Vörður - 16.07.1927, Blaðsíða 3
V ö R Ð U R
3
Biðjið ætíð
um þessar vin-
sælu Cigarett-
ur. Fást hvar-
vetnaálandinu.
BLUE BAND
Fine Virpia No, 1,
Á ísafirði er kosinn Harald-
ur Guðmundsson með 510 atkv.,
Sigurgeir Sigurðsson félck 360.
(1923 l'jekk Sigurjón Jónsson
440 atkv., Har. Guðm. 439).
Á Sei/ðisfirði er kosinn Jóh.
Jóhannesson bæjarfógeti með
234 atkv., Karl Finnbogason
fjekk 165. (1923 fjekk Jóh.
Jóh. 197 atkv., K. Finnb. 178).
í Vestmannaeijjum er kosinn
Jóhann Jósefsson með 848 at-
kv., Björn Bl. Jónsson fjekk 210.
(1923 fjekk Jóh. Jós. 652 atkv.,
Karl Einarsson 354).
I Gullbr,- og Kjósarsýslu eru
kosnir Björn Kristjánsson með
1352 atkv. og Ólafur Thors með
1342 atkv. Stefán Jóh. Stefáns-
son fékk 715 atkv., Pétur Guð-
mundsson fékk 651 atkv., Jón-
as Björnsson 101 atkv og Björn
Birnir 87 atkv. (1923 fékk Aug.
Flyg. 1457 atkv., Bj. Kr. 1369
atkv., Sigurjón ÓI. 708 atkv.
og Felix Guðm. 566. 1926 fékk
Ólafur Thors 1318 atkv., en
Har. Guðm. 958. Fylgi jafnaðar-
inanna í kjördæminu hefir því
minkað að mun síðasta hálft
annað ár.
í Árnessýslu eru kosnir Jör-
undur Brynjólfsson með 916
atkv. cg Magnús Torfason með
884 atkv. Einar Arnórsson fékk
442 atkv., Ingimar Jónsson 353,
Valdimar Bjarnason 289, Sig.
Heiðdal 126. (1923 fékk M.
Torf. 769 atkv., Jör. Br. 766,
Þorl. á Háeyri 587, Ingimar
J. 537, Sig. Sig. 489, Gisli Skúla-
son 207, Páll Stefánsson 155).
í Rangárvallasýslu eru kosnir
Einar Jónsson með 669 atkv. og
Gunnar Sigurðsson með 520 at-
kv. Skiili Thorarensen fékk 461
atkv., Klemens Jónsson 384,
Sig. Sigurðsson 99, Björgvin
Vigfússon 81. (1923 fékk Egg-
ert Pálsson 692 atkv., Kl. Jóns-
son 651, Ei. J. 641, G. Sig. 623.
1926 fékk Ei. J. 611 atkv., Jak.
Lárusson 361).
1 Vesur-Skaftafellssýslu er
kosinn Lárus Helgason með 379
atkv. Jón Kjartansson fékk
landið sitt hefði ekki verið af
neinu að lifa. Jarðyrkjan var
sú vinna, sem Booker vildi
fyrst og fremst láta lærisveina
sina stunda. Flestir þeirra voru
úr sveitunum þar sem landbún-
aður í einhverri mynd er
lífsstarf flestra einstaklinganna.
Kringum 85% af öllum svert-
ingjunum í skólanum voru
vanir jarðyrkjustörfum. Þetta
vissi Booker, og vildi umfram
alt láta þá halda áfram að lifa
sínu fyrra bændalífi. Hann vildi
ekki að þeir hyrfu úr sveitun-
um, til borganna og ljetu þar
undan þeirri freistingu, að lifa
af þeirri vinnu, sem tilfjellist
með höppum og glöppum. Við-
leiini hans gekk fyrst og fremst
í þá átt að gefa lærisveinum
sínum það uppeldi að þeir gætu
orðið fyrirmyndir annara ungra
manna. Hann reyndi að vekja
hjá þeim löngun eftir ræktun-
arstörfunum, þar sem þeir
gætu með meiri atorku og bætt-
um að ferðum, bæði unnið að
andlegri og líkamlegri velmeg-
un þjóðarinnar og sínum eigin
þroska, lært listina að lifa, og
lifa til að vaxa.
Hugsjón Bookers risti dýpra
«n að eins til hins „praktiska“.
