öllunr leik hennar. Öll Iilutverkin urðu sönn og lifandi í meðferð hennar. Hinn gamli gríski sorgarleikur snart með þvi valdi og þeim töfrum, sem býr í allri list eilífs eðlis, og var þó um leið svo fiarlægur, óendanlega fjarlægur nútíman- um, — í senn hrifandi lýsing djúpra mannlegra tilfinninga og lífsmynd frá löngu liðnum að íhaldsflokknum hafa nú ver- ið talin hátt á 12. þús. at- kvæði, jafnaðarmönnum liðlega 5 þús. og Framsókn lítið eilt minna, frjálslynda flokknum liðl. 1500. Gallar hinnar úreltu kjördæmaskipunar koma glöggt í Ijós við þessar kosningar. 305 Dalamenn senda Sig. Egg- erz á þing, 1158 Reykvíkingar gátu ekki komið Jak. Möller á þing. 307 Austur-Skaftfellingar og 379 Vestur-Skaftfellingar senda lil samans tvo menn á þing — 3550 Reyltvíkingar koma jafnraörgum fulltrúum að. Enda þótt þau kosningaúr- slit, sem nú eru kunn, sýni glögt að íhaldsflokkurinn á stórum meira fylgi með þjóð- inni, en Framsókn, þá er það nú þegar víst, að flokkur Jón- asar frá Hriflu tekur við völd- i um. Sennilega verður hin nýja stjórn einlitt Framsóknar-ráðu- neyti. Að minsta kosti höfum vjer bestu heimild fyrir því, að jafnaðannenn munu ekki hugsa til þess að skipa í neitt ráð- herrasætið úr sinum flokki, þótt þeim verði gefinn kostur á því. Hins vegar virðist eng'- ar horfur á þvi, að Framsókn geti mynuað stjórn, án þess að tryggja sjer stuðning Jafnaðar- manna. Frekari hugleiðingar um | kosningarnar og áhrif þeirra látum vjer bíða uns kunn verða úrslitin í öllum kjördæm- um. timum, gamalli, hárri menn- ingu, sem er horfin. Hver hreyf- ing og hver stelling leikkon- unnar sór sig í ætt við hina tignu höggmýndalist Grikkja — Hellas varð lifandi fyrir sjónum vorum. Vafalaust hef- ir aldrei sjest göfugri leiklist á Islandi. Húsið var næstum tómt — 3—4 bekkir setnir. Mentafólk höfuðstaðarins mun hafa verið í Bíó að horfa á „Fyrirmynd að eins“, ameriska mynd, sem auglýsingarnar segja að sje „mjög falleg, átakanleg cg efn- isrik“. Pjetur Jónsson óperusöngvari er nýkominn til landsins — eftir að hafa ekki látið sjá sig hjer í 6 ár. Hann er nú höfuð-tenórsöngv- ari óperunnar í Bremen, syngur þar hvert hlutverkið öðru vandameira og er löngu viður- kendur að vera í tölu hinna fremstu óperusöngvara í Þýska- landi. Hann ljet fyrst til sín heyra i Nýja Bíó á miðviku- daginn, og er skemst af að segja, að hann söng eins og hest heyrist sungið á ónerum Nórðurálfunnar. Áheyrendur fögnuðu honum af þeim inni- leik og þeirri hrifning, sem hinn mikli söngvari átti rjett á.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.