Bjarmi - 15.09.1908, Síða 2
146
B .1A R M I
Davíðssonar, Indriðasonar. Systir
Guðrúnar Asmundsdóttur var Herdís
móðir Benedikts á Auðnum, föður
Unnar (»Huldu«) skáldkonu og
Jóns Þveræings, verzlunarmanns í
»Edinborg«.
Árni Sigvaldason, faðir Skapta, var
mesti myndarbóndi og gekst fyrir
ýmsum þartlegum fyrirtækjum meðal
landa sinna í nágrenninu. Hann
hafði verið um hrið á Hofi hjá síra
Halldóri prófasti Jónssyni, eins og
fleiri Vopnfirðingar i þá daga, og
kunni betur við að varðveita vel
góðar endurminningar að heiman.
Ilann stofnaði sunnudagaskóla fyrir
börn i lestrafélagsluisinu, sem hann
jafnframt var hvatamaður til að
bygt væri, og þar las hann húslestra
á helgum dögum fyrir islenzkum
nágrönnum sinum, þangað til þeir
gátu útvegað sér íslenzkan prest.
Heimili Skapta var þannig fylli-
lega kristilegt heimili, þar sem börnin
vöndust snemma á að heyra og
lesa guðs orð, og Skapti hefir lítið
þaðan farið, nema eitt ár á gagn-
fræðaskóla í Minnesóta. Síðan faðir
hans dó (1901) hefir hann verið
fyrirvinua hjá móður sinni.
En hvernig stóð á þvi, að hann
skyldi ótilkvaddur sýna ókunnugum
manni svo fórnfúsan kærleika? Þann-
ig spyrja líklega margir. Og ])á er
bezt að heyra andsvör hans sjálfs,
enda lýsa þau manninum betur en
ég get gjört með fám orðum:
»Guðs orð eitt gaf mér krapt lil
að veita hjálpina, og ætli ég að
nefna nokkur sérstök rifningarorð,
yrðú það helzl: Orðslwiðiv 24. 11.
Jes. 53.4, Hebr. 5.8, Mark. 8.35, o.
m. íl.« — segir hann í einu af bréf-
um sinum til mín í vor, ogsvobætir
hann við: »Eg hefi ekki gert neitt
meira né betra en ótalmargir sann-
kristnir menn hafa gert á öllum
öldum krislninnar. Margir, sem
minna er talað um, leggja alveg
eins mikið eða meira í sölurnar
fyrir Krist. Jeg held, að lif mitt haíi
verið í lítilli eða engri hættu. Ivval-
irnar urðu mikið minni en ég átli
von á. Ég vil því óska, að hver
einn einasti íslendingur yrði meiri
og betri maður en ég. Láti þeir
Iírists orð liafa áhrif á hjörtu sin,
geta þeir allir orðið það«. — —
Það væri óskandi að þjóðin vor
ætti mikið af slikum hugsunarhætti,
af sönnum fórnfúsum kærleika, sem
styddist við þá öruggu játningu:
»Kristur dó fyrir mig;
ég lifi fyrir Krist«.
Sigurbjörn A. Gíslason.
Hver er náungi minn?
(Iíflir Skapta Á. Sigvaldason).
Bjargaðu þeim, sem eru leiddir lil
lífláts, og drag þig ekki í hlé við þá
sem dregnir eru til dráps. Ef þú segðir
»sjá vér þekkjum hann ekki« mun
ekki sá, sem gefur gauin að sálu þinni,
þekkja það? hann geldur manninum
eftir hans verkum (Orðskv. 24,11,12).
Er rétt að liræða nokkurn? þessi
spurning hlýtur opt að vakna í huga
livers kristins manns. Þessi tilfærðu
ofð Salómons fúta fremur að því.
Þau hljóta lika að olla hverjuin sann-
kristnum manni, sem les þau, mjög
mikillar áhyggju. Hann lilýtur að
spyrja: »IIverjir eru þessir, sem leiddir
eru til lífláts?« Eða hann segir eins
og lögvitringurinn: »I4ver er minn
náungi?« — Til þess að skýra þessi orð,
skal þess fyrst getið, að lil er tvens-
konar dauði: Líkamlegur og andlegur
dauði. Það er varla nokkur svo spilt-
ur, að liann gjöri ekki það, sein hann
getur, fyrir skyldfólk eða vini, sem