Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 69

Menntamál - 01.12.1964, Page 69
MENNTAMÁL 211 það. Ég segi þetta sökuni þess, að ég ætla að vitna í trúar- bragðahöíund vorn, sem í sérstöku tillelli sagði: hvar eru hinir níu. — En nú spyr ég: hvar eru hinir 399, — segi og skrila þrjú hundruð níutíu og níu, sem ekki hafa svarað eftir 300 daga, — bókvísir skólastjórár og skrifandi formenn skólanefnda og fræðsluráða, — ég vona, að ég tali þar ekki af mér. — Og leyfi ég mér þá aftur að vitna í Predikarans orð í trriarbók vorri: — „Forfeðranna minnast menn eigi, og ekki verður heldur eftirkomendanna, sem síðar verða uppi, minnzt meðal þeirra, sem síðar verða.“ Ég sendi yður svo, heiðraði Líú Fan Sí, kveðju yfir höf og lönd og bíð vonþreyjandi eftir yðar æruverða svari. (Undirskrift). Heiðraði ritstjóri. Um leið og ég þakka birtingu jrarnanskráðs bréfs, leyfi ég mér að senda MENNTAMÁLUM svarbréf herra Líú Fan Si, er mér barst i liendur hinn 17. nóv. s. I. Einnig bið ég MENNTAMÁL að geyma d siðum sínum bréf þau og skjöl, sem voru tilefni þessara bréfaskrifta, þar eð vér send- endur þeirra leyfum oss að álykta, að þau hafi ekki komið til skila, að undanteknu einu þeirra. Hér er þd svarbréfið frá herra Liú Fan Sí: Staddur í China Publications Centre, P. O. Box 309, Peking, China. 8. 11. 1964. Heiðraði fjarlægi og framandi vinur, P. O. Box 1063, Reykjavík, íslandi. Ég var á ferðalagi hér í Peking, þegar mér barst í hend- ur hið óvænta bréf yðar frá íslandi, og ég vil ekki láta þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.