Bjarmi - 01.09.1908, Blaðsíða 8
144
B J A R M 1
sem vér eigum eun eftir yfir að fara
áður eu vér komum til »Síonsfjalls«.
En raust hirðisins hljómaði til vor
með þessum orðum: »óttastu ekki,
eg mun hjálpa þér!«
Nú komum vér saman í þriðja
sinni og' stóðum enn einu sinni
l'rammi fyrir einu af »fjðllum guðs«
— fjallinu, þar sem dýrð hans bjó
og þar sem hann kaus sér lýð lil
eignar.
Ivína-trúboðinn sænski, Folke,
á mestan og bezlan þáttinn í því, að
þessir dagar veittu oss svo mikla
blessun. Það voru alvarlegu áminn-
ingarorðin hans: »Helgið yður«, scm
voru hugleiðingarefni vort þessa
daga. Og það má með sanni segja,
að »ský« drottins hvíldi yfir sam-
komusal vorum og guð talaði til
hjartna vorra. Hann benti oss út
yfir hina andlegu eymd á jörðunni,
út yfir ðll hin mörgu verkefnin, sem
bíða eftír fyrirbæn og kærleika
trúaðra kvenna — benti oss á van-
mátt vorn, sem ekki erum annað
en fáeinar breyzkar, ístöðulitlar kon-
ur, og erum ekkert af sjálfum oss,
En svo benti hann oss líka á kraft
bænarinnai-, hún getur látið »heim-
inn hrærast«, og á leiðtoga vorn,
sem »alt vald er gefið á himni og
jörðu« — hann, sem ekki spyr að
þvi, hvort við séum margar eða fá-
ar, heldur segir: »Ef þér gæluð
trúað, þá mynduð þér sjá guðs
dýrð«.
Já, í krafti lians, og í nafni hans,
þorum vér að halda áfram með
fullri djörfung — því hann er vor
sigur«. ) y/j -’-r
(Úr ársskýrslu liins danska kristniboösfélags
11)07).
Hér í Rvík er ein grein af þessu
lcristniboðsfélagi, stofnuð 1905, og
virðist eiga góða framtið tyrir hönd-
um, þó smá sé. Guð getur gert
mikið úr litlu, ef unnið er í hans
nafni.
Síra Friðrik Friðriksson, framkvæmdar-
stjóri Kristilegs félags ungra manna í llvík,
er nú kominn lioim aftur úr utanför siuni,
efiir nær árlangt starf meðal ungra manna
i Danmörku og góðan árangur.
Kyrkjujiing Yestur-íslendinga var lialdið
i júnímánuði í Solkirk, og var aðkvæðamikið
að vanda. Síra Jón Bjarnasonlét af forseta-
störfum, og var síraBjörn B. Jónsson kosiun
í lians stað, og lýsti hann því skörulega yfir,
að hann vildi fylgja sömu stefnu og fyrir-
rennari haus. Fyrirlestnr síra Jóns Bjarna-
sonar: „Gildi trúarjátninganna“, sem hann
hélt á þinginu, er ágætur, og á sannarlega
erindi til vor hér hcima, eins og nú stamla
sakir.
Bjarmi biður alla góða menn og konur að
muna eftir atkvæðagreiðslunni um „aðflutn-
ingsbannið“ 10. sept. næstk.
Sú ónákvæmni hefir slæðst inn i æfisögu
Gunnars próf. Gunnarssonar í síð. bl., að þoss
var ckki getið, að hann var siðast orðinn
prestur að Lundarbrekku-prestakalli í Barð-
ardal, írá því um vorið 1873 og til þess er
hann andaðist.
SAMEININGIN, mánaðarril liins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Hit-
stjóri: síra Jón Bjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um-
hoðsm. á ísl. S. Á. Gíslason, Rvík.
ÍJlgefandi: Hlutafélag í Rcykjavík.
Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavílc.
Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.
Prentsmiðjau Gutenberg.