Vörður

Tölublað

Vörður - 16.03.1929, Blaðsíða 1

Vörður - 16.03.1929, Blaðsíða 1
Utg^eÍBndi: Miððtjórn íimlds3okksin@. VII. &r. Refkjavíb 16. mars 0929. Afgreiðslumaður og gjaldkeri Ácgeir Magnússen Hrannarstíg 3 — Sími 1432 13. blaö. Fjárlagafrumvarpiö Þegar talin voru upp frum- vörp þau, sem stj'örnin leggur fyrir þingið, var gengið 'fram hjá því að skýra nokkuð nánar frá fjárlagafri.unvarpinu, en lesendum blaðísins lofað, að að I því mundi nánar vikið síðar. Raunar hefir birtst í blaðinu aiokkur útdráttur úr fjármála- ræðu Tr. Þórhallssonar, en þó sú ræða væri að mörgu ekki ó- fróðleg, var tiltölulega litið far- ið inn á frumvarp það, sem nú %gur ífyrir. Samkvæmt frumvarpinu eru ftekjumar áætlaðar kr. 11.179. <>00, — en gjöldin kr. 11.125.808 Tekjuafgangur því talinn kr. 53.791. — Á fjárlagafrv. sem lí^gt var fyrir Alþingi 1928 voru tekjurnar áætlaðar kiv 9.808. éfiOO., — og gjöldin kr. 9.779. 741. —- Tekjuafgangur kr. 28.858. — Gjaldahliðin samkv. frumvörpunum eins og þau koma til þingsins hefir þvi hækkað um kr. 1.346.067. — En í meðförum þingsins í fyrra bættust við útgjöldin rúmlega 1 miljón króna, sem beinlínis kom fram í hinni reikningslegu niðurstöðu fjárlaganna. En auk þess voru faldar á 22. og 23. gr. gjaldaliðir, sem námu hundruð- um þús. króna. Með samskonar viðskilnaði þingsins nij, mætti því búast við að útgjaldahlið fjárlaganna kæmist upp í hálfa þrettándu miljón króna, eða þar um bil. Og vitanlegt er að stórir liðir hafa verið of lágt áætlaðir í frumvarpinu, svo sem berkla- varnarkostnaðurinn, gjöld sam- kv. jarðræktarlögunum, land- helgisgæslan o. fl. — Mun nauð- synleg hækkun þessara liða til samans nema hundruðum þús- unda. Til alþingishátiðarinnar er ekki áætlaður einn eyrir á fjár- lagafrumvarpinu. Forsætisráð- herra Ijet i veðri vaka, að eitt- hvað töluvert mundi með hægu móti fást upp í þann kostnað, sem óhjákvæmilega leiðir af Al- þingishátíðinni, en um ráðin til þeirrar fjáröflunar er alt á huldu og þessvegna varlegra að lniast við æði miklum beinum fjárút- látum úr ríkissjóði í þessu skyni. Á fjárlagafrv. í fyrra hafði stjórnin skorið niður framlög til verldegra framkvæmda svo að nam 300 þús. kr. Þeir Jón á Reynistað og Pjetur Ottesen báru fram kröfur um að fjár- veitingar til samgöngubóta á landi yrðu látnar sitja fyrir ýmsum öðrum útgjöldum, sem stjórnin hafði fyrirhugað. Fengu þeir, sem kunnugt er, að lokum krölum sínum fram- gengt, en óp mikið var að þeim gert út af þessu, bæði í blöðum stjórnarinnar og á Alþingi. Var þeim brígslnð um samviskulaust ábyrgðarleysi i fjármálum og þótti það vel skarta á málpíp- um eyðslustjórnarinnar miklu að fara með slíkt hróp um þessa menn. Hafa þeir Pjetur og Jón setið í fjárveitinganefnd löng- um og fengið viðurkenningu jafnt andstæðinga sem flokks- manna fyrir sjerstaka gætni og sparnað á fje landsins. Nú hefir stjórnin sennilega ekki treyst sjer til að standa gegn kröfum almennings um það, að verk- legar framkvæmdir, einkum til samgöngubóta í sveitum, væru látnar sitja í fyrirrúmi fyrir öðrum framkvæmdum ríkisins. Til nýrra vega er áætlað 330 þús. til brúagerða 200 þús., til símalagninga 300 þús., til nýrra vita 60 þús. Af hækkunum á sjerstökum liðum má nefna: stjórnarráðs- kostnaður hefir hækkað um ca 23 þús. Hagstofan um 9 þús., dómgæsla og lögreglustjórn um rúml. 38 þús. krónur. í þessu sambandi er fróðlegt að ryfja upp ástæður þær, sem fram voru færðar fyrir því að breyting væri nauðsynleg á bæj- arfógeta og lögreglustjóraem- bættinu i Reykjavík. Var því haldið fram af stjórnarinnar hálfu, að sparnaður af þessu mundi nema um 80 þús. króna. Samkvæmt frumvarpinu aukast útgjöld ríkisins við þessi em- bætti vegna lagabreytingar síð- asta Alþingis um hina áður- nefndu upphæð, fullar 38 þús. kr. Eitthvað kernur upp í þetta til tekna fyrir ríkissjóðinn, en })á má einnig geta þess, að bið- laun Jóh. Jóhannessonar eru ekki talin á þessum lið. Er því sýnilegt, að sparnaður muni ekki verða af þessum ráðstöf- unuin, enda munu þær ekki hafa verið gerðar fyrst og fremst í þeim tilgangi. Þá má geta þess að á þessa grein bætist nýr liður, letigarð- urinn, nieð áætluðum rekstrar- kostn. 