Vorið - 01.07.1935, Side 13

Vorið - 01.07.1935, Side 13
V Öttlt) 53 Prólið. Knútur bjó í litlum kofa uppi ' Greniási. Þarna var friðsælt og fagurt, einkum á sumrin. Hann b.íó þarna hjá öffimu sinni, sem Víl)' orðin gömul og útslitin af vinnu, en þráði nú hvíldina mest ;vi' öllu. En þrátt fyrir það stóð henni hálfgerður ótti af dauðan- em,. þegar hann kæmi, því hver átti þá að sjá um Knút litla, sem var ekki nema 10 ára gamall, og átti engan að í heiminum nema bana. Auðvitað var hann bezti og dugiegasti drengurinn sem hún Ockkti, en barn er nú alltaf barn, °g ekki gat Knútur séð fyrir sér s3álfur þótt duglegur væri. Svo bar það við dag einn að ar>ima gamla í Greniási fór ekki á fætur, kraftarnir leyfðu það ekki. Prjónarnir hennar,. sem hún nafði varla sleppt úr höndum sér 1 fjöidamörg ár, lágu nú á borð- 'hu undir glugganum, og Knútur 'itli varð að hugsa um grísinn, og dagarnir sem íoru nú í hönd urðu °murlegir. ömmu gömlu versnaði beldur, og nótt eina vaknaði tinútur við það, að hún kallaði á tann, og þá sömu nótt dó hún. — — — Nokkru síðar var Knútur litli í Greniási staddur í sölubúð kaupmanns nokkurs niðri 1 dalnum. Hann var í sendiferð iyrir húsmóður sína, er hann hafði vistazt hjá eftir að amma hans dó, pg það var nú hvorki meira né minna en á stærstu jörðinni í öllum dalnum, Kónga- völlum. Þarna var hann í sendi- ferðum og smásnúningum heima viö, en fékk í staðinn föt og fæði. Hánn átti t. d. að sækja vatn, hjálpa til í eldhúsinu, líta eftir hænsnunum, kemba kúnum og margt fleira sem 10 ára drengur getur komizt yfir. Hefði Knútur ekki gert þetta allt saman, mundi Kóngsvallaheimilið ekki hafa kært sig um hann. Þetta vissi hann og fann þess vegna sárt til þess að eiga ekki heimili, þar sem einhvern yl og ástríki var að finna. En nú reið bara á að reyna að gera skyldu sína, enda þótt liann vantaði allt það sem hann þráði mest, og mörg tárin felldi hann yfir einstæðingsskap sínum, en þau tár lét hann engan sjá nema Guð einn, og svo reyndi hanh að sætta sig við allt og vera hugrakkur. Um þetta allt var hann að hugsa á leiðinni tii kaup- mannsins, en þess á milli taldi hann upp með sjálfum sér, hvað það var, sem hann átt að kaupa, og alltaf ríghélt hann um pen- mgabudduna, sem húsmóðir hans hafði fengið honum. Jú — hann hét þv; meö sjálf- um sér að komast vel áfram í líf- inu. Amma, elsku góða amma, skyldi ekki þurfa að hryggjast yfir honum. En hvað þetta var undarlegt allt saman. »Guð mun sannarlega vera með þér og hjálpa þér«, hafði amma sagt, en

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.