Vorið - 01.09.1949, Page 39

Vorið - 01.09.1949, Page 39
VORIÐ 117 VORIÐ J Timarit fyrir börn og unglinga. í < Kemur út i 4 heftum á ári, minnst í ( 40 síður hvert hefti. Árgangurinn i i kostar kr. 8.00 og greiðist fyrir 1. maí. i í Útgefendur og ritstjórar: < i Hannes J. Magnússon, Páls Briems- ( < götu 20, Akureyri, og < i Eiríkur Sigurðsson, Hrafnagilsstræti i i 12, Akureyri. i í Prentverk Odds Björnssonar h.f. í drukkið sjálft. Bóndinn sagði, að nú fengi ég heimalning, en það var lambið, sem hann kom með. Einn daginn átti ég að gefa því að drekka, en þá sá ég ekki lambið. Leitaði ég nú um allt og fór ég lengst út í mýri og sökk ég upp að hné. Loks komst ég út í hólmann, sem var í mýrinni. Sá ég þá holu, sem var mjög stór, Þar lá lambið og sýnilega mjög veikt. Ég fór heim með lambið, og sagði bóndinn mér þá, að ég lrefði bjargað lambinu. — Var, ég þá mjög glaður. Næsta morgun vaknaði ég við það, að bóndinn kom upp til mín, og sagði mér að lambið væri dáið. Þetta kom eins og reiðarslag yfir mig, en ég náði mér fljótt. Spurði ég þá bóndann, hvernig það hefði dáið. Sagði hann mér, að það hefði drukknað í læknum, en hann rann um túnið. Seinna um daginn jarð- aði ég lambið fyrir oían túnið. Alfreð. Bréfaskipti Undirrituð óska eftir bréfaskiptum við börn einhvers staðar á landinu (aldur tilgreindur í svigum). 1. Árni Gunnarsson (12—13), Reykj- um, Skarðshreppi, Skagafirði. 2. Bryndís Gunnarsdóttir (13—14), Höfn, Ilornafirði. 3. Svava Gunnarsdóttir (12—13), Höfn, Hornafirði. 4. Jóhann B. Sigurgeirsson (12—13), Hafrafelli, pr. Króksjarðarnes. 5. Elísa Björk Magnúsdóttir (12), Álfhól, Eskifirði. 6. Erla Sigríður Ásgeirsdóttir (12—13), Garði, Höfn, Hornafirði. 7. Unna Einarsdóttir (15—16), Skál- eyjum, Breiðafirði. 8. Hanna Jónsdóttir (15—16), Hval- látrum, Breiðafirði. 9. Guðfinna Magnúsdóttir (14—16), Bryðjuholti, Hrunam.hr, Árness. 10. Ingibjörg Jóhannesdóttir (13—14), Framnesi, Kelduhverfi, N.-Þing. 11. Alla Berta Albertsdóttir (10—12), Strandgötu 9, Ólafsfirði 12. Hrönn Albertsdóttir (11—13), Brekkugötu 3, Ólafsfirði. 13. Sigrún Jónsdóttir (14—16), Hafra- felli, pr. Króksfjarðarnes. 14. Vilborg F. Kristinsdóttir (12—13), Rútsstöðum, Árnessýslu. 15. Halberg Kristinsson (10—11), Rútsstöðum, Árnessýslu.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.