Vörður


Vörður - 31.03.1928, Blaðsíða 2

Vörður - 31.03.1928, Blaðsíða 2
2 V Ö R Ð U R gengu í lið með jafnaðarmönn- um. Var tillagan því feld með atkv. Framsóknarmanna, að undanskiidum H. St., og jafn- aðarmanna gegn atkvæðum í- haldsmanna. Hannes Jónsson hafði fram- sögu af hendi Framsóknar- manna. Lýsti hann því yfir að hann teldi tillögu þessa til mik. illa bóta, og að æskilegt væri að frumvarpjð yrði fært aftur til upprunalegs horfs. En hann kvaðst ekki þora að eiga það á hættu að Ed. feldi frumvarp- ið og ríkissjóður misti þar með nauðsynlegra tekna. Ólafur Thórs benti honum þá á, að slikt gæti ekki komið til mála. í Ed. ættu sæti 6 íhaldsmenn sem allir hefðu greitt atkv. með frv. eins og það kom frá hendi stjórnarinnar. Og þegar svo bættust við atkvæði ráðherr- anna tveggja, sem sæti ættu í Ed. væri því þar með trygður meiri hluti þeirrar deildar. Því óhugsandi væri að ráðherrarnir greiddu atkv. móti frumvarpi, sem þeir bæru sjálfir fram. Hannes reyndi elcki að afsaka ummæli sín neitt, en sat fastur við sinn keip. Stóð þá upp Hjeðinn Valdi- marsson og mælti af töluverð- um drýgindum. Kvað hann í- haldsmenn verða að skilja það, að nú væri kominn nýr meiri- hluti í þingið og sá meirihluti ætlaði sjer að ráða skattamál- um jafnt og öðrum málum. Það væri því ekki um annað að gera fyrir íhaldsmenn en að sætta sig við niðurfellingu gengisviðaukans á kaffi og sykurtollinum. Út af þessu spurði Ólafur Thórs forsætisráðherra hver væri ráðandi flokkur þingsins. Sjálf stjórnin hefði lagt frum- varpið fyrir þingið. Allir Fram- Fiskiveiðas jóðslániö. Fyrst sný jeg mjer að fiski- veiðasjóðsláninu, sem hann nefndi. Reyndar ætti jeg ekki að þurfa að vera langorður um það mál, því að jeg hefi áður gert grein fyrir því hjer á þingi. Lán þetta var veitt gegn 1. veð- rjetti í gufuskipi og var lánað svo að nam tæplega Vá virð- ingarverðs skipaforrráðamanna. Skip þetta fór á síldveiðar skömmu eftir að lánið var veitt, en fiskaði sama og ekkerl, enda brást síldveiði alstaðar það ár. Afleiðingin af þessu var sú, að á skipið hlóðust sjóveð, sem ganga fyrir öllum öðrum veð- um, svo að sjáanlegt er, þar sem eigandi skipsins er orðinn eignalaus, að tap verður á lán- inu, en hversu mikið það verð- ur er enn ósjeð. Þessi eru í fám dráttum saga málsins og jeg er þess fullviss, að við þessa lán- veitingu er ekkert athugavert, þó að svona tækist til. Enginn á- lösun heyrist af munni hæstv. ráðh. (J. J.) t. d. í garð Lands- bankans, þótt hann hafi tapað miljónum á lánveitingum, en mig vill hann helst hengja fyrir nokkur þúsund kr. tap. Það er rangt sem hann segir, að Fiski- sóknarmenn í Nd. hefðu sýnt sinn vilja með atkvæðagreiðsl- unni um það. Jafnaðarmenn- irnir í Ed. hefðu komið fram gagngerðri breytingu á því. Nú bæru íhaldsmenn í Nd. fram tillögu um að færa frumvarp- ið í samt Iag, samkvæmt vilja stjórnarinnar og Framsóknar- manna í Nd., en gegn vilja jafn. aðarmanna. Atkvæðagreiðslan skæri nú úr um það, hverjir rjeðu þegar á herti. Ef breyt- ingartillagan næði samþykki, væri það vottur þess, að stjórn- in og flokkur hennar í Nd. færi með völdin. Yrði hún feld, hefði það sýnt sig að jafnaðar- ménnirnir rjeðu. Tillagan var feld. Forsætisráðherrann þagði — og greiddi atkvæði með jafnað- armönnum. Þvert