Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.12.1964, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 203 allt einkenni, sem margir nemendur verða af og til varir við, og vert að leggja áherzlu á, að ekki er um geðsjúkdóm að ræða, nema þau séu á mjög háu stigi og vari alllengi. Geðsveiflur, einnig af vægara tagi, munu þó oft eiga þátt í að rýra starfsárangur nemenda. Ekki eru orsakir þeirra fyllilega þekktar, e.t.v. eiga þær sér líkamlegar orsakir. Lifnaðarhættir og venjur munu þó eiga þátt í þróun þeirra. Greinilegt er oft, að heimilishættir, svo sem erjur á heimili og slæm sambuð foreldra, valda sálarástandi af Jressu tagi hjá börnum, Joótt oftast sé Jiað ekki á ]>að háu stigi, að kalla megi geðsjúkdóm, en Jjessum börnum batnar mjög oft, ef aðstæður á heimili breytast. Nám verður oftast árangurslítið, þegar um virkan geð- sjúkdóm er að ræða, og tilgangslítið að leggja á Jrað mikla áherzlu, meðan svo stendur á. Heldur verður að leita Jress- um börnum viðeigandi lækninga. Æskilegast er að sjálfsögðu, að barnið geti verið í skóla. Ef Jrað er ekki hægt, getur ein- staklingsbundin tímakennsla verið til góðs. Stundum getur hún líka verið liður í lækningatilraunum eða einn þáttur vinnulækninga hjá Jressum börnum. Veltur Jrá rnest á við- móti og persónuleika kennarans, sem meira þarf að taka að sér hlutverk læknis en fræðara. Sem betur fer eru það fá skólabörn, sem líða af geðsjúk- dómum, en aðstaða þeirra hefur jafnan verið erfið og lítil tcik á að veita þeim viðeigandi meðferð. Nokkuð er nú að rætast úr með Jretta, með ])ví að sálfræðiþjónustu hefur verið komicð á í skólurn og geðverndardeild fyrir börn hefur tekið til starfa í Reykjavík. Þessar stofnanir geta fundið og greint sjúkleika þessara barna og væntanlega veitt einhverjum J)eirra meðferð. Vert er að minnast hér á annan hóp barna, sem hafa ágalla skyldan geðveiki, svonefnda geðvilluskapgerð. Aðal- einkenni slíkrar skapgerðar er tilfinningalegt stefnuleysi. Þessi börn skortir festu til að framfylgja ákvörðun og eiga jafnan mjög erfitt með að leggja á sig erfiði eða neita sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.