Vörður

Tölublað

Vörður - 16.03.1929, Blaðsíða 4

Vörður - 16.03.1929, Blaðsíða 4
4 VÖRÐUR 35. Þál. um einkasölu á stein- olíu. Flm. Har., Hjéðinn, Jón Bald., S. Á. Ó. og Eriingur. 36. Frv. um friðun á laxi. Flm. Guðm. Ólafsson. 37. Frv. um verkamannabú- staði. Flm. Hjeðinn Vald. 38. Frv. um breytingar á lög- um um heimild fyrir ríkisstj. til að innheimta tekju- og eignaskatt með 25% gengisvið- auka. Flm. Þingm. Árnesinga. 39. Frv. um breyt. á síldar- einkasölunni. Flm. Erl. Friðj. 40. Frumv. um veðlánasjóð fiskimanna. FI. J. Baldv. 41. Þál.*um aukna landhelg- isgæslu við innan verðan Faxa- flóa. Flm. Hjeðinn Vald. 43. Frv. um fiskiveiðasjóð ís- lands. Flm. Jóhann Jós., Ólafur Thórs, J. Ól., Hákon, P. Ott. og Jón Auðunn. 44. Frv. uin raforkuveitur til almenningsþarfa. Flm. Jón Þor- láksson, Ingibj. H. Bjarnason og Jónas Kristjánsson. 45. Þál. um innflutning á lifandi dýrum. 47. Frv. um einkasíma í sveitum. Flm. Jón Jónsson, Ein- ar Árnason og G. Ól. 48. Frv. um fyrning skulda. Flm. H. Stef. 49. Frv. um brt. á kosninga- lögunum (færsla kjördags). — Flm. Magnús Guðm. og H. Stef. 50. Frv. um breytingar á vegalögum. Flm. Þorl. Jónsson. 51. Þál. um skipun milli- þinganefndar til að undirbúa og semja frumvarp um ál- mannatryggingar. Flm. Har. G., H. V. og S. Á. Ó. 53. Frv. um sölu jarðarhluta Neskirkju til Neskaupstaðs. Flm. Ingv. P. 54. Frv. um brt á yfirsetu- kvennalögunum. Flm. Sigurður Eggerz, Bernh., Bj. Ásg., Há- kon, Hjeðinn og Jón ÓI. 55. Frv. um brt. á útvarpslög- unum. Flm. Einar Jónsson og Gunnar Sig. 58. Frv. um dýrtíðaruppbót á launum starfsmanna ríkisins. Flm. Magnús Jónsson. 62. Þál. um útflutn. hrossa. Flm. G. Sig. 67. Frv. um brt. á fátækra- lögunum. Flm. H. V., H. G. og S. Á. Ó. 68. Frv. um ungmennaskóla í Vestmannaeyjum. Flm. J. Jós. bætur fyrir gæsluvarðhald að ósekju. í hegningarlögunum eru og ákvæði er eiga að tryggja menn fyrir misbeiting þessa valds af hálfu handhafa þess, og má segja að í þvi sje nokkur vernd gegn lægri settum handhöfum ákæruvaldsins (lögreglu, sýslu- mönnum etc.), en sú trygging er næsta lítilsvirði þegar ráð- lierra misbeitir valdi þessu vegna þess að slík mál heyra undir landsdóm og verður sennilega langt að bíða þar til sá pólitíski dómstóll dæmir dóm á hendur ráðherra, ef fyrir- komulag hans helst óbreytt. Það er því svo, að vernd gegn misbeiting álcæruvaldsins er minst gagnvart þeim lmndhafa þess, sem mest hætta er á að misbeiti því. Rjettarvernd einstaklinganna gegn órjettmætum sakamáls- kærum ákæruvaldsins er því, praktist talað, engin, þegar kærður er ekki settur í gæslu- varðhald. Ákæruvaldið getur þegar svo stendur á, hætt málsókninni á hvaða stigi málsins, sem er, uns undirdómur er fallinn. — Það getur og dregið hana von úr viti án þess að sá, sem fyrir sök er hafður geti nokkra rönd við reist. 78. Frv. um Löggilding versl. st. í Breiðuvík í Vestur-Barða- strandasýslu. Flm. H. K. 82. Frv. um vigt á síld. Flm. E'rl. Fr. 83. Frv. um ófriðun sels í Ölvusá. Flm. M. T. og Jör. Br. 86. Frv. um einkasölu á lyfj- um. Flm. Jón Baldvinsson. 