ofan í til- Iögu'r sinnar eigin stjórnar. Magnús Jónsson komst heppi- lega að orði um stói’læti stjórn- arinnar í þessu máli. Kvað hann aðfaiár þessar minna sig á eltingaleik kjóa og kríu. Krí- an hefði náð í síli en kjóinn vildi nú því af henni. Og þó krían hefði rent sílinu niður væri kjói svo frekur, að hann hætti ekki fyr en hún seldi því upp! Stjórnin ljeki kríuna, en jafnaðarmenn færi með hlut- verk kjóa. Björgunarfjelag Vestmanna- 20. þ .m. voru liðin 8 ár frá því að björgunarfjelag Vest- mannaeyja fjekk „Þór“, sem nú er eins og kunnugt er, ann- að varðskip ríkisins. Bæjarbú- ar mintust þess með fánum á stöngum um allan bæinn, og fjelagið sendi skipstjórunum á „Þór“ og „Óðni“ þakkarskeyti fyrir ágætt starf við mannbjörg- un, veiðivörn og landhelgis- gæslu. veiðasjóður hafi ekki áður tap- að á lánum, en það hefir verið í mjög smáum stíl. Spurningu hæstv. ráðh. (J. J.) um hvers- vegna þetta lán hafi verið veitt er svarað með því að uppíýsa, að Fiskiveiðasjóður er til þess ætlaður að veita lán til skipa- kaupa, en öllum dylgjum hans i sambandi við þetta mál vísa jeg á bug og get ekki fengið mig til að svara þeim. Hæstv. ráðh. (J. J.) má ekki dæma gerðir annara eftir sjálfum sjer, því að þá gerir hann öllum rangt til. Ohm-málið. Þá nefndi ráðh. (J. J.) hið svonefnda Ohm-mál. Ohm var enskur togari, er strandaði við Skaga milli Skagafjarðar og Húnaflóa síðastl. sumar. Varð- skipið „Óðinn“ var þá við síld- veiðagæslu nyrðra og fór um- boðsmaður hins strandaða skips, Helgi Zoega kaupmaður hjer i bænum þess á leit við dómsmálaráðuneytið, að „Óð- inn“ aðstoðaði við björgunina, þar sem helst væru líkur til, að hann næði skipinu af skerinu, sökum þess hve sterka vjel hann hefir. Umboðsmaður hins strandaða skips bauð þegar í Mentunarhömlur. Margt einkennilegt fer nú fraxn á löggjafarþingi þjóðar- innar. Eitt af því síðasta er frumvarp til laga um breyting- ar á háskólalögunum. Er það fram borið af „mentafrömuð- um“ þeim, sem skipa meiri hluta mentamálanefndar Neðri deildar Alþingis. Fer frumvarp- ið fram á það, að bætt verði aftan við 17. gr. áðurnefndra laga þessari klausu: „Verði aðsókn stúdenta að einhverri deild svo mikil, að til vand- ræða horfi, að dómi deildar- innar, þá getur háskólaráðið, í samráði við deildina, ákveðið, hve mörgum stúdentum skuli veitt viðtaka það ár og með hvaða hætti“. • Með öðrum orðum eru lögð drög til þess að stúdentum verði meinað að afla sjer þeirr- ar frekari mentunar, sem þeirn er nauðsynleg til þess að þeir geti lagt fyrir sig lífsstarf, sem þeir hafa búið sig undir og hugur þeirra stendur til og þeir eru sviftir þeim rjetti, einir manna í þjóðfjelaginu, sem þeir siðferðislega og iagalega eiga til þess að tileinka sjer þá sjerxnentun, sem þeir hafa skil- yrði til og stunda þá atvinnu, sem þeim sjálfum líst. Þetta eru þau bönd á frjálsræði manna, sem lítt eru samboðin landi, þar sem lýðfrelsi á að ríkja. Svo stendur í 13. grein reglugjörðarinnar fyrir Menta- skólann: „Stúdentspróf veitir rjett til að ganga á hinar æðri sjermentastofnanir landsins“. Hvernig verður þessi grein samrýmd því, að takmarka megi tölu þeirra manna, sem einmitt eiga rjett til þess að ,stað fram venjuleg björgunar- laun fyrir hönd hins enska vá- tryggingarfjelags. Mjer