Bjarmi - 16.08.1909, Blaðsíða 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
III. árg.
Ileylíjavík, 16. ágúst 1909.
17.
»Villist ekki, guð lœlur ekki að sér hœða«. Gal. 6, 7.
Til trúboðanna frá Kína.
(Sungið í samsæti í trúboðsfélagi kvenna i Reylijavik).
i
»Far-ið ut um all- an heim,órðguðsboðið, Iíkn-ið þeim, sem í myrkr-i
.h J^ J h.-iT J'tf ;."'-r JLJ__*¦¦+¦ J J , Jt ¦- h I—jh-,
§Ö
-----------þ þ-
sitja'ogneyð,syngiðþeimumlíf í deyð.« Petta'er Je-sú ei - líft orð, öllum við sitt
m-kjmm^
V V.\ V
m
%~Wf
t,
náð- ar-borð býrhannstað,svO sef-ist sár,
sjúk-ir lækn-ist,
LL.I
T
þorn- i
I
r
tár.
Þið, sem orðin heyrðuð hans
Hélduð til hins mikla lands,
Þar sem dauðinn dimmur býr,
Dagur svo aö rísi nýr,
Ykkur heilsar íslenzk drólt,
Ykkar starf vér blessum hljólt,
Höldum þelta heilla stund
Hér að komuð á vorn fund.
Kæru gestir, Kínlands fjðld
Komin er oss nær í kvöld:
Er sem heyrum óma' á laun
Andvörp lýðs í sárri raun,
Er sem sjáum augu mörg
Eftir mæna líkn og björg,
Fjölgar þeim, sem íinna hnoss,
Frelsi og líl', við Jesú kross.
Friðarsjón þá færðuð þið,
Fögnum þvi og gleðjumst við,
Sprettur væn sem vorsins rós
Von, og bæn um náð og fjós
Stígur hærra, himni nær,
Heiðnin lamast, vizkan grær;
Krossinn gnæíir, hörgar há
Hrynja, og þorna tár á brá.
Er til Kína komið heiin,
Kveðju bcrið öllum þeim,
Sem þar trúa' Kristi kross
Kveðju sending.þá frá oss:
Að á fjarri íslands strönd
Útrétt sé þeim vinarhönd,
Og Irá smárri systra sveit
Se þeim borin kveðja heit.