Vörður


Vörður - 31.03.1928, Blaðsíða 4

Vörður - 31.03.1928, Blaðsíða 4
4 V ö R Ð U R OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖO 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 TELEFUN KEN-UTVARPSTÆKI eru samkvæmt reynslunni bestu viðtækin sem notuð hafa verið hjer á landi. — Telefunken- tækin skila tónunum hrein- um og óbjöguðum, eru lang- dræg og nákvæm (selectiv). Verðið er mjög lágt sam- anborið við gæðin. Leitið tilboða hjá oss. Hjalti Björnsson & Co. Reykjavík. Sími 720. c 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 oooooooooooooooooooooooooo Legsfeina af öllum geröum út- vega jeg fljótt og ódýrt. Ollum fyrirspurnum svaraö um hæl. Gunhild Thorsteinsson, Box 157. Suðurgötu 5. Reykjavík. um þess, voru Spánverjar. En jiari nggos uinau mnj^ou jijáj sig úr því. Var ekki kunnugt um ástæðuna til þeirrar ráða- breytni. En nú nýlega hefur stjórnin i Madrid samþykt að ganga að nýju í bandalagið. Er heldur ekki tilgreint með þessari frjett, hvað valdi sinna- skiftunum. Noregsbanld hefur, að því er símað er frá Oslo, lækkað forvexti um % af hundraði. Uppsögn sambandslaganna 1943 hefur verið rædd all- mikið bæði í enskum og ame- rískum blöðum síðan allir stjórnmálaflokkarnir hjer gáfu þá yfirlýsingu á Alþingi, að nota ætti uppsagnarákvæðið 1943. Telja sum blöðin þetta merkisatburð og geta um á- stæðuna, n. 1. þá, að við viljum taka utanríkismálin í okkar hendur og að nokkur óánægja sje með gagnkvæman þegnrjett. Loftskipin nýju. Þess var minst í skeytum fyr- ir nokkru, að verið væri að starfa að undirbúningi á smíði risaloftfars í Bretlandi og væri það ætlað lil farþega- og póst- flutnings á milli Bretlands og Ameríku. Smíði skipsins er þegar hafin, en smiði annars skips af líkri gerð mun um það bil að hefjast. Skipið, sem fyrst var byrjað á, á að heita R-100 og á það að öllu forfallalausu að fara reynsluferð sína í sept- embermánuði þessa árs. Það er 709 ensk fet á lengd og 133 fet á breidd. Það er því næst- um þvi eins langt og Cunard- línuskipið mikla Mauretania, sem er eitt af stærstu skipum heimsins. R.100 á að vera í ferðum á milli London, Mon- treal og New-York-borgar. Gera menn ráð fyrir, að það verði hálfan annan sólarhring á leið- inni, í mesta lagi tvo. Hraði þess 76—90 mílur á klukku- stund. Mikil þægindi verða í loftskipinu, i raun og veru litlu minni en í línuskipum þeim, sem þægindamest eru nú á dög- um. Hljómleikar verða haldnir fylkingu til þess að hrinda fram þessmn velferðarmálum nægileg trygging fyrir því, að starfsemin sje rekin í góðum tilgangi. Meðal þessara manna má nefna Björn Jónsson fyrv. ráðherra, Tryggva Gunnarsson hankastjóra, Klemens Jónsson fyrv. ráðherra, Guðmund Björn- son landlækni, Sighvat Bjarna- son bankastjóra, Knud Zimsen borgarstjóra o. fl. o. fl. Eitt af viðfangsefnunum, sem reglan hefir tekið sjer fyrir hendur er baráttan gegn „hyíta dauða“, baráttan gegn tæring- unni. Eftir að Vífilsstaðahælið hafði verið reist og eftir að rík- ið hafði tekið við því til rekstr- ar, sneri fjelagið sjer meðal