var ekki um að leyfa þetta, því að „Óðinn“ hafði ærið annað að starfa. Það varð þó úr, að „Óðinn“ reyndi að bjarga, fór hann á vettvang, en varð frá að hverfa í bili. Síðar hepnaðist honum með aðstoð togara, sem kom að, að ná hinum strand- aða togara af skerinu og fór Óðinn með honum hingað til Reykjavikur. Eftir að skipið var komið hingað var rætt um björgunarlaunin og vildi þá hið útlenda vátryggingarfjelag auð- vitað borga sem minst, en að síðustu varð samkomulag um, að greiða skyldi 12000 kr. í björgunarlaun og mátti það sannarlega ekki minna vera, því að skipið var metið á tæp- lega 130000 kr. Svona er saga þessa máls, en þegar hæstv. ráðherra (J. J.) er að segja frá þessu, þá setur hann málið þannig fram, að hjer hafi átt að fjefletta hið er- lenda vátryggingarfjelag. Og hann kveðst ekki eiga nógu sterlc orð til þess að lýsa and- stygð sinni á þessari aðferð, á þeim gyðingshætti, sem jeg hafi sýnt í þessu. Og til þess að þvo af landinu blettinn af þessu hafi hann gefið einhverjum sjóði í Englandi 8000 kr. af björgunarlaununum, en 4000 ganga á hinar æðri sjermenta- stofnanir landsins. í greinargerðinni fyrir þessu frumvarpi er skirskotað til á- lits háskólakennara, og fylgir henni brjef frá háskólarektor, þar sem sagt er frá gangi máls- ins og undirtektum af hálfu há- skólalcennara og stúdenta sjálfra. Kemur það þá upp úr kafinu, að aðeins ein deild Há- skólans, laiknadeildin er með- mælt höinlum, — en engin hinna sjer neina ástæðu til þess — og sjást greinilega ástæður hennar í tillögu þessari, er hún samþykti einróma á fundi: — „Deildin vill taka það fram, að tillögur þessar (sem sje þær að takmarkaður sje aðgangur að deildinni) voru aðallega gerðar vegna þess, að öll kensla verð- ur nú ómöguleg vegna skorts á kensluplássi, kensluáhöldum og sjúklingafæð, þar á meðal skorti á ókeypis lækningum. Sjái stjórn og löggjafarvald sjer fært að bæta úr þessu hið íyrsta, virðist ekki frá deildar- innar hálfu bráðnauðsgn til aö takmarlca inntöku iujrra stú- denta í deildina“. Ástæður deildarinnar eru því bersýnilega þær, að skortur er á tækjum til ltenslu og sýnist því liggja beinna við að reyna að bæta úr þeim skorti í þess- ari einu deild, heldur en rjúka upp og gjöra ráðstafanir til takmarkana á nemendum í öll- um deildum Háskólans. Og það er satt best að segja, að rnargt er það, sem stjórn sú, er nú situr, vill kosta fje til, sem ó- nauðsynlegra virðist vera en að bæta úr þessari brýnu þörf Læknadeildarinnar, sem fram kemur í tillögunni. Stúdentar sjálfir hafa og ná- lega einróma mótmælt öllum slíkum hömlum. Hafa þeir bent kr. hafi farið til skipshafnar- innar á „Óðni“. Eins og jeg hefi bent á hafði „Óðinn“ eytt talsvert miklum tíma og fyrirhöfn í björgunina. Hann varð í nokkra daga að hætta við vörslustarf sitt nyrðra og eyddi miklum kolum til ferðarinnar hingað suður. Hvaða sanngirni er i að við borgum þetta fyrir erlend, fje- sterk vátryggingarfjelög? Þeim er skylt að greiða slíkan kostn- að og hafa fyrirfram tekið borgun af hinum vátrygðu skipum fyrir þá ábyrgð. Höf- um við svo mikið að virða- við hin erlendu fiskiskip, er koma liingað til að veiða á fiskimið- unum í kring um landið og stundum í landhelgi, að við sje- um skyldir til að halda úti varðskipum