Menntamál - 01.12.1931, Síða 9
MENNTAMÁL
I 2 [
George Bernartl Shaw
og uppeldismál Englendinga.
A sí'Sastli'Snu vori var halcliÖ kennaranámsskeiÖ aÖ l.augar-
vatni, þar hélt Jónas Jónsson dóms- og menntainálaráÖherra
ræÖu fyrir námsskeiÖsfólkinu um skóla og uppeldismál íslands.-
Leicldi hann glögg- rök aÖ ]>ví, aÖ mjög mtmdi óheppilegt þaÖ
skólafyrirkomulag, sem nú er í landi hér, og aÖ af þvi leiddi
lélegan og jafnvel skeman árangur af kennslustritinu i barna-
skólunum. Eg hvgg, að ýmsum kennurum hafi þótt ráðherr-
ann vera nokkuÖ harðorÖur um fræÖslustarfið og árangurinu
af skólavcru barna, og lætur þaÖ að likum, því aÖ kennar-
ár vilja auðvitað ekki láta draga úr árangrinum af starfi sínu.
- En svo harðorður. sem kennurunum þótti ráöherrann vera,
þá lij'gg eg þó, að kennurum mundi þykja hans dóm-
ur vægur hjá þeim dómi. sem Bernhard Shaw fellir yfir
ensku uppeldi og skólum. Shaw starfar mjög að atlnigunum
á skólum og uppeldi í seinni tíö, og síÖastliði'Ö sumar, þegar
hánn fór til Rússlands, athugaði hann skólafyrirkomulag Rússa.
íig veit ekki til. að hann hafi ennþá skrifað um þær athug-
anir, en í stuttri grein, sem hirtist eftir hann í ensku blaði
um ferðina, eftir heimkomuna, stendur þessi setning um rúss-
neska skólafyrirkomulagið og uppeldið eins og ]>aÖ er nú: ,,I
suppose it is pointing forwards". „lig lnigsa, að þáð stefni i
rétta átt", og það segja Englendingar 'áÖ sé mikiÖ sagt af Shaw.
- Nýlega hafa enskir skólamenn safúaÖ' samaii i bækling helztu
ritgerÖúm hans og ræðum um uppeldi, og hér er þýðing á út-
drætti úr einum fyrirlestrinum:
'— — —- I’ó að eg haldi hér fyrirlestur um uppeldismál,
þá megið þér ekki ímynda yður, að eg sé neinn sérstakur upp-
eklisfræðingur, eg er alls ekki lærður maður, og þér skylduð
alls ekki gera minar skoðanir á ujípeldismálunum aÖ yðar skoð-
utnim. —- — Fyrirkomulag ttppeldis hjá okkur er -öfitgt, lifs-