annars að því að koma á fót sumarhæli fyrir veikluð börn og fátæk, í þeim tilgangi að reyna með þessu að fyrir- byggja, að þessi börn yrðu síð- ar herfang „hvíta dauða“. Var reynt með þessu að „stemma á að ósi“, enda mun það vera á- lit flestra lækna, að einhver mikilsverðasti þátturinn i berklavörnunum sje einmitt að verja börnin. Sumarhælið hefur starfað nokkur sumur i Borgar- firði, en af þvi aðstaðan er ó- þægileg og ótryggileg nema húsnæði og margt annað sje víst, sneri fjelagið sjer að því að koma upp eigin sumarhæli i þessu skyni, og hefur útvegað í borðsal loftskipsins, kvik- myndasýningar og dansleikir verða þar haldnir. Þrjú þil- för verða í skipinu og eru vist- arverur skipshafnar á neðsta þilfari, en tvö hin efri eru ætl- uð farþeguin. Á annari hæð, ef svo má að orði komast, eru tveir fjórtán feta breiðir gang- ar, sinn hvoru megin, .ætlaðir til skemtigöngu farþegum. Ká- etur eru útbúnar líkt og í nýj- ustu línuskipum. Allur matur verður eldaður við rafmagns- hita. Fargjaldið verður i fyrstu $ 400, en menn búast við, að þess muni eigi langt að biða, að það verði ca. $ 250, enda er það tilgangurinn, að þessi loft- skip keppi við farþegaskipin um flutning á farþegum. Gangi fyrstu ferðirnar að óskum, þá ætla menn, að þess muni eigi langt að bíða, að slík loftskip verði í förum svo að kalla um heim allan.. Þá geta menn kom- ist á 38 stundum frá New-York til London og frá London til Bombay á Indlandi á 32 stund- um o. s. frv. Auk 100 farþega getur R-100 haft 10 tons af pósti og öðrum flutningi. Eftir reynsluferðina verður R-100 ef til vill notað í ferðir til Egipta- lands og Indlands, en öflugri skip sett i Ameríkuferðirnar. Því undirbúningur hefir verið gerður svo mikill og nákvæmur, að smíði skipanna mun ganga greitt í framtíðinni. Fjelagið, sem lætur smíða R-100 heitir The Airship Guarantee Com- pany og eru nú liðin tvö ár drætti af R-100 og starf var haf- síðan farið var að gera upp- ið að öðrum undirbúningi und- ir smíði þess. (FB.). Alþingishátíðin 1930 og Vestur-íslendingar. Alt bendir til þess, að landar vorir vestan hafs vinni ótrauð- lega að því að fjölmenna aust- ur yfir hafið hingað heim 1930. Er hafin ýmiskonar starfsemi sjer ágætan stað í þessum til- gangi. En til þess, að hugmynd þessi gæti sem fyrst komist í framkvæmd sneri fjelag manna, sem fyrir þessu gengst, sjer til inin á síðastliðnu sumri og bauðst til að gefa Thorcillii- sjóði 40000—50000 kr., sem safnast höfðu til sumarhælis, ef sjóðurinn vildi halda uppi slíku hæli. Var tilgangurinn, að reisa skyldi hælið fyrir gjafa- fjeð, en • Thorcilliisjóður halda því uppi með vöxtum sínum, þó þannig að jafnan skyldi nokkur hluti þeirra leggjast við höfuðstólinn, til þess að sjóð- urinn yxi. Þetta þótti mjer svo góð hugmynd og svo mjög i anda gefanda Thorcilliisjóðsins, að jeg hikaði ekki að taka við gjöfinni og fjelst konungur á tillögu mína í þessu efni og var gefin út tilskipun sú um þetta, sem hæstv. ráðh. (J. J.) hefur dregið hjer inn í umræðurnar, en slept úr henni, til þess að honum væri