344. (1923 fjekk J. Kjart. 455
atkv., L. H. 316).
í Austur-Skaftafellssýslu er
kosinn Þorleifur Jónsson með
307 atkv. Páll Sveinsson fékk
187 atkv., Sig. Sig. hafði tekið
framboð sitt aftur laust fyrir
kosningu. (1923 fékk Þorl. J.
319 atkv., Sig. Sig. 195.
I Norður-Múlasýslu eru kosn-
ir Halldór Stefánsson með 571
atkv. og Páll Hermannson með
437 atkv. Árni frá Múla fékk
370 atkv., Gísli Helgason 207,
Jón Sveinsson 147 og Jón á
Hvanná 66. (1923 fékk H. St.
416, Á. J. 414, Þorst. M. Jóns-
son 311, Björn Hallson 294, J.
Sv. 280).
í Skagafirði eru kosnir
Magnús Guðmundsson með 689
atkv. og Jón Sigurðsson með 643
atk. Brynleifur Tobíasson fékk
546 atkv., Sig. Þórðarson 462.
(1923 fékk M. Guðrn. 901 atkv..,
J. Sig. 839, Jósep Björnsson
495, Pétur Jónsson 423).
í Aiistur-Húnavatnssýstu er
kosinn Guðm. Ólafsson með 640
atkv. Þórarinn Jónsson fékk
372 atkv. (1923 fékk G. ÓI. 393
atkv., Sig. Baldvinsson 314).
I Strandasýslu er kosinn
Tryggvi Þórhallson með 416
atkv. Björn Magnússon féklc 198.
(1923 fékk Tr. Þ. 377, Magnús
Pétursson 281).
í Norður-ísafjarðarsýslu er
kosinn Jón A. Jónsson með 641
atkv. Finnur Jónsson fékk
392 atkv. (1923 fékk J. A. J. 785
atkv., Jón Thoroddsen 384 og
Arngrímur Fr. Bjærnason 83).
í Vcstur-ísafjarðarsýslu er
kosinn Ásgeir Ásgeirsson með
558 atkv. Böðvar Bjarnason
féklc 133. (1923 Á. Á. 620 atkv.,
Guðj. Guðlaugsson 341).
í Dalasýslu er kosinn Sig.
Eggerz með 305 atkv. Jón
Guðnason fékk 267 atkv., Ásg.
Ásgeirsson 105. (1923 fékk
Bjarni frá Vogi 420 atkv.,
Theódór Arnbjarnarson 314.
1926 féklc Jón Guðnason 271
Á bak við lá það takmark, að
kenna mönnunum að clska
vinnuna. Það var heldur ekki
að ófyrirsynju, áð slíkt tak-
| mark lá á bak við skólahug-
sjón hans. Um þessar mundir
voru skoðanir manna á vinn-
unni komnar út í hinar mestu
öfgar. Svertingjarnir hötuðu
hana af því að hún var þeim
þvingun, hvítu mennirnir höt-
uðu hana og fyrirlitu af þvi
að þeir álitu hana að eins
þrælaverk, sjer óviðkomandi.
En Booker hugsaði sem svo:
„Hafi báðir aðilar lært að hata
vinnuna, þá þurfa nú báðir að
læra að elska hana“. Þess
vegna kendi hann hinum svörtu
lærisveinum sínuin, ekki að
eins að rækta jörðina, heldur
líka að byggja húsin. Hann
ljet þá sjálfa steypa múrstein-
ana, sem þau voru lilaðin úr.
Það var ekki að eins stofnun-
in, sem átti að njóta ávaxtanna
af starfi þeirra og striti. Þeir
áttu sjálfir að læra það nm leið,
að vinnan er eins göfgandi, og
hún er nytsöm. Hann vildi gefa
vinnunni æðra gildi, þar sem
hún yrði tekki skoðuð sem strit
og þrældómur, heldur lærðu
menn smátt og smátt að elska
atlcv., Sig. Eggerz 238, Árni
Árnason 117).
í Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu er kosinn Halldór
Steinsson með 623 atkv. Hannes
Jónsson fékk 259 atkv., Guðm.
Jónsson fékk 131. (1923 fékk H.
St. 666 atkv., Guðm. J. 214 og
Jón bóndi í Hofgörðum 24.).
I Mýrasýslu er lcosinn Bjarni
Ásgeirsson með 422 atkv. Jóh.
