Bjarmi - 15.09.1908, Blaðsíða 5
B J A R M I
149
að stríða, álítum svo margir, sem
kristnir erum, að trúin þuríi fremur
öllu að vera persónulegt lífsamfélag
við frelsara vorn og Drottin, og enn-
fremur erum vér vonandi sammála
um það, að þröngsýni sé mjög óholl
hvorl sem hún er sprottin af trúar-
eða vantrúar-ofstæki, af fáfræði eða
vísindahrolca.
Á hinn bóginn mótmælum vér, sem
viljum lialda trygð við lúthersku
kyrkjuna meðal annars þessu:
1. Að »trúarmeðvitund« einstak-
linganna, enda þótt lærðra guðfræð-
inga væri, sé talinn æðsli dómari í
trúarefnum. — Það væri skynsemis-
trúin gamla, sem kyrkjusagan lieflr
dauðadæmt fyrir löngu.
2. Að reynt sé að gera hina og'
aðra erlenda háskólakennara að páf-
um vor íslendinga, svo að oss beri
fremur að treysla þeim en vitnishurði
Krists og poslula hans. — Þá væri
skárra að lúta einum páfa i Róm en
mörgum samtímis út um víða veröld.
3. Að það sé frjálsborin rannsókn
eða sönn vísindi, sem fyrirfram liafna
fleslum eða öllum kraftaverkasögum
biblíunnar »af lieimspekilegum ástæð-
um«, og vefengja svo af þeirri ástæðu
áreiðanleik fíestra eða allra rita
hennar.
4. Að stefna þessi, sem kölluð var
»ný-ralionalismus«, eða skynsemis-
stefnan nýja i minni tíð á prestaskól-
anum, og talin þá viðsjál mjög, —
sé líkleg til meiri kristindómsáhrifa
meðal almennings en óhlandaður
biblíukristindómur. — Því til sönnun-
ar mætti nefna mótmælendafélagið á
Þýzkalandi (stofnað 1863), sem fylgir
»nýju« slefnunni og liefir fjölda mí)rg-
ar tómar kyrkjur, og hinsvegar menn
»bókarinnar einu«, eins og Moody,
Spurgeon, George Múller, Torry,
William Booth o. 11., sem allir vitna
liið sama, að ef þeir hefðu ekki hafl
óbifandi traust á guðs orði, hefðu
framkvæmdir þeirra ekki orðið nein-
ar. Kristnir menn æltu engu siður
að geta lært í þessum efnum af skoð-
unum stórmenna kyrkjunnar á síð-
ustu áratugum, sem Drottinn heflr
notað til að bjarga fjölda manna frá
líkamlegri og andlegri ófarsæld, held-
ur en einhverra bókamanna, sem tíð-
ast sitja við skrifborð sitt.
5. Að slefnan hafi nokkurn rétt
til að bera sig saman við nýja lækn-
isfræði, þar sem uppgötvanir hinnar
fyrnefndu eru engar, afreksverk lílil
og aðalatriði llest jafngömul mótspyrn-
unni gegn ákveðnum kristindómi og
hún er komin til ára sinna, eins og
kunnugt er.. — Hitt mun sanni nær,
sem mér var kent á prestaskólanum
»að lífsskoðun sú, sem stefna þessi
heldur fram (»nýrationalismus«) er
ekki sannur kristindómur heldur
eklektisk (úrtínings) átrúnaðar-heim-
speki, sem ekki megnar að fullnægja
trúarþörf mannsins«.
Þessi dómur var talinn full vísinda-
legur fyrir 8 árum við prestaskóla
vorn, hvað sem hann verður talinn
þar nú. — — —
Nú hefi eg orðið svo langorður um
þessi inál, að eg verð síðar að svara
seinni hluta bréfs þíns.
Með kærri kveðju.
Sigurbjörn A. Gíslason.
ísak Newton (njútn) tók þar við,
scm Kepler liætli og fann hvaða kraft-
ur það var, sem liélt stjörnunum á
sínum vissu brautum kringum sólina.
Það var aðdráttarallið, og annar jafn
sterkur kraftur, sem eius og togaðist
á við þaö (miðflóttaflið). Eplið sem
dalt ofan úr tré í garði föður lians,
varð tilefni til þess, að hann fann
þetta lögmál, sem kallað er þyngd-
arlögmál. Allur þungi á jörðu kemur