hægra um árásina. Eftir tilskipun þessari er stjórn sjóðsins falin 3 mönn- um. Einn þeirra skal vera æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á íslandi, annar maður úr reglunni, sem ráðherra sam- þykkir og þriðji rnaður, sem ráðherra útnefnir. Með þessu eru ráðherra trygð yfirtökin. Og auk þess getur ráðherra á meðal þeirra til undirbúnings förinni. Og fleiri stoðir renna undir það, að þeim verði á ýmsan hátt Ijett austurförin og heimsóknin. Þegar þjóðræknisþing ís- lendinga var háð í Winnipeg, sendi Cunard-gufuskipafélagið ungfrú Þórstínu Jackson á þing- ið til þess að mæla þar fyrir f je- lagsins hönd og ráðgast við þátttakendur um íslandsför- ina. Ennfremur hefur fjelagið ráðið ungfrú Beck í þjónustu sín til 1930 til eftirgrenslana — og kynningarstarfs á með- al íslendinga — alt til undir- búnings heimsókn þeirra 1930. Mun fjelagið ætla að gera ís- lendingum tilboð um flutning hingað, en það hefur áður lagt sjerstaka stund á hópflutninga. 1 sambandi við þessa starf- semi fer ungfrú Jackson fyrir- lestraferð um ýms ríki þar vestra og kynnir ísland og ís- lendinga. Á þjóðræknisþinginu gat for- seti þess um það, að heimfarar- nefnd sú, er íslendingar hafa kosið, hefði farið um flestar mannfleiri íslendingabygðir og flutt þar erindi sín. í bygðun- uin hefðu aftur verið kosn- ar undirbúningsnefndir sem stæðu í sambandi við aðal- nefndina og önnuðust ýmislegt, sem fara þyrfti milli almenn- ings og aðalnefndarinnar. Ýmsar uppástungur og hug- myndir hafa komið frarn ineð- al Islendinga vestra i sam- bandi við heimsóknina. T. d. sú, að fá viðurkenningu Banda- ríkjanna á því, að íslendingar hafi fundið Ameríku með því að senda • sjerstaka erindreka til Islands og láta þá færa okkur að gjöf styttu af Leifi Eiríkssyni. Þá hefur O. T. Johnson kom- ið fram með þá hugmynd að klæða ísland slcógi. Vill hann að Vestur-íslendingar stofni skógarsjóð er afhentur verði íslandi 1930 og varið verði til trjáplöntunar á landi hjer í stórum stil með tilstyrk Vestur- Islendinga. Bæði Vestur-íslensku blöðin, Lögberg og Heimskringla, eru sett þær reglur um stjórn sjóðs- ins, sem honum þykir þurfa og er það berum orðum tekið fram í tilskipuninni. 1 stjórn sjóðs- ins voru af mjer skipaðir: æðsti maður reglunnar hjer á landi Klemens Jónsson fyrv. ráðh., sem hafði einn stjórnað sjóðn- um frá 1904—1916, Jón Páls- son bankagjaldkeri og Guðm. Sveinbjörnsson skrifstofustjóri, sem hafði stjórnað sjóðnum frá 1917—1927. Þori jeg óhræddur að leggja það undir dóm hvers manns í landinu, að sjóðnum sje vel borgið í hönduin þess- ara ágætismanna. Svona er rjett skýrt frá þessu máli og sjest þá, að nokkuð skýtur skökku við frásögn ráðh. (J. J.). Hann talar um að sjóðurinn geti farið til út- landa eftir þessu fyrirkomulagi og er jeg steinhissa á, að hann sliuli vera svo djúpt sokkinn, að hann skuli ekki fyrirverða sig fyrir að fara þannig með bein ósannindi í þingsalnum, svo að segja í sömu mímitunni sem hann les það upp úr til- skipuninni, að stjórn sjóðsins á að skipa æðsti maður regl- unnar