Bjarmi - 15.02.1907, Blaðsíða 6
r
BJARMI
22
tiðkastji Kaupmannahöfn, og var það
aftur gert i vetur. Vikan er nefnd
»aðventuvika«, og nýbreytnin mæl-
ist vel fyrir.
Eins og marga mun reka minni til,
gerðu nokkrir ])jóðkyrkjumenn og
sértrúarílokkar þeir,erstarfaí Reykja-
vik, tilraun til samvinnu með sér í
íýrra'ývetur í »bænavikunni«. En
svo ' nefnir evangeliskl bandalag
(Evangelical Alliance) fyrstu vilcu
árs hvers, og sendir árlega boðs-
bréf með bænaefni út um allan beim,
til þess að trúaðir menn geli verið
samhuga í sambæn þessa viku. —
Enginn kristinn maður getur neilað
þvi, að sú hugsjón er fögur og fylli-
lega í anda kristindómsins, að kristn-
ir menn úr ýmsum flokkum rétti
hverjir öðrum bróðurhönd með
bróðurhug, og oll fylgja öflugar trú-
arhreyfingar slíkri samvinnu erlendis.
En vitanlega getur hún ekki I)lessast,
nema full einlægni sé á allar bliðar,
og ílokkarnir mega þá ekki vera í kyr-
þey, að toga trúað fólk hverjir frá
öðrum meðýmsum staðlausum stað-
hæfmgum um »að enginn geti frelsast
vel« eða »hlýtt guði fyllilega« nema
hjá sér. Og því miður hefir reynsl-
an gert að, m. k. mig, töluvert ófúsari
til samvinnu við þá ílokka, sem hér
starfa nú, en eg áður var.
Tveir leikmenn íluttu ræður í
dómkirkjunni í bænavikunni í fyrra
og þótti það nýlunda, og þó öllu
frekar hitt, að sambænir fóru þar
fram á eftir ræðunni. Reyndarvoru
sumir þeirra, er hlut áttu að máli,
1) Evangeliskt bandalag er stofnaö i
Lundúnum 1846 og þar er stjórn þess enn.
Tilgangur þess er aö ella bróðurhug og
samvinnu meðal evangeliskra manna og
sporna gegn trúarofsóknum kaþólskra
manna. Pað á nú um 500 fulltrúa í 100
löndum. Á íslandi er Arthur Gook á Ak-
ureyri og Sigurbjörn Gíslason i Rvíkfull-
trúar þess.
á þvi, að hentugra væri að bafa þær í
minna húsi, þar sem færra væri af
forvitnum áheyrendum,og þess vegna
héldu ])jóðkyrkjumenn samkomur
sinar í bænavikunni í vetur á tveim-
ur stöðum, daglega, prédikun í
dómkirkjunni og bænasamkomu i
G.-T.-búsinu, en engin samvinna var
við sértrúarílokkana í vetur.
Þegar á alt er litið, má óhætl
segja, að ýmsar andlegar brejrfmgar
muni bráðlega breiðast út um þelta
land, eins og önnur evangelisk lönd.
En livað bollar þær verða kyrkju
vorri er mikið komið undir forvíg-
ismönnum þeirra og þó ekki síður
undir prestasíétt þessa lands, livað
lagin bún verður að nola nýja krafta
sér til aðstoðar. Yér vonum að hún
beri gæfu til að sýna þá lægni,
samfara hiklausri stefnufestu gagn-
vart þeim, sem vilja rifa niður meira
eða minna af kenningum kyrkju
vorrar, og mun þá vel farnast.
Sigíirbjörn A. Gíslason.
r
Ur ýmsum áttum.
Heinni.
Sum blöðin hala minst á Bjarma
og sannast þar sem oftar, að »mis-
jafnir eru mannadómarnir«:
Yér förum ekki út í einstök atriði
að svo komnu. Eins og stefnuskrá
blaðsins ber greinilega með sér, þá
á blaðið að vera málgagn þeirra,
sem ekki vilja varpa barnatrú sinni
fyrir borð, heldur vilja halda fasl
við þá lærdóma lútersku kyrkjunn-
ar, sem þeim hafa kendir verið, — og
kalli þeir það »þröngsýni«, sem svo
eru þröngsýnir. En þá er það líka
auðskilið, að l)laðið hlýtur að verða