12 þús. krónum. Framlag til skólanna hækkar að miklum mun. Til Mentaskól- ans nemur hækkunin um ca 21 þús. kr. Gagnfræðaskólinn á Ak- ureyri á að hækka um oa 7000 kr. Kennaraskólinn ca 8000. Framlag til harnaskólabygginga utan kaupstaða hækkar um 15 þús., styrkurinn lil unglinga- skóla utan kaupstaða um 23 þús. og framlag til að reisa ung- lingaskóla í sveitum og kaup- stöðum um 20 þús. kr. Eina lækkunin sem gerð er á skól- unum, er til Kvennaskólans í Reykjavík. Hann lækkar um 6000 kr. Skóli þessi hefir starfað meira en hálfa öld og var um langt skeið eini skólinn, sem hjelt uppi sjerfræðslu kvenna. Stjórn skólans hefir frá önd- verðu verið eftirbreytnisverð og kenslukraftar jafnan mjög góð- ir. Enda nýtur skóli þessi trausts og vinsælda um land alt. Má af þessari ráðstöfun vel marka hug kensluinálaráðherr- ans til húsmæðrafræðslunnar í landinu, hvað sem öllum fagur- gala liður. Önnur lækkun á útgjaldaáætl- un fjárlaganna mun koma nokkuð undarlega fyrir sjónir þeim mönnum, sem sjerstaklega hafa borið traust til stjórnar- innar fyrir áhuga í bindismál- unum. Er styrkurinn til Stór- stúku íslands til bindisstarf- seini lækkaður um 4000 krónur. Þá er einnig styrkurinn til Daginn áður en Alþingi kom saman í vetur var kveðinn upp dómur í máli Jóhannesar Jó- liannessonar fyrv. bæjarfógeta. Engum gat blandast hugur um, að það var eitthvað annað en tilviljunin ein sem rjeði því að dómurinn var kveðinn upp þennan dag. Fæstum blandaðist hugur um að dóminn ætti. að nota í pólitísku augnamiði. Þetla varð og. Síðan dómurinn var kveðinn upp hefir ekkert blað komið svo út af Tímanum, að ekki hafi verið að honum vikið og oftast hafa fylgt hinar ósvífn- ustu skammir um íhaldsflokk- inn. Tíminn gerði þá kröfu til Jóh. Jóh. að hann legði niður þingmensku og hneykslaðist i mjög á þvi að íhaldsmenn skyldu halda honum fram við forsetakosningu í sameinuðu þingi. Þetta gerði hlaðið eftir að sameiginlegur fundur jafn- aðarmanna og Framsóknar- manna á þingi hafði haft þing- setu Jóh. Jóh. til umræðu. En á þeim fundi barðist dómsmála- ráðherrann mjög fyrir því, að Jóh. yrði meinuð þingseta. Var þó fylgi Jónasar ekki meira en það að úr Framsóknarflokknum fygdi honum ekki nema einn maður, en auðvitað voru allir jafnaðarmennirnir á hans bandi. Hvernig getur nú hlaðið ætlast til að flokksmenn Jóhannesar gangi gegn honum, úr því ckki var hægt að fá eigin flokks- menn dómsmálaráðherrans til þess að amast við þingsetu hans, hvernig sein að því var róið. Siðgæðiskrafa blaðsins var borin fram eftir að kosningar höfðu farið fram á embættis- inönnum þingsins. Framsóknar- floklcurinn hafði sem einn mað- ur kjörið Magnús Torfason for- seta sameinaðs þings, og er það mesta virðingarstaða á Alþiagi. En um Magnús Torfason var Mjólkurniðursuðunnar „Mjöll“ i Borgarnesi lækkaður um 2000 krónur. Mun mörgum ganga erfitt að átta sig á hvers þetta stórþarfa iðnaðarfyrirtæki borg- firskra bænda á að gjalda af „bændast j órninni". Þegar litið er á frumvarpið i heild sinni, getur mönnum ekki dulist, að annað tveggja verður að fella niður eitthvað af þeim útgjölduin fjárlaganna, sem ó- lögbundin eru, eða þá að hækka tekjuáætlunina að miklum mun, til þess að tekjur og gjöld stand- ist á. Frumvarpið er í fjárveitinga- nefnd neðri deildar og kemur tæplega til umræðu fyr en um eða eftir páska. það vitanlegt, að hann hafði ekki svarað vöxtum af búafje, sem hann hafði undir höndum scm skiftaráðandi. En fvrir það var