á íslandi og að ráðh. þarf að samþykkja báða hina, sem í sljórninni eru. Reglan færir Thorcilliisjóðnum 40—50 þús. kr. gjöf, en þetta snýst þannig í munni hæstv. ráðh. (J. J.) að sjóðurinn sje afhent- þess mjög hvetjandi, að unnið sje að framkvæmdum í þessu, og taka yfir höfuð öfluglega í strenginn, þegar rætt er um heimsókn landa, að koma á Al- þingishátíðina. Banatilræði. Frá Chicago er sírnað: sprengikúlum var kastað á hús tveggja stjórnmálamanna í Chicago. Báðir stjórnmála- mennirnir eru lýðveldissinnar. ur reglunni. Ráðh. (J. J.) las upp brjefið, sem gjafatilboðið er í, en samt snýr hann þessu svona og verð jeg áð segja, að þingmönnum hefur sjaldan ver- ið sýnd slík ósvífni og áreiðan- lega aldrei fyr úr ráðherrastóli, að ætla þeim að gleypa svona flugur. Hæstv. ráðh. <J. J.) var að tala um, að jeg hefði verið fljótur til að afgreiða þelta mál, en það var gert að undangeng- inni itarlegri rannsókn, enda hefi jeg jafnan haft þann sið að geyma ekki afgreiðslur úr hófi fram. Þá dróttaði hann einnig fjár- drætli að Oddfellowreglunni og lcvaðst mundu fara í opinbert mál við hana eftir ráðum yfir- læknisins á Vífilstöðum. Hann ræður sínum gerðum í þessu hæstv. ráðh., en af þvi að jeg þekki vel til hvað hann á hjer við, þá vil jeg segja honum það, að hann mun ekki ríða feitum hesti frá þeirri máls- sókn. Annars væri fróðlegt að vita hvað hann á við með „op- inberu máli“. því að jeg er ó- viss um, að hann viti hvað átt er við með því, jafn fáfróður og hann er í öllu, sem að dóms- málum lýtur. Mjer dettur ekki í hug að fara langt út i þetta fjas hæstv. ráðh. (J. J.), en svo mikið get jeg sagt honum, að ef hann ætlar að leita að þessu Húsin skemdust, en engir særð- ust. Ekki hefur tekist að hafa uppi á óbótamönnunum. — Landsk jálftar. Frá Udine er símað: Land- skjálftar hafa komið upp í Udinehjeraði, í Norður-Italíu. Hús hal'a víða skemst og suin- staðar hrunið. Fimm menn hafa farist og sjö meiðst. Prentsmiðjan Gutenberg. fje, sem hann nefndi hjá Odd- fellowum, þá mun hann verða fyrir alvarlegum vonbrigðum. Frekari upplýsingar ætla jeg elcki að gefa honum, af þvi að mig snertir þetta ekki og jeg hefi engar skyldur til að sjá um, að vonir hans bregðist ekki. Vegna nmmæla ráðh. (J. J.) um útlent fjelag, vil jeg taka það fram, að Oddfellowreglan hjer á landi er íslenskt fjelag, en annars er reglan útbreidd um mestan hluta hins mentaða heims eins og t. d. Goodtempl- arareglan. Mig tekur það sárt, að hæstv. ráðh. (J. J.) hefur i ákafa sín- um um að vega að mjer, gert árásir á Oddfellowregluna, því að hún er alsaklaus. En kanske ætlar ráðh. (J. J.) að fara að dæmi Mussolini og fyrirbjóða regluna hjer á landi eins og Mussolini hefur gert á ítalíu uin Frímúrararegluna, en án stjórnarskrárbrots getur hann ekki gert það. Það vil jeg minna hann á, þó óvíst sje að dugi. Hæstv. ráðh. (J. J.) og Mussolini eru báðir gamlir sócíalistar og ýmsum sýnist, að hinn fyrnefndi vilji í mörgu taka hinn síðarnefnda sjer til fyrimyndar. Frh.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.