Vorið - 01.07.1935, Blaðsíða 15

Vorið - 01.07.1935, Blaðsíða 15
V Ö R 1 Ð 55 °g sársauki í þessari spurningu og i>’úin leit á mann sinn hálfhrædd. »Jón, hvers vegna 'ert þú að úugsa um þetta núV« »Ég er að hugsa um það af þvi, ?-ð nú hefði örn litli verið 10 ára eí hann hefði lifað, og nú hefði e£ getað trúaö honum fyrir mörgu«. Frúin andvarpaði. Það var hin Oiikla ógæfa og sorg þessa heim- l]is, að eina barnið þeirra hafði dáið þegar það var fjögra ára. En nú var dreþið á útidyrnar einhver spurði hvort kaupmað- orinn væri heima, og eftir litla stund var litlum dreng vísað inn 1 stofuna til hjónanna, en hann k«mst ekki nema inn úr dyrun- l|m, þar nam hann staðar og harðist við grátinn. Frú Erna starði undrandi á þennan undar- |ega gest, en gleðibjarmi tindraði 1 augum kaupmannsins. Þetta var Kuútur litli frá Greniási. Kaupmaðurinn gaf konu sinni bondingu um að hann vildi helzt Vera einn með drengnum, því uæst gekk hann til hans, tók i l'Önd hans og leiddi hann til sætis. »Vildir þú eitthvað tala við rnig, Knútur?« spurði hann blátt ufi’am. En Knútur svaraði engu, öélt bara áfram að gráta, og iíreppti hnefann utan um eitt- hvað, sem virtist standa í sam- handi við sorg hans. »Segðu mér hvað þér liggur á hjarta, Knútur minn«, sagði kaupmaðurinn vingjarnlega en á- kveðiö, þegar hann sá að grátur- inn ætlaði ekki að sefast, og þá herti Knútur upp hugann. »Hérna«, sagði hann og rétti kaupmanninum lófann. »Pening- arnir«. Kaupmaður skildi og tók við seðlinum, en tók í hendina um leið. »Hver bað þig að færa mér þá ?« »Enginn«. »Hvers vegna kemur þú þá með þá? Gastu ekki haldið þeim?« »Nei, mér leið svo illa«, og á næsta augnabliki hvíldi Knútur litli í.faðmi þessa stóra og sterka vinar síns. »Drengurinn minn! Þetta var einmitt þaö sem ég bjóst við. Ég treysti því, að þú værir heiðar- legur drengur og gerðir aðeins það sem rétt var, jafnvel þótt enginn þyrfti að vita um þótt þú gerðir rangt. Og sjáðu nú til Knútur, fátæktin er ekki það versta, og með því að vera ríkur fær maður ekki allt. Það sem mest er um vert er að gera aldrei annað en það sem rétt er og heið- arlegt«. Kaupmaðurinn kallaði nú á konu sína, sem kom hlaupandi inn. »Sjáðu Erna«, mælti hann, ljómandi af gleði. »Ég trúi því, að Örn litli væri nú góður og elskulegur drengur, ef hann hefði fengið að lifa, en hérna er dreng- ur, sem á að koma í hans stað. Hann hefur staðist prófið og ef þú hefur ekkert á móti því, vildi

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.