Bjarmi - 15.02.1907, Page 5
B J A R M I
21
Árið, sem leið.
ii.
Fyrir 2 árum stofnuðu um 00
bæjarmenn krislniboðsfélag, (form.
séra Lárus Halldórsson), sem á að
eíla þekkingu íslendinga á kristni-
boði í heiðingjalöndunum og stuðla
að j)ví, að jjeir fari sjálfir að taka
jjátt í kristniboðsstarfinu. Nærri
allir starfandi guðfræðingar höfuð-
staðarins og ýmsir lleiri nýtir menn,
voru stofnendur félagsins, en frem-
ur hefir jiví orðið lítið ágengl enn
})á. Yonandi er, að fult líf færist í
j)að, j)egar hægra verður um hús-
rúm handa j)ví til fundarhalda.
Þar á móti er Kristniboðsfélag ís-
lenzkra kvenna með fuílu fjöri og
heldur góða fundi tvisvar í mánuði.
Forstöðukona þess er frú Kirstín
Pétursdóttir, skrifari frú Anna Thor-
oddsen og gjaldkeri frú V. Bartels;
félagskonur eru rúmar 50. Tilgang-
ur félagsins er, að efla innra ogytra
trúboð, líkt og Norðurlandafélags-
ins »Kvindelige Missions Arhejdere«
(K. M. A.), sem það stendur í sam-
handi við. K. M. A. styður nreðal
annars kvenlækni og trúboða á Ind-
landi, kventrúboða á Gyðingalandi
og munaðarleysingjahæli í Armeníu,
og það hefir undanlarin 2 ár feng-
ið talsverðar gjafir í munum og
liannirðum frá félaginu hér í Reykja-
vik. Þessa dagana sendi félagið frk.
Mariu Holst, lækni á Norður-Ind-
landi, 100 kr.
Landar vorir í Ameríku hafa i
hyggju að senda íslenzkan trúboða
út í heiðingjalönd á 25 ára afmæli
kyrkjufélags sins árið 1909, enda átti
kyrkjufélag þeirra í fyrra vor yfir
2700 kr. í kristnilrúboðssjóð sín-
um. Æskilegt væri, að vérheimaá
gamla Fróni yrðum ekki langt á
eftir í þessu blessunarrika starfi.
Yms mannúðarfélög hafa likt og
að undanförnu starfað í höfuðstaðn-
um og má J)ar meðal annara nefna:
Goodlemplarafélagið, sem all af
er að eflast um mest alt landið, og
hefir nýtekið einn af sterkustu köst-
ulum Bakkusar, Holel Island, eins
og kunnugt er. 16 eða 17 nýjar
stúkur hafa verið stofnaðar árið
sem leið, og hefir einn maður, Sig-
urður Eiríksson regluboði, stofnað
10 af þeim. Síðan seinasta stór-
stúkuþing var haldið, hefir hann
stofnað 20 stúkur og' auk þess ýmist
undirbúið eða endurvakið lOstúkur.
Hjúkrnnarfélagið \(formaður séra
Jón Helgason) hefir nýlega fengið
danska hjúkrunarkonu og hefir nú
alls 3 hjúkrunarkonur ogeinavöku-
konu, og hefðu þær haft meir en
nóg að gera hér í vetur, þótt þær
hefðu verið hálfu íleiri. Þær hjúkra
ókeypis l)já fátæklingum, og félagið
kemur miklu góðu til leiðar. Það
væri ekki vanþörf á, að slík félög
kæmust á slofn miklu víðar hér á
landi og ættu læknarnir að vera
vera sjálfkjörnir forgöngumenn þess.
Hvítabandið (forstöðukona Ing-
veldur Guðmundsdóttir i Kópavogi)
er bindindisfélag kvenna, en befir
síðustu árin snúið sér aðallega að
ýmsu líknarstarfi; lánar t. d. fátæk-
um sjúklingum ýmsan fatnað, gefur
J)eim mjólk o. s. frv.
Stofnun Heilsuhœlisfélagsins má
telja stórmikla framför í mannúðar-
starfinu vor á meðal, ogvonandiað
það geti tekið sem fyrst til slarfa,
nóg er þörfin.
í fyrra vetur var sú nýbreytni
hafin, að prédika á hverju kveldi i
dómkyrkjunni i Reykjavík, fyrstu
viku kyrkjuársins, likt og farið er að