87. Frv. um sölu á nokkrum hluta prestsetursins Hólmar til Eskifjarðarkauptúns. Flm. Sv. Ól. 90. Frv. um stækkun lög- sagnarumdæmis Reykjavíkur. Flm. þingmenn Reykvíkinga. Innlendar fréttir. Landmálafjelagið ,,Vörður“ hjelt aðalfund á fimtudags- kvöldið. Formaður var endur- kosinn Guðmundur Jóhannsson kaupmaður, en meðstjórnendur Jón Ólafsson alþm., Valtýr Stef- ánsson ritstjóri, Einar Einars- son, byggingarmeistari, endur- kosinn, Gunnar Benediktsson, lögfræðingur, Frímann Ólafs- son, verslunarstjóri og Árni Jónsson. Magnús Torfason sýslumaður Árnesinga hefir sagt af sjer embætti frá 30. sept. n. k. Höfum vjer fyrir satt að þetta hafi lengi staðið til, þótt atburðir síðustu dag- anna kunni að hafa flýtt fyrir ákvörðuninni. Dánarfregn. Á sunnudaginn var andaðist hjer í bænum frú Kristín Gunn- arsdóttir, kona Guðmundar bankagjaldkera Guðmundsson- ar, 35 ára að aldri, afbragðs- kona og öllum harmdauði, sem henni kyntust. Jarðarför sjera, Jóhannesar L. L. Jó- hannssonar fór fram i gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Það er þó augljóst að fyrir- skipunin ein um sakamálsrann- sókn gegn manni, getur haft stórkostleg áhrif á alt hans líf, álit hans, viðskifti og hag allan, þótt eklci komi annað til, hvað þá heldur þegar alt er gjört, sem hægt er í sambandi við hana til þess að æruskerða og útata þann, er fyrir henni verð- ur í blaðaskrifum og með bak- nagi. Er af þessu sýnilegt, að það er eigi lítils um vert, að ákæru- valdið sje í höndum heiðar- legra, rjettsýnna og mentaðra manna, sem eru sjer ábyrgðar sinnar meðvitandi og gera sjer ekki leik að því að inisbeita þessu voðalega valdi. Til þessa hefur tiltölulega lít- ið borið á misbeiting valds þessa hjá oss íslendingum. — En nú virðist svo sem talsverð veðurbrigð sjeu orðin og er því grein þessi skrifuð til þess að athuga ástandið, hvernig það er nú, og þá um leið hvaða leiðir sjeu til þess að bæta úr því ef svo skyldi reynast, að það sje óviðunandi. Frh. „Sá sterkasti“ heitir leikur, sem leikfjelag Reykvíkinga sýnir um þessar mundir undir leiðsögn Harald- ar Björnssonar. Eru leilcend- urnir Har. Bj., Frú Soffía Kvar- an, Friðfinnur Guðjónsson, Einelia Indriðadóttir og Hjörleif- ur Hjörleiksson. Látið er hið besta af leiksýningu þessari. Einar Árnason var útnefndu r fjárinálaráð- herra 8. þ. m. Hann er fæddur 27. nóv. 1875 að Hömrum í Eyjafii«ði og hefir setið á Al- þingi síðan 1916. Ólafur Lárusson prófessor er skipaður form. yfirskattanefndar Reykjavíkur í stað Björns Þórðarsonar lög- manns. Varðskipið „Islands Falk“, sem í upphafi var smíðað til strandvarna hjer við land og annast hefir landhelgisgæslu hjer í 21 ár, fyrrum að mestu leyti en hin síðari ár skemri tíma ársins, mun eigi verða sent hingað til gæslu framar. Á það að gegna strandvörnum við Danmörku í sumar. Erlendar fréttir. Leo Trotskg, einn af þeim, sem rjeði mestu um októberbyltinguna miklu í Rússlandi, sem- gerð var er bolsjevikar komust til valda, er nú dæmdur útlægur úr gjörvöllu ráðstjórnarríkinu rússneska og hefir verið flutt- ur nauðugur til Miklagarðs í Tyrklandi. Hefir hann skrifað fjórar greinar í heimsblöðin til þess að lýsa tildrögum