Eyjólfsson fékk 349 atkv. (1923
var Pétur Þórðarson einn í
kjöri og því sjálfkjörinn).
Prestastefnan 1927
hófst 27. júní með guðsþjón-
ustu í dómkirkjunni, pg stóð
3 daga. 39 andlegrar stéttar
menn sátu stefnuna.
Biskup gaf ítarlegt jdirlit
yfir umliðið fardagaár. Tala
þjónaridi presta væri nú 107 og
auk þess 2 aðstoðarprestar.
Prestaköllin væru nú 111, en 5
væru prestslaus í bili. Af pi-esta-
köllum sem nú væru, ættu þrjú
að falla úr sögunni við næstu
prestaskifti (sem sje Bægisár,-
Sanda- og Lundarprestakall)
samkv. lögum frá 1907; og yrðu
prestaköllin þá alls 108, en em-
bættin 109 (þ. e. 2 við dómkirkj-
una). Nýjar kirkjur hefðu ver-
ið reistar alls 7 á árinu: i Flat-
ey, á Draflastöðum, Víðirhóli,
Sleðbrjót, Stærra Árskógi, Síðu-
rnúla og Iválfafellstað, — allar
úr steinsteypu. Prestsseturshús
hefðu verið reist á Höskuldar-
stöðum og Bergþórshvoli, og
byrjað á prestseturshúsi á
Skútustöðum. Þá skýrði biskup
fár hag kirkjusjóðs, sem hefði
nú handbært fje með minsta
móti, vegna hinna nýju kirkna,
sem reistar hefðu verið á árinu.
Ný lán hefðu orðið um 30 þús.
og úttekt af inneign um 30 þús.
Þá gaf biskup yfirlit yfir
messugjörðir og altarisgöngur.
Reglulegir messudagar á árinu
hefðu átt að vera 6431, en mess-
hana vegna hennar sjálfrar.
En hér var við ramman reip
að draga, og þessi skoðun átti
ákaflega erfitt uppdráttar, og
mótstaðan varð mikil í fyrstu.
En Booker auðnaðist að sjá
þessar vonir sínar rætast. Þeir
sem byrjuðu með þrjósku og
trúleysi, enduðu með gleði og
undrun. En hvernig geklc svo
með sjálf skólanámið? Eitt-
hvað verða menn að læra ef
þeir ganga i skóla. En livað er
það að veita fáfróðum einstak-
lingum þekkingu, og gera þá að
mentuðum mönnum? Er það
það, að láta þá setjast á skóla-
bekk, láta þá stafa nokkrar lín-
ur og skrifa upp tölur, segja
þeim uin fjarlæg lönd og löngu-
dánar kynslóðir, sem þeir geta
skapað sjer að eins ófullkomn-
ar hugmyndir um? Nei, hugs-
unina verður að æfa fyrst á
öðru. Einstaklingurinn verður
fyrst að læra, að fá vald yfir
hinum einföldustu hugtökum og
hlutum, sem hann þekltir, áður
en hann fer að fást við eitt-
hvað fjarbegt og óþekt. Alveg
eins og fyrst verður að steypa
múrsteinana áður en húsin eru
bygð, og byggja húsin áður en
farið er að búa i þeim. Það
ur hefðu alls verið fluttar 4228
eða tæplega 66%. Utan Reykja-
víkur hefðu flestar mess-ur
verið fluttar að Garðapresta-
kalli á Álftanesi og Otskála-
prestakalli. I 11 prestaköllum
frá 12—20. Altarisgestum hefði
farið fjölgandi. Alls hefðu þeir
orðið 5430, er samsvarandi 9%
fermdra safnaðarlima. Þó hefði
engin altarisganga farið fram í
6 prestaköllum. Fermdir liefðu
verið á liðnu ári alls 1926.
Hjónavígslur alls 616. Fæðst
hefði alls 3013 (þar af 69 and-
vana). Dáið alls 1122.
Sjera Guðmundur Einarsson
á Þingvöllum skýrði frá gerðum
nefndar, sem kosin hafði verið
1926, í „barnaheimilismálinu“.
