Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Side 76

Menntamál - 01.12.1964, Side 76
218 MENNTAMÁL HELGI ELÍASSON 19. norræna skólamótið til umræðu á for- mannaráðstefnu í Kaupmannahöfn. Um alllangt árabil hafa formenn og ritarar sambanda þeirra kennara- félaga á Norðurlöndum — utan íslands, sem fjaiia um málefni skóla á skyldunámsstigi, komið saman einu sinni á ári til þess að ræða og fræðast um hið helzta, sem efst hefur verið á baugi hverju sinni í hvcrju landi fyrir sig. Ritstjórar tímarita hlutaðeigandi samtaka hafa setið þessa fundi, svo og fieiri framámenn kennarasamtaka þess lands, sem fundurinn var haldinn í. Fundur þessa árs var haldinn að Skarrildhus á Jótlandi dagana 4.—6. desember, og þar eð aðalviðfangsefni fundarins var viðvíkjandi norræna skólamótinu, sem ákveðið hafði verið á síðasta skóiamóti í Khöfn að halda í Reykjavík 1965, var þess óskað, að Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og formaður Sambands ísl. bamakennara kæmu á fundinn til skrafs og ráða- gerða. Að athuguöu máii varð það að ráði, að Helgi Elíasson sótti fund þennan einn, og fól stjórn S.I.B. honum jafnframt umboð sitt til þátttöku sín vcgna. Skarrildhus er í Miðvestur-Jótlandi (nál. Herning), all- stór „herragarður", byggður 1918, sem Danmarks lærerfor- ening keypti fyrir U/2 ári og lagfærði talsvert til þess að geta rúmað 40 manns með góðu móti til fundahalda og nám- skeiða. Aðstaða öll til dvalar og starfa er hin vistlegasta. Því var mjög fagnað af fundarmönnum, að nú sat í fyrsta sinn fulltrúi frá Islandi fund norrænu kennarasamtakanna og þá einkum, er ég greindi frá því, að stjórn S.Í.B. hefði í hyggju að senda fulltrúa framvegis á slíka ársfundi. Að þessu sinni skal eigi greint lrá öðrum málum, sem rædd voru á fundinum, en því helzta varðandi 19. norræna skólamótið í Reykjavík. Stinus Nielsen, formaður Danmarks lærerforening hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.