Jóh. Jóh. dæmdur í undir- rjetti og á þeim dómi liyggist krafa hlaðsins um að hann viki sadi af Alþingi. En auk þess sem M. T. hlaut að dómi blaðs- ins, að hafa gért sig ófæran tii þingsetu vegna þessarar einbætt- isfærslu, höfðu verið bornar á hann sakir, sem tæplega munu öllu ljettari á metunum í „rjett- armeðvitund þjóðarinnar". Þær ásakanir eru nú fullsannaðar og er um þær fjallað í dómi sem nýlega er genginn í Hæstrjetti og er frá honum skýr' annars- staðar hjer í blaðinu. Um mál Jóh. Jóh. er engin á- stæða til að fjölyrði. Dóms- málaráðherrann birtir svör frá ýmsum sýslumönnum og bæjar- fógetum við simskeyti, sem hann kveðst hafa sent þeiin um það, hvort þeir hafi tekið fje út af sparisjóðsbókum til ávöxtun- ar fyrir sjálfa sig. Eru flest svörin svo loðmulluleg og þoku- kend að ekkert er á þeim byggj- andi. En um orðalag skeytis dómsmálaráðherrans vita menn ekkert, því það hefir ekki ver- ið birt. En þessi skeytasending dóms- málaráðherrans og málfærsla Tímans nú síðast bendir til þess hvað ótraustur grundvöllurinn er sem þeir hafa bygt á. Nú virðist skoðun þeirra orðin sú, að gjaldheimtumönnum ríkis- sjóðsins sje heimilt að ávaxta búafje fyrir sjálfa sig, aðeins ef það er ekki tekið út úr spari- sjóðsbók. En hvaða munur get- ur verið á rjetti eiganda til vaxtanna, hvort upphæðin hef- ir verið greidd skiftaráðendun- um í t. d. tjekkávísun eða hvort honum hefir fengið i hendur sparisjóðsbók sem ávísun á peningana? Aðeins einn af sýsluinönn- um þeim, sem skeyti eru birt frá, lætur uppi álit um það, sein máli skiftir í þessu efni, og er það á þessa leið: „Annars hefi ég litið svo á, samkvæmt þeirri venju, sem fglgt hefir verið i embættinu, að mjer beri gfirlcitt engin skglda til að ávaxta biiafjc“. Þetta er sannleikurinn í mál- inu. Sýslumenn og bæjarfógetar liafa yfirleitt litið svo á, að | þeiin bæri ekki skylda til að á- I vaxta búafje. Þetta hefir verið skoðun Jóhannesar Jóhannes- sonar, og þetta hefir verið skoðun Magnúsar Torfasonar. Tap „ekkna og munaðarleys- ingja“ — svo notuð sjeu orð dóinsmálaráðherrans — er sennilega hið sama hvort sem vextirnir lenda til M. T. eða Jóli. Jóh. Tíminn lætur svo sem Lárus Jóhannesson hafi skrifað grein- ina „Velsæmi“, sem birtist í 10. tbl. Varðar og hneykslast rit- stjórinn mjög á þessu. Lárus hefir ekki skrifað greinina, en þó svo hefði verið gæti það tæp- lega hneykslað aðra en þá, sein hafa að einhverju leyti afbrigði- lega siðferðikend, að hann hefði frekar reynt að rjetta hlut föð- ur síns, gegn öllum þeim árás- um og óhróðri, sem á hann hef- ir verið ausið úr herbúðum stjórnarinnar. Mál Jóh. Jöh. biður úrskurð- ar Hæstarjettar. Úrslit þess rnunu hafa mikla þýðingu fyrir flesta aðra skiftaráðendur landsins, meðal annars þann, sem situr í æðsta virðinggæti þingsins, kjörinn af Framsókn- armönnum einum rómi, þrátt fyrir að opinberlega hafði ver- ið rætt um vaxtatökumál hans, þrátt fyrir opinberar sakargift- ir um óvenjulega notkun títu- prjóna. Er ekki full ástæða fyr- ir Tímann að spyrjast fyrir um það hvort þjóðinni finnist sæmd Alþingis aukast mjög af þessu? Shell-máliö. Fyrir meira en ári síðan Ijet J. J. ráðh. byrja að rannsaka, hvort Shell-fjelagið væri löglega stofnað. Vissu allir, að þeirri rannsókn var stefnt gegn Magn- úsi Guðmundssyni af því, að hann var i stjórn fjelagsins. Hjeraðsdómur fjell í málinu í júní f. á. á þann veg, að stjórn fjelagsins var algerlega sýknuð og átti allur máskostnaður að greiðast úr ríkissjóði. Dórns- málaráðuneytið áfrýjaði dómi þessum til Hæstarjettar og hefur málið verið tafið þar svo að til- hlutun ráðherra, að dómur í Hæstarjetti var fyrst kveðinn upp i gær og var hjeraðsdómur- inn staðfestur að öllu leyti og málskostnaður fyrir Hæstarjetti á að greiðast úr ríkissjóði.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.