Urðu um það allmiklar umræð-
ur, sem allar hnigu að því, að
kirkju landsins og prestum bæri
sjerstölc skylda til að vinna að
því, að ráðin yrði bót á uppeldi
vanrækta barna. Var samþykt
á fundinum tillaga um 1) kosn-
ingu sjerstakrar starfsnefndar,
sem falin sje yfirumsjón þessa
máls og starfi í nafni presta-
stjettarinnar að því að vekja
áhuga manna fyrir þessum
málum út á við, afla fjár til
starfsins og reyna að koma á
föstu skipulagi um land alt til
hjálpar börnunum og til eftir-
lits með uppeldi þeirra. 2) að
verður fyrst að skiljast það ein-
falda og þekkta, áður en far-
ið er að fást við það marg-
brotna og óþekta. Fyrst hlutinni
svo hugtökin. Það var þess
vegna sem Booker byrjaði á því
verklega með lærisveinum sín-
um. Hann vissi að sú reynslu-
þekking, sem vinnan skapaði
mundi verða grundvöllurinn
undir andlega þroskann, væri
beinlínis skilyrði fyrir að hægt
verði að öðlast hann.
Sú reynsla, sein Booker
Washington uppskar þegar
hann með lærisveinum sínum
reisti fyrsta fátæklega kofann,
og negldi saman fyrstu óhefl-
uðu borðin og bekkina, varð
honum dýrmæt. Sú reynsla, sem
liann uppskar við að sjá alt
vaxa smátt og smátt og verða
fullkomnara fyrir tilverknað
sinn og lærisveina sinna. Því á
þeirri reynslu er sú stofnun
bygð, sem Ameríkumenn, jafnt
hvítir sem svartir, benda á með
stærilæti, og uppeldisfræðin
vafalaust bendir alt af á með
þakklæti.
Frh.
Hannes J. Magnússon.
fermingardagurinn í hverri sókn
sje ákveðinn með leyfi lands-
stjórnar, til þess að afla fjár í
þessu skyni og 3) að kosin sje
sjerstök nefnd til þess i sam-
ráði við starfsnefndina, að und-
irbúa og koma á framfæri við
alþingi barnauppeldislöggjöf, er
sniðin sje eftir staðháttum og
þörf lands vors, og henni heim-
ilað að bæta við sig mönnum
utan prestastjettar. Þá var end-
urkosin nefndin, sem hafði haft
með höndum barnaheimilismál-
ið, og kosin nefnd til að vinna
að bættri lagaskipun viðvíkj-
andi uppeldi barna og eftirliti
með þeim (sra Arni Sigurðsson,
dócent Magnús Jónsson og sra
Friðrik Hallgrímsson).
Bjarni Jónsson dómkirkju-
prestur skýrði frá tillögu frá
safnaðarfundi dómkirkjusafn-
aðarins út af árásum á kristin-
dóminn í bókum, blöðum og
tímaritum, sem fram hefðu
komið á siðustu timum, en
safnaðarfundurinn hafði lýst
yfir hrygð sinni og slcorað á
prestastefnuna að taka afstöðu
til. Eftir nokkrar umræður, har
Árni próf. Björnsson f. h. flytj-
enda safnaðartillögunnar, frain
svohljóðandi tillögu:
„Út af erindi dómkirkjusafn-
aðarins í Reykjavik, finnur
prestastefnan ástæðu til, að
brýna fyrir prestum og söfnuð-
um landsins að hvika í engu frá
trúnni á Jesúm Krist, Guðs son
og frelsara mannanna, sam-
kvæmt heilagri ritningu“.
Vildu sumir ræðumenn að til-
Iaga þessi væri ekki borin upp,
í en urðu í minni hluta. Var til-
lagan þá borin undir atkvæði
og samþykt með 21 atkvæði
(4 atkvæði voru á móti henni).
Alhnikið var rætt um brcyt-
ingar á handbókinni og komu
fram ýmsar tillögur er að því
lutu, að gera guðsþjónustuna
hátíðlegri og hluttölcu safnaðar-
ins i henni meiri en hingað til
hefir verið.
Friðrik Rafnar flutti fyrir-
lestur út af síðasta riti Sundar
Singss, „Eftir dauðann“, Svein-
björn Högnason flutti erindi um
„Gildi trúarinnar“ og Jón bisk-
up Helgason flutti kikjusögu-
legan fyrirlestur um ferð Har-
boes til íslands.
Dansk-íslenska ráðgjafar-
nefndin
heldur fundi sina í Khöfn í
sumar. Jónas frá Hriflu er ný-
farinn utan, hinir nefndar-
mennirnir eru á förum.