með gífurlegum kostnaði, til þess að bjarga þeim fyrir ekkert gjald, þegar þau koma of nærri landi? Jeg segi nei og jeg stimpla það sem heimskuhjal, er ráðh. (J. J.) átelur þetta. Togarinn hafði lofað björgunarlaunum og boð- ið þau fram að fyrra bragði. Hví átti hann ekki að standa við það loforð? Hvað mundi verða úr slarfsemi hinna ís- lensku varðskipa ef þau teldust skyld að þjóna hinum erlendu togurum fyrir ekkert? Gífur- yrði ráðh. (J. J.) í þessu máli styðjast ekki við neitt og hljóta á, að orsakirnar til þess að stúdentafjölgunin hefir orðið nokkuð ör á síðustu árum eru þær, að Mentaskólinn er sú eina stofnun, sem Reykvíking- ar hafa að sækja almenna fræðslu í,_ og verða því óeðli- lega margir, og að úr þessu verði einungis bætt með því að Reykjavík fái unglingaskóla fyrir sig, er veiti almenna ment- un. En á móti því að Reykjavík fái slikan skóla hafa einmitt þeir sömu menn, sem nú standa að hömlunum, beitt sjer með núverandi dómsmálaráðherra í broddi fylkingar. Hafa stúdent- ar einnig bent á, að hin óhæfa tvískifting Mentaskólans í Lærdómsdeild og Gagnfræða- deild og nána samband þar á milli, hafi orðið til þess að fleiri lögðu út á Háskólabraut- ina en annars mundi (sjerstak- lega ef unglingaskóli með gagn- fræðamentun væri í Reykjavík) og hafa þeir því stutt þá til- lögu, að Mentaskólinn yrði gerður að sainfeldum skóla, auðvitað með kenslutilhögun við nútímans hæfi. Þá hafa stúdentar og bent á þá sjálfsögðu leið, að opnað- ar yrðu fleiri leiðir en embætta- brautin, svo sem að stofnuð yrði verslunardeild, búnaðar- deild við Háskólann, er stú- dentar nytu hagnýtrar mentun- ar við. Ekki er mjer kunnugt um, hvort frumvarp þetta hefir noklcurt fylgi á Alþingi, enda er ólíklegt, að jafnvel þótt Framsóknarmenn sjeu leiði- tamir dómsmálaráðherra í ýms- um greinum, þá sje manndómur þeirra svo lítill, að þeir láta hafa sig til að fylgja jafn rang- látri lagsmíð og frumvarp þetta er. 7’;/ro juris. að vera sprottin af hinu sjúka sálarástandi hans og veikluðu taugum, en maður í hans stöðu ætti að hafa betra vald á sjer, jafnvel þótt jeg viðurkenni, að hann hafi í þessum umræðum fengið mörg og þung vandar- högg á þann stað, sem vant er að bera vöndinn að. Jeg vil ennfremur upplýsa það, að vegna þess að skips- liöfn skipa, er bjarga öðrum skipum, á sainkvæmt sigl- ingalögum kröfu á þriðjungi björgunarlauna, þá varð ekki hjá því komist að ákveða björg- unarlaun eða brjóta Iög. Þegar jeg ljet af ráðherrastarfi var engin ákvörðun tekin um hvað gera skyldi við þann hluta björgunarlaunanna, sein til- heyrði ríkissjóði. Nú hefur ráð- herra (J- J.) upplýst, að hann hafi gefið þessar 8000 Icr. ein- hverju ensku fjelagi. Jeg vil i þessu sambandi minna hann á, að hann átti ekki einn einasta eyri í þessu fje og hafði hann þvi enga heimild til að gefa það. En ef hann v.ildi gefa af annara fje, þá sýnist mjer, að nær hefði legið að gefa það til einhvers þarfafyrirtækis innan- lands. Hæstv. ráðh. (J. J.) ætti því að hætta að gorta af þess- ari heimildarlausu ráðstöfun á annara fje, og má þakka fyrir, ef hann verður ekki látinn endurgreiða það. Þegar ráðh. 2. ræöa Magnúsar Guömundssonar í eldhúsdagsumræðum Alþingis, 28. febr. 1928.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.