Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.09.1909, Page 2

Bjarmi - 01.09.1909, Page 2
138 B J A R M I Og hvernig stendur á því, að trúin er uppspretta kristilegs kærleika? Vinur minn! Heflrðu aldrei rekið þig á það enn, að það er enginn hægðarleikur að lilj’ða því boðorði af eigin ramleik, að elska náungann eins og sjálfan sig og breyta svo við hann í öllu, eins og þú vilt að hann breyti við þig? Eg fyrirverð mig ekki fyrir að játa það hreinskilnislega, bæði fyrir guði og mönnum, að liðinn æíiferill minn hefir ekki verið annað í þessu efni heldur en sífeld »hlykkferð ylir beina strykið«, hve innilega sem mig lielir Iangað til að fara beint eftir guðs hoði. Líklega ert þú einn af þeim, sem eghefi ekki auðsýnt eins mikinn kærleika, eins og eg hefði átt að gera. Eg er þvi ekki það harn lengur, þó að eg háfi verið það, að lialda að eg sé einfær um af sjálfs mín krafti og skynsemi, að halda þetta hoðorð. Hvað fi’elsaranum sjálfum hafi þótt þessi sjálfbyrgingsleið óvænleg og næstum því brosleg, má ráða al' þess- um orðum hans: »Hver af yður getur með allri sinni áhyggju aukið einni alin við hæð sína?« Eg hefi þvi fyrir guðs náð valið mér trúarleiðina. Og nú trúi eg því, að Jesús Krislur hafi verið almáttug- ur og eilifur guð jaínframt því sem hann var maður, og sé fyrir mig dáinn til fyrirgefningar synda og upp- risinn mér til réttlætingar og sé hirð- ir minn og eilifur árnaðarmaður hjá föðurnum. Nú trúi eg því, að eg geli ekki af eigin krafti snúið mér og trúað og gert guðs vilja, lieldur fyrir hjálp guðs heilaga anda. Og ávöxt- ur andans er kærleikur, gleði, friður o. s. frv. Nú er þetta mín trú, min hjartans skoðun á Kristi og hjálpræði guðs. Þessi trú gel’ur mér kraft lil að lifa og kraft til að deyja. Mér nsegir ekkert ininna lil þess að eiga fullan frið við guð, og eg er jafnframt sann- færður um, að engum manni, fædd- um né ófæddum, nægi minna en þessi trú, til þess að komast í fulla sátt og samfélag við heilagan og réttlát- an guð. Vinur minn! Guð lítur á hjarlað og þar eiga líka rótgiónar og rangar skoðanir heima. Legðu aldrei neina skoðun á allari guðs í lijarla þínu, sem ekki er samkvæm skýlausu orði guðs í rilningunni. Guð vill ekki þær fórnir þiggja, þó að þú viljir einlæglega helga þær honum. Og orðið er ekki langt frá þér, orð guðs hins lifanda. Guð vill að þú Iesir það kostgæíilega I fullri einlægni og — hhjðir þvi, þó að það svo krefj- ist þess af þjer, að þú varpir burtu hjartgrónum skoðunum þínum. l}á fyrst gelurðu helgað guði hjarla þilt algjörlega fyrir — kraft trúarinnar, kraft Krists, lcraft guðs heilaga anda. Allur kærleiki án trúar er ónýt fórn handa guði og ekki annað en blekk- ing. En ef þú þiggur eins og barn þá náð, sem þér er af guði frain boðin í Kristi og fyrir Krist, þá um- myndasl og helgast svo hjarta þilt, að þaðan geta í sannleika komið góðar liugsanir til góðra Iramkvæmda. Þelta I 'ann postulinn, þegar hann sagði: »Af náð guðs er eg það sem eg er«. Vinur! viltu hugleiða þetta? Eg vil — hjálpa þú, herra! Eg vil, guös son góður, gefa þér lijartað mitt, lireinsa þú það og helga, herra! gjör þaö þitt.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.