þess, að rússnesku stjórninni þótti ekki tiltækilegt að hafa hann í ríki því, sem hann sjálfur hafði gert sitt til að stofna, og kemur þar fram ýmislegt einkennilegt. — Brjef Trotski bera þess í stuttu máli ljósan vott, að í Rússlandi ríkir meiri þvingun en í nokkru landi Ev- rópu öðru: jafnvel er einræðis- stjórn Mussolini hreinasta há- tíð hjá rússnesku stjórninni. Þar er ekkert skoðanafrelsi leyft en alt lýtur boði og banni leiðtoganna. Ritskoðun er þar svo ströng, að um tíma voru öll brjef stöðvuð til Trotski, þar sem hann var í útlegðinni. Kemst hann að þeirri niður- stöðu, að óstand þeirra, fem sjálfstæða skoðun vilji hafa, sje engu betra nú, en það var á hinum verstu ofbeldistímum keisarastjórnarinnar. En um hana vita allir menn, að hún var orðin að minsta kosti öld á eftir tímanum er hún veltist úr valdastóli. Associated Press, heitir stærsta frjettastofa í heiminum, Er. stofnandi hennar, sem hjet Melville Stone nýlát- inn, en orðstír hans var eigi minni í Ameríku en Northcliffes lávarðar í Evrópu. Um aldamót- in síðustu fluttist hann til New York frá Chicago og tók þar við lítilli frjettastofu, sem hann smám saman gerði að stærsta fyrirtæki heimsins í © © © © © © © © © © © NÝLENDUVÖRUDEILD: Kaupir: Lambskinn og kálfskinn. — Selur: Alskonar Nýlenduvörur. — Bestu vörur. — Besta verð. JÁRNVÖRUDEILDIN er nú sem endranær birg af alskonar: Smíðatólum, Járnvörum, Búsáhöldum, Byggingavörum, Máln- ingu, Landbúnaðaráhöldum, Rúðugleri, Kítti, Saum og fleiru. — Þar sem verslunin er þekt um land alt fyrir aS flytja eingöngu vönduöustu vörur með sanngjörnustu verði, þá verslið sjálfs yðar vegna aðeins í ]árnvörudeild JES ZÍMSEN © © © © © © © © © © © © © ©©©©©©©©$©©©©©©©©©©©©©©$© • •••A HElii X****v m m m m m nt§ m m m m m & m §if§ m X***«y ••••A m\ Xo»»»y • •••A Sáðhafra og Grasfræ er best að panta sem fyrst. — Sömuleiðis Landbúnaðarvélar og Girðingarefni. Biðjið um verðlista. MJÓLKU R FÉLAG REYKJAVÍKUR XM««V • •••A IS! X*«*«V • •••A m m m §«#§ m m m m m m m m m 3ti m • •••A ■;:iíí X«**«v • •••A Magnús Guðmundsson Og Lárus Jóhannesson hsestarjettarmálaflutningsmenn Austurstræti 14. Reykjavik. Annast allskonar mála- færslustörf, innheimtur, lánfökur o. fl. -----i.iilll>— „mltltmm-- t>jer kaupið allskonar ullarvörur best og ódýrast ✓ í Vöruhúsinu. sinni röð — stærri en Reuters- stofuna ensku. Associated Press sjer 12500 blöðum í Norður- og Suður-Ameríku fyrir frjettum, hefir 55 sjálfstæðar skrifstofur víðsvegar um heim, aulc frjetta- ritara svo þúsundum skiftir. Frjettastofan á sjálf um 140.000 kílómetra af símum, og vinna yfir 1000 símritarar við þá, en Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýiung sem allir kennarar og foreldrar ætluaðkynna sjer. Ut eru komnar um 100 arkir af afar margvíslegu l.estrarefni fyrir yngriog eldri. Huer örk koslar 30 aura. — Bindið kostar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. % Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. BOKAVtRSLUN SlGFUSAR tVMUNDSSONAR auk þess greiðir það í sima- gjöld um 7 miljónir dollara á ári. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.