Menntamál - 01.12.1931, Qupperneq 7
MENNTAMÁL
119
1--- — <£ -----------t- Ip$r —hJ-os-i—
N-
11111. Ví'ðast hvar um hinn menntaða lieim hafa nienn hætt við
að nota skáhöll horÖ meÖ áföstum hekkjum, en hafa þar i
staÖ feng'ið lárétt borÖ og stóla. Englendingar .voru einna fyrst-
ir meÖal lfvrópu]ijóðanna, sem létu smíÖa skólahorö og stóla
úr málmi. SíÖar smíÖuÖu Þjóðverjar horð og stóla úr stál-
rörum. Svíar nota aðallega stálplötur, seni eru hornheygÖar
(90°). A þessum borÖum og stólum eru fætur og máttargnnd-
ur úr málmi. en seta og bakfjöl stólanna og horÖplötur eru úr
góÖum viði, beiki eða eik.
Hér gefur að líta mynd af borði og stólum eins og þeim.
.sem key])t voru handa nýja- barnaskólanum (Austurbæjarskól-
anum) í Reykjavík. Fætúr og máttargrind borÖsins er úr stál-
rörum, sem eru soÖin saman um öll samskeyti. Neðan á borð-
fótunum er gúmini, sem varnar þvi. að gólf skemmist. Stól-
arnir eru ávalir að neðan, og varnar ]>aÖ því, að gólf eyðilegg-
ist. Þessir stólar brotna ekki meÖ nokkurnveginn sæmilegri með-
ferð og geta alls ekki liðast í sundur, eins og verða vill með
tréstóla. í Þýzkalandi kostar stóllinn 9— io Mörk, en tveggja
manna borð 38—40 Mörk.
Mikill munur er á þvi, hvað léttara cr yfir ]>eirri kennslu-