Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1907, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.02.1907, Blaðsíða 1
BJARMI ■ KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = I. árg. Hejkjavík, 15. febrúar 1907 3. blað y>Látið uppbyggjast sem li/andi steinam, 1. Pét. 2, 5. Guðbrandur byskup. Guðbrandur byskup er fæddurað Staðarbakka í Miðfirði árið 1542. Faðir hans var t’orlákur prestur Hallgríms- son að Stað- arbakka.ár- vakur og ötull prest- • ur, en móð- ir hans var Helga Jóns- dóttir, lög- manns Sig- mundsson- ar, bins á- gætasla höfðingja. Guðbrand- ur ólst upp meðforeldr- um sínum, til þess er hann var 11 vetra; þá fór hann í Hóla- skóla og lauk þar námi á fivetrum; eftir það var hann kennari við Hólaskóla í 2 ár, en sigldi síðan til Kaupmannahafnar- háskóla. Naut hann þar styrktar háskólakennaranna Níelsar Hemrn- ingsens og Páls Matlbíassonar, er síðan varð Sjálandsbyskup, og' hélzt með þeim mikil vinátta, meðan þeir lifðu báðir. Þegar Guðbrandur liafði náð bysk- upsvígslu 1571, ekki sízt fyrir fylgi Páls Sjá- landsbysk- ups, vinar síns, þá tók hann þegar til fram- kvæmd- anna. Var það hans fyrsta verk, að fá því á leið kom- ið við kon- ung, að bætt væru kjör prestanna að mun, svo hægt væri að fá lærða menn og duglega til presta. Lagði liann þartildrjúg- an skerf af sínum eigin tekjum, svo að auðsætt er, að umhyggja hans spratt afréttri slcyldurækt. Næsta verk hans var það, að styðja að andlegum framförum preslanna og gela þeim færi á, að Guðbraudur Porlákssou byskup.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.